Tíminn - 24.10.1991, Síða 2

Tíminn - 24.10.1991, Síða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 24. október 1991 Þing VMSÍ: Ásmundur Stefánsson segir að vextir verði að lækka: Guðmundur J. Guðmundsson gagnrýnir hag- og lögfræðingastóð og slakt eftirlit með fyrirtækjum: AGOÐAGJALDÞROTIN VERÐUR AÐ STÖÐVA „Það er orðin knýjandi nauðsvn á að breyta lögum um gjaldþrot. Gjaldþrot eru tvenns konan Á síðari árum hefur það tíðkast að kaupsýslumenn og sumir atvinnurekendur hafa lýst yfír gjald- þroti. Rfídð greiðir útistandandi vinnulaun. Rfldð tapar sköttum af öllu tagi: tekjuskatti, virðisaukaskatti, hjá viðkomandi aðilum. Og upp úr gjaldþrotinu rísa þessir menn eins og jörðin iðjagræn úr ægi og stofna nýtt fyrirtæki, kannski með örlítið breyttu nafni, rétt eins og ekkert hafí skeð, og hafa grætt á öllu saman,“ sagði Guðmundur J. Guðmundsson í setn- ingarræðu sinni á 16. þingi VMSÍ í fyrrakvöld. Guðmundur sagði að hin tegund gjaldþrota væri öllu alvarlegri, eða þegar atvinnufyrirtæki verða að leggja upp laupana vegna erf- iðra ytri aðstæðna sem þeim eru búin, og afleiðingarnar geta lagt heilar byggðir f auðn. Þá væri það alvarlegt að bókhaldi og eftirliti með fyrirtækjum virtist ábóta- vant. Hins vegar virtist fjölmennt lögfræðinga- og hagfræðingastóð eiga greiða leið til að rótast í gjaldþrotum og erfiðleikum fólks og fyrirtækja og lifa af því góðu lífi. Guðmundur ræddi um nýgerð- an EES- samning og sagði það of snemmt að leggja neinn dóm á hann. Þó virtist þar ýmislegt að varast, svo sem í sambandi við er- lent vinnuafl, eignaraðild að fyr- irtækjum, yfirþjóðlegt úrskurð- arvald f álitamálum o.fl. Sfðan sagði Guðmundur: „250 þúsund manna þjóð á alltaf í vök að verj- ast, þegar annars vegar eru auð- ugustu ríki Evrópu. En tolla- lækkanir á unnum íslenskum fiski á mörkuðum í Evrópu er tví- mælalaust til bóta og ætti að styrkja íslenskt atvinnulíf." Asmundur Stefánsson ávarpaði þing VMSÍ. Hann gerði svartsýn- istal og dökkar efnahagsspár að umtalsefni, en sagði að ástæðu- laust væri samt að fýllast örvingl- an. Um þetta hafði hann sömu orð og þegar hann ávarpaði þing VMSÍ fýrir tveimur árum. Hann sagði að um margt væru uppi sams konar viðhorf í þjóðfé- lagsumræðunni og voru þá og einkenndust af svartsýni. Á svart- sýninni hefðu samtök launþega ekki tekið mark þá, heldur ráðist í gerð þjóðarsáttar. Það sama yrði að gera nú, þótt við ákveðna erf- iðleika væri að etja, svo sem sam- drátt í bolfiskafla. Ástæðulaust væri hins vegar að láta vonleysið ná tökum á sér. Bæði væru horfur í loðnuveiði ekki slæmar og ekki víst að viðskiptakjör hefðu náð endanlegu hámarki. Ásmundur sagði að nauðsynlegt væri að bæta afkomu atvinnu- rekstrar og efla atvinnuuppbygg- ingu með því að lækka vexti. Þetta væri í raun forsenda nýs hagvaxtarskeiðs. Það væri hægt að lækka raunvexti um 2- 3% með samræmdu átaki. Okurvext- ir þjökuðu ekki aðeins fólk, held- ur fýrirtæki einnig. Vexti væri Guðmundur J. Guðmundsson hægt að lækka með því að draga úr eftirspurn eftir lánum, með því að minnka halla ríkissjóðs — að hluta með erlendum lántök- um og draga úr spennu á hús- bréfamarkaðnum, en mikilvægt skref í því síðastnefnda hefði nú verið stigið. f ávarpi