Tíminn - 24.12.1991, Side 18
18 Tíminn
Þriðjudagur 24. desember 1991
UTVARP/S JON VARP j
20.00 Fréttlr og vofiur
20.25 Mtt tyrsta bros Dagskrá byggö á tónlist
eftir Gunnar Þóröarson. Dagskráin er látin gerast I
framtiöinni þegar vinnustofa Gunnars finnst I iönjm
jarðar. Þegarflett er I gömlum gögnum koma ger-
semar I Ijós. Fram koma söngvaramir Björgvin Hall-
dórsson, Egill Ólafsson, Pálmi Gunnarsson og
RagnMdur Glsladóttir ásamt dönsurum úr Islenska
dansfiokknum undir s^órn Lánr Stefánsdóttur og
leikhópnum Pedunni. Dagskrárgerö: Egill Eövarös-
son.
21.10 Skoftafell Fyrri hluti. Heimildamynd um
eina af perium Islenskrar náttúrn. Handrit: Jóhann
Helgason jaröfræðingur. Dagskrárgerö: Plús film.
21.40 f gfifiu skyni (2:4) Annar þáttur (Den
goda viljan) Nonænt framhaldsleikrit eftir Ingmar
Bergman. Leiksljóri: Bille August. Aðalhlutverk:
Samuel Frölef, Pemilla August, Max von Sydow og
Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.00 LffiA or leikur (The Optimists) Bresk bló-
mynd frá 1973. Myndin fjallar um tvö böm I fátækra-
hverfi sem vingast viö gamlan fylliraft. Leikstjóri:
Anthony Simmons. AöalNutverk: Peter Sellers. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson.
00.30 Útvarpsfréttir f dagskrériok
Fimmtudagur 26.desember
09K>0 ÁHar og tröll Áffafjölskyldur leggjast á eitt
um að bjarga tilvonandi átfahjónum úr tröllahöndum.
09:45 Hvíti úHaldinn Afar skemmtileg teikni-
mynd um lítinn prins sem eignast afar sjaldséöan
hvítan úlfalda. Þeir fara i langt feröalag saman.
10:35 Vetalingamir (Les Miserables)
Þriöji þáttur af þrettán. Fjóröi þáttur er á dagskrá
klukkan 17:30 á morgun.
10:45 Kaerieiktbimimir Skemmtileg kvikmynd
um kærieiksbimina. Þessir góöu og glööu bimir
komast í hann krappan.
12ri>0 Tinna Seinni hluti leikins framhaldsþáttar
um hnátuna Tinnu og vini hennar sem ætla aö halda
jólin hátíöleg.
12:30 Bakkabræöur (Disorder in the Court:60th
anniversary of the three Stooges) Á fjóröa áratug
aldarínnar vom myndir þeirra Ðakkabræöra, Gísla,
Eiriks og Helga, eöa Larry, Moe og Curly eins og
þeir hétu á frummálinu, meöal þess vinsælasta sem
boöiö var upp á i kvikmyndahúsum um allan heim.
Nú minnumst viö 60 ára afmælis þessara bráö-
skemmtilegu gamanmynda.
14:00 ópera mánaöarins Töfraftautan
(Die Zauberflaute) Hin tvöhundmö ára gamla gam-
anópera Mozarts stendur svo sannariega fyrir sínu.
Tónlistamnnendur um allan heim hafa tekiö ástföstri
viö þetta verk enda hefur þaö staöist tímans tönn og
er jafn góö skemmtun i dag og daginn sem þaö var
fmmflutt.
16:40 Bemskubrek (The Wonder Years)
Sérstakur jólaþáttur af þessum sívinsæla þætti sem
hefur faríö sigurför um allan heim.
17.00 Jólin allra barna Einstaklega skemmti-
legur íslenskur jólaþáttur fyrir alla Qölskylduna. Stöö
21991.
1745 Af skuggum og mönnum Stutt teikni-
mynd.
17:50 Úr svintýrabókinni Aö þessu sinni er
þaö ævintýrið um Hans og Grétu sem fær skemmti-
lega umfjöllun i þessari stórgóöu teiknimynd.
