Tíminn - 26.03.1992, Síða 6
6 Tíminn
Fimmtudagur 26. mars 1992
Bakhliðin á medalíunni:
Kjarnorkuóhöpp frá
1957 til þessa dags
LeUd geislavirkra efna úr kjamaofni í kjamorkuverinu Sosnovy Bor
í gær er nýjasta dæmið af mörgum um slys er orðið hafa frá því er
farið var að hagnýta kjamorku til orkuframleiðslu. Fyrri alvarlegri
slys eru talin hér á eftin
7. október 1957 skaddaði elds-
voði annan tveggja plútóníum-
kjarnakljúfa í kjamorkustöðinni í
Windscale í Bretlandi, er síðan hefur
verið nefnd Sellafield. Geislavirk ský
bámst út í andrúmsloftið. Skýrslur
sögðu mögulegt að þetta hefði vald-
ið fjölda krabbameinsdauðsfalla.
1957/8 Á Vesturlöndum var talið
að mjög alvarlegt slys hefði orðið í
borgini Kyshtym í Úralfjöllum.
Rússneskur vísindamaður sem fyrst
sagði frá slysinu kvað víst að mörg
hundmð manna hefðu látist af völd-
um geislunar.
3. janúar 1961 létust þrír tækni-
menn í bandarískri kjamorkutil-
raunastöð vegna óhapps er varð við
tilraunakjarnakljúf.
5. október 1966 bráðnaði kjarni í
tilraunakjarnakljúf nærri Detroit,
þar sem natríum-kælibúnaðar bil-
aði. í ráði var að ráðleggja öllum
íbúum Detroit að flýja borgina.
21. janúar 1969 varð bilun f kæl-
um í neðanjarðartilraunastöð kjarn-
orkuvísindamanna í Lucens Vad í
Sviss. Geislavirk efni voru leidd inn í
helli sem síðan var einangraður.
17. október 1969. í Saint-Laur-
ent í Frakklandi ollu mistök við
flutning eldsneytis því að bráðnun
hófst í gaskældum kjamakljúfi.
1974 er sprenging sögð hafa orð-
ið í kjarnorkuveri í Shevchenko við
Kaspíahafið.
28. mars 1979 varð versta slysið
í sögu kjarnorkuvera í Bandaríkjun-
um á Three Mile Island nærri Har-
risburg í Pensylvaníu. Vegna bráðn-
unar í einum kjarnkljúfanna vom
íbúar fluttir af nærliggjandi svæð-
um og geislavirk efni bárust út í
andrúmsloftið.
7. ágúst 1979 vall mjög geisla-
virkt úraníum úr geymi í leynilegri
geymslu geislavirkra efna í Tenn-
essee.
25. apríl 1981. 45 verkamenn
uðru fyrir alvarlegri geislun vegna
mistaka í kjarnorkuveri í Tsuruga í
Japan.
Nóvember 1983. Frá Sellafield
(sjá áður) mun geislavirkum úr-
gangi hafa fyrir mistök verið varpað
í írlandshaf. Áköf herferð var farin
fyrir því að verinu yrði þá lokað.
6. janúar 1986 lést einn verka-
maður og hundrað særðust í Kerr-
McGee kjarnorkuverinu í Okla-
homa, þegar geymir með geislavirk-
um efnum brast eftir að hafa orðið
fyrir of mikilli hitun. 26. aprfl 1986.
Chernobyl-slysið. Eitruð ský bámst
víða yfir Evrópu og flytja varð
hundmð þúsunda manna úr grennd
við verið.
1987-1992 hefur fjöldi tilkynn-
inga borist um leka úr kjarnaofnum
í Rússlandi og í Úkraínu.
í janúar 1990 bámst fréttir af
slysi í kjarnorkuveri A-Þjóðverja við
baltnesku ströndina. Þá viður-
kenndu A-Þjóðverjar einnig að slys
lönaöarþjóöfélagiö krefst mikillar orku til aö framleiöa neysluvarning og
kjarnorkan hefur þótt hagstæður kostur þrátt fyrir vankantana. Þaö þyk-
ir fráleitt aö vindorkan geti komiö í stað hennar. Það er hæpiö aö þessi
vindmylluskógur í Kaliforníu framleiði orku á við lítið kjarnorkuver.
hefði orðið 1975 í Lubmin kjarn- verið af svipaðri stærðargráðu og í
orkuverinu en neituðu að það hefði Chernobyl.
