Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. apríl 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6497. Lárétt 1) Fagurt. 6) Kosning. 7) Tónn. 9) Bókstafur. 10) Ógjafmildari. 11) Eins bókstafir. 12) Utan. 13) Nam staðar. 15) Svaraðir. Lóðrétt 1) Tungumál. 2) 55.3) Skemmda. 4) Fæði. 5) Geymir. 8) Samband. 9) Þungbúin. 13) Spil. 14) Hreyfing. Ráðning á gátu no. 6496 Lárétt 1) Land. 6) Már. 7) At. 9) Hó. 10) Náttúra. 11) Gr. 12) Án. 13) Aga. 15) Rósanna. Lóðrétt 1) Drangur. 2) NM. 3) Máttuga. 4) Ör. 5) Kjóanna. 8) Tár. 9) Hrá. 13) As. 14) Án. Nútíma hrossarækt og BLUP-kerfið Opinn fundur verður haldinn í félags- heimili Fáks í kvöld, miðvikudag 15. apr- 0, kl. 20.30. Á fundinum verður þetta mikla hita- mál rætt á málefnalegum grundvelli, en að undanfömu hefur birst afar misjöfn umræða í dagblöðum þar sem hver „vitr- ingurinn" af öðrum hefur látiö Ijós sitt skína. Frummælendur á fundinum era þeir dr. Þorvaldur Ámason, höfundur hins svokallaða BLUP-kerfis í íslenskri hrossarækt, og Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunautur B.í. Á síðustu áram hefur BLUP-kerfið mótað stefnuna, sem felst m.a. í kyn- bótaspá sem byggist á mati á foreldram og forfeðram viðkomandi einstaklings. Fundurinn er öllum opinn, enda er gert ráð fyrir fjöragum umræðum og fyrirspumum að lokinni framsögu. Fundarstjóri verður Kári Amórsson, formaður Landssambands hestamanna- félaga. Fundarboðendur era hestamannafé- lögin Andvari í Garðabæ, Fákur í Reykja- vík, Gustur í Kópavogi, Hörður í Mos- fellsbæ og Sörli í Hafnarfirði, auk tíma- ritsins Eiðfaxa og Hestamenntar — Reiðmenntaskóla. VIL KAUPA RAFSUÐUVÉL (transara) Uppl. í síma 32101 S.11184 Páskamyndin 1992 í klóm amarins Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15 Bönnuð bömum innan 12 ána Vfghöfði Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára J.F.K. Sýnd kl. 9 Faðlr brúðarlnnar Sýnd kl. 5 og 7 BlÓHÖUI S. 78900 Páskamyndin 1992 Frumsýning I London, Parls og Reykjavlk Banvæn blekking Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Faðlr brúðarinnar Sýndkl. 5. 7,9 og 11 SÍAastl skátlnn Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Thelma & Loulse Sýnd kl. 9 Svikráð Sýnd kl. 7 og 11.15 Peter Pan Sýnd kl. 5 Miöaverö kr. 300 S. 78900 Topp spennumyndin Kuffs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ár J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Páskamyndin 1992 Frumsýning á Steiktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Litll snilllngurinn Sýnd kl. 5.05, 7.05, .05 og 11.05 Harkan sex Sýnd kl. 3, 5.05 og 9.05 Nýjasta islenska bamamyndin Ævintýrl á Norðurslóðum Sýnd kl. 5 og 7 Frankie og Johnny Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.15 Hálr hælar Sýndkl. 9 og 11.10 Tvöfalt Iff Veronlku Sýnd kl. 9.30 Síöasta sinn Sigurvegari Óskarsverðlaunahátlðarinnar 1992 Lömbln þagna Endursýnd kl. 7 Stranglega bönnuð innan 16 ára Fmmsýnir páskamyndina Freejack Sýnd kl. 5. 7, 9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára Catchfire með Jodie Foster. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5,7, 9og 11 Bönnuð innan 16ára Kastall móöur mlnnar Sýnd kl. 5 og 7 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7,9og 11 Homo Faber Sýnd kl. 9 og 11 LAUGARAS = , Sími32075 Fmmsýnir eldfjömga spennugrinarann Reddarinn Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 10 ára Vfghöfði Sýndkl. 5, 8.55, og 11.10 og kl. 6.50 i C-sal Bönnuð innan 16 ára Barton Fink Sýnd kl. 9 og 11.10 Prakkarlnn Sýnd kl. 5 Miöaverö kr. 300- LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI I kvöld. Uppselt Miðvd. 22. april Föstud. 24. apríl. Uppselt Laugard. 25. aprll.Uppselt Þriðjud. 28. aprll. Aukasýning. Uppselt Fimmtud. 30. apríl. Uppselt Föstud. 1. maí. Fá saeti laus Laugard. 2. mal. Uppselt Þriðjud. 5. mal. Uppselt Fimmtud. 7. mal. Uppselt Föstud. 8. mai. Uppselt Laugard. 9. maí. Uppselt Þrðjud. 12. maf. Uppselt Fimmtud. 14. maf. Uppselt Föstud. 15. mai. Fá sæti laus Laugard. 16. maí. Uppselt Aukasýning þriðjud. 19. mai Fimmtud. 21. mai Föstud. 22. mal. Uppselt Laugard. 23. mai. Uppselt Fimmtud. 28. mal Föstud. 29. mai. Uppselt Þriðjud. 2. júní Miðvikud. 3. júni Föstud. 5. júni Laugard. 30. maí. Uppselt Ath. Sýningum lýkur 20. júnl ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Kl. 20.00 Annan páskadag 20. apríl Fimmtud. 23. april Sunnud. 