Tíminn - 20.09.1991, Page 8
8 Tíminn
Föstudagur 20. september 1991
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavfk 20. til 26. september er í Vest-
urfaæjarapóteki og Háaleltisapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl-
una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að
morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafólags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21 00. Á öörum timum er lyfja-
fræöingur á bakvákt Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafrídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8 00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Soltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og timapant-
anir I sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringlnn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu enrgefnar I slm-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvcmdarstöð Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Sdtjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistongi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garðabæn Heilsugæslustöðin GaröaHöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í
sima 51100.
Hafnartjörður Heilsugæsla Hafnarljaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I
sálfræöilegum efnum. Simi 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirra, sími 28586
Sjúkrahús
Landspítalinn Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30.______________________
Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiÖ:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum. Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrí- sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. SlysavarÖsstofusími frá
kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Neyöarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabOI
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222.
IsaQöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
Feröafélag Islands
Laugardagur 21. sept. kl. 09: Gönguferð
um gosbeltið, 12. ferð. Lokaáfangi rað-
göngunnar vinsælu um gosbeltið suð-
vestanlands frá Reykjanestá að Skjald-
breið. Þrír möguleikar:
1. Víðiker-Skjaldbreiður. Það er nokkuð
drjúg leið frá Víðikeri upp á fjallið, en
auðvelt norður af niður á Línuveginn.
Ganga fyrir vant göngufólk.
2. Línuvegurinn-Skjaldbreiður. Auð-
veldast er að ganga á Skjaldbreið að
norðanverðu, þ.e. frá Línuveginum.
3. Línuvegurinn-Hlöðuvellir. Ferð fyrir
þá sem vilja sleppa gönguferðum.
í lokin verður ekið frá Skjaldbreið að
skála Ferðafélagsins á Hlöðuvöllum þar
sem lokaáfanga gosbeltisgöngunnar
verður fagnað. Kaffiveitingar. Verð 1.800
kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIDÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA F.RLENDIS
interRent
Dagur fjallsins:
Sunnudagur 22. september kl. 09:
Stóra-Bjömsfell. Ekið inn á Línuveginn
norðan við Skjaldbreið og gengið þaðan
á þetta frábæra útsýnisfjall (1050 m y.s.).
Verð 1.800 kr.
Kl. 13: Esja að sunnan — Þverfellshom.
Ein besta gönguleiðin á Esju. Gengið
upp með Mógilsánni. Allir ættu að ganga
á Esjuna. Verð 900 kr.
Brottför í ferðimar er frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin.
Munið Landmannalaugar-Jökulgil og
hjólreiðaferð 27.-29. okt. og haustlita-
ferð og uppskemhátíð og grillveislu f
Þórsmörk 4.-6. okt. Verið með!
Ferðafélag íslands, ferðir fyrir alla.
Útivist um helgina
Dagsferðir sunnudaginn 22. september:
Kl. 10.30: Póstgangan, 19. áfangi. Oddi-
Selalækur-Ægissíða. Nú hefst seinni
hluti póstgöngu Útivistar 1991. Gengið
verður til baka um þjóðleiðir sem famar
vom um síðustu aldamót og fylgt göml-
um póstleiðum. Gengið verður upp
Reynivelli frá Odda um Selalæk aðÆgis-
síðu. Skoðaður verður Ægissíðufoss og
manngerðir hellar. Vegalengdin er um
12 km. Göngukortin verða stimpluð á
Hellu. Kjörið tækifæri til að hefja þátt-
töku í seinni hluta póstgöngunnar.
Stansað verður við Árbæjarsafn og Foss-
nesti.
Landsbygffðar-
ÞJÓNUSTA
fyrir fólk, stofnanir og
fyrirtæki á landsbyggðinni.
Pöntum varahluti og vörur.
Samningsgerð, tilboð í
flutninga.
Lögfræðiþjónusta, kaup og
sala bifreiða og húsnæðis.
Okkur er ekkert óviðkomandi,
sem getur létt fólki störfin.
LANDSBYGGÐ HF
Ármúla 5-108 Reykjavík
Símar 91-677585 & 91-677586
Box 8285
Fax 91-677568 • 128 Reykjavík
Kl. 12.30. Gönguferð upp á Skaga. Farið
verður með Akraborginni kl. 12.30 frá
nýja ferjulæginu við Ægisgarð. (Mæting
við landganginn). Gengið verður um
Akranesbæ og minjar og sögustaðir
heimsóttir. Komið við á Byggðasafninu
og gengið um Langasand. Komið til baka
til Reykjavíkur kl. 18.00.
Ath. Skrifstofa Útivistar er flutt í Iðnað-
armannahúsið við Hallveigarstíg 1.
Óbreytt símanúmer: 14606 og 23732.
% F'
gátan
6355.
Lárétt
1) Ódæði. 6) Fær staður yfir á. 7)
Eldivið. 9) Líta. 10) Drepur. 11)
Friður. 12) Tónn. 13) Álpast. 15)
Gargan.
