Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 15
nn:ní ’ N! fíminn Í5 Miðvikudagur 24. apríl 1991 NBA-deildin: Boston, Chicago, San Antonio og Portland sigurvegarar riðlanna Keppni í bandarísku NBA- körfuknatt- leiksdeildinni lauk á sunnudaginn. f vik- unni hefst síðan úrslitakeppni þeirra 16 liöa sem best stóðu sig í vetur. Hörð keppni var um meistaratitilinn í mið- vesturriðli vesturdeildarinnar og San Antonio Spurs stóö uppi sem sigurveg- ari aðeins einum leik á undan Utah Jazz. Úrslitin í hinum ríðlunura voru þegar ráöin, Boston Celtics, Chicago Bulls og Portland Trítil Blazers höfðu tryggt sér sigur. Úrslit leikjanna á sunnudag var þessi: Boston Ceítics-Atlanta Hawks 105-117 - Portland tapaði fæstum leikjum í vetur Washington Bullets-Minnesota 87- 89 Philadelphia '76ers 8 44 38 53,7 OriandoMagic-NewJerseyNets 120-110 New York Knicks 82 39 43 47,6 Cleveland-Philadelphia 76ers 123-110 Washington Bullets 82 30 52 36,6 Chicago Bulls-Detroit Pistons 108- 100 New Jersey Nets 82 26 56 31,7 Houston Rockets-Denver Nugg. 131-125 Miami Heat 82 24 58 29,3 San Antonio Spurs-Dallas Mav. 135-101 Phoenix Suns-Portland TB 135-118 LA Lakers-Seattle Supers. 100-103 Golden State Warr.-Utah Jazz 125-106 Sacramento Kings-LA Clippers 105-101 Lokastaðan í deildini varð þessi, heildar- leikir, unnir, tapaðir, vinningshlutfall: Austurdeild-Atlantshafsriðill: Boston Celtics 82 56 26 68,3 Austurdeild-Miðriðill: Chicago Bulls 82 61 Detroit Pistons 82 50 Milwaukee Bucks 82 48 Atlanta Hawks 82 43 Indiana Pacers 82 41 Cleveland Cavaliers 82 33 Charlotte Homets 82 26 VesturdeUd-MiðvesturriðUI: San Antonio Spurs 82 55 Utah Jazz Houston Rockets Orlando Magic Minnesota Timberwolves Dallas Mavericks Denver Nuggets 82 54 28 65,9 82 52 30 63,4 82 31 51 37,8 82 29 53 35,4 82 28 54 34,1 82 20 62 24,4 2174,4 Vesturdeild-KyrrahafsriðUI: 32 61,0 Portland Trail Blazers 82 63 19 76,8 34 58,5 Los Angeles Lakers 82 58 24 70,7 39 52,4 Phoenix Suns 82 55 27 67,1 41 50,0 Golden State Warriors 82 44 38 53,7 49 40,2 Seattle Supersonics 82 41 41 50,0 56 31,7 Los Angeles Clippers 82 31 5137,8 Sacramento Kings 82 25 57 30,5 27 67,1 Úrslitakeppnin hefst núna í vikunni. í fyrstu umferðinni þarf þrjá sigra til að komast áfram, en eftir það þarf 4 sigra. Eftirtalin lið mætast í fyrstu umferð úr- slitakeppninnar: Austurdeildin Chicago Bulls-New York Knicks Boston Celtics-Indiana Pacers Detroit Pistons-Atlanta Hawks Milwaukee Bucks-Philadelphia 76ers Vesturdeildin Portland Trail Blaz.