Tíminn - 23.01.1992, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.01.1992, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. janúar 1992 Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Þriggja kvölda i' ippni verður spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 21. janúar, 28. janúar og 4. 'ebrúar kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverðlaun. Þreyjum þorrann saman og spilum. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsáknarfélag Selfoss Keflavík — Nágrenni Framsóknarvist Framhald I 3ja kvölda keppninni verður 23. og 30. janúar I Félagsheimili framsókn- armanna, Hafnargötu 62, Keflavlk, og hefst hún kl. 20.30 öll kvöldin. Allir velkomnir. Vilhjálmur Hjálmarsson Þorrablót í Reykjavík Þorrablót Framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður haldið föstudaginn 31. janúar I Hótel Lind. Húsiö opnar kl. 19.30. Vllhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandl menntamála- ráðherra, verður gestur og fíytur ávarp. Miöapantanir eru á skrifstofu Framsóknarflokksins I slma 624480. Pantið tímanlega, þvl sætafjöldi er takmarkaður. Miðaverð kr. 2.800. Undirbúnlngsnefndln. Rangæingar Spilum félagsvist I Hvoli sunnudaginn 2. febrúar. Annað kvöldið I fjögurra kvölda keppni, þar sem 3 bestu gilda til aðalverð- launa. Góð kvöldverölaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Rangælnga. Opinn fundur um umhverfismál föstudaginn 24. janúar að Hafnarstræti 20, 3. hæð, kl. 20.30. Framsögumenn verða Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Sigurbjörg Glsladóttir. Mætið vel og stundvíslega og gerum þetta að upphafi á ánægjulegu kvöldi. Umhverfismálanefnd SUF Kópavogsbúar Almennur fundur á vegum fulltrúaráðs verður haldinn 23. jan. n.k. að Digranesvegi 12. Fundarefni: Skipulagsmál. Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogskaupstaðar, kynnir skipulag og svarar fyrirspurnum. Árfðandi að nefndarfólk f hinum ýmsu nefndum mæti. Stjómln. Páll Magnússon Stefán Arngrimsson Slgrún Magnúsdóttir Kópavogur — Þorrablót Hið áriega þorrablót framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldið i Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, laugardaginn 25. janúar n.k. ásamt Framsóknarfélagi Garða- bæjar og einnig öllum sem vilja koma. Húsið opnar kl. 19.30, en borðhald hefst stundvfslega kl. 20.00. Dagskrá: Setning: Stefán Amgrlmsson, form. Framsóknarfélags Kópavogs. Veislustjóri: Páll Magnússon háskólanemi. Einsöngur: Guðrún Lóa Jónsdóttir við undirteik Davids Knowles. Hátíðarræða: Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Söngatriði: Tónasystur. Hljómsveit: Stórhljómsveit Jakobs Jónssonar. Fjöldasöngur milli atriða og eftir óskum hvers og eins undir stjórn veislustjóra. Þorrablótslok kl. 03.00. Miðasala fimmtudaginn 23. jan. að Digranesvegi 12 og f síma: Villi 41190, Inga Þyrf 641714 og hjá Gunnari f Garöabæ sími 53569. Nefndin. Félagsmálanámskeið — Suðurland FUF Ámessýslu heldur félagsmálanámskeið laugardaginn 25. jan. nk. Námskeiðið verður haldið f fundarsal framsóknarmanna að Eyrarvegi 15 á Selfossi og hefst kl. 10f.h. Leiðbeinandi verður Egill H. Gislason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Öllum er heimil þátttaka. Skráning og nánari uppl. I símum 34534 (Þorvaldur) eða 22170 (Sigurtfn). Félag ungra framsóknarmanna i Ámessýslu Grensásvegi 16A FRÉTTAUÓSMYNDASÝNING OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 14.00 til 22.00. SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR 27. JANÚAR. SUF-arar Munið útvarpsþáttinn okkar á Aðalstöðinni, fm 90,9 og 103,2, n.k. mánudag 27. janúar kl. 7.00-9.00. SUF Rangár- vallasýsla Almennir fundir um stjómmála- viðhorfið verða haldnir: 1. (Goöalandi, Rjótshifð, fimmtudaginn 23. janúar kl.15.00. 