Tíminn - 19.10.1991, Page 11

Tíminn - 19.10.1991, Page 11
Laugardagur 19. október 1991 Tíminn 19 Félag eldri borgara Sunnudag: Spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað f Goðheimum kl. 20. Mánu- dag: Opið hús í Risinu. Brídge og frjáls spilamennska kl. 13-17. Silfurlfnan svar- ar alla virka daga kl. 16-18 f sfma 616262. Árbæjarkirfcja Foreldramorgnar eru í safnaðarheimili kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10-12. N.k. þriðjudag fjallar sr. Þór Hauksson um böm og bænir. Opið hús fyrir eldri borgara miðvikudag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. Fella* og Hólakirfcja Mánudag: Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Upplestur í Gerðu- bergi kl. 14.30. Fyrirbænir í kirkjunni mánudag kl. 18. Breiófirfiingafélagió í Reykjavík Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 20. okL kl. 14.30 f Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIl) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kvenfélag Kópavogs Fundur fimmtudaginn 24. okL kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Kynning á kínverskri hreyfilisL Tónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur N.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30 heldur Blásarakvintett Reykjavíkur tónleika í Listasafni íslands. Tónleikamir eru hinir fyrstu af femum sem kvintettinn heldur í safninu í vetur til að fagna 10 ára starfs- afmæli sfnu. Sömu félagar hafa verið í hópnum frá byrjun, en þeir em: Bem- harður Wilkmson flauta, Daði Kolbeins- son óbó, Einar Jóhannesson klarinett, Jósef Ognibene hom og Hafsteinn Guð- mundsson fagott. í tilefni afmælisins hefur kvintettinn pantað ný verk frá þremur íslenskum tónskáldum, þeim Hauki Tómassyni, Hjálmari H. Ragn- arssynt og Karólínu Eiríksdóttur. Á hverjum tónleikanna munu koma fram gestir í einu eða fleiri verkum. Landsbygeðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinnL Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðisr Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur létt fólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavfk Aðalfundur FUF Seltjarnarnesi Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna, Seltjamarnesi, verður haldinn þríðjudaginn 22. október n.k. kl. 20 á Sex baujunni, Eiðistorgi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þ. á m. kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Ungir framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjómln. Keflavík — Nágrenni Aðalfundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna ( Keflavlk og nágrenni, verður hald- inn miðvikudaginn 23. október n.k. i Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnar- götu 62, Keflavik, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Söngur, upplestur og leynigestur. ^ 3. Önnur mál. '' Mætiö stundvislega og takið með ykkur gesti. Kaffi og kræsingar á staðnum. Stjómin. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaga Kópavogs verður haldinn 24. október kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðatfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundaríns verður Guðmundur Bjarnason. Stjóm fulltrúaráðs. . Laugardagur 19. október HELGARUTVARPH) 6.45 Veóurfregnlr Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson ftytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Músfk aA morgni dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 VeAurfregnlr 8.20 SAngvaþlng Siguröur Ólafsson. Soffia Kartsdóttir, Friðbjöm G. Jónsson, Elín Sigurvinsdóttir, Nútimabðm, Rangártxæóur, Guðrún Hólmgeirsdótbr, Aðal- steinn Ásberg Sigurðsson o.ft. flytja sönglög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Álfar og átfatní. Umsjón: Elísabet BrekKan. (Einnig útvarpað Id. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 UmferAaipunktar 10.10 VeAurfregnlr 10.25 Mngmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fégcti Rondó úr píanókonsert f Es-dúr K365 fyrir tvö pi- anó og hljómsveit eftír Wolfgang Amadeus Moz- art. Friedrich Gulda og Chick Corea leika með Concertgebouw hljómsveitinni I Amsterdam; Nicolaus Hamoncourt stjómar. Fantasla fyrir tvö planó eftir Chick Corea. Höfurrdur og Friedrich Gulda leika. 