Tíminn - 09.08.1991, Page 5

Tíminn - 09.08.1991, Page 5
Föstudagur 9. ágúst 1991 Tíminn Til ritstjórnar Tímans Kaeri Indridlt lcggja áherslu á forvarair sjúk- Mig hefur oft undraö hveralg dóma fremur en a& bíða þar tll Tíminn kynnir fréttir sínar í íyr- fólk er oröiö veikt. Allar þjóöir irsðgnum á forsíöu. Fréttir liins vestræna heim berjast nú blaðsins eru gjarnan af sam- við sama vanda í heilbrigöiskerf- tímaviðburðum, en fyrirsagnira- inu — nefnilega svo ört vaxandi ar varða sagnfræði, heimspeki- kostnaö aö þær fá ekld lengur legar vangaveitur eða jafnvel undir risið. Island er hér engin langömmubróður blaðamanns- undantekning. Veralegur hluti ins. Báðum er okkur í fersku þessa kostnaðar stafar af sjúk- minni, enda hlógum við að því dómum sem haegt væri að takast saman, þegar fréttaviðtal við á við með forvömum og rnaður- Hallgrím á Dynjanda vestra var innerbeinlínissjálfúrvaidurað. kynnt í Tímanum undir forsíðu- Kostnaður samfélagsins í bar- fyrirsögninni: „ÞAÐ ERILMUR áttu við sjúkdóma, sem hljótast I GRASI, SAGÐI GRÉLÖГ. af reykingum, ofneyslu áfengis Fyrirsögnín visaði hvorki til eig- og fíkniefna, rðngu mataræði, inkonu Hallgríms, móður hans óhollum iífsháttum, AIDS, né dóttur—né heldur var blaða- streitu og Öðrum þeim slðum og maður að uppnefnda viðmæl- „ósiðum" sem flokka má undir andann — helduv varöaöi fyrir- sjáifskaparviti, er öruggiega sögnin landnámskonuna á meiri en sá kostnaöur sem sam- Hrafnseyri við Araaríjörð, Gré- félagið hefur af sjúkdómum af löðu jarlsdóttur, og kom ekki öðrum íoga. Einmitt þess vegna viðtaiinu við. leggja menn stöðugt meirí Því kom mér þetta i hug að á áhershi á forvarnir og þarf vænt- forsíöu Tímans í gærvar kynnt- aniega ekki að segja Tfmanum ur blaðamannafundur, sem ijail- að forveri minn í starfi, Guð- aði um áhríf nýrrar reglugerðar mundur Bjarnason, var mikiO um greiðstu almannatrygginga i áhugamaður um þann þátt heii- lyfjakostnaöi, undir fyrirsögn- brigðisþjónustunnar og þá ekki inni: „HVER SEGIR AÐ YÐUR síst manneldismáiin, sem hann EIGI AÐ LÍÐA VEL?“ og til beitti sér sérstaklega fyrir í ráð- hliðar var birt ljósmynd af und- herratfð sinnL irrituðum. Þegar betur var að í grein í tímaritinu Fortune ftá gáð kom f Ijós að fyrirsögnin því í fyrra mánuði, þar sem fjall- varðaöi hvorki fréttina né sam- að er um þessl mái, er haft eftir tímann, heldur var biaðamaður Gail Wilenski, sem er forstjóri með henni að vitna í orð, sem alríkisstofnunar í Bandaríkjun- hann heldur sig hafs heyrt höfð um sem hefur yfirieitt yfirum- eftir gömlum heimiiislækni sem sjón með Medicare og Medicaid í á einhvern tima að hafa sagt þau Bandaríkjunum, sem gegna við einhvern sjúkling. Sem sé hliðstæðu hlutverid og sjúkra- sagnfræði — þó ekki ftá dögum tryggingar hérlendis: „Fólk œti- Grélaðar jarisdóttur. Sagnfræðin ast tíl þess að heilbrig&iskerfíð var ekki í neinum tengsium við lagfœri aBt það tjón, sem það umræðuefnið á fundinum held- hefur valdið sjáífa sér.u (People urí tiiefni þess að ég haföi vakið want the hcalth care system to athygli blaðamanns á þeirri ein- undo aH the damage they heap föidu staðreynd að veralegur upon themselves.) hluti heilbrigðisútgjalda stafar Þessi mál era alvörumál og af því að samfélagið er að reyna verðskulda alls ekki þá meðferð að bæta tjón, sem fóik befur sem þau hafa hlotið hjá skamm- unnið á sjálfu sér með óhollum sýnum bbðamanni þínum, sem Ufnaðarháttum eða eldd hirt um virðlst vera mest í mun að hund- að