Tíminn - 25.04.1992, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. apríl 1992
Tíminn 9
Varnarliðið
á Keflavíkurflugvelli
óskar eftir að ráða menn í sumarafleys-
ingar hjá slökkviiiði varnarliðsins
Umsækjendur hafi iðnmenntun, sem nýtist í starfi
slökkviliðsmanna, eða sambærilega menntun og
reynslu.
Umsækjendur verða að vera á aldrinum 20-28 ára,
reglusamir, háttvísir og heilsuhraustir.
Æskileg reynsla við slökkviliðsstörf.
Meirapróf skilyrði.
Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veittar I síma 92-11973.
Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu vamarmála-
deildar, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 6.
maí 1992.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
ORLOFSHÚS
Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins í sumar frá og með
mánudeginum 27. apríl á skrifstofu fé-
lagsins að Lindargötu 9. Þeir, sem ekki
hafa áður dvalið í húsunum, ganga fyrir
með úthlutun til og með 4. maí.
Umsóknir um
Sumardvöl í
Orlofshúsum VR
Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum VR sumarið 1992. Umsóknir á þar til gerðum
eyðublöðum sem fást á skrifstofu VR, þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8. hæð
í síðasta lagi fimmtudaginn 30. apríl 1992.
Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum:
Húsafelli í Borgarfirði
Svignaskarði í Borgarfirði
Stykkishólmi
Akureyri
lllugastöðum í Fnjóskadal
Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu
Kirkjubæjarklaustri
Flúðum, Hrunamannahreppi
Miðhúsaskógi í Biskupstungum
Ölfusborgum við Hveragerði
Húsin eru laus til umsóknar á tímabilinu 29. maí til 18. september.
Húsin eru:
2 hús í Svignaskarði
1 hús í Vatnsfirði
1 hús að Vatni í Skagafirði
3 íbúðir á Akureyri
leigjast frá 5. júní
2 hús á lllugastöðum
2 hús á Einarsstöðum
1 hús í Vík í Mýrdal
5 hús í Ölfusborgum
Vikuleigan er krónur 8000, nema að Vatni
krónur 11.000, og greiðist við pöntun.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
BREYTTAR ÚTHLUTUNARREGLUR.
Fram að þessu hefurtölva dregið úr öllum fullgildum umsóknum. Við þessa úthlutun byggist réttur
til úthlutunar á félagsaldri í VR, að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa.
Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu VR og er reglunum dreift með
umsóknareyðublaðinu.
Leigugjaldið er Kr. 8.500.- til 9.500,- á viku.
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi 30.
apríl n.k.
Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi munu liggja fyrir 8. maí n.k.
Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 8.
hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í
myndrita númer 678356.
Verzlunarmannafélag
^_________________________________Reykjavíkur_________________________________^
NÝR OG STÆRRI FJÖLSKYLBUBÍLL
SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ
599.744 KR. STCR.
Þessi bíll er 20 cm lengri en hin
hefðbundna SAMARA og rúmbetri.
Bíllinn hentarþví vel fjölskyldufólki. LADA
SAMARA stallbakur er fimm manna og
með lokaðri farangursgeymslu (skotti).
BIFREIOAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
Ármúla 13, 108 Reykjavík, s/mar 68 12 00 8 3 12 36