Lóðrétt
1) Reyr. 2) 55.3) Lifnaði. 4) Bókstaf-
ur. 5) Lauk við. 8) Ólga. 9) Hanamál.
13) Kind. 14) Frá.
Ráðning á gátu no. 6334
Lárétt
1) Ólekjan. 6) Nögl. 7) VI. 9) Ku. 10)
Innanum. 11) Kn. 12) La. 13) Rim.
15) Nærðist.
Lóðrétt
1) Ósvikin. 2) Ek. 3) Klóakið. 4) Jó.
5) Naumast. 8) Inn. 9) Kul. 13) RR.
14) MI.
Alda Ármanna
Sl. laugardag opnaði Alda Ármanna
Sveinsdðttir sýningu í Kaffistofu Hafnar-
borgar. Sýningin er opin virka daga frá
kl. 11-19 og 14-19 um helgar. Sýningin
stendur til 29. september.
Húnvetningabúð
Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17. Þriggja daga keppni
hefsL Allir velkomnir.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja i þessl simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjanv
amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarflörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sfmi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 ogum helgarislma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrv
arfjörður 53445.
Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Genéisskranwg jj|i
'ifís, .. '_,, ,' * ,
19. september 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar.... 59,790 59,950
Sterilngspund ...103,290 103,567
Kanadadollar 52,593 52,733
Dönsk króna 9,1822 9,2068 9,0771
Norsk króna 9,0529
Sænsk króna 9,7307 9,7567
Finnskt mark ...14,6043 14,6434
Franskur frankl ...10,4064 10,4343
Belgfskur franki 1,7203 1,7249
Svissneskur franki ...40,5122 40,6207
Hollenskt gylllni.... ...31,4610 31,5452
Þýskt mark ...35,4637 35,5586
...0,04738 0,04751 5,0548
Austurrfskur sch... 5,0413
Portúg. escudo 0,4131 0,4142
Spánskur peseti.... 0,5649 0,5664
Japansktyen ...0,44475 0,44594
(rskt pund 94,800 95,054
Sérst. dráttarr. ...81,1207 81,3378
ECU-Evrópum ...72,6150 72,8093
RÚV ■ TO! 13 a
Föstudagur 20. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir.
Bæn, séra Jakob Águst Hjálmarsson flytur.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svetris-
son.
7.30 Fréttayfirllt - fréttir á ensku
Kikt i blöð og fréttaskeyti.
7.45 Pæling Ásgeirs Friögeirssonar.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnlr
8.401 farteskinu
Upplýsingar um menningarviðburði og ferðir um
helgina.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir
9.03 ,Ég man þá tiö“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu
.Litli lávarðurinn' eftir Frances Hodgson Bumett.
Friðrik Friöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(18).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunlelkflml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Sögustund
.Golf, smásaga eftir Steinar Sigurjónsson
Rúrik Haraldsson les.
I. 00 Fréttir
II. 03 Tónmál Djass
Umsjón: Tómas R Einarsson. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
2.20 Hádeglsfréttir
2.45 Veðurtregnir
1Z48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
13.05 I dagsins önn - Hungurpólltfk
Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Sigurður Ólafs-
son. (Einnig úfvarpað i næturirtvarpi, aðfaramótt
mánudags kl. 4.03).
13.30 Út i sumarlö
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan: ,1 morgunkullnu"
eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýðingu (25).
14.30 Mlödegistónlist
Sónata númer 3 fyrir fíðlu og pianó eftir Freder-
ick Delius, Ralph Hoimes og Eric Fenby leika.
"Variations sérieuses' ópus 54 eftir Felix Mend-
elssohn, Murray Perahla leikur á pianó.
15.00 Fréttlr
15.03 Þjóöólfsmál Seinni þáttur.
Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Áður á dagskrá i
júli sl).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Krisfín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
6.15 Veöurfregnlr
16.20 Á fömum vegi
Sunnanlands með Ingu Bjamason.
16.40 Lög frá ýmsum löndum
17.00 Fréttir
17.03 VIU skaltu
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Tónlist á sfödegl
Forieikur að ópenrnni ,11 signor Braschino', eftir
Gioacchino Rossini. Orfeus kammersveitin leikur.
Itölsk kaprísa eftir Pjotr Tsjajkovskij. Filharmóniu-
sveitin í Israel leikur; Leonard Bemstein stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 AA utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
KVÓLDÚTVARP KL 20.00-01.00
20.00 Aö leika meö Litfey
Dagskrá um leiklistaihátiö evrópskra unglinga i
Dyflinni, menningarhöfuðborg Evrópu 1991. Um-
sjón: Felix Bergsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
21.00 ViU skaltu
Umsjón: lllugi Jökulsson. (Endurtekinn þáttur).
21.30 Harmonfkuþáttur
Frankie Yankovic, Renato Bui og Heidi Wild ieika.
22.00 Fréttir.
2Z07 Aö uUn (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
2Z15 Veöurfregni.
22.20 Orö kvöldslns
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: Drekar og smáfuglar"
eftir Ólaf Jöhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnars-
son ies. (16).
23.00 Kvöldgestir
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ándegisútvarpi).
