Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Miðvikudagur 24, apríl 1991 1LAUGARAS = SlMI 32075 Frumsýrir Betríblús Enn kemur snillingurinn Spike Lee á óvarl mei þessari stórgóóu mynd um sambúð við konur og jass. Aðalhlutverk: Detuel Washington (Glory, Heart Condition) og Splke Lee. Sýnd í A-sal kl. 4,50,7,9,05 og 11,15 Bomuð bonxjm Frumsýnir Dansað við Regitze Sannkallað kvikmyndakonfekt Frábær verðlaurramynd um ævibraut hjónanna Karls Áge og Regitze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar, erfiðleika, hamingjustundir, vini og böm. Leikandi létt og alvarleg á vixl. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári. Aðalhlutverk: Ghita Nörby, Frits Helmuth. Leikstjóri: Kaspar Rostrup. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Havana I fyrsta sinn síðan ,Out of Africa' taka þeir höndum saman, Sydney Pollack og Robert Redford. Myndin er um Ijárhættuspilara sem treystir engum, konu sem fómaði öllu og ástríðu sem leiddi þau saman í hættulegustu borg heims- ins. Aðalhlutverk: Robert Redfotd, Lena Olin og AlanArkin. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd i C-sal kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Hækkaðverð. Leikskólalöggan Schvoarz^egger *' i' «... Kindsroarfen CÖi>* Gamanmynd með Amold Schwarzenegger Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Bönnuð innan12ára hí Spennum beltin ALLTAF UMFEFtOAR RÁD Borgaríoikhúsiö Síml680680 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR wM 'ppse^^ Mið. 24.4. Flð á skinni Up. Mið. 24.4. Signjn Ástrós Uppselt Fim. 25.4. Dampskipið Island Fim. 25.4. Ég er meistarinn Fös. 26.4. Fló á skinni Fös. 26.4. Sigrún Ástrós Lau. 27.4. Ég er meistarinn Lau. 27.4.1932 Lau. 27.4. Einar Áskell kl. 14 Uppsdt Lau. 27.4. Einar Áskell kl. 16 Uppseh Sun. 28.4. Halló Einar Áskell kl. 14 Uppselt Sun. 28.4. Halló Einar Áskell kl. 16 Uppselt Sun. 28.4. Sigrún Ástrós Sun. 28.4 Dampskipið Island Föst. 3.5.1932 Uppl. um fleiri sýningar í miðasölu. Allar sýn- ingar byrja kl. 20 nema EinarÁskell. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00-20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath. Miðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12. Siml 680680 iíife V. ÞJÓDLEIKHUSID Pétur Qautur eftir Henrik Ibsen Sýningará stóra svióinu kl. 20.00: Föstudag 26. apríl Sunnudag 28. apríl Fimmtudag 2. maí Laugardag 4. mai Sýningum er að Ijúka Missið ekki aSmetkum listviðburAi k f/ $ TbeSoundofMusic eftir Rodgers & Hammerstein Miðvikudag 24. april kl. 20 Uppselt Fimmtudag 25. april kl. 20 Uppselt Laugardag 27. apríl kl. 15 Uppselt Laugardag 27. april kl. 20 Uppselt Miðvikudag 1. mai kl. 20 Uppselt Föstudag 3. maí kl. 20 Uppselt Sunnudag 5. maí kl. 15 Uppselt Sunnudag 5. mai kl. 20 Uppselt Miðvikudag 8. mai kl. 20 Uppselt Fimmtudag 9. mal kl. 15 Uppselt Fimmtudag 9. mai kl. 20 Uppselt Laugardag 11. maí kl. 20 Uppselt Sunnudagur 12. maí kl. 15 Uppselt Sunnudag 12. maí kl. 20 Uppselt Miðvikudagur 15. maí kl. 20 Uppselt Föstudag 17. mai kl. 20 Uppselt Mánudag 20. mai kl. 20 Fáein sæti laus Annar hvítasunnudagur. Fimmtudagur 23. mai kl. 20 Fáein sætí laus Föstudag 24. mai kl. 20 Fáein sæti laus Laugardagur 25. mai kl. 20 Fáein sæti laus Sunnudagur 26. mai kl. 20 Laugardag 1. júni kl. 20 Föstudagur 31. maí kl. 20 Sunnudagur 2. júní kl. 20 Vekjum sérstaka athygli á aukasýningum vegna mikillar aðsóknar. Sýning á litla sviði Ráðherrann klipptur eftir Emst Bmun Olsen Þýðandi: Einar Már Guðmundsson Lýsing: Ásmundur Karisson Höfundur hljóðmyndar: Vigfús Ingvarsson Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir Leikstjóri: Signin Valbergsdóttir Leikendur: Briet Héðinsdóttir, Baltasar Kor- mákur, Eriingur Gíslason og Erfa Ruth Harð- ardóttir 3. sýning fimmtudag 25. april kl. 20.30 Fáein sæti laus 4. sýning laugardag 27. april kl. 20.30 5. sýning þriðjudag 30. april kl. 20.30 6. sýning föstudag 3. maí kl. 20.30 7. sýning sunnudag 7. mai kl. 20.30 ATH. Ekki er unnt að hleypa áhorfendum i sal ettir að sýning hefsL Næturgalinn Leikferð um Suðuriand Miðvikudag 24. april Vestmannaeyjar 10,11 og 13 Föstudag 26. april Eyrarbakki kl. 11 170. sýning, Stokkseyri kl. 13 Leikhúsveislan i Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir i gegnum miðasölu. Miðasala i Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Tekið ð móti póntunum i síma aiia virka daga kl. 10-12. Miðasölusimi 11200 og Græna linan 996160 I H I 4 M1 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Nýjasta mynd Peter Weir Græna kortið í-ROMTHi' DiRtaok of ‘Dmd Pon > .Sotjio"' GREENCARÐ Hin frábæra grinmynd Green Card er komin, en myndin er gerð af hinum snjalla leikstjóra Peter Weir (Bekkjarfélagið). Green Card hefur farið sigurför viðs vegar um heim allan og er af mörgum talin vera besta mynd Weir til þessa. Green Card - frábær grínmynd fyrir alla Aðalhlutverk: Gerard Depaidieu, Andie MacDowell, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman. Tónlist: HansZmmer. Leikstjóri: Peter Weir Sýndkl. 