Tíminn - 09.11.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1991, Blaðsíða 16
HELGIN Laugardagur 9. nóvember 24 í TÍMANS RÁS . BIRGIR GUÐMUNDSSON: Sjálfstæðisflokkur í kreppu í vikunni hafa komið upp á yfirborðið óvenju magnaðar deilur milli forystumanna Sjálfstæðisflokksins. Ýmis- legt bendir til þess að sú stefna og þeir starfshættir, sem innleiddir hafa verið með nýjum formanni, hafi undirstrikað og skerpt þær andstæður sem í flokknum búa, og geti jafnvel orðið til þess að löngu tímabært uppgjör fari fram innan hans. Grundvallarágrein- ingur varðandi byggðamál og sjávarútvegsmál hefur síðustu dagana komið fram í hvassyrtum athugasemd- um Matthíasar Bjarnasonar í garð formannsins Davíðs Oddssonar og í ræðu Þor- steins Pálssonar sjávarút- vegsráðherra á aðalfundi LÍU í garð þess hluta flokks- ins sem hliðhollur er veiði- leyfagjaldi. Þessar gusur eru skýrar vísbendingar um þá ólgu sem undir kraumar. Og sú ólga verður til þess að gam- alreyndur stjórnmálamaður eins og Matthías Bjarnason, sem orðlagður er fyrir sitt „pólitíska nef“, metur stöð- una í flokknum sem „alvarlegri en verið hefur um mjög langt skeið“. Það dylst engum, sem á annað borð vill um það vita, að Sjálfstæðisflokkurinn á nú í mjög alvarlegri tilvistarkreppu, sem gerir flokknum sem slík- um erfitt um vik að taka ákvarðanir og marka stefnuna í ákveðnum grundvallarmálum. Það er í sjálfu sér ekki nýtt mál, en flokknum hefur tekist að sigla milli skers og báru og þannig komist hjá því að láta sverfa til stáls í innri ágreiningsmálum. í dag hins vegar hefur þessi kreppa gengið nakin fram á sjónarsvið stjórnmál- anna, vegna þess að nú veitir flokkurinn ríkis- stjórn forystu og hinn pólitíski veruleiki knýr hann til að taka af skarið, til að taka afstöðu, til að taka ákvörðun. Þetta hefur þó ekki tekist að gera með sannfærandi hætti og sú leiðsögn, sem sjálfstæðismenn hafa veitt sem forystuflokkur í ríkis- stjórnarsamstarfi, hefur verið ómarkviss, hikandi og slagorða- og mót- sagnakennd. Við öðru er í raun varla að búast af flokki í kreppu og því geta menn í sjálfu sér sýnt skilning. En hversu skiln- ingsríkir menn annars vilja vera, er það ekki undir neinum kringum- stæðum réttlætanlegt að landstjórnin og lífsaf- koma þjóðarinnar verði lögð að veði til þess eins að skapa stjórnmálaflokki vett- vang til að leysa tilvistarkrepp- ur sínar. Það voru Flúðir í Hrunamannahreppi sem síðast var spurt um, en þaðan eiga margir góðar minningar frá dans- leikjum. Hér sjáum við mynd af merkri vís- indastofnun, sem lengi hefur þjónað íslenskum atvinnu- vegum. Hver er hún? tn —I i < 4 5 r- r — [F| T\ ÖT FT X F, F7 T> X < j. o> r" i EL a r*" ÖT 3 ■3>' □ 3? FT o tö B ■ o lO — - e. XI lo X Z X ■ n □ ö" ZD Is Ð i FT X B "oT r j cö" r7 — x li T» r □ B X 3>L| m x. I O F" 171 z* - ~F □ m o. U3 X- H x" ■ x r" a □ a □ c t/i ”0 H tn F" 5F cT >T □ r7 r C| — >3 a w ~o a □ B ■ m a o>* CI. □ cn a — CT. c. E 5ö LT> W ■ 73 a B s 5ET ~ % X) öT 3 X a CO X — XV -■J P V, o ? * _ 5" Cl 5 E 3 ío rí 2 m c S3 -7 KROSSGÁTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.