Tíminn - 24.10.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.10.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 24. október 1991 IÚTVABP/S JÓNVARP l 21.45 Dagur tðnllstar og upphaf árs söngsins Ólðf Kotxún Haröardóttir og Edda Erlendsdóttir ffytja verk eltir Wolfgang Amadeus Mozart á 200 ára dánarafmaeli tónskáfdsins. Dagskrárgeró: Tage Ammendrup. 22.00 Óperudraugurinn Seinni hluti (The Pharrtom of the Opera) Bresk/bandarfsk sjónvarpsmynd frá 1989. Leikstjóri: Tony Robin- son. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Charies Dance, Teri Poii og lan Richardson. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Thiuatar trygglngar (Sákra papper) Sænsk sakamálamynd. Lögreglumaöurinn Ro- land Hassel glimir viö dularfullt sakamál. Aöaf- hlutverk: Lars Erik Berenett. Þýöandi: Þuríöur Magnúsdóttir. Myndin er ekki viö hæfi bama. 01.00 Útvaipalréttlr I dagakrárlok STöe H Laugardagur 26. október 09:00 Meó A(a Skytdi Afi ekki luma á einhverri skemmtilegri sögu úr sumarieyfinu slnu I dag? Handrit: Öm Áma- son. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21991. 10:30 A akotakónum Kalli er alltaf aö æfa liöiö og þaö hlýtur aö koma aö þvi aö Kýklópunum gangi betur. 10:55 Af hverju er hlminnlnn blár? Skemmtileg svör viö spumingum um allt milli him- ins og jaröar. 11:00 Láal Iðgga (Inspector Gadget) 11:25 Á farð meö New Kids on the Block Hressileg teiknimynd um strákana f þessari vin- sælu hljómsveit sem ailtaf er á tónleikaferöalög- um. 11:55 Á framand alóOum (Rediscovery of the Worid) Skemmtilega fram- andi og ööruvfsi þáttur. 12:45 Á grarnil giund Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudags- kvðkfi. 1250 Ópora mánaðaHns La Fmta Giardiniera Þessi ópera, sem er eftir Mozart, segir frá greifynju sem dulbýr sig sem garöyrkjumann f þeirri von aö finna elskhuga sinn sem heldur aö hún sé dáin eftir aö þau rifust heift- arlega. T ónlistin I ópenrnni þykir frábær og hreinn unaöur á aö hlusta. Flytjendur: Stuart Kale, Britt- Marie Aruhn, Richard Croft, Eva Pilat, Annika Skoglund og Ann Christine Bief. Stjómandi: Am- old Oestman. 15:00 Derml dsmalautl (Dennis the Menace) Þrælskemmtileg teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna um prakkarann Denna dæmalausa. Stöö 2 hefur áöur sýnt teikni- myndir um Denna, en þetta er kvikmynd byggö á þeim teiknimyndum. Góö skemmtun f eftirmiö- daginn. 16:30 BJörtu hllöamar Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudags- kvöldi. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Umsjón: Siguröur Ragnarsson og Ólöf Marfn Úlf- arsdóttir. Stjóm upptöku: Rafn Rafnarsson. Framleiöandi: Saga flm. Stöö 2, Sljaman og CocaCola 1991. 18:30 Glllette sportpakklnn 19:1919:19 Vandaöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2. 20:00 Morögáta Lausn gátunnar er á næstu grösum þegar Jess- ica Fletcher er komin I máliö. 20:50 Á noróurslóóum (Northem Exposure) Léttur bandarfskur framhaldsþáttur um lækni sem var sendur lil Alaska, nánar tiltekiö til Cicely lAJaska. 21:40 KvendJöhilllnn Gamansöm mynd meö ekki ófrægari leikonum en Meryl Streep og Roseanne Barr. Aöalhlutverk: Roseanne Barr, Meryl Streep og Ed Begley Jr. Leiksljóri: Susan Sekfelman.1990. 23:15 Ránló (The Heist) Þaö er Pierce Brosnan sem hér er I hlutverki manns sem setiö hefur I langelsi I sjö ár tyrir rán sem hann ekki framdi. Þegar hann er látinn laus hyggur hann á hefndir og lætur einskis ófreistaö svo þær voröi sem eftirminnilegastar. Bónnuö bömum. 00:50 Jámlcaldur (Cold Steel) Spennumyrrd um lögreglumann sem hyggur á hofndir þegar geöveikur drápari myröir fööur hans. Aöalhlutverk: Brad Davis, Sharon Stone og Jonathan Banks. Leikstjóri: Dorothy Ann Puzo. 1987. Stranglega bðnnuö bómum. 02:20 Ofsóknir (Persecution) Mögnuö mynd meö toppleikurum. Myndin greinir frá bandarfskri konu sem giftist einkabilstjóra sfn- um. Leiö á lífinu tekur hún upp ástarsamband viö þingmann nokkum og eignast meö honum son. Þegar eiginmaöurinn kemst aö hinu sanna meö soninn, ýtir hann I bræöi sinni eiginkonunni niöur stiga. Hún lamast og lif hennar missir allan til- gang. Bönnuö bömum. 