Tíminn - 24.10.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.10.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 24. október 1991 WM DAGBÓK Kvötd-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík 18. tll 24. október er I Apótekl Austurtmjar og Brelóholtsapóteki. Paö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vórsl- una frá ki. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 i sunnudög- um. Upplýsingar um Iseknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f slma 18888. Neyöarvakt Tannlœknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarbar apótek ng Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dög jm frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekir skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudðgum kl. 13.00-14.00. Garbabær: Apóteklö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidðgum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og iaugard. M. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, slmaráöleggingar og timapant- anir i sima 21230. Borgarepftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu erugefnar I sim- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Hellsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 vitka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga W. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær: Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma51100. Hafnarfjötöur: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga Sfmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Alnœmlsvandinn. Samtök áhugafólks um ainæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagl. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósepsspftali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30._______________________ Sunnuhlfb hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurfæknlshérabs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. AkureyrF sjúkrahúsib: Heim- sóknartími alla daga ki. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lðgreglan simi 15500, slökkvilk) og sjúkrabi slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lðgreglan, simi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333. 80 ára afmæli í dag, 24. október, er áttraeður Bjarni Gíslason, bóndi á Stöðulfelli f Gnúp- verjahreppi. Kona hans er Bryndís Ei- ríksdóttir. Þau taka á móti gestum í Fé- lagsheimilinu Ámesi laugardaginn 26. október kl. 15. Kársnessókn Starf aldraðra í dag kl. 14 í safnaðar- heimilinu Borgum. Lausar stööur sem biskup íslands auglýsir Biskup ísiands hefur auglýst lausa tii umsóknar stöðu rektors Skálholtsskóla. Dr. Sigurður Ámi Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu rektors undanfarin ár, hefur sagt stöðu sinni lausri frá næstu áramót- um. Umsóknarfrestur um stöðu rektors Skáihoitsskóla er til 6. nóvember næst- komandi. Þá hefur biskup auglýst laust starf um- sjónarmanns kirkjugarða, en Aðalsteinn Steindórsson, umsjónarmaður kirkju- garða, hefur fengið lausn frá störfum frá næstu áramótum fyrir aldurs sakir. Um- sóknarfrestur um stöðu umsjónarmanns kirkjugarða er til 20. nóvember næst- komandi. Haffræði I Út er komin á vegum Háskólaútgáfunnar bókin Haffræði I, eftir dr. Unnstein Stef- ánsson, prófessor við raunvísindadeild Háskóla íslands. Bókin, sem er fyrra bindi af tveimur, er almennt kennslurit í haffræði einkum ætlað til stuðnings við kennslu á háskólastigi og er fyrsta al- menna kennslubókin f haffræði fyrir há- skólastig sem rituð er á íslensku. Þess er jafnframt vænst að hún