18:15 Viat or Jólasvoinninn til (There really
is a Santa Claus) Fjöldi frægra manna ræða tilvist
jólasveinsins. Er hann til eöa einungis hugarfóstur
jólabama? Leitaö er álits margra sérfræöinga í mál-
efnum jólasveinsins og reynt aö komast til botns i
málinu.
19:19 19:19 Hátiöafréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
19:45 Maíblimin (Dariing Buds of May) Sérstak-
ur jóiaþáttur þessa bráöskemmtilega myrxiaflokks
sem var á dagskrá Stöövar 2 fyrr í hausL
20:40 Óokastund Edda Andrésar i jólaskapi og
kannski veröa Sléttuútfamir i jólasveinabúningum.
Ýmislegt skemmtilegt verður gert okkur til ánægju
og er víst aö skemmtinefndin leggur sitt aö mötkum.
Umsjón: Edda Andrésar. Stjóm upptöku: Jón Hauk-
ur Edwald. Listrænn stjómandi: Kristján Friöriksson.
Stöö 2 1991.
21:50 Pabbi (Dad) Þaö enr þeir Jack Lemmon og
Ted Danson sem fara meö aöaf- hlutverkin i þessari
hugljúfu og fallegu mynd sem segir frá feögum sem
ekki hafa I gegnum tiöina veriö neitt sérstaklega
nánir. Aöalhlutverk: Jack Lemmonn, Ted Danson
og Kathy Baker. Leikstjóri: Gary David Goldberg.
1989.
23:45 Liverpool-óratóna Paul McCartnoy*
Upptaka sem gerö var af ftutningi þessa hljómsveit-
arvetks sem bítillinn fyrrverandi Paul McCartney
samdi til heimabyggðar sinnar.
01:10 Loyfifi afturtrallafi (Licence to Kill)
Fáar myndir njóta eins mikilla vinsælda og James
Bond myndimar. Þessi er engin undantekning.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert
OaviTalisa Soto. Leikstjóri: John Glen. 1989.
Bönnuö bömum.
03:20 Dagskririok Stðfivar 2
Viö tekur nætundagskrá Bylgjunnar.
Ksszsm
Föstudagur 27. desember
UORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Vofiurfregnir Bæn, séra Halldóra Þorvarö-
ardóttir ffytur.
7.00 Fróttir
7.03 Morgunþóttur Risar 1 Hanna G. Sigurð-
ardóttjr og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fróttayfiriit Gluggaö i blööin.
7.45 Krítík
8.00 Fróttir
8.10 AA utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Vofiurfregnir
8.30 Fréttayfiriit
8.40 tfelgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir
9.03„Ég man þi tífi“ Þátlur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Seg6u mér sögu „Af hverju, afi?*
Sigurbjöm Einarsson biskup segir bömunum sögur
og ræöir viö þau.
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir
10.20 MannlHi Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá
Egilsstööum).
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál
Skemmtidagskrá milli hátíöa.
Delta Rythm Boys, Albert Collins, Louis Prima,
Count Basie og fleiri flytja djass-, dægur- og blús-
tónlist meö sælusveiflu. Umsjón: Kristinn J. Niels-
son (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
1Z00 Fréttayfiriit i hádogi
12.01 AA utan (Áöur útvarpað i Morgunþætti).
12.20 Hádogiafréttir
12.45 Vofiurfrognir
12.55 Dénarfregnir Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Út f loftifi Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
ðnundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03Útvarpssagan: .Norður og niöur', smá-
saga eftir Böövar Guömundsson. Höfundur les fyrri
Nuta.
