Tíminn - 25.05.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. maí 1991
Tíminn 23
DAGBÓK
Minningarguðsþjónusta
í Langholtskirkju
Á morgun, sunnudaginn 26. maí, verð-
ur haldin minningarguðsþjónusta f
Langholtskirkju, sem Samtök áhuga-
fólks um alnæmisvandann og Samtökin
78 eiga frumkvæði að. Þár predikar sr.
Bragi Skúlason prestur við Landspítal-
ann, kór Langholtskirkju tekur þátt í at-
höfninni og Bergþór Pálsson syngur ein-
söng. Athöfnin hefst kl. 14.
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjög gott verð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Simi 91-674000
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
5UBARU
Tilefni guðsþjónustunnar er minning-
ardagur, sem á ensku hefur verið nefnd-
ur Intemational AIDS Candlelight Me-
morial Day, en í maí er þeirra minnst um
allan heim sem látist hafa úr alnæmi. ís-
lendingar minnast þessa dags nú í þriðja
skipti.
Sífellt bætast fleiri lönd í hóp þeirra
sem taka þátt í þessari sérstöku athöfn,
sem baráttuhreyfingar gegn alnæmi í
San Francisco áttu upptök að fyrir sjö ár-
um. Blysfarir eru víða famar á minning-
ardeginum, en ósk þeirra sem frum-
kvæði eiga að athöfnum erlendis er sú að
þær séu sannkallaðar Ijósahátíðir — að
þátttakendur minnist látinna og láti í
ljósi von um betri tíð með því að kveikja
á kertum eða blysum. Þannig viljum við
minnast þeirra, sem hafa orðið fyrir
barðinu á alnæmi, og styðja þá sem smit-
aðir eru eða sjúkir með því að leggja
áherslu á nauðsyn þess að allur almenn-
ingur — allar þjóðir — fylki liði og beri
sameiginlega ábyrgð á alnæmisvandan-
um.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIb ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVjK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Flóamarkaöur til styrktar upp-
eldisheimilinu, Sólheimum 7
Uppeldis- og meðferðarheimilið Sól-
heimum 7, Reykjavík, er heimili fyrir
unglinga á aldrinum 12-16 ára, sem
þurfa á aðstoð að halda. Heimilið, sem er
ein deild innan Unglingaheimilis ríkis-
ins, tók til starfa 1. september 1985 og
geta 7 unglingar búið þar á hverjum
tíma.
Á heimilinu er lögð mikil áhersla á tóm-
stundastarf og skipa ferðalög, bæði inn-
anlands og utan, stóran sess í því starfi. í
sumar er fyrirhugað ferðalag hér innan-
lands og er nú unnið að fjáröflun til
þeirrar ferðar.
Einn þáttur í fjáröflun okkar er hinn ár-
legi flóamarkaður, sem verður haldinn á
morgun, sunnudag, kl. 14-17 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju.
Þar verða til sölu mjög ódýr föt, bús-
áhöld og skrautmunir. Uppboð verður á
húsgögnum og góðum munum kl. 15.
Einnig verður tombóla og blómamark-
aður.
Safnaradagur í Kolaportinu
Á sunnudaginn verður safnaradagur í
Kolaportinu. Auk venjulegs markaðar
verður sérstakt pláss ætlað söfnurum
alls konar muna. Þar geta safnarar feng-
ið pláss til að sýna, selja, skipta eða
kaupa. Og svo auðvitað til að hitta aðra
áhugasama safnara.
Á sunnudögum er Kolaportið opið kl.
11-17.
Sumar-
hjólbarðar
Hágæöa hjólbarðar
HANKOOK frá KÓREU
Á lágu verði.
Mjög mjúkir
og sterkir.
Hraðar
hjólbarða-
skiptingar.
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 84844
Myndlistarnámskeiö fyrir börn
Mjög skemmtileg myndlistamámskeið
eru að hefjast fyrir böm á aldrinum 7-12
ára. Farið verður í eftirfarandi: Keramik-
málun, blandaða tækni; teikningu o.fl.
Námskeiðið stendur yfir í tvær vikur, 2
klst. á dag (20 klst.) í júní, júlí og ágúst.
Leiðbeinendur eru Guðlaug Halldórs-
dóttir grafískur hönnuður og Helga Jó-
hannesdóttir leirlistakona. Báðar hafa
veitt bamastarfi forstöðu. Innritun verð-
ur dagana 22.-31. maí kl. 14-17 í hús-
næði Tónskóla Eddu Borg að Hólmaseli
4-6.
Píanótónleikar
Krystynu Cortes
Krystyna Cortes píanóleikari heldur
tónleika í íslensku óperunni sunnudag-
inn 26. maí, kl. 20.