03:50 Dagskráriok Sunnudagur 27. oklóber HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjðmsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Vaóurfregnlr. 8.20 Klrkjutónliat Jennífer Bate leikur á orgel Hafnarfjaröarkirkju. Kór Keflavfkurkirkju syngur meö kammersveit, Orthulf Prunner leikur á orgel, einsðngvari er Sverrir Guömundsson; Siguróli Geirsson stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunapjall á aunnudogl Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson f Laugási. 9.30 Kvlntett númer 91 C-dút fyrir gftar og strengi eftir Luigi Boccherini. Pepe Romero leikur á gitar meö Kammersveit. SL Martin-in-lhe-Fields hljómsveitarinnar. 10.00 Fréttlr 10.10 Veóurfregnlr 10.25 Uglan hennar Mlnervu Umsjón: Arthúr Bjðrgvin Bollason. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 22.30). 11.00 Meua f Kirkjumiöstööinni á Eiöum Prestur séra Þorieifur Kristmundsson. 12.10 Dagtkrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Qóóvlnafundur I Geróubergl Gestgjafar: Elfsabet Þórisdóttir, Jónas Ingi- mundarson og Jónas Jónasson, sem er jafit- framt umsjónamnaöur. 14.00 Dnl vinur mlnn f Þýskalandl óllu Dagskrá um Walter Janka, útgefanda Halldórs Laxness f Austur-Þýskalandi. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. LBsarar meö umsjónarmanni: Jóninn Siguröardóttir, Rúrik Harakfsson og Siguröur Karisson. 15.00 Á feró meó Cole Porter (100 ár Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þoriáksson. (Einnig útvarpaö fóstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr 16.15 Veóurfregnlr 16.20 Oróasmló Fyrri hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.10 Slódeglstónlelkar Sellósónata ópus 40 eftir Dm'rtnj Shostakovitsj. Gunnar Kvaran og Dagný Björgvinsdóttir leika á selló og pfanó. Sex Ijóöasöngvar eftir Johannes Brahms. Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur, Jónas Ingimundarsson leikur á píanó. Impromptu I As-dúr eftir Franz Schubert. Deszð Ránki leikur á pfanó. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.10 „Skóga-MangT smásaga efír Gunnar Finnbogason. Jón Sigurbjömsson les. 18.30 Tónllst Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóuriregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.32 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elfsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt I burtu og þá Mannlffsmyndir og hugsjónaátðk fyrr á árum. Umsjön: Friörika Benónýsdóttir. (Áöur útvarpaö sl. þriöjudag). 22.00 Fréttlr Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr 22.20 Dagskrá morgundagsins 22.25 Á fjölunum • leikhústónlist efír Pál Isólfsson. .Veislan á Sólhaugum' leikhústónlist viö leikrrt Ibsens. Sinfónfu- hljómsveit Isiands leikur, einsöngvari er Kristinn Hallsson; Hans Antolisch stjómar. Tónlist viö sjónleikinn .Gullna hliöiö" eftir Davlö Stefánsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; PáH P. Pálsson stjómar. 23.00 Fijálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þátturfrámánudegi). 01.00 Veóurfiegnlr 01.10 Nætuiútvaip á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guóaima Dasgurtónlist þriöja heimsins og Vesturiðnd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests Sígikf dægurlög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga f segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö I Næturútvarpi kl. 01.00 aö- faranótt þriöjudags). 11.00 Helgartítgáfan Umsjón: Lfsa Páls og Kristján Þorvakfsson. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan Umsjón: Lfsa Páls. (Einnig útvarpaö laugardagskvðld kl. 19.32). 