Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. maí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS 6507. Lárétt 1) Grikkur. 6) Fljót. 7) Varðandi. 9) Öfijg stafrófsröð. 10) Norsk borg. 11) Röð. 12) Tónn. 13) For. 15) Tæpari. Lóðrétt 1) Fýlan. 2) Neitun. 3) Samanvið. 4) Skáld. 5) Hegndi. 8) Sigti. 9) Gal. 13) Tvíhljóði. 14) Sólguð. Ráðning á gátu no. 6506 Lárétt 1) Sjáland. 6) Sal. 7) MM. 9) Ku. 10) Svíþjóð. 11) Ei. 12) LI. 13) Hné. 15) Teininn. Lóðrétt 1) Samsekt. 2) Ás. 3) Lapþunn. 4) Al. 5) Dauðinn. 8) MVI. 9) Kól. 13) HI. 14) Éi. 5. mai 1992 kl. 9.15 íning Kaup Sala ...58,850 59,010 .104,950 105,235 ...49,389 49,524 ...9,2593 9,2845 ...9,1710 9,1959 ...9,9276 9,9546 .13,1788 13,2146 .10,6275 10,6564 ...1,7409 1,7456 .39,0498 39,1560 .31,8340 31,9206 .35,8121 35,9095 .0,04767 0,04780 ...5,0897 5,1036 ...0,4271 0,4283 ...0,5711 0,5726 .0,44293 0,44414 ...95,575 95,835 .80,9941 81,2143 .73,5125 73,7123 Manager Intemational hlotnast margvís- leg viðurkenning. TMI sérhæfir sig í menntun og þjálfun starfsfólks fyrir- tækja. TMI heíur ávallt verið í farar- broddi á sínu sviði. Til marks um það var TMI valið fremsta fyrirtæki í Evrópu sem fæst við menntun og þjálfun, samkvæmt skýrslu sem ESIF gerði fyrir Evrópuráð- ið. Þess má geta að yfir 50 Time Manager námskeið hafa verið haldin hér á íslandi. Rúmlega eitt prósent fslensku þjóðar- innar hefur sótt hin geysivinsælu Time Manager námskeið. Námskeiðið er ætlað öllum, sem vilja ná betri tökum á tíma sínum og bæta af- köstin í leik og starfi. Innifalið á námskeiðinu eru Time Manager gögn: vinylmappa ásamt inni- haldi, dagsett eyðublöð fyrir árið, 18 mánaða dagbók og símabók, bækumar: ,Me, rny time, my life“, The key to pro- fessional efficiency og Development and growth. Ennfremur fylgir geymslukassi Hr. og fnj Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Freejack Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Catchflre með Jodie Foster. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Kolstakkur Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuðlnnan 16ára Létttynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Homo Faber Sýnd kl. 7og 11 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaftargrelðslur Elli/örorkunfeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónalifeyrir ...12.123 ...10.911 Full tekjutrygging elliifeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimiisuppbót ...22.305 .. 22.930 7.582 Sórstök heimiisuppbót 5.215 Bamallfeyrir v/1 bams 7.425 Meölag v/1 bams 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæóralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri . Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjulifeyrir 4.653 ...12.191 ...21.623 ...15.190 ...11.389 ...12.123 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) Fæöingarstyrkur ...15.190 ...24.671 Vasapeningar vistmanna ...10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ...........10.000 Daggreiðslur Fullir fæðinganlagpenlngar............. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings............517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri 140,40 Slysadagpeningar einstakjings............ 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40 Frumsýnir taugatryllinn Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Lltll snlllingurlnn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Nýjasta islenska barnamyndin Ævlntýrl á Noróurslóóum Sýnd kl. 5 Frankle og Johnny Sýndkl. 7.05, 9.05 og 11.05 Hálr hælar Sýndkl. 9.05 og 11.05 TvSfalt Iff Veronlku Sýnd kl. 7.05 Siðasta sinn lLAUGARAS= = Siml 32075 Mltt elglö Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Hetjur háloftanna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Vfghöfól Sýndkl. 5, 8.50 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára úr plasti með eyðublöðum, pakki með sýnishomum af eyðublöðum og kynn- ingarlisti. Kaffi og hádegisverður er að sjálfsögðu innifalið í námskeiðinu. Námskeiðið verður haldið dagana 25. og 26. maí n.k. að Hótel Loftleiðum. Pennavinir á Spáni, í Hollandi og Belgíu Spánverji, Belgi og Hollendingur vilja skrifastávið fslendinga. Þau heita: Gino Arduini Calle Caseres 10,1C 28045Madrid Spain Aldur: 26 ára. Áhugamál: Frímerki o.fl. Ann Roels Windmolenstr. 