11.00 I vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvaipsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hídeglsfréttir 12.45 VeAurf regnir Auglýsingar. 13.00 Yflr Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Kad Helgason, Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntlr I minningu pianóleikarans Ciaudios Arraus. Um- sjón: Nína Margrél Grlmsdóttír. (Einnig útvarpaó þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr 16.05 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingótfsson. (Einnig útvarp- að mánudag kl. 19.50). 16.15 VeAurfregnlr 16.20 Útvarpslelkhús bamanna: .Þegar fellibylurinn skall á\ framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Annar þáttur af ellefu. Þýöandi og leikstjóri: Stefán Baidursson. Leikendur. Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Ami Tryggva- son, Randver Þoriáksson, Þórunn Siguröardóttir, Þórhallur Sigurósson, Sólveig Hauksdóttir, Sig- urður Skulason og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974). 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 16.00 StétfjaArlr Bing Crosby, Andrew systur, Mills bræóur, The Ink Spots, George Benson og The Modem Jazz Quartet leika og syngja. 18.35 Dénarfregnlr Auglýsingar. 16.45 VeAurfregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.10 Það var svo gaman._ Alþreying f tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. (Áöur útvarpað í árdegisútvarpi I vikunni). 21.00 SaumastofugleAI Umsjón og dansstjóm: Hemiann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir Orð kvöldsins. 22.15 VeAurfregnlr 22.20 Dagskrá morgundagslns 22.30 ,R6ddln“ smásaga eftir T. 0. Tees Grétar Skúlason les þýöingu Magnúsar Rafns- sonar. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall meó Ijúfum tónum, að þessu sinni Eirík Tómasson, hæstaréttarlðgmann. 24.00 Fréttlr 00.10 Svelflur Létt lög I dagskráriok. 01.00 VeAurfregnlr 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Söngur vllllandarlnnar Þórður Amason leikur dæguriög trá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi). 9.03 Vlnseldallstl gðtunnar Maðurinn á götunnu kymmir uppáhaldslagið sitt 10.00 Helgarútgáfan Helganrtvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. Umsjón Llsa Páis og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 RokktfAlndl Umsjón: Skúli Hetgason. (Einnig úlvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I nætumtvarpi aðfaranótt mióvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Mauraþúfan Umsjón: Llsa Páls. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 20.30 Lög úr ýmsum áttum 21.00 Safnskflur .Islandslög", ýmsir tónlistamenn flyþ'a gömul og gegn íslensk lóg undir sfjóm Gunnars Þóróar- sonar. .Húsið', Safndiskur með ýmsum Islensk- um flyqendum bl styrktar Krýsuvlkursamtókun- um. - Kvðldfónar 22.07 Stunglö af Umsjón: Margréf Hugnin Gústavsdóttir. 02.00 Næturútvarp ð báóum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) OZOO Fréttlr 02.05 Vlnscldarllstl Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjðn: Andrea Jónsdóffir. (Áöur útvarpað sl. föstudagskvöld). 03.35 Ncturtónar 05.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum.- (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval trá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. (Veðurfregnir Id. 6.45). - Kris^án Siguijónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 19. október 13.45 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Manchester Unrted og Ar- senal I fyrstu deild ensku knattspymunnar. Um- sjón Bjami Felixson. 16.00 íþréttaþátturiim I Iþróttaþæffinum verður að vanda flölbreytt afni úr ýmsum áttum, þar á meðal: 16.00 Manarralllö 1991 Ökuþórinn Steingrimur Ingason var á meðal keppenda. 17.00 AlþJóAlegt flmlelkamót 17.50 Úrsllt dagslns Umsjón Samúel Óm Eriingsson. 18.00 Múmfnáflamir (1) Teiknimyndaflokkur um álfana I Múmindal þar sem allt mógulegt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi Krislln Mántylá. Leikraddir Kris^án Franklln Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóffir. 