Tíminn - 27.04.1991, Síða 11

Tíminn - 27.04.1991, Síða 11
Laugardagur 27. apríl 1991 Tíminn 23 DAGBÓK Ferming í Hvammstangakirkju Fermingarguðsþjónusta verður í Hvammstangakirkju sunnudaginn 28. apríl nk. kl. 11. Prestur er sr. Kristján Bjömsson. Fermd verða: Amalía Lilja Kristleifsdóttir, Melavegi 13 Amar Karl Bragason, Melavegi 10 Daníel Viðar Pétursson, Höfðabraut 11 Elín Jóna Rósinberg, Melavegi 6 Heimir Baldursson, Mánagötu 4 ína Björk Ársælsdóttir, Höfðabraut 15 Jóhanna Karlotta Svavarsdóttir, Garða- vegi 20 Pálmi Sigurðsson, Garðavegi 29 Ragnheiður Sveinsdóttir, Mánagötu 6 Sigríður Hafdís Baldursdóttir, Mánagötu 4 Sigurður Þór Ágústsson, Hlíðarvegi 10 Sigurður Þór Guðmundsson, Garðavegi 24 Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, Hjallavegi 14 Þórhildur Ingadóttir, Garðavegi 15 Þorvaldur Bjömsson, Hvammstanga- braut 30 Fermingar í Saurbæjarpresta- kalli voriö 1991 Prestur sr. Jón Einarsson prófastur. Leirárkirkja. Ferming sunnudaginn 28. apríl kl. 11. Fermd verða: Guðlaug Ásmundsdóttir, Arkarlæk Hjördís Sigurðardóttir, Stóra-Lambhaga IV Sigríður Berglind Birgisdóttir, Litla-Mel Kristmundur Einarsson, Vogatungu ólafur Magnús Ólafsson, Hagamel 2 Innra-Hólmskirkja. Ferming sunnu- daginn 28. apríl kl. 13.30. Fermd verða: Kristfn Sveinsdóttir, Hríshóli Amar Þór Erlingsson, Lindási Arnfinnur Teitur Ottesen, Ytra-Hólmi Ámi Þór Ámason, Hagamel 7 Ferming í Selfosskirkju 28. apríl ki. 14 Fermd verða: Anna Guðrún Jensdóttir, Miðengi 14 Auður Magnúsdóttir, Ártúni 15 Berglind Soffía Ásbjömsdóttir Blöndal, Háengi 9 Bríet Kristjánsdóttir, Skólavöllum 10 Dagfríður Pétursdóttir, Reynivöllum 12 Davíð Öm Guðmundsson, Lágengi 27 Guðmundur Ingi Guðmundsson, Lauf- skálum 4, Hellu Haraldur Geir Eðvaldsson, Suðurengi 22 Helga Sigurðardóttir, Reyrhaga 4 Jón Magnús Sigurðarson, Norðurbæ Róbert Bjömsson, Sunnuvegi 5 Sara Arnarsdóttir, Starengi 17 Signý Lind Heimisdóttir, Suðurengi 5 Sigríður Einarsdóttir, Lágengi 19 Skúli Arason, Birkivöllum 12 Snæbjörn Jónsson, Háengi 7 Stefán Freyr Stefánsson, Tryggvagötu 34 Steingrímur Brynleifsson, Sólvöllum 1 Þóra Þorsteinsdóttir, Sunnuvegi 1 Ægir Sævarsson, Álftarima 30 Kl. 10.30: Arnar Gíslason, Smáratúni 9 Daöi Hrafn Sveinbjarnarson, Engjavegi 30 Guðbrandur Randver Sigurðsson, Lamb- haga 19 Guðmundur Lárus Arason, Lækjargarði Guðmundur Smári Jónsson, Lambhaga 42 Haukur Baldvinsson, Birkivöllum 28 Jóhann Birgir Þorsteinsson, Starengi 12 Óli Rúnar Eyjólfsson, Lóurima 9 Ósk Unnarsdóttir, Reyrhaga 12 Óskar Freyr Níelsson, TVyggvagötu 14 A Sigrún Sigurðardóttir, Laufhaga 8 Svava Júlía Jónsdóttir, Álftarima 32 Sveinn Erlingsson, Grashaga 3 A Örn Kristinsson, Laufhaga 14 Kvöldvökufélagið Ljóö og saga heldur kvöldvöku laugardaginn 27. aprfl í Brautarholti 30 kl. 20,30. Kvöldvöku- kórinn skemmtir með fjölbreyttri dag- skrá. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nú fögnum við sumri með aukinni þátttöku í laugardagsgöngunni. Undur náttúrunnar eru við hvert fótmál. Setjið vekjaraklukkuna. Markmiðið er: Sam- vera, súrefni, hreyfing. Nýlagað mola- kaffi. Ferðafélag íslands Sunnudagur 28. aprfl. Gönguferð um gosbeltið 2. ferð a og b. a. Kl. 10.30 Eldvörp-Sandfellshæð-Bláa lónið. Gengið með einni af mestu gíga- röð Reykjanesskaga, dyngjuna Sandfells- hæð. b. Kl. 13 Eldvörp (borholan)-“Útilegu- mannakofamir“-Bláa lónið. Ekið að jarð- hitasvæði Eldvarpa og sameinast þar morgungöngunni. í a og b verða heim- sótt 10 merkileg hraunbyrgi (Útilegu- mannakofar eða eitthvað annað) í Sund- vörðuhrauni. Útilegumannahellir skoð- aður. í lokin verður hægt að skella sér í bað í Bláa lóninu. Hafiðj sundföt með. Verð (með afslætti) aðeins kr. 1.000, frítt f. böm með fullorðnum. í upphafsáfang- anum voru tæplega 100 manns. Það er tilvalið að byrja nú og vera með í rað- göngu Ferðafélagsins næstum frá byrj- un. Gengið verður í 12 áföngum að Skjaldbreið. