Tíminn - 01.11.1991, Síða 1

Tíminn - 01.11.1991, Síða 1
iinniiMrinFini Kópavogsbær vill ekki ráöast í byggingu handboltahallar utan um heimsmeistaramótiö 1995 án tryggingar ríkisins: Er handboltahöllin að fara í vaskinn? „Meö ríkisvaldiö í andstööu viö þessa byggingu væri óös manns æði aö fara út í hana,“ segir Siguröur Geirdal, bæjar- stjóri Kópavogs, en umrædd bygging er sú sem hýsa á heimsmeistarakeppnina í handknattleik, sem halda á á íslandi árið 1995. Verði ekki nein höll tiltæk þá, er ólíklegt að keppnin veröi haldin á íslandi. Og veröi ekki hægt aö byrja aö bjóöa hall- arbygginguna út upp úr áramótunum, þykir bæjarstjóra sýnt að máliö sé falliö á tíma. Á sínum tíma var gerður samningur milli Kópavogsbæjar og ríkisins um aö handboltahöllin yröi reist í Kópavogi meö aðstoð ríkisins. Stjórnendur Kópavogs- bæjar hafa aö undanförnu veriö í viöræð- um viö stjórnvöld um framkvæmd þessa samnings, en forsætisráöherra hefur lýst því yfir aö ríkið muni ekki ábyrgjast neina óvissuþætti viö bygginguna. Máliö er því í sjálfheldu, en bæjarstjóri býst viö úrslit- um innan skamms. • Blaösíöa 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.