14.30 Út I loftifi heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 „Hátffi er f bæ“ a. Af Vigfúsi Sigurössyni
Grænlandsfara. b. Jólaljóö eftir Braga Bjömsson frá
Surtsstööum. cAmheiöur Guöjónsdóttir sem ólst
upp i Heiöarseli i Jökuldalsheiði segir frá jólahaldi I
upphafi aldarinnar á (slensku heiðarbýli.d. .Jóla-
gesturinn', saga eftir Guöninu Sveinsdóttur hús-
freyju á Ormarsstööum. Umsjón: Amdís Þorvalds-
dóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Pétur Eiðsson
og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstööum). (Áöur út-
varpað á jóladagskvöld).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttir
16.05 Völutkrín Kristín Helgadóttir les ævintýri
og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Píanókonsert í a-moll ópus 16 eftir
Edvard Grieg. Edda Eriendsdóttir leikur meö Sinförv
íuhljómsveit Islands; Militiades Karidis stjómar.
17.00 Fróttir
17.03 Á förnum vegi Um Suöuriand meö Ingu
Bjamason.
17.35 Dragspiliö þaniö íslenskir harmonikuleik-
arar leika gömul og ný danslög.
18.00 Fróttir.
18.03 Fólkiö í Þingholtunum Lokaþáttur.
Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún
Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu
leikendur. Anna Kristín Amgrimsdóttir, Amar Jóns-
son, Halldór Bjömsson, Edda Amljótsdóttir, Eriingur
Gíslason og Briet Héöinsdóttir. (Áöur útvarpað á
mánudag).
18.30 Auglýsingar Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvfildfréllir
19.32 Kviksjá
20.00 Kontrapunktur Sjöundi þáttur.
Músíkþrautir lagöar fyrir fulltrúa Islands í tónlistar-
keppni Norrænna sjónvarpsstööva, þáValdemar
Pálsson, Gytfa Baldursson og Ríkarö Öm Pálsson.
Umsjón: Guömundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur
frá síöasta sunnudegi).
21.00 nÞaö var þá“, smásaga eftir Elías Mar
Höfundur les.
21.25 Harmoníkuþáttur Lindquist-bræöumir og
Leif .Peppam* Petterson leika.
22.00 Fróttir Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir
22.20 Dagskrá morgundagsins
22.30 Tónleikar Iríós Reyfcjavíkur í Hafnar-
borg. Hljóöritun frá tónleikum 6. september. Sónata
fyrir tvær fiölur og píanó eftir Bohuslav Martinu.
Kvartett fyrir flautu og strengieftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Trió Reykjavíkur skipa Guöný Guö-
mundsdóttir fiöluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari
og Halldór Haraldsson píanóleikari. Gestir tríósins
eru Leon Spire fiöluleikari og Julius Baker flautuleik-
ari.
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fróttir.
00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi).
01.10 Nætuvútvarp á báöum rásum til morguns.
01.00 Veöurfregnir
7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö til lífsins
Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfróttir Morgunútvarpiö heldur
áfram. Fjölmiölagagnrýni Ómars Valdimarssonar og
Fríöu Proppé.
9.03 9-fjögur Ekki bara undirspil í amstri dagsins.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak viö lagiö
10.15 Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliekveöjur. Síminn er 91 687 123.
12.00 Fróttayfiriit og veöur
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9-fjögurheldur áfram. Umsjón: Margrét
Blóndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds-
son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. Af-
mæliskveöjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er 91
687 123.
16.00 Fróttir
16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fróttir Dagskrá heldur áfram, meöal ann-
ars meö pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur á-
fram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarsálin Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö simann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Vinsældariisti Rásar 2 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aöfara-
nótt sunnudags kl. 00.10)
21.00 GullskHan: .Christmas portrait* meö
Carpenters frá 1978 -Kvöldtónar
22.07 Stungiö af Umsjón: Margrét Hugrún Gúst-
avsdóttir.
00.10 Fimm freknur
Lög og kveöjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guörún
Gunnarsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns
Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fróttir Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi).
03.30 Næturtónar Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
Næturtónar halda áfram.
06.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LAHDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Úlvarp Austurtand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp VesHjaröa kl. 18.35-19.00
Föstudagur 27. desember
18.00 Paddington (11:13) Teiknimyndaflokkur
um bangsann Paddington. Þýöandi: Anna Hinriks-
dóttir. Leikraddir Guömundur Ólafsson og Þórey
Sigþérsdóttir.