huga að fyrr en aUt of seinL elta með hártogunum ráðherra Þctta eru engin ný saunindi og af því að hann er ekki í sama síður en svo gamanmál, heldur flokki og Tíminn styður. Hér má þáttur í þeirri viðhorfsbreytingu svo gjarnan koma amen eftír tíl hellsugæshi og heilbrigðis- efninu, nema hvað ég legg til, þjónustu sem alls staðar gætir í svona samræmisins vegna, að heimlnum — nefnilega þeirrar þessi nóta tíl þín verði bírt í viðhorfsbreytingar að þaö sé Tímanum undir fyrírsögninni: bæði æskilegra og ódýiara fyrir „FÖCUR ER HLÍÐIN, SAGÐI samfélagið og einstaklingana að GUNNAR." Eyririnn sem skatturinn endurgreiðir: Kaupa hlutabréf og fara til útlanda Svo viröist sem margir hafi farið með þann glaðning, sem þeir fengu frá skattínum í síðustu viku, og fiárfest í hlutabréfum hjá verð- bréfafyrirtækjunum eða keypt sér utanlandsferð hjá ferðaskrifstofun- um. Elvar Guðjónsson, sölustjóri verð- bréfadeildar Kaupþings, sagði að mjög líflegt hefði verið í hlutabréfa- sölu hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann sagðist álykta svo að margir væru að kaupa hlutabréf fyrir pen- ingana sem þeir fengu endurgreidda frá skattinum, því sama dag og þess- ir peningar voru greiddir út hefði söluaukningin orðið mikil. Jafn- framt benti hann á að töluvert væri um það að menn keyptu sér hluta- bréf til þess að fá endurgreiðsluna aftur á næsta ári. Hjá Landsbréfum hf. jókst einnig sala hlutabréfa svo og almennra bréfa nú eftir endurgreiðslu skatts- ins. Davíð Björnsson hjá Landsbréf- um sagði að sala hlutabréfa hefði þó aukist sérstaklega mikið og mjög mikið hefur verið að gera hjá Lands- bréfum upp á síðkastið. Davíð sagði að endurgreiðsla skatta væri ef til vill ekki eina skýringin á þessari aukningu, því hlutabréf væru ein- mitt auglýst mjög mikið um þessar mundir. Helgi Pétursson hjá Samvinnuferð- um-Landsýn sagði að í byrjun síð- ustu viku hafi verulegur skriður komist á ferðapantanir hjá ferða- skrifstofunni. Hann sagði að fólk væri mikið að hugsa til haustsins og haustferðimar væru mjög vinsælar. Jafnframt sagði hann að líklega mætti rekja þessa aukningu, að hluta til, til endurgreiðslu skatt- anna, en eflaust væru þeir, sem haldið hafa að sér höndum í sam- bandi við ferðalög erlendis, nú einn- ig að panta sér ferðir. Einhver auluiing varð hjá ferða- skrifstofunni Úrval-Útsýn í síðustu viku, en aukningin var ekki mjög áberandi, að sögn Drafhar Bjöms- dóttur hjá Úrval-Útsýn. Hún sagði að um þetta leyti væri mest spurt eftir ódýrum ferðum. Jafnframt benti hún á að uppselt væri í mjög margar ferðir ferðaskrifstofunnar, þannig að ekki væri hægt að selja í margar ferðir, þó svo að eftirspurn væri dálítil. -UÝJ [ verðkönnun Verðlagsstofnunar, sem gerð var nýlega, kem- ur fram að meðalverð á vörum hafi lækkað í Ijórum verslun- um á þriggja mánaða tímabili, en hækkað í 47 verslunum: Meðalverð hækkað um 1,2% á 3 mán. Meðalverð á áttatíu vörum, sem Verðlagsráð hefur nýlega athug- að, hefur hækkað um 1,2% á þriggja mánaða tímabili, en það er sama hækkun og varð á mat- vörum í framfærsluvísitölunni frá byrjun apríl til byijunar júlí- mánaðar. Verð á 58 vörutegund- um hafði hækkað eða var óbreytt, en verð á 24 vöruteg- undum hafði lækkað. Frá gerð kjarasamninga í febrúar 1990 hefur Verðlagsstofnun fylgst með vöruverði 50 algengra vöruteg- unda í 49 matvöruverslunum á höf- uðborgarsvæðinu með reglubundn- um könnunum. í janúar sl. var vöru- tegundunum fjölgað í rúmlega 80 og verslununum í 