Tíminn - 26.09.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.09.1991, Blaðsíða 1
iiffiiímriíiiiii Forstjóri Olíuverslunar Islands segir búið að ákveða frjálsræðið - en ekki grunnreglur frjálsræðisins: FRELSI TIL A MISMUNA FÓLKI? Breytt skipan í olíuviðskiptum á íslandi, sem tilkynnt hefur verið að taka muni gildi um áramót, hefur valdið nokkurri óvissu og áhyggjum, einkum á lands- byggðinni. Ástæðan er sú að ekkert liggur fyrir um hvort flutningsjöfnun á verði á olíu- vörum verður haldið áfram eða ekki, en hún hefur hingað til tryggt sama verð á olíu og bensíni um land allt. Geir Magn- ússon, forstjóri Olíuverslunar íslands, orðar það svo að búið sé að ákveða frelsi í þessum viðskiptum en ekki grundvallar- reglur þess frelsis. Verði flutn- ingsjöfnun ekki tryggð með ein- hverjum hætti í þeirri nýskipan, sem boðuð er, má fastlega bú- ast við því að frelsið muni mis- muna fólki verulega eftir búsetu og þeir, sem búa fjarri stóru birgðastöðvunum í Reykjavík, lendi í því, vegna langra flutn- inga, að greiða hærra verð en þeir sem búa nær birgðastöðv- unum. • Baksíða sem stýrði sinurn fyrsta’leik jálfari. A myndirmi má sjá þá i, mui au SOm leik og sigraðí með tveimur mörkum gegn |nn. # Sjá blaðsíðu 16 engu. l>etta er glæsiiegur eigur hjá landsfiðinu Tlmamynd: Áml BJama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.