16.25 Kasper og vlnlr hans (26) (Casper & Friends) Bandarfskur myndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkom Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistamiyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Emilsson. 19.30 Úr rikl náttúrunnar Risakolkrabbar (Wildlife on One) Bresk fræóslumynd um leiöangur sem farinn var úf af vesturströnd Norður-Amerlku. Þýðandi og þulur Óskar Inglmarsson. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? Annar þáttur Á útvíöum buxum meó tuberað hár. I þættinum koma fram fimm söngkonur sem voru i sviðsljósinu um og eftir 1970. Þær eru Ingibjörg Guðmundsdóffir, Eda Stefánsdóffir, Þuriður Siguróardóffir, Mjöll Hólm og Anna Vit- hjálms. Umsjónamnenn eru Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafsson. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 21.20 FyrirmyndarfaAlr (2) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Guðni Koibeinsson. 21.50 BlaAacnápar (Newshounds) Bresk/kanadlsk sjónvarpsmynd frá 1990. Grá- glettnisleg mynd um lif og stört slúðurblaóa- manna I Fleet Streel. Leikstjóri Les Blair. Aðai- hlutverk Alison Steadman og Adrian Edmond- son. Þýðandi Páll Heiöar Jónsson. 23.25 Æska og ástir (A nos amours) Frönsk bíómynd frá 1984. I myndinni segir frá Suzanne, 15 ára stúlku, og vinkonum hennar sem styðja hver aðra þegar foreldranna nýtur ekki vió. Þær hafa hugann allan við stráka og loks kemur að þvl að ástin knýr dyra. Myndin vann til Césarverðlaunanna i Frakklandi 1984. Leikstjóri Maurice PialaL Aðalhlutverit Sandrine Bonnaire og Maurice PialaL Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 01.15 Útvarpsfréttlr I dagskráriok STÖÐ E3 Laugardagur 19. október 09:00 MeA Afa Afi kadinn kemur ykkur kannski á óvart I dag en hann man auövitaö eftir leiknimyndunum sem allar eni með islensku tali. Handrit: ðm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Styám upptöku: Marla Mariusdóttir. Stöð 21991. 10:30 Á skotskóman Fjörug teiknimynd með islensku taii um stráka- hóp sem veit fátt skemmtilegra en að spila föt- bolts 10:55 Afhverju er hlmlnninn blár? Skemmtileg svör viö spumingum um ailt milli himirrs og jarðar. 11:00 Flmm og furöudýriA (Frve Children and II) Lokaþáttur þessa vandaöa breska framhaldsmyndaflokks fyrir böm og ung- linga. 11:25 ÁferA meA New Klds on the Block Hressiieg leiknimynd um strákana I þessari vin- sælu hljómsveit. 12HJ0 Á framandl slóAum (Red'iscovery of the Worid) Óvenjulegir staðir um viða veröld sóttir hám. 12:50 Á grcnnl gnmd Endurtekinn þáttur frá síðastliönum miðvikudegi. 12:55 TápaA-fundlA (Lost and Found) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni I fiallshlið á sklðasvæði (Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyflð er á enda og þau snúa til sins heima, London, þar sem hann kennir enskar bókmennt- ir. Þegar heim er komið reynir fyrst á sambandiö. Hann reynist kærelaus drykkjurétur og á, er virð- ist, i ástarsambandi við einn af nemendum sln- um. Aöalhlutverk: Glenda Jackson, George Seg- al, Maureen Stapleton og John Cunningham. Láksljóri: Melvin Frank. Framleiöandi: Amold Kopelson. 1979. Lokasýning. 15:00 Utll Follnn og félagar Kvikmynd með íslensku tali um litla Folann og fó- laga hans. Myndin hefst á þvl að Foli og fólagar hans eru aö undirbúa mikla veislu. Þegar veislan stendur sem hæst ber að garði vonda gesti sem reyna að eyöileggja veisluna. 16:30 Sjónaukirm Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrén bregður sér I leiðangur um heim hestamanna á höfuðborgarsvæðinu. 17:00 Faleon Crest 18:00 Popp og kók Brakandi ferskur og svalandi tónlistarþáttur sem er sendur út samlimis á Stjömunni. Umsjón: Ólöf Marin Úlfarsdóffir og Sigurður Ragnarsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga fllm. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 Bflaaport Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudags- kvöldl. 19:1919:19 20:00 MorAgáta Léttur spennumyndaflokkur með Angelu Lans- bury i aðalhlut- verki. 20:50 Á norAurslóAum (Norihem Exposure) Llflð og tilveran þama i Cicely er ekki alveg þaö sem hann bjósl við og gengur svona nokkum veginn sinn vana gang með elnhverjum undan- tekningum. 