18.30 Baykigréi (15:20) (Byker Grove) Breskur
myndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
18.55 Téknmilsiréttir
19.00 Ron og Tanja (3:6) Þýskur myndaflokkur
fyrir alla pskylduna. Þýóandi: Kristrtn Þóróardóttir.
20.00 Fréttir og vefiur
20.25 Átfik f Júgóslavíu Jón Óskar Sólnes
fréttamaður var á ferð I Króatíu fyrir stuttu og hefur
tekið saman þátt um hörmungar stríðsins þar.
20.55 Derrick (9:15) Þýskur sakamálaþáttur.
Aðalhlutverk: Horst Tappert Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttír.
21.55 Frank Sinatra f 0*16 Pyrtí hluti
Skemmtiþáttur frá norska sjónvarpinu. Seinni hlut-
inn veröur sýndur 4. janúar. (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
23.00 Morfi á menntasetri (Murder of Quality)
Ný, bresk sakamálamynd. byggð á sögu eftir
njósnasagnahöfundinn John le Cané. Leikstjóri: Ga-
vin Millar. Aðalhlulverk: Denholm Elliot, Joss Ack-
land, Glenda Jackson og Ronald Pickup.
00.45 Útvarpsfréttir f dagskrériok
STÖÐ EJ
Föstudagur 27. desember
16:45 Nágrannar
17:30 Vesalingamir (Les Miserable) Þetta er
Qóröi þáttur af þrettán sem byggöir eru á skáldsögu
Victors Hugo. Fimmti þáttur veröur sýndur í fyrra-
máliö klukkan 10:30.
17:40 Gosi Ævintýraleg teiknimynd.
184)5 Sannir draugabanar Spennandi teikni-
mynd.
18:40 Bylmingur Þungt rokk.
19:19 19:19
20:10 Kænar konur (Designing Women)
Bráðfyndinn gamanmyndaflokkur.
20:40 Feröasft um ftímann (Quantum Leap)
Hvar ætli Sam lendi í kvöld?
21:35 Hamskipfti (Vice Versa) Hér er á feröinni
létt og skemmtileg gamanmynd um feöga sem
skipta um hlutverk. Aöalhlutverk: Judge Reinhold,
Fred Savage, Corinne Bohrer og David Proval.
Leikstjóri: Brian Gilbert. 1988.
23:10 Meistarirai (The Mechanic) Hörkuspenn-
andi mynd um atvinnumoröingja sem tekur aö þjálfa
upp yngri mann til aö taka viö starfi sínu. Myndin er
spennandi og minnir margt á hinar vinsælu James
Bond myndir. Aöalhlutverk: Charies Bronson, Keen-
an Wynn, Jill Ireland og Jan-Michael Vmcent. 1972.
Stranglega bönnuö bömum.
00:45 Uppljóstrarínn (Hit List) Mafíuforingi
ræöur sér leigumoröingja til þess aö ráöa ákveöinn
mann af dögum. Eitthvaö skolast upplýsingamar til
og skelfileg mistök eiga sér staö. Áöalhlutverk: Jan-
Michael Vincent, Leo Rossi, Charies Napier, Lance
Henricksen og Rip Tom. Leikstjóri: William Lustig.
1988. Stranglega bönnuö bömum. Lokasýning.
02:10 Dagskráriok Sftöövar 2
Viö tekur næturdagskrá
[rúvI 1 m
Laugardagur 28. desember
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir Bæn, séra Halldóra Þorvarö-
ardóttir flytur.
7.00 Frétftir.
7.03 Múslk aö morgni dags Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fróttir.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Söngvaþing Fjórtán Fóstbræöur, Savanna
trióiö, Söngfélagiö Gigjan, Eddukórinn, Ríó tríó,
Haukur Morthens og fleiri flytja.
9.00 Fróttir.
9.03 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Álfar, flug-
eldar og áramót. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Frótftir.
