Tíminn - 12.11.1991, Side 14
14 Tíminn
Þriðjudagur 12. nóvember 1991
IHHI ÍÞRÓTTIR
Evrópukeppni félagsliða í handknattleik:
„Ekki óeðlileg úrslit“
— sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Víkinga, eftir að liðið féll út úr keppninni með því að gera 24-24 jafntefli
gegn Alzira Avidesa frá Spáni
„Við áttum kost á því að ná góðri
foiystu í fyrri hálfleik, vorum
tveimur mörkum yfir, en vorum þá
klaufar og misstum boltann hvað
eftir annað. í síðari hálfleik náðum
við aftur tveggja marka forskoti, en
þá var eins og við ætluðum að gera
tvö mörk í hverri sókn og allt klúðr-
aðist. En svona er þetta stundum í
íþróttum. Við þurftum toppleik til
þess að slá þetta spænska lið út,
þannig að með svona leik af okkar
hálfu voru þetta ekki óeðlileg úrslit
Við stefnum núna á að gera betur
en í fyrra á íslandsmótinu og í bik-
atkeppninni," sagði Guðmundur
Guðmundsson, þjálfari Vikinga, eft-
ir að lið hans gerði 24-24 jafntefli
við spænska liðið Alzira Avidesa í
Evrópukeppni félagsliða í nýja Vík-
ingshúsinu á laugardaginn.
Spænska liðið komst áfram á 54-50
samanlögðu skori.
Uppselt var í Víkingshúsið á laugar-
dag og stemmningin góð. Víkingar
hófú leikinn af krafti og skoruðu
fyrsta markið. Víkingar héldu frum-
kvæðinu fyrstu mínúturnar 2-1 og 5-
3. í stöðunni 6-4 kom slæmur kafli
hjá Víkingum og Avidesa gerði sjö
mörk í röð. Á þessum kafla misnot-
uðu Víkingar meðal annars þrjú víta-
köst. Víkingar náðu að minnka mun-
inn í tvö mörk áður en gengið var til
búningsherbergja í leikhléi, 10-12.
Víkingar jöfnuðu 13-13 í upphafi
síðari hálfleiks og eftir það var jafnt á
öllum tölum, þangað til Víkingur
náði tveggja marka forskoti 21-19 og
22-20 þegar 5 mín. voru eftir. Þegar
flórar mínútur voru til leiksloka fékk
Bjarki Sigurösson rauða spjaldið fyr-
ir gróft brot og Avidesa jaftiaði 22-22
úr vítakastinu, sem fylgdi í kjölfarið.
Besti maður Avidesa í leiknum, Ju-
ena Alemany, skoraði sirkusmark og
kom liöi sínu yfir 24-23, en Birgir
Sigurðsson átti síðasta orðið og jafn-
aði 24-24 á lokasekúndunni. En það
dugði ekki til og Víkingar féllu út úr
keppninni.
Það verður að segjast eins og er að
lið Avidesa var fúllstór biti fyrir Vík-
inga að kyngja. Til þess að slá þetta
lið út hefðu Víkingar þurft að eiga
toppleik með alla sína menn heila, en
því var því miður ekki að heilsa að
þessu sinni. Risinn Alemany var Vík-
ingum erfiður, eins og áður segir, og
gamli refurinn Vasile Stinga var betri
en enginn í sókninni. Geir Sveinsson
stóð sig einnig mjög vel. Markvörð-
urinn Jaime Fort varði 10 skoL
Bjarki Sigurðsson stóð sig einna
best Víkinga, en Alexei Trufan var
einnig traustur. Hann lék með í
sókninni á ný eftir meiðslin og gerði
3 mörk og 4 að auki úr vítum. Björg-
vin Rúnarsson, Gunnar Gunnarsson
og Birgir Sigurðsson hafa oft leikið
betur, sér í lagi í sókninni, þar sem
þeir virkuðu mjög óöruggir. Guð-
mundur Guðmundsson á einnig að
geta leikið betur. Þá lék Ámi Frið-
leifsson lítið með, og eins Karl Þrá-
insson. Norsku dómaramir Bjöm
Högsnes og Svein Olav Öie skiluðu
sínu vel. Voru alls ekki hagstæðir
Víkingum.