21:40 LH aó lánl (Opöons) Rómantisk ævintýramynd um sjónvarpsmanninn Donald Anderson frá Hollywood sem fer til Afriku I leit bö spennandi efni I þátt. Þar flnnur hann belgisku prinsessuna Nicole sem styffir sór stundir við að rannsaka górillur og viróist einna helst á þvi að éta Donald lifandi. Aóalhlutverk: Matt Salinger, Joanna Pacula og John Kani. Leiks^ón: Camilo Vrla. Framleiðandi: Lance Ho- ol. 1989. 23:15 Lokaámlnnlng (Final Notice) Einkaspæjarinn Hany Sloner tær það verkefni að leysa mál sem kemur upp á bókasafni. Skemmdarverk hafa verið unnin á öilum bókum safrrsins sem i ere nektarmyndir. Honum tekst aö tengja þennan verknað við morð sem framið var þama fyrir rému ári siöan en þá fara hjólin aó snúast og um tima, að þvi er vírðist, mun hreöar en Stoner ræóur við. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Steve Landesberg og Melody Anderson. Leik- stjóri: Steven Stem. Framleiöandi: Jay Bem- stein. 1989. Bönnuð bömum. 00:45 Vltflrrlng (Tales That Witness Madness) Breskur sálfræöihrollvekja þar sem sagðar ere flórar dular- fullar sögur sem viróast ekki eiga viö neina stoö aö styöjast i raunvereleikanum. Að- alhlutverk: Donald Pleasence, Jack Hawkins, Joan Coilins.Russell Lewis, Peter McEnery, Suzy Kendall og Kim Novak. Leiksljóri: Freddle Frands. Framleiðandi: Nomtan Priggen. Strang- lega bönnuð bömum. 02:15 Krcflr kroppar (Hardbodies) Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd I Kalifömlu. Sér i lagi þegar grái fiðringurinn er farinn að htjá mann eóa hvaö? Aðalhlutverk: Grant Cramer, Teal Roberts og Gary Wood. Leikstjóri: Matk Griffiths. Fram- leiðendur Jeff Begun og Ken Dalton. 1984. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýnirrg. 03:45 DagskráHok StAAvar 2 En við tekur næturdagskrá Bytgjunnar. Seljakirkja Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Fundur hjá æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Útideildin kemur f heimsókn. Digranesprestakall Fundur með foreldrum fermingarbama verður í safnaðarheimilinu Bjamhólastíg 26, mánudag 21. október kl. 20.30. Píanótónleikar í Geröubergi Sunnudaginn 20. október kl. 15 verða píanótónleikar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þar mun öm Magnússon leika íslenska pfanótónlist Á efnisskránni em verk eftir Hilmar Þórðarson, Hjálmar Ragnarsson, Jón Leifs, Mist Þorkelsdóttur, PáJ ísólfsson, Sveinbjöm Sveinbjömsson og Þorkel Sigurbjömsson. Efnisskrá þessara tónleika mun Öm flytja á þriggja vikna tónleikaferðalagi um Japan nú í nóvember. Þar mun hann leika í fimm borgum og verða fyrstu tón- leikamir í Tokyo 2. nóvember. Von er á geisladiski með leik Amar nú í nóvember. 6376. Lárétt 1) Rándýr. 5) Suður. 7) Leit. 9) Lykt- ar. 11) Ilát. 13) Ennfremur. 14) Stó. 16) 51.17) Gráðug. 19) Ekki talaða. Lóðrétt 1) Útþrælkar. 2) Líta. 3) Utanhúss. 4) Mann. 6) Vonina. 8) Afar. 10) Malað. 12) Berjarunni. 15) Spil. 18) Kíló. Ráðning á gátu no. 6375 Lárétt I) Hundar. 5) Áru. 7) Um. 9) Ótal. II) Tem. 13) Tug. 14) TYaf. 16) Me. 17) Róman. 19) Erting. Lárétt 1) Hvutti. 2) Ná. 3) Dró. 4) Autt. 6) Algeng. 8) Mer. 10) Auman. 12) Marr. 15) Fót. 18) Ml. Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsvoita má hríngja í þessl simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk sími 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist (slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er (slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisskr ■ 18. október 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....59,840 60,000 Sterlingspund ..102,808 103,083 Kanadadollar ....53,014 53,156 Dönsk króna ....9,1618 9,1863 Norsk króna ....9,0209 9,0450 Sænsk króna ....9,6946 9,7205 Flnnskt mark ..14,4637 14,4753 Franskur franki ..10,3628 10,3905 Belgiskur franki ....1,7157 1,7203 Svissneskur franki.. ..40,4147 40,5227 Hollonskt gylllnl ..31,3339 31,4177 Þýskt mark 35,4087 (tölsk lira »0,04725 0,04738 5,0312 Austumskur sch ....5,0178 Portúg. escudo ....0,4103 0,4114 Spánskur paseti ....0,5610 0,5625 Japanskt yen 0,46223 írskt pund 94,407 94,659 81,7422 Sérst. dráttarr. ..81,5242 ECU-Evrópum ...72,3077 72,5010

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.