Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 6. febrúar 1992 Tekjur ríkissjóðs 100 milljarðar en útgjöldin 112,7 milljarðar 1991: Halli á ríkissjóói fór 8,6 milljarða umfram fjárlög Hjá ríkissjóði endaði árið 1991 með því að út- gjöldin fóru 12,7 milljarða kr. fram úr tekjun- um, samkvæmt Hagtíðindum. Hallinn jafhgilti því 3,4% af vergri landsframleiðslu (VLF) og varð því ennþá meiri en 1988 þegar hann fór í 2,8% af VFL. Fjárlög ársins áætluðu hallann aðeins 4,1 miUjarð. Við afgreiðslu lánsfjáriaga hækkaði talan í 5,3 miUjarða. Aftur tók haUinn stórt stökk, upp í 10,3 miUjarða, við afgreiðslu fjáraukalaga á liðnu hausti. Og enn hækkaði hann þó um 2,4 milljarða, upp í 12,7 mUljarða kr. áður en árið var úti. fjárlögum. Flestar þessara upptöldu hækkana segir Seðlabankinn hafa verið fyrir- sjáanlegar fljótlega eftir afgreiðslu lánsQárlaga á sl. vori. En sumar hafi samt orðið verulega meiri en þá var ráð fyrir gerL Áhrifin urðu m.a. þau að verg láns- fjárþörf ríkissjóðs fór i 21,7 millj- arða, eða nær 9 milljarða umfram áætlun fjárlaga. Þessi mikli halli skýrist að hluta til af 1,7 milljarða kr. minni tekjum en fjárlög gerðu ráð fyrir. En tekjur ríkissjóðs urðu 100 milljarðar á árinu. Raunhækkun 30.000 kr. á mann „Meiri athygli en tekjubresturinn vekur mikil útgjaldahækkun milli áranna 1990 til 1991,“ segir Seðla- bankinn. Útgjöld hafi hækkað að raungildi um 7,8 milljarða m.v. fast verðlag 1991 (sem svarar um 30.000 kr. á hvert mannsbarn í landinu) í stað 2,2ja milljarða hækkunar sem áætluð hafi verið, einkum til trygg- ingamála og vaxtagreiðslna. Sundurliðun á einstökum útgjalda- liðum segir Seðlabankinn enn ekki liggja fyrir í endanlegri mynd. En út- koma á teknahlið virðist harla nærri áætlun fjárlaukalaga. Af útgjaldaliðum sem fóru fram úr upphaflegum fjárlagaáætlunum eru taldir upp samtals 4,6 milljarðar: Út- flutningsbætur 0,8 milljarðar, LÍN 0,6 milljarðar, fasteignakaup og end- urbætur 1,1 milljarður, sjúkra- og heilsugæslukostnaður um 0,5 millj- arðar, ýmsar trygginga- og eftir- launagreiðslur annað eins, launa- ábyrgðir vegna gjaldþrota 0,3 millj- arðar, strandferðir, flóabátar og hafn- armál um 0,4 milljarðar og um 0,4 milljarðar hafi verið lagðir til At- vinnutryggingasjóðs útflutnings- greina, sem ekki var ráð fyrir gert á 248 t til Kúrda Fatnaður, sem safnaðist í fatasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar og Slysavamafélagsins fyrir Kúrda, fylltl þijátíu og einn 40 feta langan gám. Þetta er margfalt betri árangur en aðstandendur söfn- unarinnar bjuggust við. Gámamir eru nú á leið frá íslandi til Dan- merkur en þaðan verður þeim ekið til TVrklands og inn í norður- hluta íraks. Tveir gámar vom sendir flugleiðis í síöustu viku og verður farið að dreifa fatnaðinum fyrstu dagana í febrúar. Heildarþyngd fatnaðarins sem safnaðist er nærri 248 tonn og hefur aldrei farið fram önnur eins fata- söfnun hérlendis. Forráðamenn