Tíminn - 27.04.1991, Side 1
Sér í koll á Viðreisn
eftir 2ja mán. óléttu
Forseti íslands fól í gær Davíð Oddssyni umboð til undirtökum í flokknum. Steingrímursagði þaðfullum
myndunar meiríhlutastjómar. Davíð Oddsson lýsti fetum, sem hvíslaðhefurveriðvíða undanfamarvik-
því þegar yfir að hann myndi hefja formlegar við- ur, að áhrífamikil öfl hafi í eina tvo mánuði undirbúið
ræður við Alþýðuflokkinn, en undanfama daga hefur samstarf Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks.
samdráttur þessara tveggja flokka orðið sífellt meira Bæði Jón Baldvin og Davíð Oddsson hafa lýst því
áberandi. Davíð lýsti því jafnframt yfir að hann ætti yfir að samningar um stjómarmyndun þessara
von á að niðurstaða gæti fengist á næstu fjómm flokka ætti að geta gengið hratt fyrír sig, þannig að
dögum. Á blaðamannafundi, sem Steingrímur Her- búast má við að fæðingin taki stuttan tíma þótt með-
mannsson forsætisráðherra hélt í gær, kvaðst hann gangan hafi staðið lengur.
syrgja það að hægrí öflin í Alþýðuflokknum hafi náð • Blaósíóa 2
Davið með umboðið og býr sig undir fjögurra daga fæðingu:
þeir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson.
tímamynti: Ami Bjama
I dag er
íngunni: Hver er þessí Nína?
tir „Nína“ og
i.a. spurn-
• Blaðsíður 8 og 9