Tíminn - 05.06.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 5. júní 1991
LESENDUR SKRIFA
Þeir nöguðu á sér neglurnar
Atli Magnússon blaðamaður skrifar
grein í „Tímans rás“, laugardaginn
18.5.1991. Þar segir á einum stað:
„Á þriðjudagskvöldið var komu
nokkrir menn á sjónvarpsskjáinn að
ræða hvalveiðafarganið og horfurn-
ar á hinum ýmsu vígstöðvum þegar
menn nú enn búast til að kasta
stríðshanskanum framan í veröld
alla vegna ástar á þessari skepnu.
Þótt búið sé að gera þvflíkt skaðræð-
iskvikindi úr annars meinlausu dýri
að helst verður jafnað við engi-
sprettupláguna á dögum Jósefs, eru
menn sammála um að heldur skuli
óvætturinn gleypa heilu útflutn-
ingsgreinarnar en lofa henni að
synda sína leið. Helst var í þættinum
að sjá hik á forstjórum fisksölufyrir-
tækja erlendis, enda eru þeir í álíka
öfundsverðri stöðu og ambassadorar
Hússeins hafa verið upp á síðustuna.
Nötrandi á beinunum naga þeir nú á
sér neglurnar meðan þeir bíða eftir
hverju ólíkindatólin heima fyrir taka
upp á næst.“ Tilvitnun lýkur.
Hversvegna eiga íslendingar ekki
að veiða hvali og selja úr landi afurð-
irnar af þeim veiðum ef einhverjir
vilja kaupa, og ekki hefur staðið á
því. Á ég þá aðeins við það magn sem
fræðimenn þeirra mála telja að
óhætt sé að veiða án þess að hætta
sé á ofveiði. Góðir bændur gættu
þess að setja á nógu mörg lömb á
hverju hausti svo stofninn rýrnaði
ekki. Eins þarf að fara að við alla
veiði úr sjó. Ég verð nú að játa að ég
skil grein Atla ekki nógu vel. Mér
skilst að það séu íslendingar sem
stríðshanskanum kasta, en varla
framan í veröld alla. Hvort eru það
íslendingar eða hinir sem mesta ást
hafa á skepnunni. Hver gerði hval-
inn að skaðræðiskvikindi, ekki ís-
lendingar. Þeir veiddu hann með
sama hugarfari og annað sem úr sjó
er veitt og flestir íslendingar vita að
það er sama og að éta útsæðið að
ganga of nærri stofni þeirra hvala og
fiska, sem þeir veiða sér og þjóðinni
til gagns og til slíkra óyndisúrræða
grípa engir fullvita menn nema í al-
gjörri neyð. Eru margir íslendingar
svo undarlega gerðir að vilja láta
hálfvitlausa ofsatrúarmenn stjórna
íslenskum málum. Er mér þá sama
hvort þeir kalla sig ameríska pró-
fessora eða íslenska grænjaxla.
Þorsteinn Daníelsson
Kvötd-, nætur- og hotgidagavarsla apóteka f
Reykjavik 31. maí til 6. júni er í Lyfjabergi og
Ingóifsapóteki. Það apótek sem fynr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöld! til kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfla-
þjónustu eru gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sim-
svari 681041.
Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
Hið mikla mark
i.
Þegar þjóðin hættir að hugsa og
tala um og fást við verðug viðfangs-
efni, þá er íslenskunni, hinu full-
komnasta tungumáli, hætt.
Til þess að íslenskan glatist ekki, en
haldist ómenguð og sterk, verður
þjóðin að hafa merkilegt viðfangs-
og umhugsunarefni, sem sé tung-
unni samboðið.
II.
Til þess að þjóðin og tungan haldi
reisn sinni og auki þar heldur við,
verða íslendingar að hefjast handa
með samtakamætti sínum og vinna
að því mikla marki, sem þeim var
falið á hendur í árdaga.
Allir þyrftu að verða sér meðvitandi
um hið mikla mark: Að gerast for-
gönguþjóð í eflingu lífsambanda við
hina lengra komnu fbúa annarra
stjarna, þeirra sem máttinn hafa og
viljann til að gjörbreyta til batnaðar
högum þjóðarinnar og alls mann-
kyns.