Hjálparstofnunar kirkjunnar leit- uðu liðsinnis Slysavarnafélags ís- lands þar sem ljóst varð að verkefnið yrði umfangsmeira en fámennt starfslið Hjálparstofnunar fengi við ráðið. í raun renndu menn blint í sjóinn með undirtektir, bjuggust kannski við þrem eða fjórum gám- um. Undirtektir landsmanna urðu hins vegar margfalt meiri eða 31 gámur alls. Söfnunin sjálf tók að- eins þrjá daga og síðan tók um viku að pakka og ganga frá fatnaðinum í gáma. Kostnaður við söfnunarátakið er kringum þrjár milljónir króna þrátt fyrir að margir hafi gefið vinnu og veitt afslátt. Sótt hefur verið um framlag úr ríkissjóði. Stærstu kostnaðarliðirnir eru flutningar og umbúðir. Samskip og Eimskipafélag íslands lána gáma og flytja þá end- urgjaldslaust til Kaupmannahafnar. Kostnaður við flutning frá Dan- mörku til Kúrdistan verður yfir 9 milljónir króna sem Hjálparstofnun dönsku þjóðkirkjunnar greiðir með styrk frá danska ríkinu. -EÓ Háir vextir ekki ríkinu að kenna? Lánsfjárþörf ríkissjóðs var að lang- mestu leyti fjármögnuð af seðla- bankafé, en undir lok ársins voru tekin erlend lán fyrir hluta hennar. Innlend lánsfjáröflun glæddist þó heldur undir árslok. Spariskírteini seldust fyrir 2,4 milljarða umfram innlausn og ríkisvíxlar fyrir 1,8 milljarða. Lántaka af erlendu fé nam 6,1 milljarði umfram afborganir. Hallarekstur ríkissjóðs átti veruleg- an þátt í vaxandi viðskiptahalla á ár- inu, að mati Seðlabankans, enda komu lántökur ríkisins að stærstum hluta utan innlenda lánamarkaðar- ins. Ásókn ríkissjóðs í innlent fé varð því mun minni en upphaflega var áformað „og átti því ekki þann þátt í að halda uppi vöxtum sem útlit var fyrir í uppafi árs,“ segir Seðlabank- inn. Vaxtahækkun á spariskfrteinum eftir stjórnarskiptin hafi fyrst og fremst falið í sér aðlögun að því vaxtastigi sem þegar var orðið á fiár- magnsmarkaðnum, þótt hún hafi jafnframt ýtt undir frekari vaxta- hækkanir, einkum í bankakerfinu. „Lántökum með ríkisábyrgð til íbúðarfiármögnunar voru hins vegar miklar og vaxandi. Sjóðir húsnæðis- kerfisins veittu tæpum 9 milljörðum til útlána og út voru gefin húsbréf að nafnverði rúmlega 15 milljarðar kr.,“ segir Seðlabankinn. - HEI í leiðara Alþýðublaðsins í gær er með nokkuð nýstárlegum hættí fiallað um aðgerðir ríkJssfiómar- iirnar. Tehir leiðarahöfundur þær flestar hið mesta þarfaþlng þó sum- ar hafl verið svo harkalegar að jafn- vel JVlorgunblaðið og Alþýðublað- ið, sem telja verður tíl málgagna ríkisstjómarflokkanna, hafa deflt á sumar niöurskurðaraðgerðir sfiómvalda.