Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 11. júní 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Einsöngstónieikar verða haldnir kl. 20.00 í kvöld í íslensku óperunni. Þar syngur Ingveldur Ýr Jóns- dóttir við undirleik Kristins Amar Krist- inssonar. Húnvetningafélagió Spiluð verður félagsvist á miðvikudags- kvöldið kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Allir velkomn- ir. Kvenfélag Kópavogs Gönguferð í kvöld kl. 20. Lagt af stað frá félagsheimili. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, í dag frá kl. 13-17. Bridge og frjáls spila- mennska. Sigvaldi stjómar dansi í kvöld frá kl. 20- 23. Grensáskirkja kl. 14. Biblíulestur og síðdegiskaffi. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja FVrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Sýning á verkum barna á leikskólum Borgarspítalans verður haldin dagana 11.-15. júní nk. í 500 fm sal Birkiborgar. Sýningin verður opin frá kl. 10-12 og 13-17 alla dagana. Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að nú er norrænt umhverfisár, sem lýkur með ráðstefnu í Reykjavík 14. júnf nk. f kjölfar þessa hefur orðið mikil vakning á umhverfisfræðslu og um- hverfisvemd og er það af hinu góða. Þessari umhverfisvakningu verður að fylgja fast eftir, ef árangur á að násL Hvar er þvf heppilegra að byrja en með yngstu kynslóðina sem á að erfa landið. Því var það að fóstmr á leikskólunum fjórum, sem Borgarspítalinn rekur, ákváðu að gera umhverfisvemd að ársmarkmiði sínu. Greniborg einbeitti sér að veðurfari og áhrifum þess á lífríkið. Birkiborg tók fyrir steina Islands, allt sem hægt er að gera og hefur verið gert úr þeim og með þá í áranna rás. Furuborg gerði vatnið að viðfangsefni sínu og mikilvægi þess fyrir land og þjóð. Skógarborg tók fyrir fjör- una og allt sem viðkemur henni. Heildarmarkmiðið er þó fyrst og fremst að vekja áhuga bamanna á umhverfi sfnu og náttúm, þannig að þau læri að mynda tilfinningatengsl við hana og um- gangast með stolti, ást og virðingu. Mað- urinn er og verður órjúfanlegur hluti af Iffríkinu og allar lifandi vemr em háðar hverri annarri. Handritasýning í Stofhun Áma Magnússonar er opin í Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. Fylgirit Tímans Alltafá föstudögum Þaó þarf tvo til Hjónabandsslit — ný sambúö Það þarf tvo til er 177 bls. aða stærð. Setningu, prentun og bókband annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins er komin út bókin Það þarf tvo til eftir Hjalta Jón Sveinsson og ber hún undir- titilinn Hjónabandsslit — ný sambúð. í bókinni er rætt við níu íslensk pör sem eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum erfiðleika í hjónabandi og skiln- að. Þau em nú öll í nýrri sambúð og em að byggja aftur upp líf sitt. Hér segja þau frá reynslu sinni, vonbrigðum og vænt- ingum á einlægan og hispurslausan hátt. Viðmælendumir em á ýmsum aldri og af öllum stigum þjóðfélagsins. Einnig era í bókinni viðtöl við þrjá sér- fræðinga sem fást við mál af þessu tagi, lögfræðing, prest og sálfræðing. Þeir miðla líka af reynslu sinni og f máli þeirra kemur fram ýmislegt sem getur hjálpað lesendum að leggja mat á líf sitt og samskipti við sína nánustu. Lárétt ■aszssa Þriðjudagur 11. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeOurfregnlr Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Réur 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayflrllt • fréttlr á eneku Kíkt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daalegt mál, Möröur Amason flytur þáttinn. (Elrmig útvarpaö kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnlr. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menninganrlðburði og sumar- ferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Á feréUmsjón: Steinunn Haröardóttir. 9.45 Segóu mér sögu.Flökkusveinninn* eftir Hector Malot. Andrés Sigunrinsson les þýð- ingu Hannesar J. Magnússonar(31). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Það er svo margt Þáttur fyrir allt heimilisfófkið. I þættinum verður meðal annars fjallað um lögtök og launamál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 TónmálUmsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11 «53 Daabókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 AuöllndlnSjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Guðrun Frlmannsdóttir (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað I nætunjtvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Lögln viö vlnnuna 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavlkurtlfinu’ eftir Jakobinu Sigurð- ardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (7). 14.30 Mlödeglstónllst Dynslagur fyrir lúðra eftir Michael Tippett. .Philip Jones Brass Ensembie' leikur. Fantasla númer 7 eftir John Dowtand. John Williams leikur á gítar. Rómansa fyrir munnhörpu og strengi eftir Vaug- han Williams. Larry Adler leikur með Konunglegu filhannónlusveitinni; Morton Gould stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Eddu Þórarinsdóttur endurtekið frá fimmtudegi. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegl I Reykjavlk og nágrenni með Siguriaugu M. Jón- asdóttur. 16.40 Létt tönllst 17.00 Fréttlr. 17.03 ,Ég berst á fákl fráun* Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturia Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 17.30 Tönllst á slödegl Inngangur að .Konungsdæminu", ,The Kingdom- eftir Edward Elgar. Filhamtóniusveibn I Lundún- um leikun Leonard Slatkin sþómar.,Venus, ftíö- arboðinn' eftir Gustav Holst. Fflharmóniusveitin I Beriin leikur; Herberl von Karajan stjómar.Þrjú ensk þjóðlög ópus 90 eftir Benjamln Britten. Sin- föníuhljómsveitin I Birmingham leikur; Simon Rattle stjómar. FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00 16.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 Aöutan (Einnig útvarpað eftir fréttir ki. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfrétttr 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ama- sonflytur. 19.35 Kviksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 ■ 01.00 20.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Endurtekinn þátturfrá fyna laugardegi). 