Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 15. apríl 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík 10. aprfl til 16. aprfl er i Rcykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyflaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opln á vlrkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sók arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyQabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fýrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Roykjavikur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Garðabær. Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarflörður. Heilsugæsla Hafnarijarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keftavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sátffæðistöðin: Ráðgjöf I sálfræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Ki. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspltali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspftali Hafnarfirði: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyöarslmi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra- blll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmamurayjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- llð slmi 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slml 22222. Isaflðrður Lögreglan slml 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333. RÚV 1 13 a Miövikudagur 15. apríl MORGUNÚTVARP Kl_ 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórar- insson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rásar f Guörún Gunnars- dóttir og Sigríður Stephensen. 7.30 Fréttayfirtit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Békmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpaö i Leslampanum laugardag kl. 17.00). 8.00 Fréttir 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir 8.30 Fréttayfiriit 8.40 Heimshorn Menningarlifiö um viöa veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 Z00 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying I tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu .Heiöbjörf eftir Frances Druncome Aöalsteinn Bergdal les þýöingu Þórunn- ar Rafnsdóttur (20). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi meö Halidónr Bjöms- dóttur. 10.10 Veðurfregnir 10.20 Samfélagið Félagsmál, baksviö frétta og atburöa liöinnar viku. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fréttir 11.03 Tónmál Tónlist miöalda, endurreisnar- og banokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Að utan (Aöur útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn Páskaboöskapurinn á markaöstorginu. Seinni þáttur. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin viö vinnuna Örvar Kristjánsson og Hrólfur Vagnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan .Demantstorgiö* eftir Merce Rodorede. Steinunn Siguröardóttir les þýö- ingu Guöbergs Bergssonar (15). 14.30 Miödegistónlist Tvö tregaljóö eftir Ed- vard Grieg. Norska kammersveitin leikur. Þrjú lög ópus 96 eftir Jean Sibelius. Erik T. Tawastjeme leik- ur á pianó. 15.00 Fréttir 15.03 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Helga Bjömssonar leikara. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttlr 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Næturljóð eftir Claude Debussy Clevetandkórinn syngur undir stjóm Roberts Page og Clevelandhljómsveitin leikur; Vladimir Ashken- azy stjómar. 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 2). 17.45 Lðg frá ýmsum löndum Aö þessu sinni frá Mali. 18.00 Fréttir 18.03 Af ðöru fólki Anna Margrét Siguröardóttir ræöir viö Ingunni Önnu Jónsdóttur, sem bjó meö fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur ungum böm- um, i Tansaniu I fimm ár. 18.30 Auglýsingar Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvaröasveitin Leikin veröa verk frá Ung Nordisk Musik-tónlistarhátiöinni i Kaupmanna- höfn i nóvember 1991. Bak viö Mariugleriö eftir Helga Pétursson. Divertimento da camera eftir Pat- rik Vidjeskog. Andar eftir Rikharö Friöriksson. Ridd- les eftir Helge Havsgárd Sunde. Umsjón. Sigriöur Stephensen. 