Tíminn - 13.07.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1991, Blaðsíða 10
22 Tíminn Laugardagur 13. júlí 1991 ■■■ MINNING Apotek ■ ■ Grímur Ögmundsson Óhjákvæmilega verður mannlíf í Biskupstungum fátæklegra, þegar jafn aðsópsmikill persónuleiki og Grímur Ögmundsson hverfur af sjónarsviðinu. Það skynja bæði inn- fæddir Tungnamenn og við sumar- bústaðaeigendur, sem áttum því láni að fagna að kynnast honum í nábýli á Syðri-Reykjum. Oft er talað um ríg milli strjálbýlis og þéttbýlis. Slíkur hugsunarháttur var fjarri Grími ögmundssyni. Þvert á móti hafði hann forgöngu um að bjóða þéttbýlisfólk velkomið á jörð sína á tímum, sem ekki þótti sjálf- sagt, að bændur létu lönd undir sumarbústaði. Mátti hann þola ómælda gagnrýni ýmissa fyrir vikið, en lét það sem vind um eyru þjóta. í dag þykir þessi stefna sjálfsögð og streyma þúsundir Reykvíkinga og annarra þéttbýlisbúa um hverja fv. bóndi, Syðri-Reykjum helgi í sumarhús utan borgarinnar í góðri sátt við landið og bændurna. En Grímur gerði meira en að bjóða fólk velkomið á jörð sína. Hann var því alla tíð innan handar við margs konar aðstoð, þegar vantaði vélar og áhöld vegna framkvæmda. Fyrir bragðið varð hann heimilisvinur margra og tókust góð og náin kynni með honum og landsetum hans. Einnig er vert að geta þess, að með- an Ingibjörg Guðmundsdóttir, eig- inkona hans, lifði, stóð heimili þeirra ávallt opið gestum og gang- andi. Sérstakir aufúsugestir þeirra voru böm og unglingar, sem þau létu sér mjög annt um. Grímur ögmundsson átti merka sögu að baki. Hann hlúði vel að arf- leifð sinni á Syðri-Reykjum og var einn af frumkvöðlum hitaveitufram- kvæmda fyrir austan fjall. Myndar- ij* Sendum öllum ættingjum og vinum bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og útför Árna Einarssonar Álfheimum 31 Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Helga Árnadóttir Jónas Gunnarsson Guðrún Ámadóttir Jónas Helgason Einar Árnason Hulda Sigurlásdóttir Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaöar. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboösmanns Heimill Síml Hafnarfjörður Starri Sigurðsson Suðurgötu 15 54948 Garðabær Starri Sigurðsson Suöurgötu 15 54948 Keflavfk Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 NJarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttlr Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 fsafjörður Jens Markússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavfk Ellsabet Pálsdóttlr Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfrlður Guömundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snom Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Ðaimahllö 13 95- 35311 Siglufjöröur Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyrl Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sverrir Einarsson Garöarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svfnaskálahlfö 17 97-61401 FáskrúðsfjörðurGuöbjörg H. Eyþórsd. Hllðargötu 4 97- 51299 Djúplvogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrl Guðmundur Einarsson frageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónfna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122 VestmannaeyJarMarta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 r' GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjariægjum heyið. Komum, skoðum' og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. leg gróðurhús hafa löngum verið aðall Syðri-Reykja og hafa þau hjón, Grétar einkasonur hans og Lára Jak- obsdóttir, séð um rekstur þeirra. Margir munu sakna heimsókna Gríms, því að hann var fjölfróður og lá ekki á skoðunum sínum á mönn- um og málefnum. Allt var það vel meint, þó að ókunnugir kynnu stundum að halda annað, því að Grímur var oft alvarlegur í bragði. En ávallt var þó grunnt á gaman- seminni. Nú, þegar moldin tekur við hinum aldna bónda, skartar sveitin hans sínu fegursta. óvíða er fjallasýn feg- urri en í Biskupstungum, þegar sér inn í jökul. Voldug liðast Brúará um land Syðri-Reykja, þar sem Grímur ferjaði fyrrum Jónas frá Hriflu yfir ána. Hann minntist oft horfinna daga og dvalar sinnar á Laugarvatni. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar JEPPA HJÓLBARÐ- ARNIR VINSÆLU Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R15, kr. 6.320. 235/75 R15, kr. 6.950. 30- 9,5 R15, kr. 6.950. 31- 10,5 R15, kr. 7.950. 31-11,5 R15, kr. 9.470. 33-12,5 R15, kr. 9.950. Hröð og örugg þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 91-84844 Samt var hann mikill nútímamaður og fylgdist vel með atburðum líð- andi stundar, uns heilsan gaf sig undir það síðasta. Ég og fjölskylda mín viljum þakka Grími samfylgdina og óska honum blessunar á nýjum lendum. Alfreð Þorsteinsson BOÐA rafgirðingar GRAND spennu- gjafar í miklu úrvali á mjög góðu verði, 220 v. - 12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölu- menn okkar í síma 91-651800. HF Helluhrauni 16-18 220 Hafnarfjörður UUMFERÐAR RÁÐ Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnum... yUMFERÐAR RÁÐ Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apótoka f Roykjavfk 12. júll til 18. Júll er I Apótekl Austurbæjar og Brolðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 2Z00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar (sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um helgar og ð stórtiátíöum. Slm- svari 681041. Hafnarflörður Hafnarijaröar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opln ð virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og ai- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeima, sími 28586. Læknavakt fyrir Roykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin ki. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöieggingar og tlmapant- anlr I slma 21230. Borgarspftallnn vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki- hefur helmilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyridiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefriar i sim- svara 18888. Ónæmlsaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. HafnarQörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavlk: Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kt. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali Hafnarflrði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________ Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúknjnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö sfmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. fsaflörður: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö sími 3300, brunasimi og sjúkrabrfreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.