Krystyna Cortes er fædd í Englandi og
er af ensk-pólskum ættum. Um tíu ára
skeið stundaði hún nám við Watford
School of Music með Jean Merlow sem
aðalkennara. Eftir að hafa unnið til
námsstyrks við Royal Academy of Music í
London, stundaði hún þar nám í fjögur
ár hjá Max Pirani og lauk þaðan einleik-
araprófi, L.R.A.M., með hæsta vitnis-
burði.
Síðastliðin 20 ár hefur Krystyna átt
heimili sitt á íslandi og starfað sem pí-
anóleikari og kennari, m.a. við Söngskól-
ann í Reykjavík og Tónlistarskólann í
Njarðvíkum.
Á efnisskrá tónleikanna verða Króma-
tísk fantasía og fúga eftir Bach, Fantasía
og Sónata í c-moll (K 475 og K 457) eftir
Mozart, Estampes eftir Debussy og Fant-
asía í f-moll eftir Chopin.
Skólaslit og lokatónleikar
Söngskólans í Reykjavík
18. starfsári Söngskólans í Reykjavík er
nú að ljúka. Nú í vor luku 90 nemendur
stigprófum í söng, en alls hafa yfir 300
próf verið tekin yfir veturinn, í söng, pí-
anóleik og kjamagreinum.
Skólaslit verða á morgun, sunnudag, kl.
15 í íslensku óperunni, og að þeim lokn-
um eða kl. 16 tónleikar þar sem nemend-
ur úr öllum stigum koma fram og gefa
þverskurðarmynd af starfi skólans. Að
tónleikunum loknum verður boðið upp á
kaífiveitingar í skólahúsinu að Hverfis-
götu 45.
Þriðjudagskvöldið 28. maí kl. 20.30
halda svo tveir nemendur skólans, Guð-
rún Finnbjarnardóttir og Ragnheiður
Lárusdóttir, lokatónleika sína í Tónleika-
sal Söngskólans í Reykjavík.
Laugardagur 25. maí
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Ve6urlregnlr.
Bæn, séra Hjalti Hugason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð-
urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guó-
mundsdóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnu-
dagskvöldi).
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Fðgætl Svíta i A-dúr í fjórum þáttum
eftir Tomaso Giovanni Albinoni Budapest
blásarakvintettinn leikur. Ungverskir dansar nr. 11
- 21 eftir Johannes Brahms. Atfons og Aloys
Kontarsky leika Qórhent á píanó.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson.
12.00 Útvarpidagbókln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hðdeglifréttlr
12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Hilftfml f tall og tónum
Umsjón: Jónas Jónasson.
13.30 Slnna Menningarmál f vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Að þessu sinni tyllum við okkur niður á sveitakrá
á Irfandi og hlýðum á Dubliners flokkinn taka lag-
ið.
15.00 Tónmenntlr,
leikir og lærðir fjalla um tónlist: Arabísk alþýðu-
og fagurtónlist Þriöji og lokaþáttur Islömsk tónlist
samtímans og vestræn áhrif. Umsjón: Vðlundur
Óskarsson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag
kl. 21.00).
16.00 Fréttlr.
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Útvarpsleikhús bamanna,
framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur I rökkrinu
eför Mariu Gripe og Kay Pollak Ellefti þáttur: Hinn
heilagi tordýfill Þýðandi: Olga Guðnjn Ámadóttir.
Leiksíóri: Slefán Baldursson, Leikendur. Ragn-
heióur Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann
Sigurðarson, Sigrfður Hagalin, Margrét Helga
Jóhannsdóttir. Jónjnn Sigurðardóttir, Guðrún
Gísladóttir, Valur Gíslason, Pétur Einarsson og
Erta Skúladóltir (Áður flutt 1983).
17.00 Leslamplim Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StéHjaArlr
Meðal fly^enda eru Acker Bilk, Milt Jackson og
fleiri.
18.35 Dðnartregnlr. Auglýsingar.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJassþðttur
Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn þáttur).
20.10 MeAal annarra oröa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir.
(Endurtekinn frá föstudegi).
21.00 SaumastofugleAI
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurfregnir.
22.20 Dagskrð morgundagslns.
22.30 Úr söguskjóAunn!
Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Jón Óskar rithöf-
und.
24.00 Fréttlr.
00.10 Svelflur
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Næturútvaip á báöum rásum til morguns.
8.05 Istoppurlnn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þátturfrá sunnudegi).
9.03 Allt annaó Iff
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hðdeglsfréttlr
12.40 Helgarútgðfan Helgarútvarp Rásar 2
tyrir þá sem vilja vita og vera meó. Umsjón: Þor-
geír Ástvaldsson.