Mörkin, Víkingur: Bjarki Sigurðs-
son 7, Alexei TVufan 7/4, Birgir Sig-
urðsson 4, Guðmundur Guðmunds-
son 2, Björgvin Rúnarsson 1, Gunnar
Gunnarsson 1 og Ámi Friðleifsson 1.
BL
Birgir Sigurösson skorar fyrir Víkinga gegn Avidesa á laugardag. Birgir gerði fjögur mörk í leiknum.
Tfmamynd PJetur
Körfuknattleikur — 1. deild:
BREIÐABLIK TAPADI TVISVAR
ín !_Z 1--”_Jl__
— ÍR-ingar I kröppum dansi gegn Hetti
Þ»ð gekk á ýmsti í 1. deildinni í kðrfu-
boita um helgina, svo ekkl sé meira
sagt Breiðabliksmenn töpuðu tvíveg-
is, Akranes tapaði sínum fyrsta leik
og ÍR-ingar unnu nauman slgur í
framlengdum leik.
Á fimmtudagskvðld sóttu Skaga-
menn Stúdenta heim í íþróttahús
Kennaraháskólans. Eftir tap fyrir Vflt-
verja og Keilufélaginu, áttu ekki
mergir von á því að Stúdentar yrðu
hindrun fyrir Skagamcnn, sem voru
taplausir fyrir leíkirm. En það fór á
aðra leið.
Leikurinn var mjðg sveiflukenndur,
mikið um mistök á báða bóga, en
Skagamenn voru sterkari aðilinn í
fyrri hálfleik með Bandarikjamanntnn
Eric Rombach í farabroddi. Hann
gerði 20 stig í hálfleiknum, en staðan
íleflchléivar 33-38 ÍAÍvfl.
Gestimir voru yflr fram t miðjan síð-
ari hálfleik, þegar ÍS gerði 10 stlg i
röð og breytti stöðunni úr 43-50 í 53-
50. ÍA svaraði með 2 stígum úr vít-
um, en næstu 11 stig voru Stúðenta
og staðan orðin 52-62 og rúm mínúta
til leflcsloka. Leikmenn ÍA vöknuðu
aðeins til lífsins í lokin og bættu við
12 stigum, en það dugði eldd tfl og ÍS
vann ötruggan sigur 73-64.
Páll Aroar skoraði 22 stig, Heigi
Gústafsson 16, Valdimar Guðiaugs-
son 13 og Jóhann Bjarnason 10 fyrir
ÍS, aörir minna, en Eric Rombach
gerði 28 stíg fyrir ÍA og Jón Þór
Þóröarson 19 og minna.
Höttur vann Breiðablik
Höttur frá Egilsstöðum lék gegn
Breiöabliksmönnum { Kópavogi á
fóstudagskvöld. Skemmst frá að segja
unnu Hattarmenn óvæntan sigur 77-
81.
Breiðabliksmenn lentu f villuvand-
ræðum og misstu fykflmenn út af
með 5 villur. Leikmenn Hattar fengu
27 vítaskot gegn 8 hjá BreiðabUk og
jðfnum lelk lauk með 77-81 sigrí
Hattar.
Bandaríkjamaðurinn í liðl UBK,
Lloyd SargenL lék lítið með, sökum
meiðsla. Stígahæstir hjá UBK voru
EgiU Viðarsson með 20 stig, Hannes
var með 19 og Hjörtur Haröarson
með 15. Kristján Rafnsson var stiga-
hæstur Egiisstaöabúa með 28 stig, en
Bandaríkjamaðurinn Samuel Graham
var með 22 og Hannibal Guðmunds-
son 19.
Höttur hársbreldd frá öðram sigri
Á laugardag lék Höttur gegn IR i
Seljaskóla. Hatiarmenn mætiu
ákveðnir til kiks og skoruöu níu
fyrstu stigln. Áfram héldu gestimir
og náöu mest 15 stiga forystu um
miðjan fyrri hálfleik 15-30. Þá vakn-
aði Jóhannes Sveinsson tii lífsins og
skoraði grimmt fyrir ÍR fram að hlé,
en hann haföi ekld gert stig á fyrstu 7
mín. leflcsins. í leikhléi hafði Hötiur
yfir 38-45.
