Tíminn - 05.06.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.06.1991, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. júní 1991 Tíminn 9 Eimskip, miðað við sama tíma í fýrra: REKSTRARTEKJUR ERU Á UPPLEK) Rekstrartekjur Eimskips fyrstu þrjá mánuði ársins 1991 voru 1.665 m.kr. Hagnaður af rekstri Eimskips og dótturfyrirtækja þess var 51 m.kr., sem er 3% af tekj- um. Á sama tíma í fyrra voru rekstrartekjumar 1.564 m.kr. og hagnaður 184 m.kr. Af þeim hagn- aði voru um 120 m.kr. vegna sölu- hagnaðar af skipi, sem var í eigu dótturfyrirtækis Eimskips. Rekstrartekjur félagsins hafa þvi aukist um 6,5%. Alls voru flutningar Eimskips á tímabilinu janúar til mars 1991 270.000 tonn, samanborið við 276.000 tonn 1990. Flutningar Eimskips í áætlunar- siglingum á fyrsta ársfjórðungi árs- ins 1991 voru 185.000 tonn, miðað við 170.000 tonn á sama tíma í fyrra. Aukning hefur verið í inn- flutningi á bílum, útflutningi á frystum fiski og í strandflutning- um. Stórflutningar félagsins voru 85.000 tonn, miðað við 106.000 tonn árið áður. Þessi samdráttur kemur bæði fram í inn- og útflutn- ingi. Félagið rekur nú 16 skip, þar af eru tíu í áætlunarsiglingum, fjögur í stórflutningum og tvö í siglingum milli erlendra hafna. -SIS Bílavörubúðin Fjöðrin hf. heldur uppá 35 ára afmæli sitt um þess- ar mundir. Eigendur fyrirtækisins eru systurnar Sigríöur, Bára og Pálína, hér taldar frá vinstri. Bílavörubúðin Fjöðrin hf. 35 ára: BREYTT OG Styrkir Þjóðhátíðarsjóðs 1991 BÆTT BUÐ Úthlutað hefur verið styrkjum úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 1991. Tílgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, sem varöveita og vemda menningararf þjóðarinnar. Fjórðungur af áriegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til náttúruvemdar Friðlýsingarsjóðs Náttúruveradarráðs. Annar fjórðung- ur skal renna til varðveislu fomminja á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjóm sjóðsins ráðstöf- unarfé hveiju sinni í samræmi við megintilgang hans. Ný stjóm Þjóðhátíðarsjóðs var skipuð 1. janúar 1990. Hana skipa: Magnús Torfi Ólafsson formaður, Skipaður af forsætisráðherra; Jóhannes Nordal seðlabankastjóri, tilnefhdur af Seðla- banka; Bjöm Bjamason alþingismað- ur, Bjöm Teitsson skólameistari, Gunnlaugur Haraldsson þjóðhátta- fræðingur, þeir em kjömir af Alþingi. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri tók þátt í úthlutun í fjarveru Bjöms Teits- sonar. Ritari stjómar er Sveinbjöm Hafliðason. Til úthlutunar vom 4 miiljónir króna. Að frádregnum helmingi vom 2 millj- ónir eftir á móti 58 umsóknum, upp- hæð 38.5 milljónir. Auk Friðlýsingar- sjóðs og Þjóðminjasafns hlutu eftir- taldir styrki: Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu 230.000 kr. til að endurbyggja pakkhús Hafnar. Stofnun Sigurðar Nordal 220.000 kr. til að ljúka viðgerðum á Þingholtsstræti 29. Byggðasafn Skag- firðinga, Glaumbæ, 240.000 kr. til að gera við timburhús frá Ási í Hegranesi. Egill Ólafsson, Hnjóti, 140.000 kr. til að gera við og varðveita vélbátinn Mumma BA 21. Byggðasafn Dalvíkur 100.000 kr. til að innrétta safnahúsið Hvol. Félag áhugamanna um minja- safn 100.000 kr. til að endurbæta Ró- aldsbragga, minjasafn um síldarævin- týrið. Bóka- og minjasafnið í Bemfirði 100.000 kr. til að ganga frá húsi sínu. Kvæðamannafélagið Iðunn 170.000 kr. til að afrita frumupptökur félagsins á geymslubönd. The Banks Archive Project 210.000 kr. til að gefa út heild- arskjalasafn Sir Josephs Banks, þ.