16.05 Sðngur vllliandarlnnar
Þórður Ámason leikur dægudög frá fyrri tiö. (-
Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00).
17.00 MeA grðtt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónlelkum meó Deacon Blue
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöidi).
20.30 Safnskffan- Kvöidtónar
22.07 Gramm ð (ónlnn
Umsjðn: Guðrún Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
ki. 02.05 aðfaranótt föstudags).
00.10 Nóttln er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aöfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum ti morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 NýJasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur trá föstudagskvöldi).
04.00 Næturtónar
05.00 Fréttir af veóri, færó og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson lengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45).
Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Laugardagur 25. maí
16.00 íþróttaþðtturinn
16.00 SEO-gollmótiA I Svfþjóð
17.00 HM (vfAavangshlaupl 1991
17.50 Úrsllt dagslns
18.00 AHreA önd (32)
(Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndafiokkur, einkum ætlaður
bömum undir sjö ára aldri. Þýðandi Ingi Kart Jó-
hannesson. Leíkraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vinlr hans (2)
(Casper & Friends)
Bandariskur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Ka-
sper, einkum ællaður bömum á aldrinum sjö til
tólf ára. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Fantasía.
18.55 Tðknmðlsfréttir
19.00 Úr rfkl nðttúrunnar (3)
(The Wild South)
Nýsjálensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralif
þar syðra. Þýðandi Jón 0. Edwald.
19.25 HðskaslóAlr (9)
(Danger Bay)
Kanadiskur myndaflokkur tyrir alla Qölskylduna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr og veAur
20.35 Lottó
20.40 Skðlkar ð skólabekk (7)
(Parker Lewis Can't Lose)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.05 Fólklð I landlnu
.Ætli mér sé ekki farið eins og hrafninum' Sigurð-
ur Einarsson ræðir við Jóhannes Jónasson lög-
reglumann og óperuunnanda.
21.25 Krakkinn ■ lAJuleyslngJarnlr
(The Kid - The Idle Class)
Hér verða sýnd saman tvö af meistaraverkum
Charles Chaplins en báðar myndirnar vora gerð-
ar 1921.1 Krakkanum tekur flækingurinn frægi að
sér munaðarieysingja, sem hann finnur á götu,
en Iðjuleysingjamir er háðsádeila á letillf rika
fóiksins. Aðalhlutverk Charies Chaplin, Edna
Purviance og Jackie Coogan.
22.55 Perry Mason og afturgangan
(Perry Mason and the Case of the Sinister Spirit)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1987.1 þetta skipti
rannsakar Perry Mason morðið á vinsælum hryll-
ingssagnahðfundi. Leikstjórí Richard Lang. Aöal-
hluNerk Raymond Burr, Barbara Hale og William
Katt Þýðandi Jón Gunnarsson.
00.30 Útvarpsfréttlr f dagskrðrlok
STÖÐ
Laugardagur 25. maí
09:00 MeA Afa
Það er mikið að gera hjá Afa i dag. Eins og við vit-
um ætlar hann að fara I sveitina I sumar og því
fylgir mikill undírbúningur en þetta gengur öragg-
lega vel hjá Afa þvj að Pási hefur lofað að hjálpa
honum. Handrit: Örn Ámason. Stjóm upptöku:
Maria Maríusdóttir, Sióð 21991.
10:30 Regnbogatjörn
11:00 Krakkasport Stöð 2 1991.
11:15 Tðnlngarnlr f HæAargeröl
11:35 Nðnar auglýst sföar
12:00 Úr rfki nðttúrunnar
(World of Audubon) Sjötti og næstsíðasti þáttur.
12:50 Á grænnl grund Endurtekinn þáltur.
12:55 Ópera mðnaöarlns Mildi Titusar
(La Clemenza de Tito) Einstök uppfærsla þessar-
ar tveggja þátta óperu Mozarts en hún gerist i
Róm á áranum 79 og 81 eftir Krisl. Einsöngvarar
era Stefan Dahlberg, Anita Soldh, Lani Poulson,
Pia-Marie Nilsson, Maria Hoeglind og Jerker Ar-
vitson. Stjómandi: Amold Oestman.
15:20 Bara vlö tvö (Just You and Me, Kid)
George Bums lætur engan hilbug á sér finna
þráfl fyrir háan aldur. Hér er hann i hlutverki aldr-
aös manns sem situr uppi með óstýriáta ung-
lingsstúlku sem hlaupisl hefur að heiman. Aöal-
hlutverk: George Bums og Brooke Shields. Leik-
sljóri: Leonard Slem. 1979. Lokasýning.
17:00 Falcon Creit
18:00 Popp og kók
Hressir strákar með skemmtilegan þátt. Umsjón:
Sigurður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson.
