Tíminn - 12.11.1991, Síða 15
Tíminn 15
Þriðjudagur 12. nóvember 1991
Evrópukeppni
meistaraiiða
í handbolta:
Valur
komst
áfram
íslandsmeistarar Vals eru
komnir í 8-Uda úrsllt Evrópu-
keppni meistaraliða í hand-
bolta, þrátt fyrir eins marks
tap, 27-28, fyiir Hapoel í fsra-
el á laugardagskvöld.
i>að voru mörkin 5, sem Val-
ur sigraði með í fyrri ieik Hð-
anna í LaugardalshÖll um fyrrt
helgi, sem reyndust nægt
veganesti og samaniagt vann
Vaiur 52-48.
Brynjar Harðarson var marka-
haestur Valsmanna í Íeiknum
með 9 mörk, Dagur Sigurðs-
son gerði 5, Ingi Rafn Jóns-
son og Júlíus Gunnarsson 4
hvor, Pinnur Jóhannsson 3 og
Valdimar Grímsson 2. BL
Freyr Gauti á
EM U-21 árs
í Finnlandi
Freyr Gauti Sigmundsson,
júdómaður úr KA, hefur verið
valinn til þess að keppa fyrir
ísiands hðnd á Evrópumóti
karla 21 árs og yngri, en mót-
ið verður haldið í Finniandi í
vikunni.
Hann er íslandsmeistari {
þessum flokid, en einnig hlaut
hann bronsverðlaun á síðasta
Norðurlandamóti karia í þess-
um aldursflokld, bæði í sínum
þyngdarflokki og í opnum
flokki. Freyr Gauti keppir í 78
kgfiokki. BL
Handknattleikur— 1. deild:
HK sigraði Stjörnuna
— enn sigrar FH — KA tapaði enn einu stiginu — stórsigur Selfyssinga og ÍBV vann sinn fyrsta leik
Fyrsti sigur ÍBV
Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik í
deildinni á föstudagskvöld, er þeir
tóku á móti Haukum, 24-22. Leikur-
inn var afar jafn, staðan í leikhléi 10-
10, en heimamenn voru sterkari á
endasprettinum.
Mörkin ÍBV: Zoltan Belany 8, Gylfi
4, Sigurður F. 3, Sigbjörn 3, Guð-
fmnur 3, Jóhann 2 og Jón 1. Haukar:
Petr Bamruk 8, Sveinberg 3, Jón
Örn 3, Halldór 3, Óskar 2, Páll 2 og
Aron 1.
FH situr sem fastast í efsta sæti 1.
deildar karla í handknattleik eftir
21-29 sigur á Fram í Laugardals-
höU á sunnudagskvöld. FH hafði yf-
ir í leikhléi 9-13.
Leikurinn var einvígi þeirra Sig-
tryggs Albertssonar í marki Fram og
Bergsveins Bergsveinssonar í FH-
markinu. Bergsveinn hafði betur,
varði rúmlega 20 skot, en kollegi
hans í hinu markinu var rétt undir
20 skotum vörðum.
Kristján Arason fór fyrir lærisvein-
um sínum í þessum leik og gerði 9
mörk, Hans Guðmundsson gerði 6,
Hálfdán Þórðarson 4, Gunnar Bein-
teinsson 3, Sigurður Sveinsson 3,
Pétur Petersen 1, Magnús Einarsson
1 og Óskar Helgason 1.
Gunnar Andrésson gerði 7 marka
Fram, en 3 mörk gerðu Páll Þórólfs-
son, Davíð Gíslason, Hlynur Ragn-
arsson og Karl Karlsson. Færeying-
urinn Andreas Hansen gerði 1 mark.
FH er enn án taps í 7 leikjum í
deildinni, en Víkingar, sem eiga tvo
leiki til góða, eru líka taplausir.
Einar Guðm. 6, Sigurjón 4, Gústaf
4, Sigurður Sv. 4 og Sigurður Þ. 1.
UBK: Björgvin 5, Jón E. 5, Jón Þ. 3,
Ingi 2, Davíð 1, Guðmundur 1 og
Sigurbjöm 1.
Stjarnan tapaði
Stjarnan tapaði sínum öðrum leik í
deildinni á laugardag, gegn HK í
Digranesi 27-24. Stjaman var yfir
23-24 undir lok leiksins, en HK átti
lokaorðið og skoraði síðustu 4
mörkin.
Mörkin HK: Gunnar Már 6, Rúnar
6, Óskar 5, Róbert 4, Tonar 3, Eyþór
og Ásmundur 1. Stjaman: Patrekur
6, Hafsteinn 5, Einar 4, Hilmar 4,
Skúli 3 og Magnús 2.
Grótta tók stig af KA
Á laugardag léku Grótta og KA á
Nesinu og viti menn, Grótta náði sér
í eitt stig með 16-16 jafntefli. KA-
menn skomðu síðasta mark leiks-
ins, en í leikhléi var staðan jöfn 8-8.
Besti maður Gróttu var sovéski
markvörðurinn Alexander Revine,
en Alfreð Gíslason hjá KA.
