Tíminn - 24.10.1991, Síða 15

Tíminn - 24.10.1991, Síða 15
Fimmtudagur 24. október 1991 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Gunnar Belntelnsson áttl gó&an lelk gegn Selfysslngum í gœr. Hér skorar hann eltt marka slnna, án þess aö Elnar G. Slgurðsson komi vörnum Við. Tfmamynd Aml Bjama Handknattleikur— 1. deild: Nafnarnir sterkastir — Sigurður Sveinsson og alnafni hans með 18 mörk til samans þegar FH vann Selfoss 28-23 Selfyssingar komust ekki almenni- lega í gang fyrr en um seinan í gær gegn FH í Kaplakrika. FH haf&i yf- irhöndina allan leikinn, en Selfyss- ingar gáfust ekki upp og voru nærri því að jafna leikdnn undir lokin. FH skoraði tvð síðustu mörkin í leikn- um og vann öruggan sigur 28-23. Eins og áður segir voru FH-ingar yfir allan leikinn, mest þrjú mörk í UEFA- ÚRSLIT Evrópukeppnl meistaraliða Panathhuiikos-Íré Gautaborg 2-0 Mamillc-Sparta Prag________ 3-2 PSV Eindhöven-Anderiecht-- 0-0 Hoved-Sampdoria --------2-1 Ðynamo Kiev-Bröndby--—1-1 Bareelona-Kalserslau tem----2-0 Benfira-Arsenal--------1-1) Red Star Belgrad-Ajxdlon Limassoi 3-1 Evrópukeppni bikarhafa Tottenham Hotspur-Porto *******»»»*»» 3-1 Atktico Madrid-Mancheater Utd. 3-0 Katowiee-Club Brugge 0-1 AS Roma-Hves Finnlandi —-------1-1 Sion-Feyenoord _—---------—0-0 Werder Bremen-Ferencvaro*....__3-2 Galatasaray-Banik Oatrava 0-1 Evtópukeppni íélagsliða Utrecht-Real MaMd -------------1-3 Ihrino-Boavista ............. ?-? Lyon-TWbiöttípor ---------—_.. 3-4 PAOK Salonika-Swarowsltí Brol .„ 0-2 Auxerre-Uverpool ____________ 2-0 SgmaOIomouc-lbipedoMeakva _ 2-0 Cljou-Steaua Búkamt .—---------?-? Gonoa-Dinamo Búkareít---------3-1 Spartak Moskva-AEK Aþena-------0-0 Rot-Weiss Erfurt-Ajax __—1-2 fyrri hálfleik, í ieikhléi var staðan 12-9, en lengst af 3-5 mörk í síðari hálfleik. Undir lokin náðu Selfyss- ingar að minnka muninn í 2 mörk, en nær komust þeir ekki. FH átti góðan endasprett og vann 5 marka sigur. Sigurður Sveinsson átti stórleik fyrir Selfyssinga, gerði 10 mörk, og alnafni hans í FH-liðinu átti stórleik í síðari hálfleik, en þá gerði hann 7 mörk af 8. Gústaf Bjamason og Ein- ar G. Sigurðsson áttu einnig góðan leik. Gunnar Beinteinsson var jafh- bestur FH-inga í gær, en einnig átti Hans Guðmundsson góða spretti. Kristján Arason reyndi lítið að skjóta á mark Selfyssinga og Þorgils Óttar Mathiesen fór illa með dauða- færin. Bergsveinn Bergsveinsson stóð í marki FH allan leikinn og varði 9 skot. í marki Selfyssinga stóð Gísli Felix Bjarnason, hann átti góð- an leik og varði 10 skot. Mörkin FH: Sigurður Sveinsson 8, Gunnar Beinteinsson 6, Hans Guð- mundsson 5/2, Hálfdán Þórðarson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 3, og Krist- ján Arason 2. Selfoss: Sigurður Sveinsson 10/3, Einar G. Sigurðsson 4, Gústaf Bjarnason 4, Jón Þórir Jónsson 3, Einar Guðmundsson 2 og Sigurjón Bjamason 1. önnur úrslit í íþróttahúsinu við Strandgötu unnu Haukar 24-17 (12-9) sigur á Breiðablik. Valsmenn töpuðu aftur á heima- velli sínum, nú fyrir HK 22-24 (7- 11). Þá gerðu Fram og Grótta 20-20 jafntefli í Laugardalshöll, en Grótta var yfir í hálfleik 4-11. BL Kvennaknattspyrna: Kvennanefnd KSÍ heldur ráöstefnu Næstkomandi laugardag, 26. október, gengst kvennanefnd KSÍ fyrir ráðstefnu um kvenna- knattspyrnu í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Ráðstefnan hefst kl. 9.30. Fjallað verður um vöxt og við- gang íþróttarinnar hér á landi og vonast er þátttöku sem flestra unnenda kvennaknattspymu. Meðai þeirra, sém