10.03 Umferöarpunkftar
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Fágæti Tokkata í C-dúr og Adagio í a-moll
eftir Johann Sebastian Bach. Fantasia og fúga um
nafniö B-A-C-H eftir Max Reger. Martin Giinther
Förstemann sem leikur hér á orgeliö var blindur allt
frá bamsaldri, en meöal nemenda hans em Qórir ís-
lenskir orgelleikarar, þeir Guömundur Gilsson, Máni
Sigurjónsson, Haukur Guölaugsson og Jón G. Þór-
arinsson. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
11.00 í vikulokin Umsjón: Ðjami Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hádegisfrótftir
12.45 Veóurfregnir Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna Menningin á árinu 1991. Um-
sjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Siguröardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmennti Grískur tregi Fyrri þáttur.
Umsjón: Ámi Matthiasson.
16.00 Frótftir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Jólaleikríft bama og unglinga: „Sitji
guös englar* eftir Guörúnu Helgadóttur. Leikgerö:
lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Amar Jónsson. Leikend-
ur: Sólveig Amardóttir, Oddný Amardóttir, Orri Hugi
Ágústsson, Jón Magnús Amarsson, Ámi Egill Öm-
ólfsson, Elin Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarinsdóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson, Steindór
Hjörleifsson, Margrét Ólafsdóttir, Þorleifur Öm Am-
arsson, Gunnlaugur Egilsson, Margrét Ákadóttir,
Edda Þórarinsdóttir og Jón Sigurbjömsson.
17.10 Lealampinn Umsjón: Friörik Rafnsson.
18.00 StéHjaórír Tony Baker, Golden Gate kvar-
tettinn, Earl Klugh, Þorsteinn Jónsson, Gunnar
Þóröarson og fleiri syngja og leika.
18.35 Dánarfregnir Auglýsingar.
18.45 Veóurfregnir Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.20 Djasaþátftur Jóns Múla Ámasonar.
20.10 Skotlandssðgur Umsjón: Felix Bergsson.
(Áöur útvarpaö 29. nóvember).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fróftftir Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 nApinn sem missti rófuna“ smásaga
eftir Victor S. Prichett Jón Gunnarsson les þýöingu
Kristmundar Bjamasonar.
23.00 Laugardagsflóftfta Svanhildur Jakobs-
dóttir fær gest i létt spjall meö Ijúfum tónum, aö
þessu sinni Birgi Gunnlaugsson hljómlistarmann.
24.00 Frótftir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dagskráriok.
01.00 Veöurfregnir
01.10 Næfturútvarp ð báðum rásum til morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún
Gústavsdótflr býður góóan dag.
10.00 Helgirútgéfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera meó. Umsjón: Lisa Páls og
Krisflán Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lit-
ur I blöðin og ræóir viö fólkiö i fráttunum. 10.45
Vikupisflll Jóns Stefánssonar. 11.45 Viðgerðadinan -
simi 91- 68 60 90 Guðjón Jónatansson og Steinn
Sigurösson svara hlustendum um það sem bilað er I
bllnum eða á heimilinu.
12.20 Hédegisfréttir
13.00 fþróttaannéil Litið yfir íþröttaviðburöi
liöins árs. Umsjón: Amar Bjömsson og Bjami
Felixson.
14.00 Helgarútgáfan heldur áfram.
Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson.
15.00 Erienur poppannáll Skúli Helgason rifjar
upp lióið nokkár. (Einnig úlvarpað sunnudagskvöld
kl. 21.00).
17.00 Mefi grátt I vfingum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn.
19.00 Kvfildfréttir
19.32 Vinsseldariisli gfitunnnar Vegfarendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður á dagskrá
sl. sunnudag).
21.00 Safnskifur .Christmas' Jóladæguriög frá
1955-1988. A Motown Christmas" Vinsælustu jóla-
lög Motownfyrirtækisins frá 1973.
22.07 Stungifi af Margrél Hugrún Gústavsdótflr
spilar tónlist viö allra hæfl.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældariisti Résar 2 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea JónsdóNr. (Áður útvarpað sl. föstu-
dagskvöld).
01.30 Hæturténar Næturútvarp á báöum rásum
fll morguns.