35/6 9300 Aalst Belgium Aldur: 19 ára. Marga Souverein Huizingaiaan 80 2105 SM Heemstede Holland Fædd: 23. nóvember 1971. Áhugamál: Bréfaskriftir o.fl. Ný talsímaþjónusta Póst- og símamálastofnunin tilkynnir að opnuð hefur verið ný talsímaþjónusta, ísland beint, sem mun nýtast íslendine- um sem ferðast til útlanda. Þá er hringt í ákveðið símanúmer í viðkomandi landi og næst þá beint samband við talsíma- vörð á íslandi. Fyrstu löndin, sem tengjast þessari þjónustu, eru Bandaríkin og Noregur. Hefur þjónustan verið opnuð við bæði löndin. Síðan munu Bretland, Danmörk og Svíþjóð bætast fljótlega við og verður það tilkynnt síðar. í Noregi hringja íslendingar í síma- númer 050 19354 og í Bandaríkjunum í símanúmer 1800 423 3614. Greitt er fyrir samtölin á íslandi. Venjulegt mínútugjald fyrir handvirka þjónustu er innheimt fyrir samtölin með lágmarki fyrir 3 mínútur, að viðbættu aukagjaldi kr. 230,- þegar samtalið er skráð á heimasíma viðkomandi. Samþykki viðtakandi að greiða fyrir samtalið, verður innheimt venjulegt aukagjald eins og fyrir kollekt samtöl að upphæð kr. 460,-. LE REYIQAJ Stóra sviðlð kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerö FRANK GALATI Fimmtud. 7. mai. Uppselt Föstud. 8. mai. Uppselt Laugard. 9. mal. Uppselt Þröjud. 12. mai. Uppselt Fimmtud. 14. maí. Uppselt Föstud. 15. mal. Fá sæti laus Laugard. 16. mal. Uppselt Aukasýning þriöjud. 19. mai. Uppselt Fimmtud. 21. mal. Uppselt Föstud. 22. mal. Uppselt Laugard. 23. mal. Uppselt Aukasýning þriöjud. 26. mal. Fáein sæti laus Fimmtud. 28. maí. Uppselt Föstud. 29. mal. Uppselt Laugard. 30. mal. Uppselt Þriðjud. 2. júni Miövikud. 3. júnl Föstud. 5. júnl.Uppselt Miövikud. 10. júnl Fimmtud. 11. júnl Ath. Sýningum lýkur 20. júnl ÓPERUSMIÐJAN sýnir I samvinnu viö Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Kl. 20.00 I kvöld Sunnud. 10. maí. Fáein sæti laus Síöasta sýning Litla sviöiö kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russel Föstud.15. mai. Fáein sæti laus Laugard. 16. mai Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá ,kl. 13-17 Miöapantanir I sfma alla virka daga frákl.10-12. Simi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavíkur Borgarleikhús SölustaAir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlfð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavik: Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. fsafjörðun Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. Ólafsfjörðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðin Verslunin S.MA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörðun Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. ^TM.MIOAÐ vio MA£fc>T íití.'l; ÞJÓDLEIKHÚSID Slml: 11200 STORA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Siguröardóttur Föstud. 8. mal kl. 20 Föstud. 15. maí kl. 20 Laugard. 16. maf kl. 20 I KATTHOLTl cftir Astrid I.indgrcn Laug. 9.5. kl. 14 og 17 örfá sæti laus; sunn. 10.5. kl. 14 og 17 örfá sæB laus; sunn. 17.5. kl. 14 og 17; laug. 23.5. kl. 14og17 sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14. sunn. 31.5. kl. 14pg17. Miðar á Emil I Kattholti sækist viku fyrír LITLA SVIÐIÐ KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30 100. sýning. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og meö 31. mal. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist vlku fyrir sýningu, ella seidir öörum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ r r Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísl Grímsdóttur I kvöld kl. 20.30 Laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir oör- um. Miðasalan er opln frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö við pöntunum f sfma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta — Græna Ifn- an 996160 Hópar 30 manns eöa fleirí hafi sam- band í sima 11204. Ljósheimar — íslenska heilunarfétagið: Fyrirlestur Asgers Lorentsen Föstudaginn 8. maí kl. 20 að Hverfisgötu 105 mun gestafyrirlesari halda fyrirlest- ur um andlega þróun á nýöld. Fyrirlesar- inn heitir Asger Lorentsen. Ein af mörg- um bóka hans, Andleg uppbygging mannsins, hefur verið þýdd og gefin út á íslensku. Auk þess að sinna ritstörfum er hann forsvarsmaður andlegrar mið- stöðvar í Danmörku þar sem fram fer iðkun og kennsla í dulrænum fræðum. Aögangseyrir 500 kr., veitingar innifald- ar. Allir velkomnir. fá BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.