Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 6. maí 1992 Mörgum Svíum, sem þó eru ýmsu vanir, farið að ofbjóða reglugerðafarganið í Brussel og yfirþjóðlegt vald EB: Verður Svíþjóð kjarn- orkuruslahaugur EB? Það ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir EFTA-ríkin að laga sig að þeim nýju lögum og reglugerðum, sem fylgja í kjölfar samkomu- lagsins um EES. Þetta á einkum við um þau ríki EFTA, sem sótt hafa um aðild að EB og gera sér vonir um að verða fullgildir með- limir bandalagsins þegar á árinu 1995. Á miklu ríður fyrir þau að aðlaga sig að reglum EB eins fljótt og kostur er á. í Svíþjóð, sem raunar hefur getið sér orð fyrir boð og bönn um allt milli himins og jarðar, hefur fólki blöskrað allt það skrifræði, sem rík- ir innan EB og Svíar neyðast nú til að tileinka sér. Þeir hafa þó ákveðið að taka þátt í Ieiknum frá upphafí og hefur fjöldi sænskra sveitarfélaga opnað skrif- stofu í Brússel til að geta haft áhrif á þær ákvarðanir, sem þar eru teknar um þeirra eigin málefni á heima- velli. Þá þykir sænskum gróðurhúsa- bændum tími til kominn að kynna sér agúrkureglugerð EB. Sú reglu- gerð er um 190 blaðsíður og er í henni kveðið á um hvaða kröfur ag- úrkur þurfa að uppfylla til að geta staðið undir nafni og þar með að mega seljast í EB-Iöndum. Meðal annars þarf lengd gúrknanna, um- mál og ekki síst beygjan á þeim að vera innan ákveðinna marka. Hér þykir mörgum skjóta skökku við, því að nú liggur lagafrumvarp fyrir Evrópuþinginu þar sem lagt er til að matvælaframleiðendur þurfi ekki að gera grein fyrir innihaldi framleiðsluvara sinna, heldur ein- ungis hvert aðalhráefnið sé. Neytendum innan EB verður, nái frumvarpið fram að ganga, gert tor- velt að gera sér grein fyrir efnasam- setningu daglegra neysluvara. En á hinn bóginn geta þeir gengiö að því vísu að engar of bognar gúrkur lenda í innkaupakörfunni. Það eru þó ekki einstök lög og reglugerðir EB, sem vekja ugg hjá mörgum Svíum, heldur sú stað- reynd að sænska velferðarþjóðfélag- ið kemur til með að gjörbreytast með EB-aðild, vegna nýrra laga frá Briissel sem koma til með að verða æðri sænskum lögum. Þannig getur Svíþjóð vegna EB- laga neyðst til þess að taka við kjarn- orkuúrgangi frá Evrópu í framtíð- inni. Innan EB er litið á allan úr- gang sem hverja aðra vöru og því getur ekkert land innan bandalags- ins neitað að taka við úrgangi, hvort sem það er kjarnorkuúrgangur eða annars konar sorp. Mál af þessu tagi liggur nú fyrir EB-dómstóInum, vegna þess að Vallóníuhérað í Belgíu neitaði að taka við efnaúrgangi. Dóms í málinu er að vænta í haust og má gera ráð fyrir því að dómsnið- urstaðan verði leiðbeinandi fyrir mál af þessu tagi í framtíðinni. Eins og margt annað innan EB er þó óljóst hvort kjarnorkuúrgangur verður skilgreindur sem hver önnur vara á hinum innri markaði EB. í dag eru í gangi 130 kjamakljúfar innan EB og uppfylla þeir um 34% af raforkuþörf landanna. öll þau ríki, sem hafa kjamorkuver innan landamæra sinna, hafa vissulega gert áætlanir um hvernig úrgangin- um frá þeim verði komið fyrir til Iangframa. Áætlunum þessum er víða ábótavant og oftar en ekki er geislavirkur úrgangur geymdur ár- um saman í vömgeymslum í von um að erlendir aðilar taki við hon- um. Af þessum ástæðum hefur vaknað hræðsla meðal Svía um að Svíþjóð neyðist til að taka við kjarnorkuúr- gangi verðandi bandamanna sinna í Evrópu. Þessi ótti er vissulega ekki ástæðulaus, því að varla er nokkurt ríki annað innan EB betur fallið til þess að verða atómruslahaugur fyrir heila heimsálfu. Landið er strjálbýlt og með stöðugan og harðan berg- gmnn og samgöngur um það em góðar. Ekki