Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.02.1992, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. febrúar 1992 Tíminn 7 Nestlé .....................7 Italacque...................6 San Pellegrino .............4 Sala átappafts drykkjarvatns í Evr- ópu 1990 (miltjónir lítra) Ítalía .................6.100 Frakkland ..............6.090 Þýskaland ..............5.430 Spánn ..................2.020 Bretland..................420 Heimild: Zenith Intemational Markaðshiutdeild helstu tegunda átappafts drykkjarvatns (%) Ítalía Italacque..................22 San Pellegrino.............15 Italfin....................13 Frakkland Perrier....................33 Evian (BSN)................25 Vittel ....................20 Þýskaland Uberkingen..................9 ' Gerolsteiner .................8 Apollinaris (Schweppes) ....6 Blaue Quellen (Nestlé)......6 Spánn Font Vella (BSN) ..........18 Vichy Catalan .............13 Bretiand Perrier....................20 Highland Spring ...........16 Evian (BSN)................15 Malvern (Nestlé)............5 Ashbourne (Schweppes) ......3 aö 75% af hlutafé Exor. Öndverður gegn því snerist Banque Indosuez, sem á 10% hlut í Exor, og Ieitaði stuðnings Nestlé, BSN og bankans Lazard Fréres, og urðu þessir aðil- ar ásáttir um uppskiptingu Perri- er: Nestlé tæki við drykkjarvatns- tegundunum nema Volvic, sem gengi til BSN, en Roquefort-osta- gerðin yrði seld. (í sviga skal þess getið, að helstu drykkjarvatnsteg- undir Perrier eru Perrier, Volvic, Contrex, Vichy og Buxton.) Agnelli kvaðst standa við tilboð sitt og leggjast gegn uppskiptingu Perri- er. Og tveimur dögum síðar bauðst Saint-Louis-sykurgerðin til að kaupa 13,8% af hlutafé Perrier. En þau kaup færðu Agnelli og banda- mönnum hans 49,3% af hlutafé Perrier (þ.e. Exor 35%, aðrir 0,5%). Stjórn Perrier seldi Saint Louis-sykurgerðinni hin föluðu hlutabréf í desember 1991, en Nestlé kærði þá sölu sem innherja- viðskipti. Fyrsti úrskurður í því máli er væntanlegur í áliðn- um febrúar 1992.1 Newsweek 3. febrúar 1992 sagði: ,Agn- elli-fjölskyldan telur sig munu vinna málið, en það kann að verða mörg ár fyrir dómstólum." Markaftshlutdeild átappaðs drykkjarvatns í Evrópu (%) Perrier...................10 BSN........................9 um Perrier Átök eru nú um Perrier-firmaft, metift á 1,5 milljarfta £, sem þekkt er af drykkjarvatni og gosdrykkj- um. Annars vegar eru Giovanni Agn- elli, forstöðumaður Fiat-bílasmiðj- anna, og Jacques Vincent, for- stöðumaður Perrier, sem halda vilja firmanu saman. Hins vegar eru hið svissneska Nestlé og hið franska BSN, sem njóta stuðnings bankanna Lazard Fréres og Banque Indosuez, en þau vilja að nokkru skipta firmanu upp. Undan og ofan af þeim átökum sagði Sunday Times 26. janú- ar 1992: í áföngum hefur Gio- vanni Agnelli flutt fé úr bfla- framleiðslu á Ítalíu, sem hag- sveiflur hrjá, yfir í matvæl.a- iðnað á Frakkíandi, sem þær hrjá síður. Hlut hefur hann þó aðeins tekið í frönskum fyrirtækjum gegn atvinnustarfsemi á Ítalíu eða ein- um eða öðrum greiða. Fyrir 5,8% hlut í BSN hjálpaði Agnelli þeim franska risa í matvælaiðnaði til að komast yfir Galbani-ostagerðina, Agnesi-pastagerðina og Star-verk- smiðjurnar, sem sjóða niður tóm- ata. Á Frakklandi eignaðist hann 6,5% hlut í Saint Louis-sykurgerð- inni og lítinn hlut í Exor, sem á 35% hlut í Perrier og að auki Chat- eau Margaux-vínekrumar. í samráði við Mentzelopoulos- íjölskylduna, sem meirihluta á í Exor og Perrier-firmað sjálft (sem skakkaföll hlaut, er benzene fannst í drykkjarvatni þess), bjóst Agnelli í nóvember 1991 til að kaupa allt Eftirlit með fj ölþj óðlegum bönkum Gjaldþrot Bank of Credit and Commerce International (BCCI) hefur vakift efasemdir um eftirlit með fjölþjóftlegum bönkum. „Satt að segja hlýtur sú spuming að vakna hvort