21.00 Samfélagiö Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur). 21.35 Sígild stofutónlist Strengjakvartett í C- dúr nr. 5 og Strengjakvartett í B-dúr nr. 2 eftir Jos- eph Martin Kraus. Lysell kvartettinn leikur 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli Gústavs- son les 49. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 23.00 Leslampinn Einkaviötal viö franska Nóbelsskáldiö Claude Simon. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. 9.03 9-fjögur Ekkí bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvalds- son. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Vasaleikhúsiö Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur á- fram meö hugleióingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur í beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein si^a viö simann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna D ægurtónlist þriöja heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Asmundur Jóns- son. 20.30 Misiétt milli liða Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 Gifllskífan: .Small faces' meö samnefndri hljómsveit frá 1967 22.10 Lanciið og miðin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali úNarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö teng[a. 03.00 I dagsins ðnn - Páskaboðskapurinn á markaOstorginu. Seinni þáttur. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumnálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.00 Næturiðg 04.30 Veðurfregnir Næturiögin halda átram. 05.00 Fréttir af veöri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá kvöidinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. 06.45 Veéurfregni. Mofgunlónar Hljóma áfram íl klukkan 08.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestíaröa kl. 18.35-19.00 Miðvikudagur 15. aprfl 18.00 Tðfragtuggiim Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Nonni og Manni (1:6) Fyrsti þáttur Framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum geröur af Þjóöverjum i samvinnu viö Sjónvarpiö og evrópskar sjónvarpsstöövar. Verkiö er byggt á bókum Jóns Sveinssonar og segir frá æsku hans og uppvaxtar- árum. Þættimir voru aö mestu leyti teknir upp á Is- landi sumariö 1987 og þetta var fyrsti eriendi myndaflokkurinn sem Sjónvarpiö lét talsetja. Leik- stjóri: Ágúst Guömundsson Aöalhlutverk: Garöar Þór Cortes, Einar Öm Einarsson. Lisa Harrow, Luc Merenda, Stuart Wilson, Concha Hidalgo, Jóhann G. Jóhannsson og Klaus Grúnberg. Áöur á dagskrá 25. desember 1988. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sig- uröur H. Richter. Stjóm upptöku: Hildur Bmun. 20.55 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Retums) Bandarisk bíómynd frá 1983. Þetta er sjálfstætt framhald myndarinnar um svarta folann sem bjargaöi ungum dreng úr sjávarháska, en hún var sýnd í Sjónvarpinu fyrir stuttu. Hiröingjar stela gæöingnum og flytja hann aftur til Afriku en drengurinn fer á eftir þeim hvergi banginn og lendir i ótal ævintýrum. Leikstjóri: Robert Dalva. Aöalhlut- verk: Kelly Reno, Vincent Spano, Ferdinand Mayne og Teri Gam Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 22.35 Söngkeppni framhaidsskólanna Upptaka frá þessum árlega viöburöi i félagslífí fram- haldsskólanna, sem fram fór á Hótel Islandi 19. mars sl. Alls sendu 22 framhaldsskólar söngvara í keppnina aö undangenginni forkeppni i hverjum skóla fyrir sig. Samsent i stereó á Rás 2. Stjóm upp- töku: Bjöm Emilsson. 00.50 Dagskrárlok STÖÐ Miðvikudagur 15. apríl 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um ósköp venjulegt fólk eins og mig og þig. 17:30 ThJÖurinn Bósó Bráösmellin teiknimynd um skemmtilegan trúö. 17:35 Félagar Teiknimynd um góöa félaga sem lenda í skemmtilegum ævin- týrum. 