5,7,9 og 11 Ftumsýnir trytlimyndina Særíngarmaðurínn 3 Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bálköstur hégómans the Bonfire OFTHE VANITIES i JIRIA.N Dli l’AI.MAt*. Sýnd kl. 9 Á síðasta snúning *** SV.MBL. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan14ára & & o o BÍOHOIII SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Frumsýnum hina frábæru mynd Sofið hjá óvininum Julia Roberts hefur aldrei verið jafn vinsæl og einmitt nú ettir leik sinn i .Sleeping With the En- emý\ sem margir bíða eftir þessa stundina. Það er heilt stjömulið sem stendur á bak við þessa mynd sem er að nálgast 100 millj. doll- ara markið I Bandarlkjunum. Stórkostleg mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth Lawrence. Framleiðendur: Leonard Goldberg (Working Giri, Big), Jeffrey Chemov (Pretty Woman). Handrit: Ronald Bass (Rain Man) T ónlist: Jeny Goldsmith. Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom Pom Girts). Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina ________ Rándýrið 2 Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl.5,7,9 og 11 ÁBLÁÞRÆÐI Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Amblin og Steven Splelberg kynna Hættuleg tegund Bönnuð bömum innan 14 áre Sýndkl. 9og11 Fmmsýnir toppgrínmyndina Passað upp á starfið x/'v'v Biluóum bilum á að koma ut fyrir * vegarbrún! UUMrCMOM MC Gerum ekki margt í einu við styrið.. J T r Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! UUMFEROAR RAÐ Sýndkl. 5,7,9 og 11 Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnum... IR!ÍSINli©©llfNINIí9c Óskarsverðlaunamynd Dansarvið úlfa K E V I N C O S T N E R mm Myndin hlaut eftirfarandi sjö Óskarsverðalun: Besta mynd ársins Besfleikstjótinn Bestahandrit Besta kvikmyndataka Bestatónlist Bestahljóð Besta klipping Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McÐonneil, Rodney A GranL Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. SýndiAsalkl. 5 Sýnd í B-sal kl. 10.05 **** Moigunblaðið **** Timinn Forsýning á Óskarverðlaunamyndinni Cyrano De Bergerac Hér er á ferðinni stórkostleg mynd sem er dýrasta kvikmynd sem Frakkar hafa framleitt. Myndin hefur farið sigurför um heiminn og slegið hverl aðsóknarmetið á fætur öðm. Myndin hlaut 10 af 12 mögulegum Cesar- verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk: Gererd Depardieu, Jacques Weber og Anne Brochel Leikstjóri: Jean Paul Rappeneau. Sýnd í Asal kl. 9 Lífsförunautur *** 1/2 Al. MBL. Sýnd kl. 5,9 og 11 Litli þjófurinn Frábær frönsk mynd. Sýnd kl. 5 Bönnuðinnan12ára RYÐ Ðönnuð innan12 áre Sýnd kl. 7 Síóasta sinn Frdnskirkvikmyndddagdr 20. til 25. april Ekki á morgun heldur hinn eftir Gérerd Fort-Coutaz Sýnd kl. 5,9 og 11 Outremer eftir Birgitte Rouan Sýnd kl. 5 og 7 Korczak e. AndrzejWajda Sýndkl. 9 og 11 Dames Galantes Sýndkl.7 Frumsýnir Flugsvertin Fyrsl var það .Top Gun‘, nú er það .Flight of the Intruder-. Hörkumynd um átök og fóm- ir þeirra manna er skipa eina flugsveit. ! aöalhlutverkum er valinn maður í hverju rúmi, Danny Glover, Willem Dafoe, Bred Johnson, Rosanne Arquette og Tom Size- more. Framleiöandi er sá hinn sami og gerði ,The Hunt for Red Octobei'. Leikstjóri: John Milius. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan16ára Fmmsýnir Ekki er allt sem sýnist A. J ! * Sýndkl. 9og11 Bönnuð innan12ára. Næstum því engill Sýndkl. 5,9,10 og 11,10 Guðfaðirinn III Sýndkl. 9.15 Bönnuðinnan 16 ára Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9,10 og 11,10 Bönnuð innan 16 áre Sýknaður!!!? **** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Allt í besta lagi Sýnd ki. 7 Paradísarbíóið Sýnd kl. 7 Fáar sýningar eftir ísbjamardans (Lad isbjömene danse) Besta danska myndin 1990. Mynd um þá erfiðu aðstöðu sem böm lenda i við skilnað foreldra, með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. *** P.A. .MBL. Sýnd kl. 5 og 7 Sjá einnig bióauglýsingar i DV, Þjóðviljanum og _______ Morgunblaðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.