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum tíl morguns.
01.00 Veöurfregnir.
7.03 Morgunútvatpió Vaknað til lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjöl-
miðlagagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu
Proppé.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunutvarpið heldur áfram.
9.03 9-fjögur Úrvals dægurtónlisf i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrin Albertsdóttir, Magnús R. Eirv
arsson og Margrét Blöndal.
12.00 FrétUyfirlit og veöur.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 9-fjögur
Úrvals dæguriónlist. i vinnu, heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og Eva Ásrin Albertsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnusdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóttír, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins.Veiðihomiö, Þröstur Elliðason segir veiðifrétt-
ir.
17.00 Fréttlr
Dagskrá heidur áfram, meðal annars með Thors
þæfli Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarsálin
Þjóðfundur I beinni útsendingu.þjóðin hlustar á
sjálfa sig. Siguröur G. Tómasson og Slefán Jón
Hafstein sitja við símann, sem er 91-68 60 90.
9.00 Kvöldfréttir
19.32 NýjasU nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan:
Scott Walker syngur iög úr sjónvarpsþáttum sín-
um Kvöldtónar
22.07 Allt lagt undir Lisa Páls.
01.00 Næturitvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttln er ung
Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur.
02.00 Fréttir Nóttin er ung
Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram.
03.00 DJass Umsjón: Vernharður Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 NsturtönarLjúflóg undir morgun.
Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
Næturtónar Halda áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriandkl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 20. september
17.50 Utll vfkingurinn (48)
(Vic the Viking)
Teiknimyndafiokkur um ævintýri Vikka víkings.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir AðaF
sfeinn Bergdal.
18.20 Beyklgróf (1)
(Byker Grovell)
Nýr, breskur myndafiokkur þar sem segir frá
uppátækjum unglinga í félagsmiðstöð i Newc-
astfe á Englandi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Hundailf (1) (The Doghouse)
Kanadiskur myndafiokkur í léttum dúr. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
19.20 Shelley (1)
Hér hefst ný sex þátta syrpa um landfræðinginn og
letiblóðið Sheiley. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur
Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós
20.50 Samherjar (12) (Jake and the Fat Man)
Bandariskur sakamálaþáttur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.35 Konan og krönprinsinn
(The Woman He Loved) Bandarisk sjónvarps-
mynd frá 1988. Myndin Qaliar um tilhugalíf og
hjónaband Wallis Warfield Simpson og prinsins af
Wales. Leikstjóri Charies Jarrott. Aðalhlutverk
Jane Seymour, Anthony Andrews, Olivia de Ha-
villand og Lucy Gutteridge.Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
23.10 BillyJoel
Bandariski tðnlistarmaðurinn Billy Joel á tónleik-
um i New York i júní 1990.
00.00 Útvarpsfréttlr I dagskráriok
STÖÐ
Föstudagur 20. september
16:45 Nágrannar
17:30 Gosl Teiknimynd.
17:55 Umhverfis Jörðlna
Spennandi teiknimynd.
18:20 Herra Maggú
Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
18:25 Á dagskrá
18:40 Bylmingur RokkaÖur tónlistarþáttur.
19:19 19:19
Fréttir, fréttaskýringar. veður og íþróttir. Stöö 2
1991.
20:10 Kænar konur
(Designing Women)
Nýr bandariskur gamanmyndaflokkur um fjórar
konur sem eiga og reka fyrirtæki sem sértiæfir sig
í innanhússarkitektúr. Þetta em mjög ólikar konur
og ekki laust viö aö gangi á ýmsu í daglegum
rekstri.
20:40 Feröast um ftímann
(Quantum Leap III) Spumingin er, hvar hann Sam
lendir í kvöld.
21:30 Ástarsorg
(Better Off Dead)
Létt gamanmynd um ungan strák sem missir af
stúlku drauma sinna. Þetta er fyrsta mynd leik-
stjórans Savage Steve Holland og þykir honum
takast vel upp. Aöalhlutverk: John Cusack, Kim
Darby og Damian Slade. Leikstjóri: Savage Ste-
ve Holland. 1985.
23:05 Samningurinn
(Tatort: Schimanskis Waffe)
Hörkuspennandi sakamálamynd um lögreglu-
manninn Schimanski, en hann hefur einstakt lag
á aö koma sér i vandræöi hvort sem er meö
glæpamönnum eöa konum. Aöalhlutverk: Götz
George, Claudia Messner og Wolfram Berger.
Leikstjóri: Hajo Gies. Bönnuö bömum.
00:30 Ipcrets-skjölin
(The Ipcress File)
Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast
bestar. Michael Caine er hér í hlutverki útsendara
bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess
aö komast aö þvi hver leki upplýsingum til and-
stæöinganna. Myndin er byggö á metsölubók
Lens Deighton. Aöalhlutverk: Michael Caine,
Nigel Green og Guy Doleman. Leikstjóri: Sidney
J. Furie. Framleiöandi: Hany Saltzman. 1965.
Stranglega bönnuö bömum.
02:15 Dagskrárlok