“ Þrátt fyrir þetta er það skoðun leiðarahöfundarins, Ingólfs Marg- eirssonar ritsfióra, að ríkissfióm Davíðs hafl skilgreint vandann og ætli jafnvel að takast á við hann. Ingólfur upphefur lika gamla söng- inn um bversu gott það sé nú hjá sfióminni og ábyrgt að þora að taka nauðsynlegar ákvarðanir, jafnvcl þó þær skapi ekki ráðherrum stundar- vinsældir. Þessi rök hafa oft heyrst áður, og er svo að sldfia i Alþýðu- blaðinu að sú staðreynd að ríkis- sfiórain sé óvinsælli nú en áður sanni að hún hafi þorað að taka á erflðum máitim. Veröskuldaðar óvinsældir Þetta er vitaskuld alrangt hjá AI- þýöublaðlnu vegna þess að rflds- stjórnin hefúr í raun sándítíð tckiö á þeim málum sem hún hefur verið að fást við. Það sem hún hefur gert er að færa vandamálin tíl og oftast hefur sú tilfærsia endað með því að riúUr, gamlir, bamafólk og telfiu- tótíþ bera margfeit þyngri byrgðar en áður. Efnaðir stóreignamean og fagna aftur í mótí «*nu fijálsræði til auðsöfnunar. " ^'.ÖKun »K.P«^a,. 629244 Siroar °n,í ' i(jng. 625539 aitstjónv- ^'^ 620055 iBU9as6iu ^ flKr 1.200 éntSnuðOV^ k,KrinarverOK^J_____--- Danshljómsveit ríkisins aö ríkustjórmn a m nn um ^ þeUa \)OS kom. &örum athygns 3 prosent- =u Veg- ^“'^l^o^ratuga.Nnver /». r\Ari««»onar ' kvótasölunni, í fiskeldið og refa- ræktína." Nú duga engin vettlinga- tök lengur og ailir þeir þættir sem ritsfiórinn nefnir til sögunnar, nema e.tv. landbúnaðurinn og jarð- gangagerðin, skulu skorin niðurvið trog svo um munar og það strax. Skólakerfið, heflbrigðiskerflð og at- vinnumálin era ekki málaðokkar sem sæmilega töff rfldssfióm fer um mjúkum höndum, hvað þá að vangadans sfiórnar og aimennings sé á dagskrá í þeim efnum. „Nú hcfur dansgólfið riðlast“ segir rit- sfióri málgangs Alþýðufloldcsins og ný hljómsveit komin á sviðiö, hfiómsveit sem spilar ekki afltaf sömu gömhi vangalögin. „Það em ýmis lög Icikin, meira að segja þungarokk inn á m3fli,u segir í kið- aranum. Upp með svarta Ráðherrarnir em vissulega kjark- menn. Þeir þora að taka óvinsælar ákvarðanir, en gallinn er sá að þeir halda, Hkt og ritsfióri Alþýóublaðs- ins, að óvinsæklimar séu vísbend- ing um aö þeir séu á réttri ieið. Hingað til hefur það ekki þótt vís- bending um að skemmdarverk al- mennt séu rétt- lætanleg þó fólk sé á móti þeim. Þaðáekki heldur vlð um skemmd- arverk á þjóðfélagsgerðinni. Síðasti valsinn Ingólfur Margeirsson ritsfióri kýs að lílfia sfióraaiháttum fyrri rðds- sfiórna við undirieik danshfióm- sveitar sem ekkert spill annað en létta valsa. Þessi danshfiómsveit rfldsins sjái tíl þess að þjóðin Hði um f hægum valsi. „Danshfióm- sveit rfldsins hef- ur alltaf séð til þess að vanga- dansinn héldi órofinn áfram. Peningum hefur verið ausið í bændur, í borholur gegnum kjör- dæmisfjöllin, í hriplekt skólakerfl, í hjöktandi og sprungnar menning- arstofnanir, f sjálfvirkt heiibrigöis- kerfl, í útgerðarfélögin og fiiýsti- húsin sem standa tóm að lokinni Tími hins svarta leðurs er runninn npp. Tími flauelsins runninn út Nú era það hinir eitilhörðu Dabbi og dónamir sem ráða ferðinni og ielka fyrir dansi. Síöasti valsinn er þagnaður, en dauðarokkið hljómar. Fjörið er trylft, velferðarfcerfið á flótta, fjármagnseigendur ausa yflr sig guflinu. Á meðan magnast dansinn við undirkik Dabba og dónanna. „Einn hring enn,“ syngja þeir og Ingólfur Alþýðublaðsrit- sfióri