eru
Samtök launamanna virftast vera
komin í nokkuft einkennilega aft-
stöftu í þeim samnlngaviðræftum
sem nú standa yfir. Þegar Ganri set-
ur þessar b'nur á blaft er staftan sú
aft ríkisstjómin hefur gert launþeg-
um tilboft í velferftarmálum sem
forystumenn launþega eru ekki allt
of hressir meft. Sú afstafta launþega
er að vissu leyti skiljanleg því þcir
bafa Iagt flestar kaupkröfur sínar
aðrar tð hliftar, en það sem ríkis-
stjómin býftur felst einkum í því aft
hún muni ekki auka tii muna
átroðslu sína á launafóDd, bama-
fjölskyldum, sjúklingum o.fl. um-
fríun það sem orðift er.
Lífslqörin skeri
Undanfamar vikur og mánufti
hefur ríkissjóm Davifts Oddssonar
skert lífskjör fólks verulega meft þvf
aft taka upp hvers konar gjaldtökur
fyrir þjónustu sem áftur þótti $jáf-
sagt aft veita ókeypis. Launamenn
sem hafa kunnaft þessu illa hafa nú
gert þaft að sinni sameiginlegu
kröfu aft þessar aftgeröir veröi aft-
urkallaftar. Verfti þaft ekki gert er
Ijóst aft launamenn eru tflneyddir
til aft sækja fé tfl aft vega upp þessa
skerðingu tU vinnuvcitenda því
launamenn eni einfaldlega ekki
borgunarmcnn fyrir frekari útgjöld-
um. Svo vill til aft atvinnurekendur
segjast ekki heldur vera borgunar-
menn fyrir þessum útgjöldum og
þvf stendur rfldsstjómin eftir meft
auknar tekjuöflunarhugmyndir
sem enginn hefur áhuga á aft borga.
Aft vísu hafa ráftherTamir, þegar
þeir eru á landinu, verift duglegir aft
Inlft tekjuöflunarhugmyndir sínar
spamaðarhugmyndir. Hins vegar
hefur þaft sjaldan komift skýrar i
Ijós en einmitt í þessum kjaravíft-
ræftum aft aftgerftir rfldsstjómar-
innar á umliönum mánuöum og
sem útfærftar
eru í fjárlögum
og fylgiflski
þeirra bandorm-
inum snúast
elnkum um
tekjuöflun fyrir rðdssjóft og árás á
grundvallarþjónustu en ekki hag-
ræftingu og aö draga úr óhófí.
500 milljóna framlag
Friftrik flármálaráftherra segir í
Morgunblaftinu í gær að þaft tilboft
sem ríldft hefur gert launamönnum
sé svo rausnariegt að ekki sé vinn-
andi vegur aft ganga lengra enda
hfjófti framlagtft upp á einar 500
mifljónir króna. Allar þessar millj-
ónir sem rikið hyggst lcggja fram
era ekki til komnar meft auknum
útgjöldum, heldur þvert á móti
munu minni tekjur skila sér í rikis-
sjóð. Þannig æti-
ar rfldssjóftur aö
afsala sér heilum
100 milljónum af
nýjum tekjustofnl
meft því aft hætta
aft láta smáböra borga eins mikift ef
þau veíkjast, samkvæmt talnadæm-
um rfldsstjómarinnar sjálfrar. Og
350 mfljjóna framlag rfldsstjómar-
innar tfl velferftarmála felst í því aft
hækka ekki vextina í félagslega
fbúftakerfinu. Þessi rausnarskapur
rfldsstjóraarinnar er mildfl enda
berast lausafregnir af því að ýmsir
stjómarþingmenn séu famir að
ókyrrast yflr gjafmildi Davífts og fé-
Íaga.
Enn er þó ótaBnn Sighvats þátt-
ur Björgvinssonar sem nú hefúr
látáft þau skilaboð út ganga tfl
samningamanna að hann hafl verið
aft hugsa um að láta alla þá sem
reka neflft inn á spítala vegna
skammvinnra veikínda borga fyrir
þaft. Eins og við var aö búast hafá
launamenn brugðist ókvæfta viö og
mótmælt þessum hugmyndum og
fordæmt þær afar harkalega. Það er
hlns vegar örugglega mfldö fljót-
ræði hjá þeim því Garri er alveg
sannfærftur um aft þessi tfliaga er
afteins vfsirinn aft enn einni stór-
gjÖf rfldsstjómarinnar til launþega.