54. í lok júlí var þessi könnun gerð og hún borin saman við síðustu könnun, sem gerð var í lok apríl sl. Meðalverð á vörunum í könnuninni lækkaði um 0,3-1,5% í 4 verslunum, en hækkaði um 0,1-4,3% í 47 versl- unum. Vöruverð var óbreytt í einni verslun á áðurnefndu tímabili. Með- alverðið hækkaði meira en 1% í 29 verslunum. Þær vörur, sem mest lækkuðu í verði, voru ýmsar pakka- og niður- suðuvörur. Þær vörur, sem helst hafa hækkað í verði, eru rækjur, kjúklingar, hreinlætisvörur, kaffi, kornvörur o.fl. Til þess að gefa neytendum hug- mynd um verðlag í einstökum versl- unum var reiknað út meðalverð hverrar einstakrar vöru eins og það var í lok júlí. Þetta meðalverð var síðan notað sem stuðull til viðmið- unar, sem ákveðinn var 100. Vöru- verð í verslun með meðaltöluna 100 er því í meðallagi, miðað við þær verslanir sem voru með í könnun- inni. Frávik frá meðaltalinu gefa hugmynd um hversu mikið verð í einstökum verslunum er fyrir ofan eða neðan meðalverð. Samkvæmt könnuninni voru Bón- us- verslanimar þrjár með lang- lægsta meðalverðið. Bónus í Hafnar- firði var lægst með meðaltöluna 73,6. Hins vegar var fjöldi vöruteg- unda þar aðeins 40-44, meðan fjöldi vörutegunda í stórmörkuðunum var 71- 76 tegundir. Verð í stórmörkuðum er samkvæmt þessari könnun nokkuð svipað. Fremstir meðal jafningja eru Fjarð- arkaup í Hafnarfirði með meðaltöl- una 86,2. Fast á eftir fylgir Hag- kaupsverslunin á Eiðistorgi með meðaltöluna 86,3. Hagkaup í Kringl- unni og í Skeifunni eru með meðal- tölumar 86,4 og 86,8. Miklagarðs- verslanimar í Garðabæ og við Hring- braut koma næstar með 93,4 og 93,8. Kaupstaður í Mjódd og Mikli- garður við Sund koma þar á eftir með meðaltölurnar 94,8 og 94,9. Af stærri hverfaverslunum er Haga- búðin við Hjarðarhaga ódýrust með meðaltöluna 92,1. Næst þar á eftir er Arnarhraun í Hafnarfirði með 95,9. Fjórar Nóatúnsbúðir fylgja þar í kjöl- farið með meðaltölur á bilinu 96,3- Á morgun kl. 14 opnar bandaríska listakonan Joan Backers málverka- sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Joan Backers er fædd í Milwaukee í Wisconsin, en er nú búsett í Kansas þar sem hún jafnframt því að vinna að list sinni, kennir við The Kansas City Art Institute. Hún lauk MFA- námi í listmálun frá Northwestem University í Illinois árið 1985. Henni 97,2. Dýrasta stærri hverfaverslunin var Grensáskjör sem var með meðal- töluna 110,4. Ódýrasta smærri hverfaverslunin var Vogaver með meðaltöluna 102,5. Dýrasta smærri hverfaverslunin og jafnframt dýrasta verslunin í könn- uninni var Matvöruverslunin Hraunbergi 4 með meðaltöluna 117,6. í fréttatilkynningu frá Verðlags- stofnun segir að þessar meðaltölur beri að túlka með varúð, vegna þess að verðmunur á dýrum og/eða mikið keyptum vörum skipti meira máli fyrir neytandann en mikill verðmun- ur á vörum sem keyptar eru í litlum mæli. Þá segir Verðlagsstofnun að þess beri einnig að geta að verslanir séu misjafnar bæði hvað varði greiðslukjör og svo þjónustu, en þetta séu atriði sem geti að ein- hverju leyti skýrt mishátt verðlag í verslunum. —SE voru veitt starfslaun frá Fulbright- stofnuninni til að starfa hér á íslandi árið 1989 og nýlega hlaut hún styrk úr sjóði The American-Scandinavi- an Foundation til að vinna að verk- um sínum í vinnustofu Edvards Munch í Noregi. Hún hefur haldið einkasýningar f heimalandi sínu og víðar og tekið þátt í fjölda samsýninga. —SE Joan Backers í Hafnarborg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.