Jóhönnu Sigurðardótt- ur félagsmálaráðherra kom fram að EES- samningamir ættu eftir að hafa áhrif á allt atvinnu- og efnahagslífið og samfélagið í heild og opna leiðir til nýrra tækifæra í íslensku þjóðfélagi. Tollfrelsi fýrir 96% íslenskra sjáv- arafurða styrkti mjög stöðu und- irstöðugreinanna og skapaði fisk- iðnaðinum ný starfsskilyrði. „Sá tími er liðinn sem við getum eytt í umræðu um hvemig við getum eflt stöðu landsbyggðar- innar og tryggt þar meira at- vinnuöryggi launafólks og byggð í landinu. Tími framkvæmdanna í þessu efni er ekki seinna en núna, ef ekki á illa að fara,“ sagði félags- málaráðherra. Ráðherra vitnaði til stjórnarsátt- mála ríkisstjómarinnar þar sem segir að stjórnin muni á kjör- tímabilinu beita sér fýrir því að stofnunum og þjónustu á vegum ríkisins verði komið fýrir utan höfuðborgarsvæðisins. Undir- staða þess sé að gerðar verði rót- tækar breytingar á skipulagi sveitastjómarmála, þannig að sveitarfélög verði stækkuð vem- lega með því að sameina þau og þannig efla þau til að mynda eitt atvinnusvæði og sterka félagslega heild fyrir íbúa sína. Jóhanna sagði að ýmislegt benti til að íslendingar væm að verða háðir erlendu vinnuafli. Þrátt fýr- ir takmarkanir á útgáfu atvinnu- leyfa, þá væm stöðugt fleiri gefin út. Mest aukning virtist vera á at- vinnuþátttöku Pólverja hér. 249 atvinnuleyfi til þeirra hefðu verið gefin út fýrstu níu mánuði ársins, en alls vom gefin út 1487 at- vinnuleyfi til útlendinga á sama tímabili. Svo virtist sem eftir- spum eftir erlendu vinnuafli sé varanleg í fiskvinnslu og heil- brigðisþjónustu, sem kæmi heim og saman við athugun Þjóðhags- stofnunar á atvinnuástandi og horfúm á vinnumarkaði í sept. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjöröum: Gömlu ráðin duga best Félag íslenskra íönrekenda: FAGNAR EES- SAMNINGUM „Félag íslenskra iðnrekenda þessari samkeppni. Hann verður fagnar því að samningar hafa nú einnig að eiga sömu möguleika á tekst um Evrópskt efnahags- alþjóðamarkaði. Fyrir iðnaðinn Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum, haldið 19. og 20. október, lýsir fullri ábyrgð á hendur núverandi ríkisstjóra á því ófremd- arástandi sem er að skapast í undir- stöðuatvinnuvegi landsmanna, sjávarútvegi. Kjördæmisþingið kennir aðgerðaleysi ríkisstjómar- innar, háum vöxtum, verðbólgu og fastgengisstefnu um hveraig komið er. Þingið vill að farnar verði gamlar og velþekktar leiðir til að leysa brýn- asta vandann: Vextir verði lækkaðir nú þegar. Almennar skuldbreytingar verði gerðar á lánum fýrirtækja hjá opin- berum sjóðum, s.s. Atvinnutrygg- ingasjóði útflutningsgreina og Byggðastofnun. Vextir hjá Fiskveiðasjóði verði lækkaðir tímabundið. Leiðrétting Blaðamanni urðu á þau leiðu mis- tök í gær að titla Áma Benediktsson stjómarformann íslenskra sjávaraf- urða hf. og taka þar með titilinn af Hermanni Hanssyni, kaupfélags- stjóra á Höfn í Hornafirði. Árni er hins vegar formaður Vinnumála- sambandsins. Hiutaðeigendur eru beðnir velvirðingar. -aá. Inngreiðslum í Verðjöfnunarsjóð verði hætt nú þegar, en greitt úr sjóðnum þess í stað. Jafnframt verði sjóðseign færð til bókar sem eign. Til að standa straum af þessu verði ríkissjóður rekinn með halla, en fyllsta