-Seattle Supers. San Antonio Spurs-Golden State Warr. Los Angeles Lakers-Houston Rockets Phoenix Suns-Utah Jazz BL HM í snóker: Johnsontapaði íslandsvinurinn Jœ Johnson frá Engfandi tapaöi 6-10 fyrir Ðennis Taylor frá N-íriandi á heinismeistaramótinu ísnóker í Sheffield ó Englandi í gær. Önn- ur úrslit urðu þau að Terry Grif- fiths frá Wales vann Barry Phtc- hes frá Englandl 10-3 og Gary WíUdnson frá Englandi var með yfirhurðastöðu gegn Doug Mo- unfjoy frá Wales 8-1. í fjórða lotu sinni átti Wifidn- son möguleika á að ná 147 stig- um, eftir að hann setti ailar rauðu kúlumar niður og þá svörtu á eftír. Hann var þvf kom- Ínn með 120 stig. En þegar röð- in kom að gufu kúlunni var heppnin ekld með honum. Hann missti því af rúmlcga 11 millj- óna króna vinningi sem veittur er fyrir hæsta skor í sjónvarps- útsendingu, en það eru 147 stig. BL Tennis: Borg tókst ekki að brúa kynsióöabilið Sænsld tennisleikarinn Bjöm Borg tók í gær þátt í sínu fyrsta móti eftir að hann ákvað að snúa sér á ný’ að tennisieik. Ekld var bytjunin skemrotileg fyrir Bjöm, því hann tapaði leiknum 2-6. Móthetjl hans var Jordi Arr- ese frá Spáni, sem er 26 ára gamall. Leíkurinn var í opna Monte Carlo mótinu, en Bjöm sigraði þrívegis í mótínu á árun- um 1977-1980. Bjöm Borg sem er orðinn 34 ára, hætti að keppa í tennis fyrir 8 árum, langt um aldur fram. Þrátt fyrir ósigurinn í gær sagð- ist Bjöm ætla að halda átrauður áfram. JÞetta var erfitt vegna þess hve langt er um liðiö síðan ég tók þátt í móti. Til að leilca gegn þeim bestu í dag þar mun meiri leikæfingu en ég er í. Ég þarf að leika marga leiki og taka þátt í mörgum mótum ti) þess að komast aftur í toppform," sagði Bjöm Borg eftír leikinn í gær. Það tók Arrese, sem er 52. á styrkleikalistanum, aðeins 78 mín. að leggja Bjöm að velli, en greinilagt var að töluvert vantaði upp á fyrri snerpu Svíans. BL Knattspyma-Kvennalandslið: ísland í riðli meö Englandi og Skotlandi Um síðustu helgi var dregló í riðla í Evrópukeppni kvenna- landsiiða í knattspymu. ísland tilkynntí sem kunnugt er þátt- töku f mótinu og Bðlð dróst í 3. riðíl með Englendingum og Skot- um. Leikjum íslenska liðsins verður raðað á næstunni. BL Knattspyrna-Landsliðið: MÖLTUHÓPURINN TILKYNNTUR Bo Johansson, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefur valið þá leik- menn sem verða í landsliðshópnum í leiknum gegn Möltu 7. maí nk. Etfirtaldir leikmenn skipa hópinn. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru þeir Ólafur Gottskálksson KR, Hlynur Stefánsson ÍBV, Ríkharður Daðason Fram, Grétar Einarsson Víði og Kristján Halldórsson ÍR. Þeir Grétar og Kristján verða, leiki þeir á Möltu, fyrstu leikmenn félaga sinna til að Ieika A-landsleiki. Hlynur mun auk þess að fara til Möltu, verða í hópnum sem mætir B-liði Englands og Walesbúum. Hann kemur inn í hópinn í stað Sigurðar Jónssonar sem á við bakmeiðsl að stríða. Hópurinn sem fer til Möltu verður annars skipaður eftirtöldum leik- mönnum: Bjarni Sigurðsson Val Ólafur Gottskálksson KR Atli Eðvaldsson KR Kristján Jónsson Fram Guðni