16.05 Söngur vllllandarinnar Þóröur Ámason leikur dæguriög frá fyni tfö. 17.00 Tengja Krpán Sigurjónsson tengir saman Iðg úr ýms- um áttum. (Ftá Akureyri). (Úrvali útvarpaö f næt- urútvarpi aöfaranött fimmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 DJass - Meistarar dixllands og sveiflu Trompetleikarinn Henry Red Allen og kfain- ettuleikarinn Pee Wee Russell leika. Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plðtusýnló: .Storyville', ný skfla meö Robbie Robertson 21.00 Rokktlólndl Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landló og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadótír. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr Næturlónar - hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnlr 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjailar viö fólk 61 sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. Sunnudagur 27. október 13.40 Camegle Hall hundraó ára Dagskrá frá 100 ára afmælishátíð Camegie Hall. Meöal þeirra, sem koma fram, eru Filharmónfu- sveit New York-borgar undir stjóm Zubins Mehta og James Levine, Plaödo Domingo, Empire Brass Quintet, Marilyn Home, Jessye Norman, Leontyne Price, Mstislav Rostropovich, Isaac Stem og kinverski fiölusnillingurinn Yo-Yo Ma. 15.50 Lffló á Vesturbakkanum (Vesttiredden var Palesöna) I myndinni segir frá tveimur stúlkum. Önnur er Palestfnumaöur, en hin israelsk. Þegar þær hittast í fyrsta skipti hefur hvorug þeirra áður þekkt krakka af þjóöemi hinn- ar. Þýöandi: Hallgrfmur Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 16.40 Rltun F|óröi þáttur: Rítun, heimildir og hágangur. Fjall- aö um ýmis attiöi varöandi heimildanolkun, úr- vinnslu og frágang ritsmíöa. Umsjón: Ólína Þor- varöardótttr. Áöur á dagskrá 23. nóvember 1989. 16.50 Nippon — Japan siöan 1945 Fjóröi þáttur: Lærdómsvélin. Breskur heimikfamyndaflokkur f átta þáttum um sógu Japans frá seinna striöi. í þessum þættt er m.a. fjallaö um menntakerfiö og agann sem rfkir innan fjölskyldna og á vinnustöö- um f landinu. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helgi H. Jónsson. 17.50 SunnudagshugvekJa Flyþandi er Jón Pálsson kirkjuvðröur. 18.00 Stundln okkar (1) Stundin okkar hefur nú göngu slna aö nýju. Kór Kársnesskóla og nafnlausi brúöukórinn syrrgja, sýndur veröur fyrstt þáttur leikritsins .HjálmaT eft- ir Pétur Gunnarsson, en þaö fjallar um strák sem ber út Hádegisblaöiö, kfnversk mæögin sýna töfrabrögö og getraun Stundarinnar veröur á sfn- um staö. Umsjónarmaöur er Helga Steffensen, en henni ttl aöstoöar veröa Pandi, Þvottabjðminn og fiskurinn Gómi. Dagskrárgerö: Kristfn Páisdótttr. 18.30 Babar (5) Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fila- konunginn Babar. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vlstasklptl (8) (Different Worid) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (11) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú- garö meö fslenskum hrossum I Þýskalandi. Þýöandi: Kristrún Þóröardótttr. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Áml Magnússon og handrltln Fyrri þáttur. I þætttnum er greint frá uppvexti Áma heima á Islandi og sföan menntun hans og starfs- frama I Kaupmannahófn fram ttl aldamótanna 1700. Fjallaö er um handritasðfnun útlendinga hér á landi og upphaf söfnunarstarfa Áma. Kaup- mannahöfn I lok 17. aldar er lýst og farið meö myndavélina um slóöir Áma f borginni eins og þær koma fyrir sjónir á okkar dðgum. Umsjón: Sigurgeir Steingrimsson. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórsson. 21.15 Ástlr og alþjóóamál (8) (Le mari de l'ambassadeur) Franskur mynda- flokkur. Þýöandi: Ólöf Pétursdótttr. 22.10 Potor Ustlnov sjötugur (Peter Usttnov Gala) Upptaka frá hátföardagskrá, sem haldin var f aöafstóövum UNESCO f Parfs, ttl heiöurs Sir Peter Usttnov á sjötugsafmæli hans, 16. aprfl sl. Þar koma fram margir heims- frægir listamenn, þ.á m. Marcel Marceau, Yehudi Menuhin, Melina Mercouri, Shiriey MacLaine, Sophia Loren, Audrey Hepbum, Anthony Quinn og Ray Charles. Þýöandi Yrr Bertelsdóttir. 23.40 Ljóóló mltt Aö þessu sinni velur sér Ijóö Sigrún Ámadótör þýöandi. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dagskrár- gerö Þór Elis Pálsson. 23.50 Útvaipstréttlr og dagskrárlok STÖÐ H Sunnudagur 27. október 09:00 Utla hafmeyjan Vönduö teiknimynd meö fslensku tali. 09:25 Hvuttl og klsl 09:30 Túlll 09:35 Fúsi fjörkálfur Hann er alltaf á feröinni og er svo hugrakkur aö allir vilja vera vinir hans. 09:40 Steinl og 0111 09:45 Pétur Pan Teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Kettll og hundurinn hans, Depill, lenda i nýjum ævintýnim. 10:35 Ævlntýrln I Elkarstrætl (Oak Slreet Chronides) Framhaldsþáttur fyrir böm og unglinga á öllum aldri. Sjöundi þáttur af tiu. 10:50 Blaóasnáparnlr (PressGang) Leikinn breskur framhaldsflokkur sem hlaut hin viöurkenndu BARA-verölaun á sföastliönu ári. 11:20 Gelmriddarar 11:45 Trýnl og Gosl Meinfyndin teiknimynd um hund og kött sem ailt- af lenda f hár saman. 12:00 Poppogkók Endurtekinn þáttur frá I gær. 12:30 Eóaltónar 13:05 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Þeir sem nú þegar em sestir viö skjáinn og biöa geta hitaö upp meö þvf aö fylgjast meö mörkun- um úr siöustu umferö. Endurtekinn þáttur frá slö- astliönu mánudagskvöldi. 13:25 ftalskl boltlnn Bein útsending frá leik f fyrstu deildinni. 15:15 NBA-karfan Aðdéendur bandariska körfuboltans geta tekiö gleöi slna á ný, þvi karfan er komin ttl aö vera f vetur. 16:25 Þrælastrlóló (The Civil War — Un'iverse of Battle) Athyglis- veröur og vandaöur heimildarmyndaflokkur um orrustuna viö Gettysburg, sem enn þann dag I dag er aö margra matt sú stærsta I vestrænni sögu. 18:00 60 mfnútur Vandaöur bandarískur fréttaskýringaþáttur. 18:40 Maja býfluga Skemmtileg teiknimynd meö islensku tali. 19:1919:19 Vandaöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2. 20:00 Elvis rokkari Leikinn framhaldsþáttur um ævi rokkarans. 20:25 Hercule Polrot Nýr breskur sakamálaflokkur um ævintýri þeirra félaga Poirots og Hastings. Sjöttt þáttur af tiu. 21:20 Séra Clement (Father Clements) Sannsöguleg mynd sem byggö er á ævi kaþólsks prests sem ættleiddi vandræöaungling. Aöalhlut- verk: Louis Gossett Jr. og Malcolm-Jamal Wam- er. Leikstjóri: Ed Sherin. 1988. 22:50 Flóttlnn úr fangabúóunum (Cowra Breakout) Spennandi myndaflokkur sem byggöur er á sönnum alburöum. Sjöttt' þáttur al tíu. 23:45 Felulelkur (Trapped) Röö tilviljanakenndra atvika hagar þvl þannig aö ung kona og einkaritari hennar lokast inni á vinnustaö sinum, sem er 63 hæöa nýbygging. Eitthvaö viröist hafa fariö úrskeiöis hjá öryggis- gæslu hússins og Ijóst aö einhver hefur átt viö þjófavamarkerfiö. En þær enj ekki einar (bygg- ingunni og hefst nú eltingarleikur upp á llf og dauöa. Aöalhlutverk: Kathleen Quinlan, Katy Boyer og Bruce Abbotl Leiksljóri: Fred Walton. 1989. Bðnnuöbömum. 01:15 Dagekráriok MANUDAGUR 28. október MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Sighvatur Karisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Traustt Þór Svems- son. 7.30 FréttayflriR. Gluggaö I blööin. 7.45 Krftfk 8.00 Fréttlr. 8.10 Aó utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veóurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Út I náttúruna Umsjón: Steinunn Haröardótttr. 9.45 Segóu mér tögu .Litfi lávaröurinn' efttr Frances Hodgson Bumett. Friörik Friöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (44). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml meö Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Fólkló I Þlngholtunum Höfurrdar handrits: Ingibjörg Hjartardótttr og Sig- rún Óskarsdótör Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Amgrfmsdótttr, Amar Jónsson, Halldór Bjðmsson, Edda Amljóts- dótttr, Eriingur Gfslason og Brfet Héöinsdótttr. (Einnig útvarpaö ttmmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttir. 11.03 TónmálTónlistfráklasslskatfmabilinu. Meðal annars veröur leikin tónlist efttr Marianne Martnez og fleiri 18. aidar konur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönættt). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.01 Að utan (Áöur útvarpaö f Morgunþættt). 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýtlngar. MIDDEGISÚTVARP KU 13.05 -16.00 13.05 f dagslna önn Eriendir stúdentar viö Háskóla Islands Umsjón: Ásgetr Eggeifsson. (Einnig útvarpaö f næturút- varpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllat 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpaaagan: ,F1eyg og feröbúin' efttr Chariottu Blay Ðriet Héðinsdótttr les þýöingu slna (17). 14.30 Mlódeglatónllat Sónata ópus 65 eftir Johan Kvandal og.Gftarsóló um norskt landslag* efttr uistein Sommerfeldt. Erik Stenstadvold leikur á gftar. .Folla' eftir Paul Okkenhaug. Nýja kammersveitin I Þrándheimi leikur; Ole Kristian Ruud stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkur aó moróum Annar þáttur af fjórnrn I titefni 150 ára afmælis leynilögreglusðgunnar. Umsjón: Ævar ðm Jós- epsson. Lesari meö umsjónarmanni er Hóröur Torfason. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.30). SfDÐEGISÚTVARP KU 16.00 • 19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuakrfn Kristfn Helgadóttir les ævintýri og bamasógur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Homakonsertar nr. 1 og 21 Es-dúr etttr Richard Strauss. Peter Damm leikur meö Rlkishljómsveitinni i Dresden; Rudolf Kempe stjómar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlnabæjasamstarf Noröurtandanna Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 17.45 Lðg frá ýmsum löndum 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. KVÖLDÚTVARP KU 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daglnn og veglnn Magni Guömundsson talar. 19.50 fslenskt mál Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Áöur úlvarpaö laugardag). 20.00 Hljóórltasafnió Útvarpaö veröur hluta af afmælistónleikum Lúörasveitarinnar Svans f Háskólabíói I æril- mánuöi á fyrra ári. Einleikarar eru: Kjartan Osk- arsson, Jón Sigurösson, Kristján Kjartansson og Sæbjöm Jónsson; Róbert Dariing stjómar. Kynnir: Katrin Ámadótttr. Hljóöritun Útvarpsins). 21.00 Kvöldvaka a. .Hrakningasaga Jóns fótalausa". Eftir Stefán Snævarr. b. Frönsk skúta strandar viö Ósbjarg. Frásöguþáttur eftir Ólaf Jónsson. c. Saga eftir Halldónj B. Bjömsson. Umsjón: Arndls Þorvalds- dóttir. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Pétur Eiðs- son og Kristrún Jónsdótttr. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Oró kvöldaina. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjómarakrá islenska lýðveldisins I þættinum veröur rætt viö Gunnar G. Schram, pröfessor f stjómskipunarréttt, um heildarendur- skoöun islensku stjómarskrárinnar og hugmyndir hans um stjómarskráitiundin ákvæöi um þjóöar- atkvæðagreiöslu, en mjög er nú deilt um hvort þjóöin eigi aö fá aö segja álit sitt á samningnum um Evrópskt efnahagssvæöi i slikri atkvæöa- greiöslu. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvökf kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirfkur Hjálmarsson helja daginn meö hlustendum. Fjármálapisttll Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram.lllugi Jökulsson f starfi og leik. 9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 FréttayflrlH og veóur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, f vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 13.20 ,Elglnkonur I Hollywoorf efttr Jackie Collins Per E. Vert les þýöingu Giss- uraró. Eriingssonar. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagakrá:Dægumiálaútvarp og frétttr Starfsmenn dægunnálaútvarpsins, Anna Kristtne Magnúsdótttr, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bafd- ursdótttr, Þorsteinn J. Vrlhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.Krisfinn R. Ólafsson ( símanum frá Spáni. 17.00 Fréttlr. Dagskrá hekfur áfram, meöal annars meö máli dagsins og landshomafréttum. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóóarsálln Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sip viö sfmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Rokkjiáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Gullikffan: .Something else' frá 1968 meö Kinks Kvöldtónar 22.07 Landló og mlöln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur ttl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 háttlnn Gyöa Dröfn Tryggvadótfir leikur Ijúfa kvöldtónlisL 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlaanar auatvslnaar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPiÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 i dagalna önn Eriendir stúdentar viö Háskóla Islands Umsjón: Ásgeir Eggerlsson. (Endurlekinn þáttur frá degin- umáöuráRásl). 03.30 Glafaur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsirrs. 04.00 Næturlög 04.30 Veðurfragnlr. Næturiögin haJda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur ttl sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvökJinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntóna Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP ARÁS2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 28. október 1991 18.00 Töfraglugginn (25) Blandaö erlent bamaefni. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdótttr. Endursýndur þáttur frá m'iðvikudegi. 18.30 Magnl múc (Mighty Mouse) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi: Reynir Haröar- son. 18.55 Táknmálafréttlr 19.00 Á mörkunum (47:78) (Bordertown) Frönsk/kanadfskþáttaröö. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 19.30 Roseanne (11:22) Bandariskur gamanmyndaflokkur um hina glað beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Fólklð I Forsælu (7:22) (Evening Shade) Bandarískur framhakJsmynda- flokkur. Aöalhlutverk: Burt Reynolds og Mariiu Henner. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.00 íþróttahomló Fjallaö verður um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspymuleikjum f Evr- ópu. 21.30 Litróf (1) Litróf hefur nú göngu sfna að nýju aö loknu sum- arieyfi. I þessum fyrsta þætfi veröur vlöa komiö viö: Guöbergur Bergsson fjallar um sýningu á verkum Siguröar Guömundssonar, IngvekJur G. Ólafsdóttir syngur vfsur effir Sigurö og Bera Nor- dal les Ijóö eftir hann. Einar Már Guömundsson les þjóðinni pistilinn iMálhominusem veröur fast- ur liöur i Litrófi í vetur. Þá veröur littð inn I Heim- spekiskólann og fariö f heimsókn á Sögustaö mánaöarins sem aö þessu sinni er Byggöasafnið aö Skógum undir Eyjafjöllum. Umsjón: Arthúr Bjórgvin Bollason. Dagskrárgeiö: Þór Elfs Páls- son. 22.00 HJónabanrisuga (3:4) (Portrait of a Marriage) Breskur myndaflokkur sem gerist I byrjun akJarinnar og segir frá hjóna- bandi og hliöarsporum rithöfundanna Vitu Sac- kville-West og HarokJs Nicolsons. Aöalhlutverk: Janet McTeer og David Haig. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdótfir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Ámi Þóröur Jónsson. 23.30 Dagskráriok STÖÐ □ Mánudagur 28. október 1991 16:45 Nágrarmar 17:30 Utll Follnn og félagar Falleg teiknimynd meö islensku tali. frændgaröi Annar hluti þessa leikna myndaflokks. Þriöji og næstslöastt hlufi er á dagskrá næstkomandi mánudag. 18:30 KJallarinn 19:19 19:19 Frétfir, veöur og Iþrótfir. 20:10 Dallas Þaö er komiö aö sögulegri stund. Sföastt þáttur- inn af þessari vinsælu þáttaröö er aö fara I lofttð og lýkur þar með fjórtán ára sigurgóngu Ewing- anna f sjónvarpi, hér á landi sem anrtars staöar. 21:45 Booker Bandariskur spennumyndaflokkur. 22:35 ítalskl boltlnn Mörk ■ ar Nánari umpiun um mðrkin I síöu...-. derö. 22:55 FJalakðtturinn Ævi manns (Urs Vie) 00:20 Dagskráriok Leggjum ekki af staö í ferðalag í lélegum bil eöa illa útbúnum. Nýsmuröur bíll meö hreinni olíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lik- legur til þess að komast heill á leiöarenda. |JUjgFERÐAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.