aðhalds þó gætt í rekstrinum. Kjördæmisþingið vill og að fisk- veiðum og vinnslu verði stjórnað Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum fordæmir meinta byggðastefnu forsætisráðherra: að flytja skuli ibúa landsbyggðarinnar nauðungarflutningum frá heim- kynnum sínum, í stað þess að skapa atvinnulífinu heilbrigðan rekstrar- grundvöll. Kjördæmisþingið mótmælir og harðlega meintri aðför ríkisstjórnar- innar að velferðarkerfinu og þeirri mismunun sem hún boðar. Jafn- framt lýsir það stuðningi við hug- myndir um verulega stækkun sveit- arfélaga, að þau fái aukin verkefni, meira vald og fjárreiður. með þessum hætti: Allur fiskur verði veginn innanlands. Kvóti verði settur á veiðar allra fisktegunda. All- ir bátar falli undir aflamark og tekið verði mið af aflareynslu síðustu þriggja ára. Tvöföldun línuafla verði afnumin. Tekið verði mið af afla- reynslu línubáta og bætt við kvóta þeirra samkvæmt henni. -aá. Kjördæmisþingið vill að við bú- vöruframleiðslu verði tekið tillit til landgæða og landnýtingar. Sauðfjár- rækt megi haldast óskert á þeim svæðum sem þola beit, en verði dregin saman á öðrum. Eins ber, að mati framsóknarmanna á Vestfjörð- um, að framleiða mjólk á þeim svæðum sem best liggja við mörkuð- um. Þá telja framsóknarmenn vestra það mikilvægt að skapa þeim grein- um landbúnaðarins, sem keppa á heimsmarkaði, hlunnindabúskap og hrossarækt, eðlilegt rekstrarum- hverfi. -aá. svæði. Félagið hefur frá upphafí samningaviðræðna stutt aðfld íslands að Evrópska efnahags- svæðinu," segbr í ályktun frá Fé* lagi íslenskra iðnrekenda. „Hvarvetna í Evrópu er nú ver- ið að ryöja burt viðskiptahindr- unum og auka frjálsræði í öllum viðskiptum. Þetta mun leiða til auldnnar hagkvæmni og meiri samkeppni sem fslensk fyrirtæki þurfa að mæta, hvort sem er á erlendum eða innlendum mark- aði. Iðnaðurinn verður að búa við sömu starfsskilyrði og erlendir Undanfaraa daga hafa ýmis sveitar- félög þrýst á sjávarútvegsráðherra um að hefja loðnuveiðar nú þegar. Bæjarstjóra Akureyrar samþykkti svofellda ályktun í gæn „í ljósi þess að leitarskip hafa fund- ið mikið magn af loðnu fýrir Vest- fjörðum og Norðurlandi, beinir bæj- arstjórn Akureyrar því til sjávarút- er aðíld að Evrópska efnahags- svæðinu höfuðnauðsyn. Það mun gefa fsienskum iðnaði kost á ódýrari þjónustu og aðföngum til rekstrarins. Samningur um EES byggir að íslenskum vör- um verður eldd mismunað á Evrópumarfcaði, hvorid með toll- um né með öðrum aðgerðum... Evrópska efnahagssvæðið opn- ar fslensku atvínnulífi ný sókn- arfæri og tryggir íslendingum þátttöku í nýju tímabili velferöar og hagsældar í Evrópu. Þetta vegsráðherra, að byrjunarkvóti til loðnuveiða verði gefinn út nú þegar. Nú er sá tími sem loðnan er verð- mætust til vinnslu, hver dagur sem það dregst að loðnuveiðar hefjist er því þjóðarbúinu, loðnuverksmiðj- um, veiðiskipum og starfsfólki mjög dýr.“ -js Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum: Fordæmir byggðastefnu forsætisráðherra mun þannig efla hagvöxt og treysta lífskjör íslensku þjóðar- keppinautar til að geta mætt innar." -aá. Bæjarstjóm Akureyrar skorar á sjávarútvegsráðherra aö: Leyfa loðnuveiðar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.