26. apríl Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá ,kl. 13-17 Miðasalan verður opin um páskana sem hér seglr: Á skirdag ki. 14-18, laugard. fyrir páska kl. 14-17 og annan páskadag frá kt. 14.00 Miiðapantanir i síma alla virka daga frá kl.10-12. Sími 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhús @ í«á.rTexjci/ pÁ&ÍLaÁ lAlmannatryggingar, helstu bótaflokkarl 1. april 1992 Mánaðargreiöslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónalífeyrir 12.123 10.911 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega Fiil tekjutrygging örorkullfeyrisþega Heimiisuppbót 22.305 22.930 7.582 Sérstök heimiisuppbót 5.215 Bamallfeyrirv/1 bams 7.425 Meölag v/1 bams............i.................7.425 Maeöraiaun/feðraiaun v/1bams.................4.653 Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama..............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.623 EkkjubaBtur/ekkilsbætur 6 mánaöa............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa.............11.389 Flilur ekkjullfeyrir........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/stysa)..................15.190 Fæöingarstyrkur .......................... 24.671 Vasapeningar vistmanna....................... 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...................10.000 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................... 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaldings...............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 Slysadagpeningar einslaklings....................654.60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri......140,40 ll UMFERÐAR RÁÐ “7NÚ.I, ÞeTTAdff- r—— /eiWA 5TÁRFIO ufð\ /HÓFuM Héa'A M'HXWk/iMkJA^ 06 VIO UtROUM AO /sKjtA \ i ýrsri/Lif^áu J Þara/a ) vjyioRiji1 ÞJODLEIKHUSID Slml: 11200 Laxnesnveisla frá 23. april tll 26. aprfl I tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness Hátiðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Fimmtud. 23. aprll kl. 20 Sunnud. 26. april kl. 20 Prjónastofan Sólin Leiklestur föstud. 24. apr. og laugard. 25. apr. kl. 20. Leikhúskjallarinn: Straumrof Leiklestur fimmtud. 23. apr. kl. 16.30 og sunnud. 26. apr. kl. 16.30. Flytjendur: Leikarar og aðrir listamenn Þjóðleikhússins, Blái hatturinn, félagar úr Þjóðleikhúskómum o.fl. Afgreiðslutimi miðasölunnar yfir páska- hátiðina er sem hér segin Skirdag og 2. I páskum, tekið á móti pöntunum I slma 13-18. Lokaö föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. STORA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur 7. sýning fimmtud. 30. aprll kl. 20 8. sýning föstud. 1. mal kl. 20 Föstud. 8. mal kl. 20 Föstud. 15. mal kl. 20 Laugard. 16. mai ki. 20 IKATTHOLTI eftir Astrid t.ind^rcn Fimmtud. 23. april kt. 14. Uppselt. Laugard. 25. april. Uppselt. Sunnud. 26. april kl. 14. Uppselt. Miðvd. 29. april kl. 17. Uppselt. Sala er hafin á eftirtaldar sýningar I mai: Laug. 2.5. kl. 14, uppselt, og 17, örfá sæti laus; sunn. 3.5. kl. 14 og 17 laus sæti; laug. 9.5. kl. 14 og 17; sunn. 10.5. kl. 14 og 17; sunn. 17.5. kl. 14 og 17; laug. 23.5. kl. 14 og 17; sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14 og 17; sunn. 31.5. kl. 14 og 17. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. LITLA SVtЮ KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 28. april kl. 20.30. Uppselt Miðvikud. 29. april. Uppselt Sala er hafin á eftirtaldar sýningar I mai. Laug. 2.5. kl. 20.30. uppsett; sunn. 3.5. kl. 20.30. uppselt; miðv. 6.5. kl. 20.30, 100. sýning. uppselt; laug. 9.5. kl. 20.30 uppseit, sunn. 10.5. kl. 20.30; uppselt, þri. 12.5. kl.20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30 þri. 19.5. kl. 20.30; fimm. 21.5. kl. 20.30; laug. 23.5. kl. 20.30; uppselt, sunn. 24.5. kl. 20.30; þri. 26.5. kí. 20.30; miðv. 27.5. kl. 20.30; sunn. 31.5. kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seidir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆЮ Ég heiti íshjörg, ég er Ijón eftir Vigdisi Grimsdóttur þri. 28.4., uppseit kl. 20.30; miö. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Sala er hafln á eftirtaldar sýningar I mal: Laug. 2.5. kl. 20.30 uppselt; sunn. 3.5. kl. 20.30; miðv. 6.5. kl. 20.30; laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku tynr sýningu, ella seldir ððr- um. Miöasalan er opin fri kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýnlngu sýningardagana. Auk þess er teklð við pöntunum f slma frá Id. 10 alla vlrka daga. Grelðsiukortaþjónusta — Græna Ifn- an 996160 Hópar 30 manns eöa fleiri hafi sam- band I sfma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI ÓSÓTT- AR PANTANIR SEUAST DAGLEGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.