tala á ráð- stefnunni, eru Ellert B. Schram heiðursformaður KSÍ, Svanfrið- ur M. Guðjónsdóttir frú, Aðal- steinn ömóifsson þjálfari, Ama Steinsen landsliðsþjáifari, Sig- urður Hannesson landsliðsþjálf- ari, Mette Mammersland frá Nor- egi, Anna Elísabet Ólafsdóttir, Logi Ólafsson þjálfári, Sigurjón Sigurðsson læknir, Vanda Sigur- geirsdóttir landsliðskona, Ólína Halldórsdóttir frú, og Eggert Magnússon formaður KSÍ. Knattspyrnuferð: Hópferð á leik Manchester Utd. og Atletico Madrid Mánudaginn 4. nóv. næstkom- andi gengst fer&askrifstofan Al- ís fyrir hópferð á leik Manchest- er United og Atletico Madrid í Evrópukeppni bikarhafa í knatt- spymu á Old TVafford, en það er síðari leikur liðanna í 2. umferð. Flogið verður til Newcastle þar sem höfuðstöðvar Newcastle Un- ited FC verða skoðaðar og farið í búðir. Leikurinn sjálfur er á dag- skrá á miðvikudag, en komið verður heim á fimmtudag. Nán- ari upplýsingar veitir ferðaskrif- stofan Alís, en fararstjóri verður Hermann Gunnarsson. Hafnabolti: Atlanta mínnk- aði muninn í 1-2 gegn Minnesota Atlanta Braves unnu 5-4 sigur í 12 lotum á Minnesota Twins í úrslitum bandarísku hafnabolta- keppninnar World Series, í fyrri- nótt Minnesota hefur þó 2-1 yfir í viðureignum liðanna, en það lið, sem fyrr sigrar í fjórum leikjum, verður meistari. BL Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. ----------------------------------- 1Í Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hlý hug og samúö vegna fráfalls og útfarar Kristins Finnbogasonar framkvæmdastjóra Mávanesl 25 Gu&björg Jóhannsdóttlr og fjölskylda Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur Nafn umboösmanns Helmlll Slml HafnarfjðrOur Jóhanna Eyfjörö Breiövangur 14 653383 Kjalames Katrln Gísladóttir Búagmnd 4 667491 Garöabær Jóhanna Eyfjörö Breiövangur 14 653383 Keflavík Guöríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 (safjöröur Jens Markússon Hnffsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík EKsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfríöur Guömundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Saubárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahltö 13 95-35311 Akureyrl Halidór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavfk Sverrir Einarsson Garöarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Vfglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaölr Páll Pótursson Árskógum 13 97-11350 Seyölsfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstabur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgðtu 3B FáskrúösfjöröurGuöbjörg H. Eyþórsd. Hlföargötu 4 97-51299 Djúplvogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vfkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröl Elin Harpa Jóhannsd. Róttaheiöi 25 98-34764 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrl Friörik Einarsson frageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamfnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIt) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar E Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga I 91 SIMI -676-444 Landsbyegðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofyanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðisy Okkur er ekkert óviðkotnandi, sem getur létt fólki stötfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 • 108 Reykjavík Simar 91-677585 & 91-677586 Box8285 Fax 91-677568 ■ 128 Reykjavft

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.