komi að ein- hverjum notum fyrir fræðimenn sem fást við rannsóknir í raunvísindum, eink- um á sviði jarðvísinda og líffræði og fyrir kennara í náttúrufræðum við framhalds- skóla. Á það skal þó bent að hér er um að ræða byrjendabók þar sem áhersla er lögð á grundvallaratriði. Gert er ráð fyrir að lesendur hafi a.m.k. þá undirstöðu í stærðfræði og efnafræði, sem kennt er f náttúrufræði- og eðlisfræðideildum mennta- og framhaldsskóla. En víst er að fróðleiksfúsir lesendur meðal almenn- ings, ekki sfst sjómenn, geta haft gagn af bókinni. „Ljón í síðbuxum" — nýtt íslenskt leikrit Ljón í síðbuxum, nýtt verk eftir Bjöm Th. Bjömsson, verður frumsýnt í Borg- arleikhúsinu þann 24. október næst- komandi. Bjöm Th. Bjömsson hefur löngum sannað að hann er einstakur snillingur ritaðs máls. í sínu fyrsta leik- riti, sem sýnt er á sviði, bregður hann glöggu auga sínu á lítið brot úr sinni stóru, sögulegu skáldsögðu, „Haust- skip“, sem kom fyrst út árið 1975 og end- urútgefin 1976 og seldist upp í bæði skiptin. Ljón í síðbuxum er grátbrosleg kómedía, grimmileg örlagasaga og segir af undmm ásta og kærleika. Jafnframt sýnir verkið að Bjöm Th. Bjömsson er meistari hins talaða orðs og kænn höf- undur dramatískra atburða með sterk- um erótískum blæ. Verkið fjallar um ungan íslenskan mann sem dæmdur er til lífstíðarfang- elsis f kóngsins Kaupmannahöfn fyrir að villast undir pils hjá fullorðinni konu. Einn góðan veðurdag er hann leigður út sem húsþræll til ríkrar ekkju. Hún tekur hann til sín og veitir honum skjól við lít- inn fögnuð og hrifningu hárra sem lágra. Og öriagasaga þeirra hefur afdrifarfkar afleiðingar. Með helstu hlutverk fara: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Helgi Bjömsson, Sigurður Karlsson, Ámi Pétur Guðjóns- son, Þórey Sigþórsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Jakob Þór Einarsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir og Saga Jónsdóttir. Leikstjóri er Ásdís Skúladóttir, leik- mynd og búninga gerði Hlín Gunnars- dóttir, lýsingu annast Lárus Bjömsson og tónlistina í verkinu semur Þorkell' Sigurbjömsson. Vinningsnúmer í Happdrætti Hjartaverndar Dregið var í Happdrætti Hjartavemdar 18. október sl. að viðstöddum borgarfóg- eta. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Til fbúðarkaupa kr. 1,500,000.- á miða nr. 33.421. 2. Bifreið Lancer á miða nr. 88.613. 3. Bifreið Golf á miða nr. 90.526. 4-5. Til fbúðakaupa kr. 500 þús. hver á miða nr. 31.647 og 47.505. 6-15. Til bifreiðakaupa kr. 450 þús. hver á miða nr. 16.075, 19.408, 25.447, 26.254, 52.922, 59.614, 62.329, 70.449, 85.693 og 90.570. Vinninga má vitja á skrifstofú Hjarta- vemdar að Lágmúla 9,3. hæð. Hjartavemd þakkar landsmönnum veittan stuðning. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Kóræfmg kl. 17. íslenska óperan heimsækir Borgarfjörö Um þessar mundir á Tónlistarfélag Borg- arfjarðar 25 ára starfsafmæli. Af því til- efni verða haldnir sérstakir hátfðatón- leikar í Logalandi í Reykholtsdal sunnu- dagskvöldið 27. október næstkomandi. Þá mun íslenska óperan flytja ópemna Töfraflautuna eftir Mozart, og hefst sýn- ingin kl. 20. Tónlistarfélag Borgarfjarðar var stofnað með sérstakri undirbúningsnefnd fyrir 25 árum og voru í henni þeir Friðjón Sveinbjömsson Borgamesi, Jakob Jóns- son Varmalæk og Hjörtur Þórarinsson Kleppjámsreykjum. Þessi nefnd var starfandi með litlum mannabreytingum allt fram til ársins 1988 sem stjóm fé- lagsins. Einn þessara nefridarmanna, Friðjón Sveinbjömsson, lést sfðastliðið haust og eru þessir tónleikar jafnframt