á m. „The Iceland Correspondance of Sir Joseph Banks 1772-1820“. Sigurður Sveinn Jónsson og Bjöm Hróarsson 180.000 kr. til að skrá fomminjar í ís- lenskum hraunhellum. Jóhann Óli Skrifstofu- og ritaraskóli Stjómun- arfélagsins útskrifaði í vor 130 nemendur sem stunduðu nám við skólann í vetur. Skólinn er einnig starfandi á ísafirði, Selfossi, í Keflavík og í Vestmannaeyjum. í skólanum er hægt að taka tveggja ára nám og er hvort ár sjálfstætt. Á Hilmarsson og Erpur Snær Hansen 120.000 kr. til að kortleggja varp og mæla stofnstærð sjósvölu í Elliðaey og skrofu í Ystakletti. Hellarannsóknafé- lag íslands 110.000 kr. til að vemda ís- lenska hraunhella. Fuglavemdarfélag íslands 80.000 kr. til að vemda íslenska amarstofninn. Em þá upptaldar 2 milljónir. -aá. fyrra árinu velja nemendur bók- færslu eða enskusvið, en á því síðara sölu- eða markaðsbraut. Inntöku- skilyrði fyrra árs eru 18 ára aldur og grunnskólapróf, en á síðara ári lág- markseinkunnin 7.0 í öllum grein- um fyrra námsárs. Þeir nemendur fyrra árs, sem best- Bflavörubúðin Fjöðrin heldur uppá 35 ára afmæli sitt um þessar mundir. Á þeim tímamótum hefur afgreiðslurými verslunarinnar nokkuð verið stækkað og léttara yf- irbragð sett á innréttingar. Það var Sigurbergur Pálsson sem stofnaði Fjöðrina hf. og hefur fyrir- tækið einkum sérhæft sig í sölu á pústkerfum og vömm þar að lút- andi. Bæði hefur fyrirtækið flutt inn an námsárangur sýndu í vetur, voru: Valgerður Albertsdóttir, Sigríður Kjartansdóttir og Halldóra Jóhanns- dóttir, en af síðara árs nemendum sköruðu fram úr þær Anna Heide Gunnþórsdóttir, Jónína Harpa Ing- ólfsdóttir og Brynhildur Barkardótt- ir. -sbs. pústkerfi og eins framleitt þau á eig- in verkstæði. Einnig hefur Fjöðrin selt farangursgrindur og skíðaboga og smám saman verið að bæta við sig í þeim vömflokkum. Þar má nefna dempara og nú síðast bodd- íhluti í allar tegundir bfla frá danska fyrirtækinu Veng. Eigendur Fjaðrarinnar hf. eru syst- urnar Sigríður, Pálína og Bára Sig- urbergsdætur. -sbs. Könnun Verðlagsstofnunar: Matvöruverðið helst stöðugt Meðalverð hefur haldist óbreytt í matvöruverslunum á höfuðborgar- svæðinu og á Akureyri undanfama þrjá mánuði. Aftur á móti hefur meðalverð hækkað um 1% á Norð- urlandi vestra og á Austfjörðum. Verðlagsstofnun hefur á s.l. ári fylgst með vöruverði 50 algengra vörutegunda í 49 matvöruverslun- um á höfuðborgarsvæðinu með reglubundnum könnunum, síðast í janúar s.l., en þá var vörutegundum jafnframt fjölgað í rúmlega 80 og verslunum í 54. Meðalverð á þeim vörum, sem kannaðar voru, hélst óbreytt þessa þrjá mánuði. Verð á 37 vörutegund- um hafði hækkað lítil'ega eða var óbreytt. Meða'verðið á vörunum í könnuninni lækkaði á bilinu 0,1- 6,7% í 17 verslunum, en hækkaði á bilinu 0,1-5,9% í 37 verslunum. Vöruverðið í Hagkaupsverslunum lækkaði mest eða um 5,8-6,7%. Strásykur og kjúklingar eru meðal þeirra vara sem lækkuðu mest í verði, eða á bilinu 5-5,7% að meðal- tali. Þær vörur, sem hafa helst hækkað í verði, eru ýmsar niður- suðuvörur og ýmiss konar hreinlæt- isvörur. Sams konar kannanir hafa verið gerðar á Norðurlandi vestra, Akur- eyri og á Austfjörðum. -SIS Dúxarnir í Skrifstofu- og ritaraskólanum í ár. Frá vinstri talið: Sigríður Kjartansdóttir, Brynhildur Bark- ardóttir, Valgerður Albertsdóttir, Anna Heide Gunnþórsdóttir, Jónína Ingólfsdóttir og Halldóra Jó- hannsdóttir. Skrifstofu- og ritaraskólinn: 130 nemendur útskrifaðir Flensborgarskóli: 44 braut- skráðir Flensborgarskólanum var slitið laugardaginn 25. maí s.l. og voru þá brautskráðir 42 stúdentar frá skólanum og 2 nemendur með verslunarpróf. Bestum námsár- angri náðu Bima Guðmundsdóttir og Rannveig Guðleifsdóttir. 15 ára stúdentar færðu skólanum að gjöf safn geisladiska til minning- ar um Berglindi Bjarnadóttur söng- konu, en hún lauk stúdentsprófi frá skólanum vorið 1976. Einnig færðu nýstúdentar skólanum bókagjöf. Kristján Bersi Ólafsson skólameist- ari flutti skólaslitaræðu og afhenti prófskírteini. Kór Flensborgarskól- ans söng við athöfnina undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. -SIS k vz'* JzjCSmL - i j i nA w8 %É3tM J5 n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.