Tíminn - 13.07.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1991, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarír i sjö tugi ara LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1991 -125. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASOLU KR. 120, Örn Einarsson, formaður Sölufélags garðyrkjumanna, segir skriffinna á íslandi og í Brussel hafa ráðskast með ísl. garðyrkju án vitundar garaðyrkjumanna: Viljum ekki vera skiptimynt í EES „íslensk garðyrkja hefur verið við lýði sem at- vinnugrein í fimmtíu ár og rúmlega það. Ferill hennar er skýr, hún hefur spjarað sig fullkomlega og að mestu án opinberra styrkja. Því er hægt að gera áætlanir um framtíðina. Við erum síður en svo á leið á hausinn á eftir loðdýrum og fiskeldi nema ef einhver stjómvöld, óvinveitt okkur, tækju upp á því að nota okkur sem skiptimynt fýrir ein- hverja fisktitti,“ segir Öm Einarsson garðyrkju- bóndi að Flúðum. Om ræðir um stöðu garðyrkj- unnar og framtíðartiorfur í tengslum við evrópska efnahagssvæðið. í Ijós hefur komið að málefni greinarinnar vom á borðum samningamanna í Brnssel án þess að garðyrkjubændur hefðu um það hugmynd. • Helgarviðtal bls. 8 og 21 Fiskeldisnefndin hefur valið út sjö fiskeldisfyrirtæki sem veitt verður rekstrarián: Rúmlega tuttugu fyrirtæki eru úti í kuldanum Nefnd á vegum landbúnaðarráðherra hefur úthlutað rekstrarlánum til fiskeldis til sjö aðila af þeim 28, sem sóttu um þessi lán. Nefndin úthlutaði í gær 93 milljónum af þeim 300, sem hún hefur til ráðstöfunar. Landssamband fískeldis- og hafbeitarstöðva hefur gagnrýnt nefndina og furðar stjóm LFH sig á vinnureglum nefndarínnar. Þá telur hún einnig óeðlilegt að starfsmenn einstakra fyrirtækja og sjóða, sem mikilla hags- muna eigi að gæta, skuli úthluta þessu fé. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá Byggðastofnun, Framkvæmdasjóði og Landsbankanum og segir í tilkynningu frá nefndinni að nefndarmenn hafi starf- að að þessarí úthlutun án nokkurs sam- ráðs við þær stofnanir sem þeir starfi við- • Blaðsíða 2 Það er grúl tUr á fleiri stööum en á Vestgöröum. Fiá fiskbræöslunni Klettí Jekur þessi grút- ur í Sundahöfrí og auk þess leggur bræðslureyk úr skorsteínlnum. Myndin vartekln s.l. flmmtudag. Tlmafnynd: PJotur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.