Tíminn - 21.03.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.03.1992, Blaðsíða 16
16 Tíminn nillil DAGBÓK Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað verður bingó í dag, laugardaginn 21. mars, að Digranesvegi 12, og hefst kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudagur: Spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað f Goðheimum kl. 20. Mánudagur: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Föstuvaka í Árbæjarkirkju Sunnudaginn 22. mars verður haldin föstuvaka í Árbaejarkirkju og hefst hún kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ragnheiður M. Guðmundsdóttir sóknamefndarmaður setur samkomuna og er jafnframt kynnir. 2. Tónlistarflutningur; sungið úr 1. og 3. Passíusálmi. Flytjendur sópran og ten- ór við orgel- og sembalundirleik og tón- verkið „Og svo stór engin synd er...“ í raddsetningu Jóns Nordals. Kirkjukór- inn syngur. 3. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona flytur föstuhugleiðingu. 4. Tónlistarflutningur: Sungið úr 41. Passíusálmi. Sópran og tenór flytja. Fé- lagar úr kirkjukórnum syngja: „Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst“. Lag eftir Jón Hlöðver Áskelsson. 5. Hugleiðing um 25. Passíusálm. Sr. Þorbjöm Hlynur Ámason biskupsritari flytur. Ungmenni úr söfnuðinum, Nína Hrönn Sigurðardóttir, les úr Passíusálm- unum. 6. Hlín Pétursdóttir syngur aríu úr Jó- hannesarpassíunni við undirleik á flautu og sembal. 7. Helgistund í umsjá prestanna. Sigrún Steingrimsdóttir, organisti kirkjunnar, og Helga lngólfsdóttir leika á orgel og sembal í stundarfjórðung áður en samkoman hefst. Allir em hjartanlega velkomnir. Feröafélag íslands Sunnudagsferöir 22. mars Kl. 10.30 Kjalamesgangan, lokaáfangi: Kollafjörður- Sjálfkvíar-Brimnes-Kjal- amestangar. Mjög skemmtileg ganga með undirhlíðum Esju og ströndinni út á Kjalamestanga. Sérkennilegar berg- myndanir. Verð 1000 kr. Kl. 13 Fjölskylduganga: Hofsvík-Kjal- amestangar. Kynnist hollri útiveru með Ferðafélaginu. Ganga fyrir unga sem aldna. Það er margt forvitnilegt að skoða á þessari strandlengju. Heimkoma er kl. 16 úr báðum ferðunum. Kynningarverð kr. 800 og frítt fyrir böm með fullorðn- um. Atburðir Kjalnesingasögu tengjast þessu svæði, en einstakt tækifæri til að kynnast sögusviði hennar er á kvöldvöku Ferðafélagsins í Sóknarsalnum næst- komandi miðvikudagskvöld. Kl. 13 Skíðaganga. Við förum á skíða- slóðir ? Bláljöllum, eða annars staðar þar sem hægt er að komast í góðan skíða- snjó. Verð 1100 kr. Brottför í ferðimar er frá BSÍ, austan- megin (stansað við Mörkina 6 á leiðinni). Verið með! Ferðafélag íslands Sýningu Drafnar Friöfinnsdótt- ur í FÍM-salnum aö Ijúka Á morgun, sunnudaginn 22. mars, lýkur grafíksýningu (tréristur) Drafnar Frið- finnsdóttur í FÍM-salnum, Garðastræti 6.Viðfangsefni sýningarinnar er „skynj- un augans og túlkun tilfinninga á til- brigðum náttúrunnar". Opið frá kl. 14-18. Gerðuberg: Málþing um myndlist Mánudaginn 23. mars n.k. kl. 20 efnir Menningarmiðstöðin Gerðuberg til mál- þings um stöðu íslenskrar myndlistar. Fjallað verður um breytt viðhorf til að- ferða og hugsunarháttar í myndlist eftir 1970. Myndlist síðustu tveggja áratuga er á yfirborðinu fyrst og fremst mörkuð gíf- urlegri fjölbreytni. Innan hennar hefur farið fram róttækt endurmat, jafnt sem eindregið afturhvarf til eldri aðferða. í bakgrunninum er svo almennt uppgjör við heimsmynd og gildismat módemism- ans sem ekki sér fyrir endann á. Hugleikur frumsýnin Fermingarbarnamótiö Hugleikur frumsýnir laugardaginn 21. mars kl. 20.30 að Brautarholti 8, leik- verkið „Fermingarbamamótið11. Um er að ræða gleðileik með mörgum söngvum, en alvarlegu ívafi og skarpri þjóðfélagsgagnrýni. I verkinu er svipt hulunni af framtíð nágrannalandanna á þessum umbrotatímum. Sagan fær þó farsælan endi þar sem hinum verðugu hlotnast ómæld hamingja, en hinir fá makleg málagjöld. Höfundar verksins eru Ármann Guð- mundsson, Þorgeir Tryggvason, Sævar Sigurgeirsson, Sigrún Óskarsdóttir, Árni, Hjördís og Ingibjörg Hjartardóttir. Næstu sýningar verða: 24., 26. og 28. mars, 1., 3., 4. og 5. apríl. Miðapantanir í BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar rni Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna aö Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Lltiö inn I kaffí og spjall. Framsóknarfélögin i Hafnarfírói. Kópavogur — Atvinnumál Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Kópavogi mun efna til al- menns fundar um atvinnumál fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Frummælandi er Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi ráöherra. Stjómin. Halldór Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan að Digranesvegi 12 veröur framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lltið inn og fáið ykkur kaffísopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Siguröur Reykjavík - Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 21. mars kl. 10.30-12.00 ræðir Sigrún Magn- úsdóttir borgarfulltrúi um borgarmál. Stjóm fulltrúaráðsins. Sigrún Stjórnarmenn SUF Stjórnarfundur SUF veröur haldinn föstudaginn 27. mars n.k. aö Hafnarstræti 20, 3. hæð, kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboöi. Framkvæmdastjóm SUF. Jón Helgason Guöni Ágústsson Jóhannes Geir Sigurgeirsson Árnessýsla Verðum til viðtals og ræöum málin á eftirtöldum stööum: Þjórsárverí, Villingaholtshreppi, mánudaginn 23. mars kl. 21.00. Borg, Grímsnesi, þriðjudaginn 24. mars kl. 21.00. Framsóknarvist Reykjavík Framsóknarvist veröur spiluö sunnudaginn 22. mars n.k. I Danshúsinu, Glæsibæ, kl. 14.00. Guðmundur Bjamason alþingismaður flytur stutt ávarp i kaffihléi. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir kr. 500,- (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavikur. Guömundur Akurnesingar - Athugiö Bæjannálafundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 21. mars kl. 10.30. Bæjarmáiarið. Fræðslufundur Vetrarklipping trjáa Umhverfisnefnd S.U.F. heldur fræöslufund um vetrarklippingu trjáa og runna föstu- daginn 27. mars n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 aö Hafnarstræti 20, 3. hæð. Sædls Gunnlaugsdóttir garöplöntu‘'æöingur sýnir myndskyggnur og veitir faglega ráðgjöf. Fundurinn er öllum opinn. Laugardagur 21. mars 1992 s: 36858 (símsvari) og s: 622070 eftir kl. 19.15 sýningardagana. Líknarfélag Mormónakirkjunn- ar 150 ára Ein elstu kvennasamtök heims, Líknar- félag Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu (Mormóna), halda hátíðlegt 150 ára afmæli sitt um þessar mundir. Félagið var stofnað af fámennum hópi kvenna í kirkjunni 17. mars 1842 í Nau- voo, Illinois í Bandaríkjunum, þar sem höfuðstöðvar kirkjunnar voru þá. Veglegt afmælishóf verður haldið í dag, laugardag, kl. 17.30 í húsakynnum kirkjunnar að Skólavörðustíg 46. 3. bekkur Leiklistarskóla íslands: „Aöfangadagur dauöa míns“ 3. bekkur Leiklistarskóla íslands hefur á undanfömum vikum unnið að dagskrá tengdri þjóðsögum, þulum, söngvum og sálmum og hefur verið leitast við að vekja upp tíðarandann sem ríkti á bað- stofutímanum. Dagskráin hefur hlotið nafnið ,Að- fangadagur dauða rníns". Leiðbeinandi verkefnisins er Kári Halldór. Einnig aðstoðaði Njáll Sigurðs- son, námstjóri tónlistarfræðslu, við leit og val á ýmsum þjóðlegum fróðleik, bæði þulum, kvæðum og söngvum. Um æfingar og val tónlistar sá Ámi Harðarson tónskáld. Dagskráin verður sýnd í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Sýn- ingar: Föstudaginn 20/3 kl. 21 uppselt. Sunnudaginn 22/3 kl. 21. Fimmtudag- inn 26/3 kl. 21. Föstudaginn 27/3 kl. 21. Miðapantanir í Listasafni Sigurjóns, s. 32906 milli kl. 14 og 17 virka daga og í síma 21971 (símsvari). Miðaverð er kr. 500. Dagskráin tekur um 1 klst. í flutn- ingi. 6480. Lárétt 1) Óvinir. 6) Ónotaður. 7) Náms- tímabil. 9) Tóns. 11) Leit. 12) Keyrði. 13) Sár. 15) Keyra. 16) Svar. 18) Bölvaði. Lóðrétt 1) Pyttlur. 2) Elska. 3) Fersk. 4) Tog- aði. 5) Brenglaði. 8) Líka. 10) Léttur svefn. 14) Aría. 15) Hraða. 17) Ónefndur. Ráðning á gátu no. 6479 Lárétt I) Danskur. 6) Eta. 7) Alt. 9) Lem. II) Ró. 12) Ge. 13) FAO. 15) Ógn. 16) Der. 18) Riddara. Lóðrétt 1) Djarfur. 2) Net. 3) ST. 4) Kal. 5) Rúmenía. 8) Lóa. 10) Egg. 14) Odd. 15) Óra. 17) ED. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja I þessi slmanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apótoka í Reykjavík 20. mars tll 26. mars er f Hraunbergs Apótekl og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnarf síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma buöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandlnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeina, sími 28586. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seítjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Scltjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tlmapantanir i sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sók arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sátfræöistööin: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunariækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitallnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jóscpsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla dagakl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarslmi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkra- bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvL lið simi 12222 og sjúkrahusiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.