Sljóm upplöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur
Saga Film og Stóð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca
Cola 1991.
18:30 Bflasport Endurtekinn þáttur.
19:1919:19
20:00 Séra Dowllng
20:50 Fyndnar fjölikyldumyndlr
21:20 Tvfdrangar
22:10 LitakerflA (Colour Scheme)
Vönduð bresk sakamálamynd sem byggð er á
samnefndri sögu Ngaio Marsh.
23:30 N)ósnarinn (Spy)
Þegar að Cl A njósnari neitar að drepa kaupsýslu-
mann er litið á hann sem svikara innan CIÁ. Fyrr-
um samstarfsmenn hans era staðráðnir í að
drepa hann. Hann fer I lýtaaðgerð og breytir um
nafn en fortrðin leitar hann uppi og hann er hvergi
hultur. Aðalhlutverk: Brace Greenwood, Michael
Ticker, Tim Choate og Jameson Parker, Leik-
stjóri: Philip F. Messina. Framleiðandi: Robert Le-
wis. 1989. Bönnuðbömum.
01:00 Glæpahelmar (Glitz)
Hörkuspennadi sakamálamynd um lögreglu-
mann sem reynir aö hafa upp á morðingja sem
myrti vinkonu hans. Aðalhlutveitc Jimmy Smits
og Markie Post. Leikstjóri: Sandor Stem. 1988.
Bónnuð bömum. Lokasýning.
02:35 Dagskrárlok
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Farið verður kvöldferðalag mánudaginn
27. þ.m. Lagt af stað frá Kirkjubæ kl. 20.
Skoðað minjasafnið á Eyrarbakka og
drukkið kafft í Básum.
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í Goðheimum við Sigtún á
morgun, sunnudag. Kl. 14 frjáls spila-
mennska. Kl. 20 dansað. Opið hús á
mánudag í Risinu frá kl. 13-17.
Sigrún og Selma í Óperunni
Á laugardaginn munu þær Sigrún Eð-
valdsdóttir fiðluleikari og Selma Guð-
mundsdóttir píanóleikari halda tónleika
í íslensku óperunni. Tónleikamir eru á
vegum Styrktarfélags íslensku óperunn-
ar og eru þeir haldnir í tilefni af útgáfu
geisladisks með listakonunum, en það
eru Steinar hf. sem annast útgáfuna.
Á tónleikunum verða leikin mörg
þeirra verka, sem verða á væntanlegum
geisladiski, en þar er einkum lögð
áhersla á ýmsar smáperlur fiðlubók-
menntanna, svo sem verk eftir Sarasate,
Kreisler, Paganini o.fl., en á efnisskrá
tónleikanna verða einnig m.a. Rondó eft-
ir Mozart og Sónatína eftir Schubert.
Tónleikarnir verða eins og áður segir í
íslensku óperunni og hefjast kl. 14.30.
6277.
Lárétt
1) Bárur. 6) Labb. 8) Hól. 9) TYildur.
10) Þrír eins bókstafir. 11) Spil. 12)
Málmur. 13) Hár. 15) Mann.
Lóðrétt
2) Alfrjáls. 3) Titill. 4) Hljóðfæri. 5)
Herskipadeild. 7) Óregla. 14) Öfug
stafrófsröð.
Ráðning á gátu no. 6276
Lárétt
1) Latir. 6) Lán. 8) Ala. 9) Dós. 10)
Bál. 11) Góa. 12) Ata. 13) Mön. 15)
Kalda.
Lóðrétt
2) Alabama. 3) Tá. 4) Indland. 5)
Hanga. 7) Óskar. 14) Öl.
BOanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eAa vatnsverta má
hríngja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00og um helgar I síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist i síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbuar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
24. mai 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar ....60,130 60,290
Steriingspund ..104,503 104,781
Kanadadollar ....52,335 52,474
Dönsk króna ....9,1872 9,2116
Norsk kröna ....9,0394 9,0634
....9,8171 9,8433
Finnskt mark ..14^8671 14Í9067
Franskur franki ..10,3695 10,3971
Beigískur franki ....1,7108 1,7153
Svissneskur franki ..41,4033 41,5135
Hollenskt gyllinl ..31,2648 31,3480
Þýskt mark ..35,2307 35,3244
-0,04737 0,04750
Austumskur sch ....5,0027 5,0160
Portúg. escudo ....0,4022 0,4033
Spánskur peseti ....0,5679 0,5694
Japansktyen ..0,43625 0,43741
írskt pund ....94,329 94,580
Sérst. dráttarr ..81,0077 81,2233
ECU-Evrópum ..72,3364 72,5289