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. Brottför ftó Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Hægt að taka rútuna á leiðinni t.d. á Kópavogshálsi og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Allir vel- komnir. Frá Félagi eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í dag kl. 10. Danskennsla í Risinu í dag kl. 14 og 15.30. Opið hús á morgun, sunnudag, í Goð- heimum við Sigtún. Kl. 14 frjáls spila- mennska. Kl. 20 dansað. Opið hús á mánudag í Risinu frá kl. 3- 17. Kjarvalsstaðir um helgina í dag, laugardaginn 27. apríl, opnar í vestursal Kjarvalsstaða yfirlitssýning á verkum eftir Yoko Ono. í austursal opnar sýning á verkum eft- ir FLUXUS listamenn. Sýningamar standa til 2. júní. Kjarvalsstaöir eru opnir daglega frá kl. 10-22 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Verðlaun afhent í samkeppni „Litlu flugunnar" Þann 5. aprfl sl. rann út frestur til að skila inn flugum I fluguhnýtingarsam- keppni „Litlu flugunnar", sem haldin var í samvinnu við tímaritið ,Á veiðum". Dómnefnd hefur lokið störfum og verða nöfn vinningshafa birt og verðlaun veitt í félagsheimili Ármanna, Duggu- vogi 13, Rvk., í dag, laugardag 27.4., kl. 15. Síðustu ráðsfundir ITC á vetrinum I-tóð ITC á íslandi heldur síðustu ráðs- fundi vetrarins í kvöld, laugardaginn 27. aprfl, í Norðurljósasalnum í Þórskaffi við Brautarholt. Fyrri fundurinn hefst með skráningu kl. 9 f.h. Á dagskrá fundarins er ræðu- keppni ráðsins, kosning nýrrar stjórnar og félagsmál. Stef fundarins er: „Elskaðu vorið og vonina geym, þá verður þér sporlétt hver ganga." Forseti I-ráðs er Ingimunda Loftsdóttir ITC Korpu. Eftir hádegi verður fyrirlestur: „Skynja konur tímann á annan hátt en karl- menn?“ Fyrirlesari er Dagný Kristjáns- dóttir bókmenntafræðingur. Umsjónar- maður fundarins er Viktoria Isaksen, ITC Ýr, en hæfnismat á fundinn gefur Sólveig Ágústsdóttir, ITC írisi. Kvöldfundur verður settur kl. 20. Stef þess fundar er: „Gott er að vera í góðum hóp og gerast honum líkur.“ Þá eru á dagskrá Hápunktar forseta, innsetning nýrrar stjórnar. Síðan verður slegið á Iétta strengi. Lokaorð fráfarandi forseta Umsjónarmaður fundarins, eins og þess fyrri, er Viktoria Isaksen, ITC Ýr, en Ýr er gestgjafadeild fundarnna. í I-ráði eru ITC-deildimar Björkin Reykjavík, Harpa Reykjavík, Korpa Mos- fellsbæ og Ýr Reykjavík. Fundirnir eru öllum opnir. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Síðumúla 35, miðvikudaginn 1. maíkl. 14. Laugardagur 27. apríl HELGARÚTVARPID 6.45 Vefturfregnlr. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist Fréttir sagðar Id. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfiam að kynna morgunlögin. Umsjón: Sig- rvin Sigurðardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Ustasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnansdóttir og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Fégætl Sónata númer 9 i A-dúr ópus 47 fyrir fiðlu og planó, .Kreutzer sónatan’ effir Ludwig van Beethoven. Fritz Kreisler og Franz Rupp leika. 