sér um bakraddir. Og nú verður þess vart langt að bíða að þjóðarskútan, sem þegar tíirur og skelfur, sÖkkvi f jörð niður Hkt og Idrifian að Hruna forðum. Garri Parfs — Boris Jeltsin Rúss- landsforseti kom til Parlsar í gær og var tekið með kostum og kynjum af frönskum stjómmála- leiðtogum. Hins vegar var brún- in þyngri á forstjórum franskra banka, sem sögðu að efnahags- legt öngþveiti gerði þeim ókleift að aðstoða hin fyrrum Sovétlýð- veldi. Moskva — Yfirvöld ( Rússlandi íhuga nú að bregðast við ákafrí gagnrýni á endurskipulagningu efnahagslífsins með því að lækka álögur á ýmsar helstu nauðsynjar og Ihuga nýjar ráð- stafanir I þvi skyni að bæta af- komu llfeyrisþega í dýrtíðinni. Þá hefur einn helstu ráðgjafa Jeltsíns ( hermálum sagt að ófullnægjandi aðbúnaður og skortur meðal hermanna sé slík- ur að þolinmæðin kunni brátt að bresta. Gæti það leitt til atburða sem engum væri kleift að hafa sjtóm á. Belgrad — Aðalritari SÞ, Bout- ros Ghali, hyggst tilkynna Ör- yggisráðinu að serbneskir upp- reisnarmenn og foringjar Króata geri þaö ókleift aö skipuleggja friðargæslu sveita SÞ I Júgó- slavfu. Caracas — Stjórn Venesúela reynir nú að græða sárin eftir að 19 manns féllu í misheppnaðri uppreisnartilraun, sem varð til að kasta rýrð á stjómarfar landsins. Venesúela hefur verið taliö það ríki (S-Ameríku er við hvað mestan stööugleika byggi. Madrid — Forsætisráðherra Klna, Li Peng, hefur átt viðræð- ur við spænska forsætisráðherr- ann, Felipe Gonsalez, í tveggja daga heimsókn sinni til Spánar, er nú stendur yfir. Þar hefur afstaða Pekingstjómarinnar I mannréttindamálum verið eitt helsta umræðuefnið. Washington — Varaforseti Bandaríkjanna, Dan Quayle, hélt af stað i Evrópuför í gær og mun hann í ferðinni reyna að sýna fram á velvilja og stuðning stjórnar sinnar gagnvart Eystra- saltsrlkjunum. Hong Kong — Kæra verður lögð fram á hendur 92 vietnömskum flóttamönnum vegna óeirða (flóttamannabúð- um f Hong Kong fyrradag, en þar lét 21 maður lífið í íkveikju- árás. London — Leiðtogi Frjáls- lyndra demókrata í Englandi, Paddy Ashdown, hefur viður- kennt að þafa staðið i framhjá- haldi fyrir fimm árum. Þetta er taliö veikja flokk hans og er álitið hættulegt mál fyrir hann nú er fimm vikur eru til kosninga. Cairo — Egyptar hafa handtek- ið ísraelskan araba og dóttur hans og eru þau ákærð fyrir að hafa njósnað fyrir (sraelsmenn. Þetta mun vera fyrsta málið af slíku tagi eftir að (sraelsmenn og Egyptar gerðu með sér frið- arsáttmála árið 1979. Alsír — Samtök heittrúðara múslíma hafa tilkynnt að alsírsk- ar hersveitir hafa skotið fimmtán þátttakendur í mótmælaaðgerð- um til bana í fjallaborginni Batna. Berlín — Tveir fyrrum a-þýskir landamæraverðir hafa verið sakaðir um að hafa skotið flótta- mann til bana við Beriínarmúr- inn meðan a- þýska ríkið var og hét. Rætt er um að þetta séu önnur réttarhöldin eftir heim-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.