Fréttir
kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
HÆTURÚTVARPIÐ
02-00 Fréttir
02.05 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Haeturtónar
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram.
Laugardagur 28. desember
14.00 Meistaragolf Svipmyndir frá móti atvinnu-
manna í Bandarikjunum í haust. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiösson og Páll Ketilsson.
14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá
leik Manchester City og Arsenal á Maine Road í
Manchester. Fylgst veröur meö gangi mála í öörum
leikjum og staöan birt jafnóöum og dregur til tíðinda.
Umsjón: Bjami Felixson.
16.45 Landsleikur í körfuknattleik
Island - Pólland. Bein útsending frá leik þjóöanna í
kariaflokki í Reykjavík. Lýsing: Samúel Om Erlings-
son.
18.00 Múmínálfamir (11:52) Finnskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikraddir
Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjöms-
dóttir.
18.25 Kasper og vinir hans (36:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndaflokkur
um vofukríliö Kasper. Þýöandi: Guöni Koibeinsson.
Leikraddin Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfrótftir
19.00 Ron og Tanja (4:6 Þýskur myndaflokkur.
Þýöandi: Veturiiöi Guönason.
20.00 Frétftir og veður
20.35 Loftftó
20.40 Manstu gamla daga? Lokaþáttun Söng-
kvennafans. I þættinum koma fram Ingibjörg Smith,
Sigrún Jónsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þor-
steins, Helena Eyjólfsdóttir og Nora Brocksted. Um-
sjónarmenn eru Jónatan Garöarsson og Helgi Pét-
ursson sem jafnframt er kynnir. Dagskrárgerö: Tage
Ammendrup.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (12:22) (The Cosby
Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
22.00 Babette býöur til veislu (Babettes
gæstebud) Dönsk verölaunamynd frá 1987, byggö á
sögu eftir Karen Blixen. I myndinni segir frá franskri
konu, Babette, sem flúiö hefur frá Paris og leitaö
skjóls hjá guöhræddu fólki á Jótiandi. Þegar henni
áskotnast happdrættisvinningur ákveöur hún aö
halda heimafólki og vinum veglega veislu. Leikstjóri:
Gabriel Axel. Aöalhlutverk: Stephane Audran, Jean-
Philippe Lafont, Gudmar Wiveson, Jarl Kulle og Bibi
Andersson. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.45 Kóngurinn á Bomeð (Farewell to the
King) Bandarisk biómynd frá 1989.1 myndinni segir
frá bandariskum liöhlaupa sem gerist leiötogi þjóö-
flokks á Bomeó í seinna striöi. Leikstjóri: John Mili-
us. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Nige! Havers og Jam-
es Fox. Þýöandi: Kristmann Eiösson
01.40 Úftvarpsfróttir í dagskráriok
Sunnudagur 29. desember
14.25 Stúlkan í villta vestrinu (La Fanciulta
del West) Ópera eftir Giacomo Puccini i fiutningi
Scaiaópeajnnar i Milanó. Óperan fjallar um ástir og
öriög i námabæ í villla vestrinu um 1850. AðaL
söngvarar eru þau Placido Domingo, Mara Zampieri
og Juan_Pons. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
16.55 Ámi Magnússon Fyrri hluti. Heimilda-
mynd um fræöimanninn og handritasafnarann Áma
Magnússon. Handrit: Sigurgeir Steingrimsson. Dag-
skrárgerö: Jón Egill Bergþórsson. Áöur á dagskrá
27. október sl.
17.35 í uppnémi (9:12) Skákkennsla i tólf þátt-
um. Höfundar og leiöbeinendur enj stórmeistaramir
Helgi Ólafsson og Jón L. Ámason og i þessum
þætti veröur m.a. fjallaö um mát meö riddara og
biskup, biðleik og hegðun viö skákborö. Stjóm upp-
töku: Bjami Þór Sigurðsson.
17.50 Sunnudagshugvekja Ágústa Snæland teiknari
flytur.
18.00 Jólastundin okkar Endursýndur þáttur
frá jóladegi. Umsjón: Helga Sleffensen. Dagskrár-
gerð: Kristín Pálsdóttir.
