Tíminn - 04.03.1992, Side 10

Tíminn - 04.03.1992, Side 10
lOTÍminn III II Miðvikudagur 4. mars 1992 Kópavogur Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Lltið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið samari. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lítið inn i kaffi og spjall. Framsóknarfélögin f Hafnarfirði. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni verður spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverölaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss Rangæingar — Félagsmálanámskeiö Framsóknarfélag Rangæinga efnir til félagsmálanámskeiðs á Hvolsvelli, laugardag- inn 7. mars kl. 10-18, ef næg þátttaka fæst. Kennd verða undirstöðuatriði fundarskapa og ræðumennsku. Leiðbeinandi veröur Isólfur Gylfi Pálmason. Upplýsingar og skráning hjá Guömundi Svavarssyni, s. 78777 og 78230. Allir vel- komnir. Framsóknarfélag Rangælnga Þorlákshöfn Jón Helgason Þuriður Bemódusdóttir Almennur stjómmálafundur verður f Duggunni miðvikudaginn 4. mars n.k. kl. 20.30. Jón Helgason og Þuríður Bemódusdóttir ræða stjómmálaviðhorfið. Alllr velkomnlr. Kópavogur — Aðalfundur Laugardaginn 14. mars n.k. kl. 14.30 verður settur og haldinn aðalfundur Framness hf. í húsi félagsins að Digranesvegi 12. Dagskrá samkvæmt 16. grein félagslaga. Stjómln. 1} Guðjón B. Gíslason bóndl, Syðstu-Fossum lést 2. mars I Sjúkrahúsi Akraness. Dætur, tengdasynir og barnabörn 1Í Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og fósturfaðir Sigurður Karl Gunnarsson vélvirki Holtageröi 32, Kópavogl andaðist 2. mars. Þórunn Jónsdóttir Katrfn Siguröardóttir Gunnar Sigurösson Þórir Þrastarson Sigríöur A. Þrastardóttir Dagný Þrastardóttir DAGBÓK TOLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu hPR(.NTSMII)|ANh« ddddu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Félag Árneshreppsbúa heldur árshátíð sína að Borgartúni 6, laugardaginn 7. mars og hefst með borð- haldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Skemmtidagskrá og dans til ki. 3. Hlýöninámskeiö Hundaræktar- félags íslands Hundaræktarfélag íslands mun dagana 20. mars til 5. apríl halda nokkur nám- skeið í hlýðni ætluð hvolpum á aldrinum 2-15 mánaða og eigendum þeirra. Nám- skeiðin eru haldin í húsnæði hundaskóla HRFÍ í Sólheimakoti í samstarfi við ge- stakennara frá Svíþjóð, þær Asa Ahlbom og Agnete Geneborg. Asa og Agneta eru þekktar á Norður- löndum fyrir störf sfn að hundamálum. Þær hafa þróað kennsluaðferðir í hlýðni og nú síðustu árin menntað leiðbeinend- ur til hlýðnikennslu fyrir hunda eftir sín- um eigin aðferðum, m.a. hér á landi. Báðar kenna þær almenna hlýðni fyrir hunda á öllum aldri og standa sjálfar fyr- ir námskeiðum fyrir væntanlega leið- beinendur á því sviði. Þær hafa einnig þjálfað blindrahunda, auk þess sem þær hafa sérhæft sig í að fást við ýmis vanda- mál í hundauppeldi. Agneta Geneborg hefur þjálfað hunda og eigendur þeirra við sporaleit, og und- anfarið ár hefur hún haldið hlýðninám- skeið með fötluðum hundeigendum. Asa Ahlbom hefur sérhæft sig í vinnu með vandamálahunda og tekið að sér leið- beinandastarf fyrir eigendur þeirra. Hér á landi munu þær halda þrjú nám- skeið og verður kennsla þar mjög ítarleg. Námið er bæði bóklegt og verklegt og farið verður í eftirfarandi atriði: Uppeldi hvolpsins innanhúss. Táumþjálfun og fjarlægðarstjómun. Umgengni við aðra hunda. Umhverfisþjálfun. Atferli hundsins, eiginleikar hans og tjáning. Dagleg umhirða og heilsuvemd. Námskeiðin hefjast þann 20. mars og standa til 5. aprfl, en þá verður gert sum- arhlé og námskeiðinu lokið með 2x2 tímum í haust. Alls verður það 2x12 tím- ar og verð kr. 12.000. Öll námsgögn em innifalin í verðinu. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Nánari uppiýsingar gefnar á skrifstofu HRFÍ, Skipholti 50B, Reykjavík, sími 91- 625275, eða hjá Guðrúnu Guðjohnsen í síma 668164. ðskudagsball í Gerðubergi Eins og undanfarin ár verður öskudags- ball fyrir böm kl. 13.30. Hljómsveitin Fjörkarlar leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 400. Ath! Öskudagsballið hefst 1/2 klst fyrr en fram kemur í handbók Gerðubergs. f ■ ? 77 m /: 5 ■ (C r L ■ r 6467. Lárétt 1) Land. 6) Gyðja. 7) Sverta. 9) Frítt um borð (skst.). 11) Bor. 12) Sólguð. 13) 2500. 15) Skelfing. 16) Muldur. 18) Brúnina. Lóðrétt 1) Stilltur. 2) Fæðu. 3) Kvikmynd. 4) Ran. 5) Land. 8) Óstjórnleg. 10) Öskur. 14) Hvin. 15) Ólafur. 17) 1500. Ráðning á gátu no. 6466 Lárétt I) Danmörk. 6) III. 7) Alt. 9) Don. II) Ná. 12) ST. 13) Gná. 15) Áta. 16) Rám. 18) Róstuna. Lóðrétt 1) Drangur. 2) Nit. 3) ML. 4) Öld. 5) Kantata. 8) Lán. 10) Óst. 14) Árs. 15) Ámu. 17) Át. Eilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðmm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. <j» Ir Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall eiginkonu minnar, systur og mágkonu 11 Okkar innilegustu þakkir fyrir þá samúö, hlýhug og vináttu sem okkur var sýnd við andlát og jaröarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Sigríðar Loftsdóttur löjuþjálfa frá Sandlæk Jakobínu Jónsdóttur Guð blessi ykkur öll. Laugarbrekku 14, Húsavlk Slguröur Arngrímsson Guö blessi ykkur öll. Ellnborg Loftsdóttir Blrglr Baldursson Loftur S. Loftsson Krlstjana Bjarnadóttir Eriingur Loftsson Guðrún Helgadóttir V Baldur Loftsson Alda Johansen J Ásgeir Bjamason Jóna Guöjónsdóttir Guömundur Bjarnason Vigdís Gunnarsdóttir Stefán Jón Bjarnason Þórdís Arngrímsdóttlr 1 k<irn>iknrn nn kemekðmflhnrn Æ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka < Reykjavfk 28. febrúar tll 5. mars er f Holts Apótekl og Laugavegs Apóteki. Það apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarf sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar f sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartfma búða. Apó- tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö mmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, sfmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamcsl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugand. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vrtjanabeiðnir, simaráðleggingar og tfmapantanir f sfma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefnar í sfm- svara18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Hcilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sólfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. mt « mm & ~,t Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós- epsspítali Hafnarflrði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sfmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkra- bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið simi 3300, bomasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.