Þarf að liðka enn
frekar til?
Næsta víst verftur aft telja aft rík-
isstjómin muni teygja sig enn
lengra til aft greifta fyrir kjarasamn-
ingum, þrátt fyrir mótmæli Frift-
riks, og hætta við aft rukka fyrir
skammtímainnlagnir á sjúkrahús-
in. Garra telst svo tfl aft þetta fram-
lag gæti numið einhverjum miflj-
ónatugum efta jafnvel hundruðum
milljóna. Ef heimtufrekja launa-
fólks reynist síftan sbk að þaö sætti
sig ekki vift þessar fórnfúsu tflslak-
anir gæti rfldsstjómin afltaf gripift
tfl þess ráfts aö ákveöa aft leggja nift-
ur þaft sem eftir er af velferftarkerf-
inu í spamaftarskyni. Gætu stjóm-
völd þá ýmislegt boftift tfl aft liftka
fyrir kjarasamningum, eins og tfl
dæmis það aft Íeggja ekki niftur aflt
velferftarkerflð og yrði framlag rik-
isvaldsins oröift svo rausnarlegt aft
ótrúlegt er annaft en aft samningar
takist
Gani
Öryggi kjarnorkuvera
í Rússlandi:
Finnar
áhyggju-
fullir
„Þaft er veruleg þörf á alþjóft-
legu nánu samstarfi í því skyni
aft auka öryggi rússneskra
kjarnorkuvera sem staðsett eru
nærri flnnskum landsvæðum.
Finnska stjómin hefur þegar
tekiö upp samvinnu vift rúss-
nesk yfirvöld í þessum til-
gangi,“ segir í tilkynningu ftá
ríkisstjóm Finnlands.
Ríkisstjórnin var áhyggjufull
þegar fyrstu fréttir af óhappinu í
Sosnovy Bor tóku að berast. Það
varð því nokkur léttir þegar ljóst
varð að það myndi vart hafa al-
varlegar afleiðingar í för með
sér. Að því er geislavarnastofnun
Finnlands segir, þá hefur ekki
mælst aukin geislun í Finnlandi
í kjölfar óhappsins í Sosnovy
Bor.
Moskva
Formaður almannavamanefnd-
ar Rússlands, Sergei Shoigu,
segir að háskalega lítið sé til af
varahlutum og að sérþjálfað
starfsfólk sé hættulega fámennt
í rússneskum kjamorkuverum.
Hann sagði að lekinn í kjam-
orkuveri í grennd við St. Pét-
ursborg sl. þriðjudag væri
hættulaus.
Moskva
Sergei Krikalyov, sem dvalið
hefur úti í geimnum miklu
lengur en í upphafi var ætlunin,
kom til jarðar í gærmorgun.
Mjög miklar breytingar hafa
orðið í austurvegi síðan hann
fór í geimförina fyrir 10
mánuðum. Ekki tókst að ná
honum til jarðar fyrr vegna jjár-
skorts.
Helsinki
Raffi Hovannisian, utanríkisráð-
herra Armeníu, sagði á RÖSE
ráðstefnunni í Helsinki í gær að
samkomulag hefði tekist um
þríhliða viðræður til að leysa
deilumar um Nagomo
Karabakh. I þeim munu taka
þátt yfirvöld í héraðinu sjálfu
auk fulltrúa Azera og Armena.
Kaíró
Nú lítur ekki út fyrir að sættir
náist milli Vesturlanda og Lí-
býustjórnar út af
Lockerbie-tilræðinu. Líbýustjóm
hefur nú ruglað menn gersam-
lega í ríminu með því að láta
sendimenn Arababandalagsins
vita það að framsal hinna
tveggja grunuðu tilræðismanna
sé bundið ströngum skilyrðum.
New York
Óvænt úrslit urðu í forvali
demókrata um forsetaframbjóð-
anda í Connecticut. Þar sigraði
Jerry Brown Bill Clinton og nú
er búist við að baráttan verði
höríTmilli þeirra tveggja um hylli
demókrata í New York.
Belgrad
Fimm féllu í bardögum f fyrri-
nótt á landamærum Bosníu og
Króatíu. Bardagar héldu þar
áfram þrátt fyrir ítrekuð og áköf
tilmæli frá friðargæsluliðsstjór-
um til stríðsaðila um að þeir
hættu bardögum.