18.55 Téknmélsfréttir
19.00 Ron og Tanja (5:6) Þýskur myndaflokkur.
Þýðandi: Veturiiði Guönason.
20.00 Fréttir og veóur
20.25 Svonir Haraldsson listméiari
Heimildamynd um þennan kunna myndlistarmann
sem fæddisl 1930 og lést 1985. Meðal þeirra sem
koma fram i myndinni eru Elias Mar, Eirikur Smith,
Þóra Kristjánsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Þor-
steinn Gylfason og Sigftis Daðason. Umsjón: Þor-
steinn Helgason. Dagskrárgerð: Vertrsmiðjan.
21.25 í gófiu skyni (3:4) Þriðji þáttur (Den goda
viljan) Norræn framhaldsmynd eftir Ingmar Berg-
man. Leikstjóri: Bille August. Aóalhlutveric Samuel
Fröler, Pemilla August, Max von Sydow og Ghita
Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótflr.
22.40 Skéftafell Seinni hlufl. Heimildamynd um
eina af perium Islenskrar náttúru. Handrit: Jóhann
Helgason jaröfræðingur. Dagskrárgerö: Plús film.
23.10 JóUfónloikar Sinfóníuhljómsveitæ
íslands Sálumessa Mozarts
Sinfóniuhljómsveit Islands flytur ásamt einsöngvur-
unum Sólrúnu Bragadóttur, Elsu Waage, Guðbimi
Guðbjömssyni og Viðari Gunnarssyni og Kór Lang-
hottskirkju. Sljómandi er Petri Sakari. Sveinn Eirv
arsson dagskrárstjóri flytur inngangsorö.
00.10 Útvarpsfrfittir I dagskráriok
Mánudagur 30. desember
18.00 Tðfraglugginn Blandað erient bamaefni.
Umsjón: Signjn Halldórsdótflr. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
18.55 Téknmélsfréttir
19.00 Ron og Tanja (6:6) Lokaþáttur Þýskur
myndaflokkur. Þýðandi: Veturiiði Guðnason.
20.00 Fréttir og voður
20.35 Svartur sjór af sild Fyrsti þáttur af þrem-
ur um síldarævintýri Islendinga fyrr á öldinni. Um-
sjón: Birgir Sigurðsson. Dagskrárgerö: Saga film.
21.30 Sterfcasti mafiur hoims 1991
Svipmyndir frá keppni aflraunamanna sem fram (ór
á Tenerife á Spáni á haustmánuðum. Fulltrúi Islands
var Magnús Ver Magnússon. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
22.301 gfifiu skyni (4:4) Lokaþáttur (Den goda
viljan) Norrænn myndaflokkur efflr Ingmar Bergman.
Leikstjóri: Bille August. Aðalhlutverk: Samuel Fröier,
Pemilla Augusl, Max von Sydow og Ghila Nörby.
Þýóandi: Jóhanna Þráinsdótflr.
00.00 Útvarpsfréttir I dagskrérlok
STÖÐ □
Laugardagur 28. desember
09:00 Mofi Afa Afl er I sannkölluðu jóla- og ára-
mótaskapi en hann hefur áhyggjur af flugeldunum
og mun hann brýna fyrir ykkur notkun flugelda.
Teiknimyndimar verða að sjálfsögðu á slnum stað
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þóröardótfir.
Stjóm upptöku: María Mariusdóttir.
10:30 Vosalingamir (Les Miserables) Fimmfl
þáttur af þrettán. Sá sjötfl i röðinni veröur sýndur á
morgun.
10:40 Á skotskónum Teiknimynd um stráka
sem finnst ekkert skemmtilegra en að spila fótbotta.
11d)0 Dýrasfigur (Animal Fairy Tales)
Skemmfilegur og fræðandi þáttur fyrir böm og ung-
linga.
11:15 Lési Ifigga Teiknimynd.
11:40 Maggý Falleg teiknimynd.
12:00 Landkðnnun Hational Geographic
Vandaðir fræðsluþættir um lönd og lýð.
