Tíminn - 25.04.1992, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.04.1992, Blaðsíða 8
8 Tíminn Laugardagur 25. apríl 1992 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 1992 kl. 20:00 að Suöurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sameining lífeyrissjóða MSÍ og SBM. 3. Kjaramál. 4. Kjörfulltrúa á 15. þing MSÍ. Mætið stundvíslega. Stjómin Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Simi Keflavik Guöríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrin Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjöröur Jens Markússon Hnífsdaisvegi 10 94-3541 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriöur Guömundsd. Fifusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Bannahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúösfjöröurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Þóröur Snæbjarnarson Heiömörk 61 98-34191 Þorfákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjarni Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friörik Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónina og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vik Ragnar Freyr Karlsson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd I ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 -------------------------\ Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúö og vináttu viö fráfall og útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur og afa Tómasar Valtýs Helgasonar bónda á Hofsstööum Guö blessi ykkur öll. Ingunn S. Ingvarsdóttir Herdfs G. Tómasdóttir Gústaf Ivarsson Sigrún I. Tómasdóttir Kristberg Jónsson Jón A. Tómasson Hlff Hreinsdóttir Tómas Ingi Tómasson Ingvar Helgi Tómasson og barnabörnin Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur ásamt stjórnandanum, Karli Jónatanssyni. Hátíð harmonikunnar haldin: Einleikarar og stórsveit Hátíð harmonikunnar verður hald- in í húsi íslensku óperunnar við Ing- ólfsstræti sunnudaginn 26. aprfl n.k. kl. 15:00. Stórsveit Harmonikufélags Reykja- víkur, skipuð 40 hljóðfæraleikurum, kemur fram, sem og einleikarar og smærri hópar. Heiðursgestir dagsins verða Mog- ens Bækgaard frá Danmörku, Grétar Geirsson, Garðar Olgeirsson og Örv- ar Kristjánsson. Páll Pétursson segir að framsóknarmenn séu algerlega andvígir því að kosin verði sérstök nefnd til að fjalla um EES-samninginn: „Þetta á að vera verk utanríkismálanefndar“ Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segir að framsóknarmenn séu algerlega andvígir því að Alþingi kjósi sér- staka nefnd til að fjalla um samninginn um evrópskt efnahagssvæði (EES). Forystumenn Alþýðubandalags og Kvennalista eru sama sinnis. „Það er alveg skýrt að það á að vera verk utanríkismálanefndar að fara yfir þennan samning. Nefndin er bú- in að vinna í þessu máli undanfarið og situr inni með töluverða þekk- ingu á því. Það væri alveg hrein fjar- stæða að setja aðra nefnd yfir málið, skipaða öðrum mönnum en eru í ut- anríkismálanefnd, ef það er hug- myndin að skoða þennan samning af einhverri alvöru," sagði Páll. Páll sagði að ríkisstjórnin hefði ekkert rætt um þetta við stjómar- andstöðuna. „Ég held að þetta sé hugdetta frá forsætisráðherra, sett fram í reiðikasti út af ummælum Eyjólfs Konráðs Jónssonar, for- manns utanríkismálanefndar. Það á að reyna að koma málinu frá hon- um.“ -EÓ Skotveiðifélag íslands ósátt við veiðifrumvarp umhverfismálaráðherra. Sverrir Scheving Thorsteinsson: Fráleitt að éta evrópsk- ar reglur upp hráar Skotveiðifélag íslands er ekki sátt við frumvarp til laga, sem Eiður Guðnason umhverfísráðherra hefur Iagt fyrir Alþingi um vernd, friöun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, öðrum en hvölum. Að sögn Sverris Scheving Thor- steinsson, talsmanns félagsins, er frumvarpið meingallað: „í fyrsta lagi er það með mjög vafasömum útskýr- ingum, vantar beinlínis góða ís- lenskukunnáttu." Sverrir segir mönnum hætta til að mistúlka ýmis atriði frumvarpsins, til dæmis um hunda og byssur. Skotmenn krefjast því lagfæringa og breytinga áður en það fari í gegn. Samkvæmt ósk Al- þingis, hefúr Skotveiðifélag íslands sent frá sér greinargerð um málið. Meðal þeirra atriða, sem skotveiði- menn gera athugasemdir við, eru veiðikort. Sverrir segir að þau séu alveg sjálfsögð, en þau verði að vera skynsamlega útfærð: „Þetta má ekki vera eins og í frumvarpinu, heldur opið, ódýrt og gilda fyrir alla jafnt. Veiðikort eiga menn svo að geta keypt á pósthúsum og allur ágóði á að renna til rannsókna á stofnum veiðidýra. Veiðikortið yrði næsta skref á eftir byssuleyfmu.1* Þá gerir félagið athugasemdir viö reglugerð, sem segir til um að skot- vopn skulu vera óhlaðin nær vél- knúnu farartæki á landi en 50 metra. Skotveiðimenn álíta 500 m vera hæfilegri, því það samræmist norrænu reglunum. Félagið vill ekki að reglugerðir séu teknar orðrétt frá þéttbýlum Evr- ópulöndum og færðar upp á ísland þar sem allt aðrar aðstæður ríkja. Þá vilja sumir skotveiðimenn seinka gæsaveiðitímanum þar til 1. sept- ember, til að vera ekki að veiða ófleygan fugl. Sömu hugmyndir eru uppi um gæsir og endur. Sverrir vill til dæmis friða hálendið alveg fyrir rjúpnaskyttum, en með tilkomu tor- færutækja og jafnvel þyrlna eigi Rut Sverrisdóttir, 17 ára sundkona úr Óðni, var kjörin iþróttamaður Akureyrar á ársþingi íþróttabanda- lags Akureyrar, sem fram fór nýver- ið. Freyr Gauti Sigmundsson, júdó- kappi úr KA, varð í öðru sæti, Hauk- ur Eiríksson, skíðamaður úr Þór, í þriðja sæti, Jón Stefánsson, frjáls- íþróttamaður úr UFA, í fjórða sæti og Alfreð Gíslason, handknattleiks- maður úr KA, í fimmta sæti. Rut Sverrisdóttir er vel að þessum titli komin. Hún stóð sig afar vel á síðasta ári, og er nú að undirbúa sig rjúpan sér hvergi griðland lengur. Hann telur að eftirliti með veiði- mönnum sé ábótavant: „Við verðum að fara að setja alvöru eftirlit á veiði- menn, þó ekki væri nema að senda lögregluna upp á heiðar fyrsta eða annan daginn, til að athuga byssur og veiðileyfi." Vegna frumvarpsins hefur Skot- veiðifélag íslands boðað til opins fundar þann 27. aprfl í Norræna húsinu, og mun umhverfismálaráð- herra sækja hann, ásamt Páli Her- steinssyni veiðistjóra og öðrum embættismönnum og sérfræðing- um. Fundurinn hefst kl. 20:30. fyrir þátttöku á Ólympíuleikum fatl- aðra, sem fram fara í Barcelona á Spáni í september. Rut vann til fjölda verðlauna á síðsta ári, en þar ber hæst heimsmet í 200 m bak- sundi. Einnig má nefna ein gullverð- laun og tvenn silfurverðlaun á al- þjóðlegu móti í ólympíusundlaug- inni í Barcelona. Þá vann hún ein gullverðlaun og fern silfurverðlaun á Norðurlandameistaramóti, sem fram fór í Noregi, auk fjölda sigra og verðlauna á mótum hér heima. hiá-akureyri. —GKG. Rut Sverrisdóttir íþrótta- maður Akureyrar 1991

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.