Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. apríl 1992 Tíminn 3 Á hátíðarfundi borgarstjórnar í gær var samþykktur samningur borgarinnar við aðaleigendur Iðnó: Samkomulag um rekstur og endurbyggingu Iðnó Á hátíðarfundi borgarstjórnar Reykjavíkur, sem haldinn var strax eftir vígsluathöfn Ráðhússins í gær, var eina málið sem iá fyrir fundinum að afgreiða samning sem samþykktur hafði verið í borgarráði, sem borgarstjóri undirritaði í gærmorgun, um end- urbyggingu á Iðnó. Samningurinn var samþykktur samhljóða í borgarstjórn. Borgarfulltrúar meirihluta og minnihluta lýstu ánægju sinni með samkomulagið og sagði Sig- rún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, að með samningnum ynnist margt og að borginni væri sómi af samvinnu við hin gamalgrónu verkalýðsfélög sem þama ættu hlut að máli, sem tengdust svo mjög lífsbaráttu fólksins í borginni. Mest væri þó um vert að hið fagra og sögufræga hús væri varðveitt og því fullur sómi sýndur. Fasteignin Vonarstræti 3 hefur undanfarin ár verið í eigu Alþýðus- hússins hf., þar sem aðaleigendur voru Dagsbrún, Verkakvennafélag- ið Framsókn og Sjómannafélag Reykjavíkur. Þessi félög hafa nú ákveðið í samráði við stjóm Al- þýðuhússins að kaupa hlut ann- arra eigenda hússins og ganga til samstarfs við Reykjavíkurborg við lagfæringar á húsinu. í samning- um er kveðið á um að Reykjavíkur- borg taki að sér að endurbyggja Iðnó og munu framlög borgarinn- ar eignfærast sem eignarhlutur borgarsjóðs í fasteigninni og er gert ráð fyrir því að eignarhluti Reykjavíkurborgar verði að há- marki 55% og hann eykst ekki þó framlög borgarinnar verði hærri en sem nemur þeim prósentum. T\LAYOUT\SAMHAT.BK! Þriggja manna stjórn frá eignar- aðilum mun hafa yfimmsjón með framkvæmdum, en stefnt er að því að hönnunarvinna vegna endur- byggingar og breytingar verði unnin á þessu ári en framkvæmdir á árunum 1993-94. Gert er ráð fyr- ir að tekjur af rekstri hússins standi undir rekstrinum, en reyn- ist nauðsynlegt að styrkja hann skuldbindur borgarsjóður sig til að Samhljóða var samþykkt í borgarstjórn að staðfesta samning um endurreisn Iðnó. Tímamynd Aml BJama gera ráð fyrir því við gerð fjárhags- að fyrir menningarstarfsemi og að stofnað verði félag sem annist áætlunar hverju sinni. Húsið verð- mun borgin leita eftir því við lista- rekstur þess. -PS ur, þegar það verður fúllgert, not- menn og aðra velunnara hússins Alpagreinasveit Siglfirðinga var á æfingu á skíðasvæðinu í Siglufjarðarskarði þegar Ijósmyndari var þar á ferð og það er hópur vaskra skíöamanna sem heldur á Andrésar Andar leika á Akureyri. Timamynd Pjetur Andrésar Andarleikarnir verða að venju haldnir um páskana: SIGLFIRÐINGAR SENDA SEXTÍU MANNA SVEIT Um páskana verða haldnir hinir árlegu Andrésar Andar leikar á Ak- ureyri. Siglfirðingar senda þangað fjölmenna sveit, sem telur vel á níunda tug ungmenna á aldrinum 7-17 ára. Um 40 manna sveit verður send í alpagreinamar og 17 í gönguna, auk um 20 farastjóra og þjálfara. Um síðustu helgi stóð göngusveitin fyrir maraþoná- heitagöngu sem stóð í