12:50 Pancho Bames Florence Lowe er goð-
sögn. Ung að árum grftist hún predikara en hún yfir-
gaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og
kom sér um borð i skip og endaði i Mexikó. Þar fákk
hún viðumefnið Pancho. Pancho snýr aftur fll
Bandarikjanna og fær ólæknandi flugdellu. Aöalhlut-
verk: Valerie Bertinelli, Ted Wass og Sam Robards.
Leiksflóri: Richard T. Heffron. Framleiöandi: Blue
André. 1988.
15:15 Konan som hvarf (The Lady Vanishes)
Sígild Hitchcock mynd um feröalanga i lest. Þegar
góðleg bamfóstra hverfur gersamlega hefur ung
kona leit að henni. Enginn hinna farþeganna minnist
þess aó hafa séð bamfóstruna og saka ungu kon-
una um að vera að imynda sér þetta allt saman. Aö-
alhlutveric Margaret Lockwwod, Michaei Redgrave,
Paul Lucas, Googie Withers og Cecil Parirer. Leik-
stjóri: Alfred Hitchcock. 1938. s/h. Lokasýning.
17:00 Falcon Crest
18:00 Popp og kók Skemmtilegur tónlistarþáttur
sem er sendur út samtimis á Stjömunni. Umsjón:
Ólöf Marin Úlfarsdótfir og Siguröur Ragnareson.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleióandi: Saga
fllm. Stöð 2, Coca Cola og Saga fllm 1991.
18:30 Hroysti'91 Sýnt veröur frá keppni sterk-
ustu manna heims sem fram fór i Reiðhöllinni laug-
ardaginn 7. desember siðastliðinn. Þama áttust við
þeir Magnús Ver Magnússon sterkasti maóur heims
árið 1991, Andrés Guðmundsson aflraunameistari
islands, Finnamir Riku Kiri og llka Kinnonen, Tortim-
andinn frá Englandi og Daninn Henning Thorsen.
ATH: Gillette sporrtpakkinn fellur af dagskrá.
19:19 19:19
20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Sérstakur
jólaþáttur um þennan góólega prest sem leysir úr
vandamálum sóknarbama sinna.
20:55 Peggy Sue gifti sig (Peggy Sue Gol
Married) Stórgóó grinmynd með Kathleen Tumer I
hlutverki konu sem hverfur til þess tíma er hún var I
gaggó. Aöalhlutveric KathleenTumer, Nicholas
Cage, Barry Millerog Joan Allen. Leikstjóri: Frands
Ford Coppola. 1986.
22:35 Ryfi Islensk kvikmynd sem hefur hlofið
feikna athygli um heim allan. Myndin greinir trá þvl
er Pétur snýr aftur eftir 10 ára tjarveru til þess staó-
ar sem hann fræmdi glæp og þurfti að fiýja land.
Upp riflasl hrikalegar minningar og Baddi sem býr á
staönum vill ekkert með hann hafa og reynir allt fil
aö losna við hann. Myndin er byggð á leikrifinu Blla-
verkstæði Badda eftir Ótaf Hauk Simonarson.
Aðalhlutvertc Bessi Bjamason. Egill Ólafsson, Sig-
urður Sigurjónsson, Stefán Jónsson og Chrisflne
Carr. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Framleið-
andi: Sigurjón Sighvatsson. 1989.
00:15 Vopnasmygt (A Casualty of War) Hörku-
spennandi njósnamynd byggö á skáldsógu Freder-
ick Forsyth. Myndin segir frá útsendara bresku
lejmiþjónustunnar sem er fengin til aö koma í veg
fyrir vopnasmygl. AðalhluNerk: Shelly Hack, David
Threlfall og Alan Howard. Leikstjóri: Tom Clegg.
1990. Slranglega bönnuð bömum.
01:55 Ungfrú heimur 1991 Bein útsending frá
keppninni sem fram ter Puerto Rico en fulltrúi okkar
þar er Svava Haraldsdóttir. Stöó 2 1991.
03:25 Dsgskrériok Stöfivar 2
Gleðileg
jól!