minningartónleikar um hann. Að venju er fjölbreytt starfsár ffamund- an hjá Tónlistarfélaginu. Má þar nefna einsöngstónleika Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur þ. 28. janúar n.k. og árvissa tón- leika með listamönnum úr heimahéraði á sumardaginn fyrsta. ÞjóAhátíðarfagnaöur íslensk- tékkóslóvakíska félagsins Að kvöldi fyrsta vetrardags, laugardags- kvöldið 26. október 1991, efnir íslensk- tékkðslóvakfska félagið til þjóðhátíðar- fagnaðar í Komhlöðunni (Komhlaðan er hjáleiga Lækjarbrekku, hlöðuloftið er fyrir ofan Svein bakara) að Bankastræti 2 í Reykjavík, en mánudaginn 28. október eru liðin 73 ár frá því lýðveldið Tékkó- slóvakía var stofnað. Samkoman hefst með sameiginlegu borðhaldi. Húsið verður opnað klukkan 19.30, en áætlað er að setjast að borðum klukkan 20. Á matseðli er rjómabætt fiskisúpa, lambagrillsteik og ostakaka með ávöxtum. Kvöldverðurinn kostar kr. 2.475 á mann. Drykkjarföng eru einnig á kostnað þátttakenda, en aðgangseyrir er enginn. Katarína Cervenová frá Slóvakíu ætlar að vera svo væn að syngja fyrir okkur þjóðlög frá heimahögunum, og Reynir Jónasson stjómar fjöldasöng og leikur fyrir dansi. Veislustjóri verður Haukur Jóhannsson. Henti mönnum ekki að taka þátt í borð- haldinu er velkomið að líta inn að því loknu, eða um tíuleytið. Við biðjum þá, sem vilja taka þátt í borðhaldinu, að láta vita sem fyrst, og ekki síðar en fimmtudaginn 24. október, til Olgu, síma 814941, eða Jóhönnu, síma 15585. Þeir félagar, sem þegar hafa tilkynnt þátttöku, þurfa ekki að árétta það frekar, en láta vinsamlega vita um Grindavíkurkirkja Foreldramorgunn kl. 10-12. Spilavist eldri borgara f dag kl. 14-17. íslensk frímerki — 36. útgáfa komin út Hjá ísafoldarprentsmiðju er nú komin út þrftugasta og sjötta útgáfa frímerkjabók- arinnar íslensk frímerki. Er það listinn fyrir árið 1992. Höfúndur bókarinnar, Sigurður H. Þor- _ steinsson uppeldisfræðingur, segir svo í formála: „Enn einu sinni hefir farið fram heildarendurskoðun allrar bókarinnar. Að þessu sinni er ekki um neina heildar- byltingu að ræða. Hins vegar eru verð- breytingar fyllilega í samræmi við verð- bólgu og vísitölubreytingar, sé litið á heild þeirra breytinga sem verða. Má það teljast nokkuð gott, miðað við ástand undanfarinna ára.“ Aukagreinin að þessu sinni er eftir Ólaf N. Elfasson verkfræðing. Fjallar hún um skráningu allra íslenskra alþjóðasvar- merkja, eða ÍRC eins og þau heita á fag- máli. Á þennan hátt bætist enn einn hlekkur í þá keðju af efni um íslensk frí- merkjafræði, sem fyrst er birt í heild sinni í íslensk frímerki. Sfðastliðið ár var aukagreinin heildaryf- irlit yfir rit og ritstörf höfúndar iistans, að því er varðar frímerki og frímerkja- fræði. Að þessu sinni hefir verið bætt við í skráningu íslenskra afbrigða á frímerkj- um. Ennfremur er byrjað á skráningu allra útgáfúnúmera sem Póstmálastofn- un gefur hinum ýmsu frímerkjaútgáf- um. Slík skráning er ekki til í neinum öðrum frímerkjalista að því er varðar ís- land. Þetta er sjötta árið sem íslensk frímerki er litprentuð bók. Þannig eru öll íslensk frímerki prentuð í lit í bókinni og hefir slíkt mælst mjög vel fyrir hjá söfnurum. Helgi Þorgils Friðjónsson opnar sýningu á teikningum og vatnslitamyndum f Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 26. október kl. 14-16. Verkin á sýningunni eru unnin á sfðustu tveimur til þremur árum. Þess má geta að sama dag og þessi sýning, verður opnuð í New York sýning á málverkum hans í Gall- ery Bess Cutler. Helgi Þorgils er fæddur f Búðardal árið 1953. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá 1971-76 og í Hollandi við Akademfuna í Haag og Jan van Eyck frá 1976-77 og 1977-79 við akademíuna í Maastricht. Einkasýningar Helga Þorgils eru orðnar fjölmargar, komnar á fjórða tuginn. Hann var fulltrúi íslands á Feneyja- tvíæringnum 1990 og hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. í kjölfar þátttöku hans í Feneyja-tvíæringnum var honum boðið að sýna í hinum virta sýningarsal Calerie Toselli í Mílanó, þar sem hann sýndi í janúar á síðasta ári. Verk Helga Þorgils eru í eigu margra safna og gallería, á íslandi, Norðurlöndunum, Þýskalandi, Sviss og Ítalíu. Helgi Þorgils hefúr kennt við Myndlista- og handíðaskóla íslands frá árinu 1980. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Henni lýkur 13. nóvember. Haustferö Minja og sögu Haustferð Minja og sögu verður farin sunnudaginn 27. október næstkomandi og verður lagt af stað kl. 9 f.h., stundvís- lega, frá Þjóðminjasafni íslands. Farið verður um Reykjanes. Leiðsögumaður verður Haukur Jóhannesson jarðfræð- ingur, sem fjallar um sagnfræði í Ijósi jarðfræðirannsókna og greinir frá helstu eldgosum og hraunum á Reykjanesi. Haukur býr yfir ýmiss konar öðrum fróð- leik sem tengist þessu svæði og miðlar okkur af honum. Fýrsti áfangastaður verður Kapellan í Kapelluhrauni. Áð verður í Grindavfk og þar verður borðað- ur hádegisverður. Á matseðlinum er skelfisksúpa, upprúlluð rauðsprettuflök í grænmetissósu og kaffi á eftir. Félagsmenn eru góðfúslega beðnir að tilkynna þátttöku sem allra fyrst og eigi sfðar en f dag, fimmtudag, f sfma 28888. Þátttökugjald er kr. 1.800,- og er hádeg- isverður innifalinn. Áætlað er að koma til baka um 4-leytið að Þjóðminjasafni. Ekki er gert ráð fyrir neinum göngu- ferðum á leiðinni. Munið að allt veður er gott, bara misjafnlega gott, og rútan er upphituð! 6380. Lárétt 1) Nýnæmi. 5) Kindina. 7) Eyða. 9) Veiði. 11) Standa. 13) Nýgræðing- ur.14) Höfðu. 16) Guð. 17) Látið. 19) Kjafti frá. LóOrétt I) Lærdómstími. 2) Svar. 3) Kona. 4) Heiti. 6) Fór úr lagi. 8) Stefna. 10) Rimlakassar. 12) Skorpa. 15) Kona. 18) Stafrófsröð. Ráöning á gátu no. 6379 Larétt 1) Mangan. 5) Úrg. 7) Ói. 9) Álar. II) Kró. 13) Iðu. 14) Krot. 16) In. 17) Njálu. 19) Smánir. Lóörétt 1) Mjókka. 2) Nú. 3) Grá. 4) Agli. 6) Drunur. 8) Irr. 10) Aðili. 12) ÓONM. 15) Tjá. 18) Án. Ef bilar rafmagn, hitavelta efia vatnsveíta má hringja f þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- v(k 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltaveita: Reykjavfk siml 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekifi er þar vifi tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og f öfirum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa afi fá afistofi borgarstofnana. 23. október 1991 ki. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar....60,170 60,330 Sterflngspund......102,683 102,956 Kanadadollar........53,354 53,496 Dönsk króna.........9,1284 9,1527 Norsk króna.........9,0136 9,0375 Seenskkróna.........9,6900 9,7158 Flnnskt mark.......14,5532 14,5918 Franskur frankl....10,3509 10,3785 Belgfskur frankl....1,7155 1,7200 Svlssneskur frankl ...40,4368 40,5444 Hollenskt gylllnl..31,3312 31,4145 Þýskt mark.........35,3038 35,3977 (tölsk Ifra........0,04723 0,04736 Austurrískur sch....5,0181 5,0315 Portúg. escudo......0,4103 0,4114 Spánskur pesetl.....0,5613 0,5628 Japanskt yen.......0,45786 0,45908 frsktpund...........94,419 94,670 Sérst. dráttarr....81,5881 81,8051 ECU-Evrópum........72,3213 72,5136

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.