11.00 Vlkulok Umsjón: EinarKad Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglslréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Rlmsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni i Kölnarborg við Rin í Þýskalandi. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir Ijalla um tónlist: Maria Callas Um- sjón: Bolli Valgarðsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 l'slenskt mil Jón Aðalsleinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað nresta mánudag Id. 19.50). 16.15 Veðurtregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna, framhaldsleikritið TordýfSlínn flýgur i rökkrinu effir Mariu Gripe og Kay Pollak Sjöundi þáttun Játning- in. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Amar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Siguriónsson, Guðrún Gisladóttir og Valur Gíslason. (Aður flutt 1983). 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Módem djasskvartettinn og Stan Getz ásamt hljóm- svert Gary McFariand flytja siðdegistónlisL 16.35 Dánarlregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og alll um kring um ýmis ofur venju- leg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóffir. (End- urtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdís Þorvaldsdóffir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Svein Sæmundsson fyrrverandi blaðafulltrúa. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Istoppurlnn Umsjón: Öskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáltur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangavellur Þorsteins J. Vihjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fvrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson. 16.05 Söngur vllliandarlnnar Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einn- ig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með Cliff Rlchard Llfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Safnskffan: Grease, lög úr samnefndri kvikmynd. - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað Id. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdöttir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr Id. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. m Mi 1 Pf 1 1^1 Laugardagur 27. apríl 15.00 fþróttaþátturinn 15.30 Enska knattspyrnan - Markasyrpa 16.00 HM f skfðafimi 16.30 Handknattleikur - bein útsending frá siðustu umferð i fyrstu deild karla. 17.50 Úrsllt dagsins 18.00 Alfred Önd (28) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður bömum að sjö ára aldri. Þýöandi Ingi Kari Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Katper og vinir hans (Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda- flokkur um vofukriliö Kasper. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Leikraddir Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.25 Háskaslóftir (6) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla Qölskylduna Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppnl sjónvarpsstööva Evrópu Kynnt veröa lög Þjóöverja, Belga og Spánverja. (Eurovision) 20.55 <91 á Stööinni Fréttamenn Stöövarinnar líta á stööuna. Dag- skrárgerö Tage Ammendrup. 21.20 Fólkiö f landinu .ÞaÖ kemur manni til góöa að hafa séö áöur.