Mörkin, Grótta: Guðmundur 7,
Gunnar 3, Jón Örvar 3, Kristján 1,
Stefán 1 og Páll 1. KA: Alfreð 8, Er-
lingur 3, Pétur 2, Stefán 1, Sigurpáll
1 og Jóhann 1.
Staðan í 1. deild karla
í handknattleik:
FH 7 7 0 0 200-153 14
Víkingur 5 50 0134-111 10
Stjarnan 741 2 177-154 9
Selfoss 7 3 1 3 187-179 7
HK 6 312 141-139 7
Haukar 7 3 1 3 160-159 7
Valur 5 2 1 2 125-120 5
Fram 7 1 3 3 149-167 5
KA 6 1 2 3 137-144 4
Grótta 7 1 2 4 122-148 4
ÍBV 5113 125-129 2
Breiðablik .... 70 16119-169 1
Stórsigur á Selfossi
Heimamenn unnu stórsigur 30-18
á Seifossi á föstudagskvöld, en mót-
herjamir vom Blikar úr Kópavogi.
Selfyssingar höfðu 16-9 yfir í leik-
hléi.
Mörkin Selfoss; Einar G. Sig. 11,
Hans Guðmundsson FH-ingur er markahæstur í 1. deild karla með 49 mörk í 7 leikjum. FH er á toppn-
um, hefur unnið alla sína leiki. Tímamynd Ámi Bjama
Keflvíkingar
Ákveöið hefur veriö aö hafa bæjarmálafundi kl. 18.00 alla mánudaga til
jóla.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Aöalfundur miðstjórnar
Framsóknarflokksins
Aöalfundur miöstjómar Framsóknarflokksins veröur haldinn I
Borgartúni 6 Reykjavík, laugardaginn 16. nóvember n.k.
Dagskrá nánar auglýst slöar.
Framsóknarfíokkurlnn
Miðstjórnarmenn SUF
Fjóröi miðstjómarfundur SUF
veröur haldinn föstudaginn
15. nóvember kl. 19.00 aö
Hafnarstræti 20, 3. hæð.
Aðalefni fundarins verð-
ur EES-samningamir.
Ávörp flytja Steingrimur
Hermannsson, formaö-
ur Framsóknarflokksins,
og Finnur Ingólfsson,
þingmaöur Reykjavikur.
Steingrimur Finnur
Nánari dagskrá í útsendu
fundarboði. Framkvæmdastjóm SUF
MUNIÐ
að skila
tilkynningum í flokksstarfið
tímaniega — þ.e.
fyrir kl. 4 daginn
fyrir útkomudag.
Borgnesingar —
Nærsveitir
Hin ártega þriggja kvölda keppni 1 félagsvist byrjar ( Félagsbæ föstudaginn
15. nóv. kl. 20.30. Mætum vel og stundvislega.
Framsóknarfélag Borgamess.
Sunnlendingar — Spilavist
Hin áriega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Ámessýslu held-
ur áfram.
Lokaumferöin verðurá Flúðum 15. nóvemberkl. 21.00.
Vegleg verðlaun aö vanda. Stjórnin.
Stjórnarfundur SUF
Fimmti stjómarfundur SUF veröur haldinn sunnudaginn 17. nóvember
1991 kl. 12.00 aö Hafnarstræti 20, Reykjavik.
Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboöi.
Framkvæmdastjórn SUF
Keflvíkingar —
Suðurnesjamenn
Framsóknarvist verður í Félagsheimilinu, Hafnargötu 62, miövikudaga
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Viðtalstími
LFK
Valgeröur Svemsdóttir þingmaöur veröur til viötals á
skrifstofu Framsóknarflokksins þann 13. nóvember
milli klukkan 10.00-12.00.
Landssamband framsóknarkvenna
Keflvíkingar
Skrifstofa framsóknarfélaganna að Hafnargötu 62, sími 11070, verður
opin mánudaga 17-19, miövikudaga 17-19 og laugardaga 14-16.
Muniö bæjanmálafundina.
Borgarnes - Opið hús
I vetur verður aö venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 i
Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til
viðtals ásamt ýmsum fulltrúum ( nefndum á vegum bæjarfélagsins.
Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til að ræöa bæjarmálin.
Sími 71633.
Keflvíkingar —
Viðtalstími
Drifa Sigfúsdótfir, forseti bæjarstjórnar, verður
meö viötalstíma n.k. miövikud. 13. nóvember milli
kl. 20.00 og 22.00.
Framsóknarfélögin.
Drffa
Reykjanes
Skrifstofa Kjördæmissambandsins aö Digranesvegi 12, Kópavogi, er op-
in mánud.-fimmtud. k). 17.00-19.00.
Simi 43222.
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðuriandi aö
Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á fimmtudögum kl. 16-18.
Simi 22547. Fax 22852.
Landstjórn LFK
Aöal- og varamenn I Landstjóm LFK eru boðaöir til fundar þann 15. nóv-
ember kl. 17.30-21.00 á Hótel Sögu, 3. hæð.
Dagskrá fundarins veröur
Landsþing LFK.
Kjördæmisþing.
Miðstjómarfundur flokksins 16. nóv.
Sfarfiö í vetur.
Eriend samskipti — Bjamey.
Önnur mál.
Varamenn, vinsamlega tilkynniö þátttöku I sima 91-624480.
Framkvæmdastjóm LFK