Bergsson Tottenham Ólafur Kristjánsson FH Kristján Halldórsson ÍR Einar Páll Tómasson Val Rúnar Kristinsson Val Hlynur Stefánsson ÍBV Haraldur Ingólfsson ÍA Þorvaldur Örlygsson Nott.Forest Ragnar Margeirsson KR Grétar Einarsson Víði Kjartan Einarsson ÍBK Ríkharður Daðason Fram B Álafosshlaup UMFA: Martha fyrst í mark Hið irlegi Aiafosthlaup UMPA var haldiö síftastllölnn bugardag. Sljfurveg- ari í kvennafloktó varö Martha Em*t- dúttir f R, en f kariafloldd var það Tbby Tansi’r sem kom fyrstur í mark. Hér á eflir fara úrslitin í einstfikum flokkum, þrfr fyrstu. Mfnútur Konur 19-34 éra: 1. Matha Enistdóttir ÍR 10,16,4 2. Margit Tvelten TKS 13,10,0 3. Gaftrún Magnúsdftttir UMFA 14,38,0 Kartar 19-34 ára: 1. Toby Thnser 20,23,3 2. Daníel S.Cuðmundason KR 21,16,3 3. Knútur Hreinsson FH 21,43,9 Kariar 35 ára og eldri- 1. Sighvatur D.Guðmunds JR 22,52,1 2. Haltíér Hatthíasson UMFA 25,40,0 3. Gtsll Ásgeirsson FH 25,59,7 Konur 35 ára og eidri: t. Margrét Jónsdótthr TKS 14,19,2 2. Bryndís Kristlansen UMFA 14,44,0 3. Birna Bjðmsdóttlr UMFA 14^0,0 Stefpur lOára og yngrfc 1. Rakel Jensdóttir UBK 4,37,0 2. Snæfrfftur MagnúsdótiUMFA 4,39,0 3. Eygerður I. Hafþórsd.UMFA 4,45,0 Strákar lOáraogyngri: 1. Asgetr Pór Erlendsson UMFA 4,36,0 2. Marteinn Vfiggsson fR 4,37,0 3. Eyjrór Ámason UMFA 4,38,0 Stelpur 11-14 áne 1. Edda M. Óskarsdfitttr KR 12,22,0 2. Anna lovísa Þúrsdúttir KR 12^27,1 3. Anna Eiríksdóttir UMFA 12,46,0 Strákar 11-14 ára: 1. Orri Freyr Gíslason FH 12,27,0 2. fvar Guftjónsson UMFA 12,27,2 3. Bjðm Örvar BjifmssonUMFA 12,47,0 Stúlkur 15-18 án: 1. Þorbjöig Jensdóttir ÍK 11,36,1 2. Lnufey StefánsdótLFjðlni 12,21,0 Plltar 15-18 ára: 1. Orri Pétursson UMFA 10,26,4 2. Aron T. Haraldsson UBK 10,30,9 3. Eiríkur Þórðarson UMPA 12,20,0 «1. og ■i. ■ Toby íslenska landsliðið í körfu- knattleik sigraði það austur- ríska 107-76 í þriðja sinn á jafnmörgum dögum, en leikið var í Grindavík í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 56-34, íslenska liðinu í vil. Það er Guðni Guðnason landsliðs- maður, sem er hér á myndinni að ofan. Tímamynd; Pjetur. Knattspyrna-Meistarakeppni KSI: Valur og Fram eigast við Hinn árlegi leikur Islandsmeistara og bikarmeistara, Meistarakeppni KSI, verður leikinn í kvöld á gervigrasvellinum í Laugardal. Það eru Fram og Valur sem leika til úrslita að þessu sinni. Leikurinn hefst kl. 19.00. Meistarakeppnin hefur verið haldin síðan 1969. Fram hefur oftast sigrað eða 6 sinnum, síðast 1989. Valur hefur hins vegar unnið 3 sinnum, síðast 1988. Glæsilegur bikar er veittur fyrir sigur í keppninni, Sigurðarbikarinn, en hann er nefndur eftir kunnum forystumanni úr KR á árum áður, Sigurði Halldórs- syni, og er bikarinn gefinn til minningar um hann. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.