‘ Sigurður Einarsson ræöir við Leif Magnússon, hljóöfærastilli. 21.45 Skálkar á skólabekk (3) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.15 Riddarinn hugprúöi (Sword of the Valiant) Bandarísk bíómynd frá 1982. Artúr konungur heldur jólagleöi meö hirð sinni er græni riddarinn óguriegi birtist og skorar á einhvem viðstaddra aö heyja viö sig einvígi. Leikstjóri Stephen Weeks. Aöalhlutverk Miles O’Keeffe, Cyrielle Claire, Leigh Lawson, Trevor Howard, Peter Cushing, Lila Kedrova og Sean Connery. Þýöandi Ingi Kari Jóhannsson. 23.45 Skólastúlka hverfur (Last Seen Wearing...) Bresk sjónvarpsmynd. Morse lögreglufulltrúa er faliö aö komast á snoö- ir um öriög skólastúlku sem horfin er fyrir all- nokkm. Leikstjóri Edward Bennett. Aöalhlutverk John Thaw, Kevin Whately, Glyn Houston og Peter McEnery. Þýöandi Jón 0. Edwald. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. apríl 09:00 Með Afa Þeir Afi oa Pási fá skemmtilega heimsókn í dag, en hún Alfrún Helga Ömólfsdóttir, sem leikur Birgittu í Söngvaseiöur, ætlar aö .'íta viö hjá þeim. Hún ætlar aö segja þeim frá leikritinu, en sýningar þessa vinsæla verks standa nú yfir í Þjóðleikhúsinu. Þá ætlar Afi einnig aö sýna úr Söngvaseið oa hver veit nema Pási taki undir Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guörún þóröar- dóttir Stöö 2 1991. 10:30 Regnbogatjörn Skemmtileg teiknimynd. 10:55 Krakkasport Fjölbreyttur þátturaö vanda. Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1991. 11:10 Tánlngamir f Hæöageröi (Beveriy Hills Teens) Fjömg teiknimynd um táp- mikla táninga. 11:35 Fjölskyldusögur Skemmtileg leikin bama- og unglingamynd. 12:20 Úr ríkl náttúmnnar (Worid of Audubon) Fræöandi og skemmtilegir dýralifsþættir þar sem kynnar em frægt fólk. 13:10 A grænni greln Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. 13:15 Svona er Elvls (This is Elvis) Athyglisverö mynd byggð á ævi rokkkonungsins sem sló i gegn á sjötta áratugnum. ( þessari mynd er blandaö saman raunvemlegum mynd- um hans og sviösettum atriöumJ Fjöldi qöur ósýndra myndskeiöa veröa sýnd, meöal annars bútar úr kvikmyndum sem teknar vom af fjöl- skyldu hans. Aöalhlutverk: David Scott, Paul Bo- ensch III og Johnny Harra. Leikstjórar: Malcolm Leo og Andrew Solt. Lokasýning. 14:55 Opera mánaöarins Samson et Dalila Þaö em þaö Placido Domingo, Shiriey Verrett og Wolfgang Brendel sem syngja aöalhlutverkin i þessari stórkostlegu uppfærslu Saint- Saéns ópemnnar sem byggð er á einni kunnustu og dramatískustu sögu Gamla testamentisins. Verkiö varfært upp í San Francisco ópemhúsinu og sló uppfærslan gjörsamlega í gegn. Auk of- angreindra söngvara tóku þátt í sýningunni kór og hljómsveit San Francisco ópemnnar undir stjóm hins kunna hljómsveitarstjóra Julius Ru- del. 17:00 Falcon Crest Framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Friskir menn meö ferskan þátt um allt það besta sem er aö gerast í tónlistinni, kvikmyndahúsun- um og hjá þér. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 1991. 18:30 Björtu hliöarnar Eggert Skúlason ræöir viö þá Sólmund Tr. Ein- arsson og Kari H. Bridde skotveiöimenn. Þáttur- inn var áöur á dagskrá 11. nóvember 1990. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 21990. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Skemmtilegur sakamálaþáttur. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) Ótrúlega fyndinn þáttur. 