heilan sólarhring. Egill Rögnvaldsson, þjálfari skíða- gönguliðs Siglfirðinga, sagði í sam- tali við Tímann að göngusveitin væri skipuð 17 krökkum og væri sá yngsti sex ára gamall, en það hindr- aði hann þó ekki í því að taka þátt í leikunum. „Þetta er mjög mikilvægt fyrir krakkana og það er stefnt að þessu hvem einasta vetur. Þjálfun hefst 1. október og þetta er há- punkturinn hjá þessum krökkum," sagði Egill Rögnvaldsson. Hann seg- ir að áhugi krakka á þessum aldri sé mikill, en hvað við tæki eftir þaö sagði Egill að Siglfirðingar væm í þeim vanda að þar væru engir fram- haldsskólar og færu krakkarnir því mikið í burtu. Mörg þeirra, ef ekki flest, hættu þá skíðaiðkun eða í það minnsta markvissum æfingum og ætti þetta við bæði göngu og alpa- greinar skíðaíþróttanna. „Við emm með mjög góða krakka allt upp und- ir 17 ára aldur og síðan er það búið, en það er þó möguleiki á einum og einum sem halda áfram," sagði Egill Rögnvaldsson. Um síðustu helgi var haldin mara- þonskíðaganga til að afla fjár, þar sem þarf um 500-700 þúsund krón- ur til að fjármagna þátttöku í Andr- ésar Andar leikunum á Akureyri. Takmark aðstandenda áheitagöng- unnar var að ná á milli 2-300 þús- undum og samkvæmt heimildum blaðsins mun það hafa tekist. Það Egill Rögnvaldsson skíöa- gönguþjálfari. var skíðagöngusveitin sem gekk í sólarhring auk gamalla jaxla sem hjálpuðu upp á það sem vantaði. -PS Jón Garðar Steingrímsson gekk fyrstur í áheitagöngunni, en hann tók einnig þátt i Andr- ésar Andar leikunum á síðasta ári og vann þar til verðlauna. Finnur Ingölfsson spurði Ólaf G: wmm Menntamálaiáðherra hrfúr ikveðiö að taka á ify tfl skoðunar tfllögur um að sameina StýTimannastólann, Vð- skólann og Fiskvinnskukóiann f HafharfiriM í einn skóia. Ihilð er að þetta geti styrkt sjómannamenntun í landinu, en vandi skólanna ertna. að þeireruof fámennir. Þessar uppfysingar komn ffam í svari Ólafs G. Einarssonar mennta- mflaráðherra við fyrirspum fiá Flnnl Ingólfssyni (Prfl). Flnrnir sagði að of fáir nemendur væru f sfeflunum þremur. Þettaleiddi tilvannýtingará tæfejum, húsnæði og ketmurum. í mörgum tilfelhim væri verið að kenna sömu námsgreinamar ísk&r unum. Finnur minnti á tiOögur um sameiningu skólanna frá árinu 1986, en þær voru til umfjðDunar hjá siðustu riklsstjóm. Ilann sagði að með því að sameina sfeflana ywði hægtað landinu. Mennta bigmyndum nefndar sem kannar tóðir til að hagræða á framhalds- skótastigi væri að saroána Stýri- vhmshiskólann. Hann sagðiat vera ákveðinn í að skoða þessar hug- myndir frekar. Einar K. Guöfinnsson (SjfL) hvatti ta þess að sjómannamemitanJtt verði flutt út á landsbyggðina í aulm- um mæli ef breyting verði gcrð á rekstri skólanna. Finnur Ingótisun meira rnæli ftá Reýkjavik, en varaði við þvf að farið veröi að iorpa um staðsetningu hins nýja skóta. Nemendum í skóhinum þreumr í Stýrimannaskólanum. Sfeólamir ero hins vegar mjög vel hónir tekj- um og húsakostur er góður. Bók- námskennsla Fiskvinnslusfeólans býr reyndar við slæmar aðsheður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.