Tíminn - 27.07.1991, Page 10
HELGIN
Laugardagur 27. júlí 1991
18
TIMANS
ATLI
MAGNÚSSON:
„System til að seðja
Það er ekki oft sem almennileg
ritdeila eftir „gamla stfl“ sést á
síðum dagblaða núorðið, en þó
hafa menn að undanförnu orðið
vitni að einni slíkri, þar sem
Bjöm Bjamason alþingismaður
sækir að Áran ritstjóra Berg-
mann og hermir upp á hann að
því fari fjarri að hann hafi svarið
af sér kommúnismann, svo
gagn sé að. Björn greiðir þung
högg er riðið hefðu mörgum
ófimari að fullu, en Árni víkst
kænlega undan, smýgur veggi
og jarðholur og birtist á æ nýj-
um stað, ýmist fyrir framan eða
aftan ofsóknarmann sinn og
hefur upp æ ný gagnrök, sem
spretta fram með sama hraða og
undursamlegheitum og popp-
korn í potti. Er nú eftir að sjá
hve lengi deiluaðilum endist ör-
endið. Björn virðist ekki ætla að
láta sér minna nægja en að Árni
springi á hlaupunum með hug-
sjónina, eins og Sörli undan
Skúla gamla. En óvíst er að það
muni verða.
Annars er mergurinn málsins
líklega sá að líkt og margur
gamall sósíalisti áskilur Ámi sér
að halda kommóðu sinni og
rúmfötunum eftir, er þeir nú
hafa séð á eftir svo mörgu í
gjaldþrotshítina. Það er eigin-
lega ekki svo ósanngjörn krafa.
Menn standa sem sé á því fastar
en fótunum að nokkuð hafi nú
verið til í þessu öllu saman,
a.m.k. í grunninum og ekki var
Karl Marx neinn meðaljón. Ekki
er fram á mikið farið þótt menn
séu látnir í friði með þetta, enda
í sjálfu sér allt satt. Spurningin
er bara sú hvort sósíaldemó-
kratar hafi ekki fyrir löngu verið
búnir að matreiða það úr fræð-
unum sem nýtilegt var og al-
þýða manna vildi sporðrenna?
Ólöngun hafði hún að eta
skammtinn allan, varla þýðir að
deila um það lengur. Og það er
satt að snjöll hugsun hefur það
verið er bar uppi kerfi Marx,
þótt sá kolakrani sem menn
reistu í anda þess í Sovétríkjun-
um vildi ómögulega haggast og
gera tilætlað gagn. Annars má
vel vera að eitthvað ámóta syst-
em og kommúnisminn hefði
hlaupið af stokkunum upp úr
iðnbyltingunni, þótt enginn
Marx hefði komið til og mann-
kynið ratað sína slysaslóð án
hans. Tolstoj hafði þá skoðun að
hvorki stórmenni né teóríur
skiptu neinu meginmáli í sög-
unni, heldur grúi af einstakling-
um sem höfðu ekki minnstu
hugmynd um hvað þeir voru að
gera. Líti menn á málin eins og
Tolstoj þýðir ekkert að vera að
agnúast út í þá Marx og Áma.
Allir menn fálma þá eiginlega í
myrkri og þetta er íhugunarvert
sjónarmið, þótt einhverjum
þyki það máske ekki aðlaðandi.
Nú er boðuð trú á markaði og
frelsi markaðsaflanna. Það er
líka system, þótt það sé ólíkt
kommúnismanum. Sumir segja
að það sé ekki system heldur
bara óskorað „frelsi", en því ætti
nú að taka með hæfilegum fyr-
irvara. í því felst fyrirheit um
einhverskonar framtíðarríki og
enn býr það að tiltölulegu
„syndleysi". Eitthvað er þetta nú
ónotalega kunnuglegt. í nýja
ríkinu á „átómatískt" að verða
til hin mesta mögulega ham-
ingja fyrir alla. Hún átti líka að
koma „átómatískt“ hjá komm-
únistum.
Ekki er ósanngjarnt þótt spurt
sé hvern fj... maður vilji þá? Það
verður fátt um svör. Á Þjóðvilj-
anum gáfu þeir þó óbeina bend-
ingu fyrir nokkrum árum er
blaðið tók að helga sig kirkju-
legum málefnum af slíkum
þrótti að sérstök viðurkenning-
arorð voru látin falla um það
uppi á Biskupsstofu. Það fer
fleirum svo en séra Sigvalda að
um síðir er best að biðja Guð að
hjálpa sér.
V
A.
\
Gettu nú
Dynkur heitir hann,
fossinn í Þjórsá meö
„hávaðasama" nafninu,
sem við leituðum eftir
hér síðast hvort menn
þekktu.
Við erum stödd í
Strandasýslu. Þar er
byggð óvíða fjölmenn,
en margir fagrir staðir
og stöku byggðakjarn-
ar. Hér er einn þeirrra.
Hver er hann?
1 c: r
15 2 iT) o- X
■ oV O'
0 :*r z. 0 Tn rai m
KROSSGATA
rznvA-
gíLL
HlJoP
Ettíhl
SKT?ir-
WVRI
QHnúB
•JHMÚ
ve;na
LflNPI
KfíT
skinN
0>?)
£ KKI
R£ií>f!7
T?OÐ
50
KoNA
S£LU
KLflMPfl
HfiMN
FLUfí/j
LI
íV
'RoÐ
ÓVTRT
KídML)
UÚLL 'T”VflPK-
<A
Í1AT
—T--
KD£>
yn* -
GOÐJV
WJW
1
i
7
~5
flTT
klstt
K/ILT
Hftii
rtsri
BÚJJ -
BLOM-
sms
7
FíSKUR
-r/w/?-
Kin-
io
OHOTíID
'fTíTÁL
Bimb
£ K KI
VIUJ -
AUPI
LVFTfl
S
ToSÚ
MUR-
BRDT
S£X
ÖNN
LLlWLfl
u
30R
FI5K
UOTA
J-ASGIR
TÓNN
Kowr/ísr
MYKJfl
’DY'R
STflF-
UH
rœm
i5:r
\o
LfiUU
VTFUlTB
VfiKfl
1Z
SflU
\!
LÆ
MúL
nKflPr
mm
SKYl®
VfNJU
KW
mjuk
11
ST/inJR
FRI-D
SEM
MILD
3R
mw
L£ST
/3
e
STUls D -
0RI HH
iH
foRS,
TUdT
H
15
M/ILGfl
VfiuG-
URlblhl
KUGL
m
15
WWWSWSWSSSS A.( A A.< < <<<<X <X << < < <X < t< « «’t <