21.00 f dagslns önn. SADCC samtókin í Afriku. Umsjón: Berijót Bald- ursdóttir (Endurtekinn þáttur frá 21. mal) 21.30 Á raddsvlöinu Kórsöngur. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá Id. 18.18). 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns.Dagskrá morgundagslns. 22.30 Sianarsagan: Fóstbraeórasaga Jónas Kristjánsson les (5) 23.00 Helmsókn I Amardal Finnbogi Hermannsson ræðir við Marvin Kjarval. (Endurtekið úr þáttaröðinn Á fömum vegi frá 12. október). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi Id. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og libö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr MorgunúWarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Llrvals daegurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ás- nin Alberlsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr- ét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflriit og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 - fjögurúrvals dægurtóniist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Ai- bertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dasgunnálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristln Ólafsdðttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, Þröstur Elliöason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttl - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálin Þjóðfundur ( beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tóm- asson sflja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum Ufandirokk. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags id. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). 20.30 Gullskffan - Kvöldtónar 22.07 Landló og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 i háttlnn 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlrkl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPN) 01.00 Meö grátt í vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 FrétUr. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heidur áfram. 03.00 f dagslns önn Umsjón: Guðnjn Frimannsdóttir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlraf veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landló og mióin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við Nustendur bl sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 11. júní 17.50 Sú kemur tfó (10) Franskur teiknimyndafiokkur með Fróða og félög- um á ferð um geiminn. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Am- Ijótsdótbr. 18.20 Ofuibangsl (4) (Superted) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Bjöm Baldursson. Leikraddir Kart Agúst Úlfsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulff (92) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdótbr. 19.20 Hveráaóráöa? (16) (Who is the Boss?) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdótbr. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknímynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Freddle og Max (5) Nýr, breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk Anne Bancrofl og Chariotte Coleman. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.05 Nýjasta tsknl og vfslndl Ný mynd sem Sjónvarpið lét gera um stoðtækja- smlði. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.20 Matlock (2) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlut- verk Andy Griflibi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 ... droplnn sem fylllr msllnn Umræðuþáttur um ölvunarakstur. Umsjón Ragn- heiður Davlðsdótbr. Stjóm upptöku Krisb'n Björg Þorsteinsdótbr. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Hristu af þér slenlð Annar þáttur endursýndur með skjátextum. 23.30 Dagskráriok STOÐ Þriöjudagur 11. júní 16:45 Nágrannar 17:30 Besta bókln 17:55 Draugabanar 18:15 Bamadraumar 18:30 Eöaltónar 19:19 19:19 20:10 Neyöarifnan 21:00 VISA-sport Hressilega blandaður og óhefðbundinn innlendur Iþrótta- þáttur I umsjón Iþróttadeildarinnar Sþóm upptöku: Ema Kettter. Stöö 2 1991. 21:30 Hunter 22:20 Rlddarar nútfmans (El C.I.D.) Gamansamur spennumyndaflokkur um tvo ná- unga sem settust að á Spáni til að eiga náðuga daga. Fjórði þáttur af sex. 23:10 Ærsladraugurinn III (Poltergeist III) I þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur unga stúlkan, sem er búið vera að hrella I fyrri myndum, bl fraenda síns en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Er kannski ætsla- draugur i þinu sjónvarpi? Aöalhlutverk: Heather O'Rourke, Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubinstein. Leikstjón: Gary Sherman 1988. Slranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00:45 Dagskráriok Nýjasta tœkni og vísindi verður á dagskrá Sjónvarpsins’ á þriðjudagskvöld kl. 21.05. Þar verður sýnd ný (slensk mynd sem Sjónvarpið lét gera um stoðtækjasmíði. Umsjón hefur Sigurður Richter. 1) Yljar. 6) Tímamæla. 8) Lærdóm- ur. 9) Bál. 10) Ung eftir aldri. 11) Elska. 12) Fataefni. 13) Frysta. 15) Arabísk borg. Lóðrétt 2) Land. 3) Númer. 4) Njósnarar. 5) Svarar. 7) Fnyk. 14) Ess. Ráðning á gátu no. 6287 Lárétt 1) Þjáll. 6) Óra. 8) Mal. 9) Gró. 10) Afl. 11) Ref. 12) Ami. 13) Öru. 15) Stáss. Lóðrétt 2) Jólaföt. 3) Ár. 4) Laglaus. 5) Smári. 7) Bólin. 14) Rá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en efbr kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arljöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. lO.Júnl 1991 kl. 9.15 ..................... Kaup Sala Bandaríkjadollar....61,840 62,000 Steriingspund......103,381 103,649 Kanadadollar........53,809 53,948 Dönskkróna..........9,1042 9,1277 Norsk króna.........8,9630 8,9862 Sænsk króna.........9,7294 9,7546 Finnskt mark.......14,8138 14,8521 Franskur franki....10,3282 10,3549 Belgiskur frankl....1,6998 1,7042 Svissneskur franki ...40,8508 40,9565 Hollenskt gyllinl..31,0434 31,1237 Þýskt mark.........34,9724 35,0629 ftölsk líra........0,04717 0,04729 Austurrískur sch....4,9701 4,9829 Portúg. escudo......0,4023 0,4033 Spánskur peseti.....0,5657 0,5671 Japanskt yen.......0,43827 0,43941 frskt pund..........93,672 93,915 Sérst. dráttarr....81,8094 82,0210 ECU-Evrópum........71,9601 72,1463

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.