ÍR-ingar komust í fyrsta sinn yfir í
ieiknum eftir 7 min. leflc í síðarí hálf-
leik 56-55. Höttur náði aftur forskoti
58-65, en ÍR jaínaði 66-66. Þegar
tæpar 3 mín. voru til leiksloka hafði
Höttur yflr 68-74 og fyrsta tap ÍR
virtist óumflýjankgt. Þeir Jóhannes
Sveinsson og Björn L. gerðu þá 76
stig í röð og komu ÍR yfir 75-74. Á
iokasekúndum leiksins fékk Kristján
Rafnsson færi á að vinna lefldnn, er
hann fékk vítaskot, en honum brást
skotflmin í síðara skotinu og staðan
var því jöfn 75-75.
ÍR-ingar gerðu út um kflrinn með
þvf að skora 8 fyrstu stig framkng-
ingarinnar og þrátt fyrir góðan enda-
sprett tókst Hetti ekki að vinna þann
mun upp. ÍR vann því heppnissigur
85-82.
Jóhannes Sveinsson tók lefldnn í
sfnar hendnr fyrir ÍR, enda ekki van-
þörf á. Auk hans áttu góða spretti Art-
hur Babcock, Gunnar örn Þorsteins-
son, Björo Leósson og Ragnar Torfa-
son. Bjöm Steffensen lék ekki með
vegna meiðsla. Sam Graham, Kristján
Rafnsson og Hannibal Cuðmundsson
báru lið Hattar uppi.
Stigahæstir voru, ÍR: Jóhannes 35,
Ragnar 16, Björo L 12 og Babcock
10. Höttnn Sam Graham 31, Kristján
29 og Hannibal 15.
Aftur tap hjá Blikum
Á sunnudaginn fengu Reynismenn í
Sandgerði Blika úr Kópavogi í heim-
sókn. Brelðabliksmönnum tókst ekki
að fylgja góðri byijun (9-19) eftir og
liðið tapaði sfnum fjórða ieik í röð,
105-102.
„Það er erfltt að kika í Sandgerði
þegar ritari leiksins gefur heimalið-
inu stig og sleppir því við villur,“
sagði Sigurður Hjörieifsson, þjálfari
Breiðahlflcs, í spjalli við Tímann í gær.
Sigurður var afar óhress með störf
ritarans og vildi meina að hann hefðl
ranglega skráð stig á Reyni og fært
viliur Reynlsmanna yfir i kikmenn
Blflca.
Larry Hotaling var Blikum erfiður,
en hann innsiglaði sigur Reynis-
manna úr vítaskotum f lokin. Larry
gerði alls 54 stig í kflcnum. Fyrir
Blflca gerðu Hannes og Hjörtur 22
stig hvor og Uoyd Sargent 21.
Breiðabliksmenn lentu í miklum
villuvandræðum í leflcnum og
snemma f siðari hálfleik fóru leik-
menn liðsins að tínast út af með 5
villur.
Staðan í 1. defld karla
f körfaknattleUc
fR 5 5 0 427-349 10
Akranes 5 4 1 390-363 8
Höttur 6 3 3 454-450 6
Breiðablik 6 2 4 529-461 4
Reynir 5 2 3 446-410 4
ÍS 5 2 3 315-332 4
Vflcverji 4 1 3 247-325 2
Keflufélag R. 4 1 3 224-342 2
ÍBKíbasli
I 1. deild kvenna lenti ÍBK f basli
með UMFG, en vann 66-54 eftir að
hafa verið undir í hálfkik 30- 32.
Staðan í 1. deild kvenna
f körfaknattleilc
Keflavflc 5 5 0 346-236 10
Haukar 42 2196-177 4
ÍS 4 2 2 194-204 4
ÍR 312 127-135 2
KR 31 2 136-202 2
Grindavfk 5 14225-270 2
BL