Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. júní 1991 Tfminn 3 Fólk meö á varla von á góöu á næstunni: ERFIÐUR TIMIGÆTI VERIÐ FRAMUNDAN „Haldist tíÖ góö, eins og verið hefur, má búast víð að grasfrjó sem byggja mætti á,“ í niðurstöðum frjókomamæl- inga, sem gerðar hafa verið á veg- om Raunvísindastofnunar Há- skólans, kemur fram að grasfrjó hafa verið í hámarki í síðari hluta júlí og í fyrri hehnmgi ágústmán- aðars.J. þrjú sumur. Byrjunartím- inn var í fýrra 17. júm' og má bú- ast við aö miðað við þá góðu tíð, sem nú hefur vcrið, megi búast við að grasfrjóin séa fyrr á ferð- ínniíár. Að sógn Margrétar Hallsdóttur hjá Raunvísindastofnun Háskói- ans er magn frjókoma háð hita, raka og vindátt. Hún sagði að vor- ið 1989 hafii verið hagstætt fyrir fólk með frjóofnæmi. t»á var óvenjumikil úrkoma og kuldi ríkj- andi. Það era samt ekki eingöngu í bama- grasfijó sem eru mæld. Einnig eru frjó iyngs, birkis, víðis, elft- íngar og annarra óþekktra teg- unda rannsokuð. Þess má geta að af þeim segir Margrét birkifirjó vera 5 dögum seinna á ferðinni í ár en 1988. Hún segir tíma biriri- frjóa vara fremur stutt, eða 2-4 vikur, og megi búast við birkifrjó- um í lofthvu fram yfir miðjan júní. Bjöm Árdal læknir hvetur fóik, sem er með ofnæmi fyrír grasfijó- komum, að vera ekki að ieggjast í puntstrá. Hann segir öx punt- stránna bera fijókomin sem vaída ofnæminu. Bjöm segir hlýjan vet- ur og híýtt vor vera ástæður þess að nú mællst meira af frjókomum en undanfarin ár. Þá sé voríð fyrr á ferðinni en oft áður. Hvað getur fólk gert til að verjast ofnæmi? Bjöm Ardal segir það vera lítið sem fófk getí gert Öl að verjast of- næmi. Hann segir að hest sé að láta greina ofiiæmið sem fyrst. Þá sé hægt að nota ýmis ofnæmislyf, steraúða og augndropa, tii vamar. í verstu tílfeilunum þuríi fólk á sprautumeðferð að halda. Hann reyni að halda sig innan dyra með- an verstí tíminn er, því frjókomin séu þannig að þau mengi allt ioft og komlst inn um dyr og giugga. „Það er það versta, sem getur hent krakka í unglingavinnu, að vera að slá meðan verstl tíminn er, þá sérstakfcga fuliþroska gras sem þyrlar upp fijókomunum,“ seglr Bjöm. Hann seglr bom og unglinga vera oft í meiri hættu, þar sem þau séu meira úti við en fullorðnir. Hann hvetur fólk til að vera vel á verði fyrir einkennum eins og nef- rennsli, bólgum í augum, hósta og andþyngslum. Býður framtíðin upp á vandaðar frjóspár? Mælingar hafa staðið yfir frá því árið 1988. Þær fara þannig fram að svo kallaðrí „Burkard- frjó- koraagUdru“ var komið fyrir í mælireit Veöurstofunnar. Fijó- gildran dregur inn loft í sama mæU og maöur í kyrrstöðu andar að sér. Hún er tæmd cinu sinni í viku og er þá hægt að sjá ffölda gróa í hverjum rúmmetra and- rúmslofts. Margrét HaUsdóttír segir að mæHngar þurfi að standa yfir í þó nokkur ár tU að hægt sé að meta hvort hægt sé að byggja á þeim spár. Hún segir Dani t.d. hafa þurft mæUngar ílO ár tU að geta byggt á. Margrét segir þetta auðveldast þar sem staðviðri er ríkjandi, eins og s Kanada þar sem þurfti aðeins tvö ár til að byggja á. Hún segir að þau þijú ár, sem mælingar hafa staðið yflr hér á landi, vera mjög ólík. Jafnframt bætír Margrét því við að veður- fræðingar þurfi að koma Inn í ftamtíðarspár ef vel á að vera. BjÖm Árdal bendir á árið 1984 sem dæmi um hversu mælingar hér á landi séu erfiðar. Hann segir það ár hafa verið sérstaklega sveiflukennt, því þá hafi grasfrjó- kom komið í byrjun september- mánaðar og fólk með einkenni hafi orðið lyrir áhrifum. Hann segir þetta vera á skjön við það sem gUdir í ððmm löndum, þar sem grasfijókomatíminn er liðinn um miðjan júlf og sé nánast eins og klukka. Björa nefndi það sem dæmi um þýðingu frjdspár fyrir fólk með einkenni að þá gæti það miðað t.d. ferðalög sfn vlð þær. „Höfuðborgarbúinn, sem hygg- ur á ferðalag til Selfoss, sem er inni i miðju grashafi, getur td tekið inn ofnæmislyf og hagað ferð eftir spá. Eins og staðan er f dag getur þannig ferðalangur ekkert vitað hvemig ástandið er á Selfossi, þó að ekkert ofnæmi finnist í höfuð- borgínni,“ sagði Bjöm að lokum. KYNNIÐ YKKUR BREYTTA SORPHIRÐU #Vý vinnubrögð og nýjar reglur hafa verið teknar upp í sorphirðu í Reykjavík. Opnir sorphaugar eru aflagðir og flokkun úrgangs hafin. Þetta fer á gámastöðvar en alls ekki í sorptunnuna: Eigendum atvinnuhúsnæðis er bent á: Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæöi voru lækkaðir í byrjun árs og sorpgjald sem miðast við fjölda og stærö íláta tekið upp. Sorpgjald glldir fyrir allt árið. Sorpgjald er fellt niður eða lækkað ef ílátum er fækkað eöa fyrirtæki kjósa að nýta sér þjónustu einkaaðila. ílát verða þá fjarlægö og sorpgjald fellt niður frá og með næstu viku þar á eftir. Sorppokar, sem eru umfram uppgefin sorpílát, verða því aöeins hirtir að þeir séu merktir REYKJAVÍKURBORG. Pokarnir eru til sölu hjá Birgöastöð borgarstofnana, Skúlatúni 1 og öllum bensínstöðvum. Gjald til SORPU fyrir ráöstöfun sorps er innifaliö í verði þeirra. Vinsamlegast bindið fyrir pokana, yfir- fyllið þá ekki og komið þeim fýrir við hlið sorpíláta. Fjöldi sorpíláta við atvinnuhúsnæöi er ekki lengurtakmarkaöur ef að öllu leyti erfariö eftir leiðbeiningum um flokkun úrgangs. Tökum á fyrir hreinni framtíö • Málmhlutir • Grjót og steinefni (smærri farmar, stærri farmar fara á "tippa”) • Spilliefnl hvers konar (þau má einnig afhenda í efnamóttöku og á öörum viður- kenndum stööum s.s. lyf hjá apótekum og rafhlöður á bensínstöövar) Þetta er óæskilegt í sorptunnuna en má afhenda á gámastöðvum: • Prentpappír • Garðaúrgangur sem ekki er notaður í heimagarði • Timbur (smærri farma) Hver vinnustaöur þarf að temja sér strax nauösynlegar flokkunaraðferðir ef árangur á aö nást. Viö höfum skyldum aö gegna gagnvart lífríkinu og komandj kynslóðum. Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.