21:20 Tvídrangar (Twin Peaks) Kaffi og kleinuhringi, takk fyrir. 22:10 Fletch lifir (Fletch Lives) Sprenghlægileg gamanmynd um rannsóknar- blaöamanninn Fletch. I þessari mynd lendir hann i skemmtilegum ævintýmm og eins og í fyrri myndinni bregöur Fletch sér i hin ýmsu gervi. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Hal Holbrook og Julianne Phillips. Leikstjóri: Michael Ritchie. Framleiöendur Alan Greisman og Peter Dou- glas. 1989. 23:45 Tvíburar (Dead Ringers) Hörkugóð og dularfull mynd um tvibura sem stunda lækningar i Kanada. Þegar þeir kynnast ungri stúlku kemur til uppgjörs milli þeirra, en þaö á eftir aö draga dilk á eftir sér. Þetta er mögnuö mynd þar sem Jeremy Irons fer á kost- um í hlutverki tvíburanna. Aöalhlutverk: Jeremy Irons og Genevieve Bujold. Leikstjóri: David Cronenberg. Framleiöendur: Carol Baum og Sylvio Tabet. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 01:35 Mánaskin (Moonlight) Sendill á skyndibitastaö kemst óvænt aö því aö hryöjuverkamenn eru aö skipuleggja tilræöi viö háttsettan mann. AÖalhlutverk: Robert De- siderio, Michelle Phillips og William Prince. Leik- stjóri: Allan Smithee. 1982. Bönnuö bömum. 02:50 Dagskrárlok Riddarinn hugprúöi nefnist fyrri laugardagsmynd Sjón- varpsins og hefst sýning hennar kl. 22.15. Jólahátið við hirð Ar- túrs konungs stendur sem hæst þegar græna riddarann ber að garði og skorar á hirðmennina að heyja við sig einvígi. Kvæðamannaféiagið Iðunn verður með fund að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í bundnu og óbundnu máli. Góðar veitingar. Fé- lagar eru hvattir til að koma á fundinn. Kvenfélag Neskirkju heldur fund mánudaginn 29. aprfl kl. 20.30. Anna Gunnarsdóttir frá Módel- skólanum kynnir litgreiningu. Silfurlínan Silfurlínan, þjónustusími aldraðra, er opin alla mánudaga frá kl. 17-20. Sím- númerið er 616262. Hringið ef ykkur liggur eitthvað á hjarta. Rauðikross ís- lands, Soroptimistar, Bandalag kvenna í Rvk., Félag eldri borgara. Húnvetningafélagið í Reykjavík Félagsvist í dag laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. 6261. Lárétt 1) Veisla. 6) Krot. 8) Hlass. 10) Vot. 12) Belju. 13) Friður. 14) Dilkur. 16) Ttil. 17) Skolla. 19) Ógagnsæja. Lóðrétt 2) Dýr. 3) Siglutré. 4) Islam. 5) Minnkar. 7) Hagnaður. 9) Meðferð. 11) Þrír eins. 15) Gruna. 16) Títt. 18) Snæði. Ráðning á gátu no. 6260 Lárétt 1) Öskur. 6) Kál. 8) Sjó. 10) Lok. 12) Jó. 13) Fá. 14) Óla. 16) Inn. 17) Gúl. 19) Karla. Lóðrétt 2) Skó. 3) Ká. 4) Ull. 5) Ósjór. 7) Skáni. 9) Jól. 11) Ofn. 15) Aga. 16) III. 18) Úr. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofríunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til ki. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 26. apríl 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 61,020 61,180 Steriingspund ....103,185 103,455 Kanadadollar 52,980 53,119 9,1423 9,1662 8,9854 9,0090 Sænsk króna 9,7993 9,8250 Finnskt mark ....14,9908 15,0301 Franskur franki ....10,3573 10,3845 Belgiskur franki 1,6983 1,7028 Svissneskurfranki... ....41,5951 41,7042 Hollenskt gytiini ....31,0179 31,0993 ....34,9354 35,0271 (tásk lira ....0,04732 0,04745 Austurrískursch 4,9640 4,9770 Portúg. cscudo 0,4063 0,4074 Spánskur peseti 0,5671 0,5686 Japanskt yen ....0,44225 0,44341 Irskt pund 93,391 93,636 Sérst dráttarr ....81,4574 81,6710 ECU-Evrópum ....71,9853 72,1740

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.