Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.06.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 11. júní 1991 FRIDARHLAUP ’91 -Ho^e '91 17. JÚNÍ FRIÐARHLAUP Á ÞJÓÐHÁTÍÐ I ár er Heimsfriðarhlaupið haldið í þriðja sinn. Yfir 70 lönd taka þátt í hlaupinu sem hlaupið er í öllum heimsálfum. Á íslandi verður hlaupið frá Þingvöllum til Reykjavikur þann 17. júní. Hlaupið hefst við Valhöll kl. 9 árdegis og komið er til Reykjavíkur tæpum 5 timum siðar. Þú þarft ekki að vera vanur hlaupari - Þú getur hlaupið hvaða vegalengd sem er, aðalatriðið er að vera með. Rúta mun fylgja hlaupinu alla leið og einnig verða ókeypis rútuferðir að hlaupinu og til baka til Reykjavíkur sem hér segir: Frá BSI kl. 8:00. Ekið Miklubraut og til Þingvalla. Frá BSI kl. 10:00. Ekið Miklubraut og til móts við hlaupið. Frá BSÍ kl. 11:30. Ekið Miklubraut og til móts við hlaupið. Einnig er hægt að koma inn í hlaupið á Ártúnshöfða um kl. 13:00 og hlaupa með siðasta spölinn niður i Hljómskálagarð. Hringdu og láttu skrá þig i sima 685525 (FRÍ). FRIÐUR ER ALLRA MÁL STÍGÐU SKREF í ÞÁGU FRIÐAR , KOKI'l S Oddi Sparisjoður Hafnarfjardar HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞU AUGLÝSIR í Tímanum 680001 Vinningstölur laugardaginn 8. júní '91 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN | VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 1.178.949 2.*sm 2 204.978 3. 4af5 80 8.839 4. 3af 5 2.988 552 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.124.350 kr. f Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum. Rafstöövar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVJK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTIIM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ^uma^ hjólbarðar Hágæöa hjólbaröar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Sumartími skrífstofu Framsóknarflokksins Frá 15. mal verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurínn Suðuríand Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suöuriandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, veröur opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Simi 98-22547. Félagar hvattir til að lita inn. KSFS Reyknesingar- nærsveitamenn Framsóknarfélög Kópavogs efna til ferðar um Reykjanes sunnudaginn 16. júnl næstkomandi. Lagt verður af stað frá Kópavogi kl. 10 og komið aftur um kl. 18. Hægt veröur að panta hádegisverð I Sjómannastofunni I Grindavik áður en lagt verður af stað. Leiðsögumaður verður Steinunn F. Harðardóttir og fararstjóri Guðrún Alda Harðardóttir. Áætlað verð 1500-2000 krónur. Tekiö verður á móti pöntunum hjá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur I sima 43774 á kvöld- in og Guðrúnu Öldu Harðardóttur i sfma 45672 á kvöldin. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöun Nafn umboðsmanns Heimili Sími HafnarQöröur Storri Sigurðsson Suðurgötu 15 54948 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Ería Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarflörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 (saQörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvik Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavtk Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfrlður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Biönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95- 35311 SjgluQörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 ÓlafsQörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufartiöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnaQörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 SeyðrsQöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miögarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskHjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svlnaskálahlið 17 97-61401 Fáskrúösfjörður Guöbjörg H. Eyþórsd. Hllðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli (sleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enqiavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Haildór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.