18.*00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog) Skemmtileg teiknimynd um viöförla félaga sem etja kappi viö timann. 18:30 Nýmoti Tónlistarþáttur þar sem allt þaö nýjasta i tónlistarheiminum ræöur rikjum. 19:19 19:19 Vandaöurfréttaflutningur, iþróttirog veöur. Stöö 2 1992. 20:10 Beveriy Hills 90210 Vinsæll bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur um tviburasystkinin Brendu og Brandon. (10:16) 21K>0 Óflnir um óttub'fl (Midnight Caller) Jack Killian er kvöldsögumaöur þeirra San Fransi- skó-búa og hann lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (13:21) 21ÆO Slattery og McShane bregða i leik Breskur gamanþáttur þar sem þessir frábæru grin- arar fara á kostum. (5:7) 22:20 Tfaka Allt það nýjasla i heimi liskunnar fyr- ir þá sem vilja fylgjast meö. 22:50 j Ijésaakiptunum (The Twilight Zone) Þriöji þáttur þessa dularfulla spennumyndaflokks. (3:10) 23:20 Inx* - Lenny Kravitz - Sinead O'Connor Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá tánleikaferöa- lögum þessa listafólks. 00:10 Fyrirmyndarlélk (Perfect People) Þegar hjönin Ken og Barbara eru farin aö minna hvcrt annaö á þreytulega fommuni, ákveöa þau aö leita lil iýtalæknis sem lofar aö yngja þau verulega upp með spaugilegum afleiöingum. Aöalhlutverk: Lauren Hutton og Peny King. Leiksljóri: Bmce Seth Green. 1989. Lokasýning. 01:45 Dagakráriok Viö lekur næturdagskrá Byigjunnar. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arijöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fi.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 14. april 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....59,080 59,240 Sterlingspund........104,297 104,579 Kanadadollar.........49,909 50,044 Dönsk króna..........9,2410 9,2660 Norsk króna..........9,1455 9,1703 Sænsk króna..........9,9152 9,9421 Finnskt mark........13,1508 1 3,1864 Franskur franki.....10,5859 10,6146 Belgískur frankl.....1,7428 1,7475 Svissneskur franki ....38,9453 39,0508 Hollenskt gylllni...31,8465 31,9327 Þýskt mark..........35,8506 35,9477 (tölsklíra..........0,04765 0,04778 Austurriskur sch.....5,0964 5,1102 Portúg. escudo.......0,4175 0,4186 Spánskur peseti......0,5722 0,5738 Japanskt yen........0,44453 0,44573 Irskt pund...........95,710 95,969 Sérst. dráttarr.....81,1080 81,3276 ECU-Evrópum.........73,4394 73,6383 Fermingar í Saurbæjarpresta- kalli vorið 1992 Prestur sr. Jón Einarsson prófastur. Leirárkirkja, skírdag 16. apríl kl. 11: Berglind Sigurðardóttir, Neðra- Skarði. Bjöm Ágúst Magnússon, Eystri-Leir- árgörðum. Guðmundur Magnússon, Stóra- Lambhaga II. Heiðar Þór Gunnarsson, Melkoti. Hallgrímskirkja í Saurbæ, sunnudaginn 3. maí kl. 11: Fjóla Lind Guðnadóttir, Tungu. Sigríður Margrét Matthíasdóttir, Hrafnabjörgum. Sæunn Kolbrún Guðmundsdóttir, Hóli. Oddgeir Már Ingþórsson, Kringlumel. Reynir Jónsson, Eystra-Miðfelli. Fermingar í Bergþórshvolsprestakalli Prestur er séra Páll Pálsson. Á skírdag í Akureyjarldrkju kl. 14: Hreimur Öm Heimisson, Ysta-Koti í Vestur-Landeyjum. Leifúr Guðjón Sigmundsson, Skipa- gerði II í Vestur-Landeyjum. Á annan í páskum í Krosskirkju kl. 13: Karel Geir Sverrisson, Seli í Austur- Landeyjum. Ólafur Páll Eðvarðsson, Brúnalundi í Austur-Landeyjum. Sigvaldi Staniey Kibler, Borgareymm í Vestur-Evjafjallahr. Örvar Olafsson, Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum. Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. ^HEYRÐU ASTÍN, éíf V€l'T ÁÐ Ú £R.T þ£SSÍ £/GiMÓJARNA/- OG AFB^lSANAA T'ýPA-. FÓLVC KJÓ m FARÍ£> A£> PfSlCRA . W /5,AmuK.>0 GÐ'u*. DAtiMW pyeiii'f (v€lS4.öí>T^6C.fkK/Ufvö A ÍSÁLPAÍJ wfcSUJQÁkÍÁ/A/, (HAÚKr\/At5\/0 ío'ATRUá/4^ LU-fooZ. AeAOHÖSiVÖLUUurv' V ftipödAwOl Uhrí TOjE.OTVH-t.Uli ) : T ’g&L P€£, ' 1! i- m ? 3fJ LI íjk/i ■ /þ'ATót: hwv $io> beruR. ÚT VAÍWUA'X ÖþJDOWUr^v 'i TOiöEJsJÍ M NÍ -vtj- - w:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.