Forusta íslenskrar þjóðar í þessu
máli er forsenda bættra lífsskilyrða
allra jarðarbúa. Aukning aðsendrar
líforku er það sem á vantar.
Ingvar Agnarsson
TOYOTA • MAZDA - HONDA
NISSAN • MITSUBISHI
Listamaður við vinnu sína.
14.00.
Setfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir I síma 21230.
Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekkihefur heimilislækni eða nær
ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhrínginn (simi 81200). Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu enjgefn-
ar i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fýrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i
sima 51100.
Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál-
fræðiiegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og
aðstandendur þeirra, simi 28586.
Landspítalinn: Alladaga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
SACHS KÚPLINGAR OG HÖGGDEYFAR ERU JAFNAN
FYRIRLIGGJANDI í FLESTAR GERÐIR JAPANSKRA
BIFREIÐA.
Listahátíð í Hafnarfirði í sumar:
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrirfeður kl. 19.30-20.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öidmnariækningadeild Landspitalans Hátúni
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA
Þekking Reynsla Þjónusta
FALKINN
" 1 SUDURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 1 1 1 1 1 1
J^r A
Alþjóðlegir straumar
á listahátíð
í sumar veröur listahátíö í Hafnar-
firði. Dagskrá hátíðarinnar er tví-
þætt: í fyrsta lagi alþjóðleg vinnu-
stofa skúlptúrlistamanna, sem
haldin verður í Straumi dagana 1.-
14. júní og í öðru lagi verða sýning-
RIKISENDURSKOÐUN
FLYTUR AÐ SKÚLAGÖTU 57
Frá og með mánudeginum
3. júní 1991 verður
Ríkisendurskoðun til húsa að
Skúlagötu 57,150 Reykjavík
Nýtt símanúmer tekur gildi frá sama tíma:
614121
ar, tónleikar, fyrirlestrar og fleira.
Hátíðin verður formlega sett hinn
15. júní með samkomu í menning-
armiðstöðinni Hafnarborg. Tónleik-
ar á vegum Listahátíðar verða í
Hafnarborg á sunnudögum í júní,
rokktónleikar heimsþekktra þunga-
rokksveita verða á Kaplakrikavelli
hinn 16. júní og á veitingahúsum
bæjarins verða djass- og blústónleik-
ar um helgar. Bókmennta- og tón-
leikadagskrá verður í Sjóminjasafn-
inu, sérstök myndlistarsýning í
Hafnarborg og myndlistasýningar
verða á veitingahúsunum A. Hansen
og Fjörukránni.
14 listamönnum, þar af tíu útlend-
ingum, hefur verið boðið til vinnu-
stofunnar í Straumi þar sem hver
mun búa til sinn skúlptúr. Verkin
verða síðan gefin til hins nýja Högg-
myndagarðs Hafnarfjarðar. Almenn-
ingi gefst kostur á að fylgjast með
listamönnunum við vinnu sína í
Straumi en hún var opnuð 1. júní.
í undirbúningsnefnd Listahátíðar í
Hafnarfirði 1991 eru Sverrir Ólafs-
son myndlistamaður, Þorgeir Ólafs-
son listfræðingur, Gunnar Gunnars-
son tónlistarmaður og Eiríkur Ósk-
arsson hárgreiðslumeistari. Nefndin
væntir þess að framhald verði á þess-
ari starfsemi annað hvert ár.
-SIS
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla virka kl. 15 lil kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg-
arspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftirsamkomulagi. Álaug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 fil kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St
Jósepsspítali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akuæyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadelld og hjukrunardeild aldraðra Sel 1:
Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl.
22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akraness:
Heimsóknartimi Sjúkrahuss Akraness er alla
daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarflörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og
sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138. '
Vestmanneyjar. Lögreglan, sími 11666,
slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið simi
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörtur: Lögreglan sími 4222, slökkvi'ið simi
3300, brunasími og sjúkrabifreiö simi 3333.