2. f Laugalandi, Holtahreppi, fimmtudaginn 23. janúar kl. 21.00. Guðni Ágústsson Akureyri — Nærsveitir Þingmenn Framsóknarflokksins I Norðuriandskjördæmi eystra verða á skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 90, Akureyri, n.k. föstudag 24. janúar kl. 16.00-19.00. Komið f kaffi og ræðlð við þingmennlna. Húsavík — Nærsveitir Þingmenn Framsóknarflokksins I Norðuriandskjördæmi eystra verða I skrifstofu flokksins f Garðari, Húsavik, laugardaginn 25. janúar n.k. kl. 10.00-12.00. Komið f kaffi og ræðið við þingmennina. Framsóknarfíokkurinn. Sigrfður Sigrún Hjartar Magnúsdóttir Framsóknarkonur Landssamband framsóknarkvenna og Fél. framsóknarkvenna sameiginlegan fund um Sveitarstjórnarmál á höfuðborgarsvæðinu í Komhlöðunni, Lækjarbrekku miövikudag 29.1. kl. 19.30. Frummælandi: Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Léttur kvöldverður. Konur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Unnur Stefánsdóttir f Reykjavík halda Stjómirnar Jón Helgason Guðmundur Bjamason Valgerður Sverrisdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. Keflavík — Suðurnes Opinn fundur um ástand atvinnumála á Suöurnesjum verður haldinn mánudaginn 27. janúar kl. 20.30 I Félagsheimili framsóknarmanna, Hafnargötu 62, Keflavfk. Framsögumenn verða: Steingrímur Hermannsson Ólafur Ragnar Grímsson Ámi Ragnar Árnason Jón Sigurðsson Allir velkomnir. Félag ungra framsóknarmanna i Kefíavík Söngkonunni og leikkonunni Mad- onnu er sífellt veitt athygli og oftast er það vegna þess að hún leggur sig fram um að ganga fram af fólki með óvenjulegum klæðaburði og fram- komu. En nýlega beindist sviðsljósið að henni fýrir aðrar sakir, henni voru veitt sérstök heiðursverðlaun fyrir sýndan kjark í baráttunni fyrir auknum rannsóknum á eyðni. Verð- launin voru veitt við sérstakan há- tíðis- og góðgerðakvöldverð í Be- verly Hills að viðstöddu mörgu þekktu fólki. Þegar Madonna tók við verðlaun- unum úr hendi leikarans Luke Perry, sem hún hefur reyndar verið bendluð við, notaði hún tækifærið og bar til baka orðróm um að sjálf væri hún smituð af eyðniveirunni. Söngkonan Patty Austin, sem sá um að skemmta viðstöddum, sagði að Madonna hefði tekið mikinn þátt í baráttunni fyrir málstað eyðni- sjúkra löngu áður en það hefði kom- ist í tísku. Hún segir sameiginlegan vin þeirra beggja hafa orðið fómar- lamb sjúkdómsins ægilega og stuðningur Madonnu við hann hefði ekki verið bundinn við að skrifa upp Fyrir nokkrum árum komst sak- leysislega stúlkan Jessica Hahn í fréttimar. Hún vann þá sem ldrkju- rítarí og áleit það hluta af vinnunni að verða við sérhverri ósk prédikar- ans Jhnmy Bakkers, og þær voru ekki eingöngu bundnar við að boða fagnaðarerindið. Upp komst um allt saman og varð af mikið fjaðrafok. Prédikarinn grét fyrir framan áhangendur sína og sjónvarpsáhorfendur, en varð að viðurkenna að hold sitt væri veikL Hann missti sofnuð sinn og eign-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.