fjármálalegir mark- aðir séu ekki orðnir svo alþjóðlegir að ekki verði lengur unað við það uppskipta eftirlit sem klúbbur seðlabanka í Basel Iítur lauslega eftir," sagði Finandal Times 22. júlí 1991. „Þetta er ekki í fyrsta skipti sem í ljós hafa komið van- höld í eftirlitinu; í öll fyrri skiptin hefur verið á því vakið máls eftir fjármálalegar ófarir. Hinar fyrstu þeirra voru gjaldþrot Herstatt Bank í Þýskalandi 1974, sem varð tilefni samkomulagsgerðarinnar í Basel í desember 1975. Að sam- komulagi milli seðlabankastjóra í fremstu iðnríkjum (sem helstu flármálamiðstöðvar féllust á), vom niður lagðar markalínur um upp- skipt eftirlit á milli stjómvalda ríkja, en meginregla þess var sú að eftirlit með útlendum bönkum ætti að vera á sameiginlega ábyrgð heimalands þeirra og athafnalands. Gjaldþrota varð í Lúxemborg 1982 dótturfélag Banco Ambrosiano og kom þá til óskemmtilegrar deilu á milli Lúxemborgar og Ítalíu, en Framan af árinu 1991 átti Indland fullt í fangi meft greiftslu vaxta og afborgana af útlendum lánum sín- um, um 70 mifljöröum $. 111 aft leysa úr þeim vanda Indlands, veitti Alþjóftlegi gjaldeyrissjóðurinn því lán, en að settum skilyröum. Ríkisstjórn Þjóðþingsflokksins, sem við tók um sumarið að af- stöðnum kosningum, boðaði þegar breytingar á þeirri stefríu, sem Ind- land hefur fylgt í efnahagsmálum frá 1946: (1) Lækkun gengis rúpíu, gjaldmiðils Indlands, um 20%. (2) Afléttun hamla á viðskiptum við útlönd og þá jafnframt á útlendri hvorugt ríkið gekkst við eftirliti með dótturfélaginu (eignarhaldsfé- lagi, er í ljós kom). Eftir Ambrosi- anomálið var gerð breyting á Basel- fjárfestingu að nokkru marki. (3) Lækkun útflutningsstyrkja um jafnvirði 698 milljóna£. (4) Hækk- un hámarks eignarhluta útlend- inga í samstarfsfyrirtækjum þeirra og Indverja úr 49% upp í 51% (og upp f 100% á sviði hátækni). (5) Lækkun halla á fjárlögum úr 8,4% í 6,5% af vergri þjóðarframleiðslu (en að halla fylkja meðtöldum nam allsherjar hallinn 12,5% hennar). — íbúar Indlands eru nú um 870 milljónir, en aðeins um 110 millj- ónir þeirra hafa viðurværi af iðnaði og öðrum tæknivæddum atvinnu- greinum. samkomulaginu sem undirrituð var 1983. Með breytingunni á samkomulag- inu 1983 voru upp teknar tvær nýj- í flestum löndum eru ad valorem tollar af innfluttum vörum reikn- aðir af c.i.f.-verði. í Bandaríkjun- um eru þeir þó reiknaðir af f.o.b,- verði, og því jafnvel haldið fram, að stjórnarskráin áskilji það. í fýrri Gatt-viðræðum, Tokyo-lotunni svonefndu, var sá munur ræddur og um hann gerð bókun, „Agree- ment on Implementation of Article VU“ (samþykkt um framfylgd VII. greinar), en í 7. grein Allsherjar- samþykktarinnar um viðskipti og tolla er fjallað um álagningu tolla. ar meginreglur um eftirlit. í einn stað var reynt að tryggja viðhlít- andi eftirlitskvarða innan lögsögu ríkja með því að taka upp „tví- þætta“ starfshætti á þá leið að heimaland og athafnaland gangi úr skugga um traustleika eftirlits hvors annars. í annan stað gekk það út frá samheldni fjölþjóðlegra banka, þannig að höfuðstöðvar þeirra litu eftir starfsemi þeirra í heimi öllum. Ef athafnalandi út- lends banka þykir eftirliti heima- lands hans ábótavant, ber því að leggja bann við starfsemi hans eða letja eða setja henni ella sérlega skilmála. Ennfremur ef heimalandi þykir eftirliti athafnalands vera ábótavant, ber því „annaðhvort að auka eftirlit sitt eins og fært er eða vera albúið til að telja aðalstöðvar bankans af rekstri útibúsins." í samkomulaginu segir að „eftirlit með bönkum geti ekki fullvissað sig um traustleika einstakra banka nema það geti rannsakað viðskipti sérhvers banka í heild sinni í heimi öllum fyrir sakir samfellds reikn- ingshalds“.“ Stefnubreyting í efna- hagsmálum á Indlandi FOB eða CIF?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.