mun það heldur draga úr áhuga EB-landa á Svíþjóð í þessu sambandi, að Svíar em Evrópuþjóða hvað Iengst komnir í því að koma fyrir eigin kjarnorkuúrgangi. í því skyni hafa verið sprengdir gríðar- stórir hellar og göng djúpt niðri í berggrunninum þar sem geislavirk- um úrgangi er ætlaður samastaður um ókomna framtíð. Sænsk stjórnvöld hafa lýst því yfir í þessu sambandi að Svíþjóð komi ekki til með að taka við geislavirk- um úrgangi annarra ríkja til varan- legrar varðveislu. Umhverfismála- ráðherran Olof Johansson segir að allir stjórnmálaflokkar landsins séu einhuga í þessu efni, og ef með þurfi séu sænsk stjórnvöld reiðubúin að ganga æði langt í því skyni að halda landinu hreinu og lausu við úrgang frá öðmm. Ákvarðanir um það hljóta þó eðli málsins samkvæmt að verða teknar í Brússel en ekki í Stokkhólmi, þegar þar að kemur. Þó munu allnokkur ár líða þar til Svíþjóð verður fullgildur meðlimur í EB og ákvörðunarvaldið um úrganginn komið úr þeirra höndum. En á þeim tíma, sem líður þangað til, munu birgðir kjarnorku- úrgangs í EB vaxa til muna frá því sem nú er, því að hér er um vanda- mál að ræða sem flest EB-löndin hvorki geta né vilja ráða bót á. —IVJ, Svíþjóð Nú stcndur yfir hörkuspennandi anum í markið í svokölluðum „vall- sambandi, cn Hafnarfjörður kemur um að kenna að samleikur ríkis- úrslitakcppni í íslandsmótinu í armöifcum". einmitt nokkuð við sögu í þessu stjómarinnar gengur ekki upp og handbolta. Hafnfirðingar og Sel- eins og í handboltanum. Hjá kröt- að frá henni kemur tóm endaleysa. fyssingar elda þar grátt silfur, og Váííimennina inil á um ^e^ur VCI® um ^ ,ýma í röðum sjálfstæðismanna heyrast þegar þessar Hnur eru ritaðar hafa þingsæti fyrir Guðmund Áma, bæj- Hka kröfur af varamannabekknum Hafnfirðingar vinninginn, þó í dag Það verður ekki annað sagt en að arstjóra í Hafnarfirði og FH-ing. í um að brýnt sé oröið að skipta nýj- geti Selfyssingar jafnað metin og áhuginn og spennan i kringum ís- því skyni er ýmist talað um að um mönnum inn L Á varamanna- viðhaldið spennunni í mótinu fram landsmótið í hand- sldpta Jóni Sig. út bekk Sjálfstæðisflokksins eru til þess síóasta. bolta hafi smitað út og senda hann í nokkrir víðfrægir íþróttamenn af 1 handboltanum er nú farið að frá sér, og virðist H j 1 l 1 i J ■ Seðlabankann, mikJum íþróttaættum, þó svo að stunda það í miklu ríkari mæli en hann nú vera farínn I 1 F 1 i 1 i 1 leðaþá jafhvel að leikstjómandinn og fyrirliðinn hafi áður að skipta mönnum inná eftir að hafa áhrif á ólík- taka Kari Steinar aldrei þótt skllja gildi samleiks til þri hvort liðin eru í vörn eða sókn. legustu stöðum. út og leggja hon- hlítar. Sumir leikmenn eru því flokkaðir Garri fær ekki betur séð en að tak- um uppi í Tryggingastofnun. í það Það er því e.tv. ekki að furða þó sem góðir vamarieikmenn, aðrir tíldn, sem beitt hefur vcrið með svo minnsta er ljóst að Jón Sig. á að margir tejji að rekja megi slaka eru góðir sóknarieikmcnn, og svo góðum árangri í handboita, sé nú fara úr þeim ráðherrastól, sem frammistöóu stjómarinnar til fyrir- eru enn aðrir sem þykja frambæri- að iyója sér til rúms í pólitfidnnl hann nú vermir, og í hans stað gæti liðans, og því mióur virðast Htlar legir bæði i vöra og sókn. Hka, einkum og sér í lagi þjá rikis- komið formaður flokksins eða þá líkur á að hann hafi í hyggju að Að þessu leyti er handboltinn stjórnarflokkunum.Fátt hefur einhver annar í þingliðinu. Hvort skipta sjálfum sér út af. Hins vegar farinn að minna nokkuð á amerfsk- gengið upp hjá þessari rödsstjóm það verður össur Skarphéðins, hefur heyrst að jafnvel Haildór an fótbolta þar sem séthæfingin er og engarafleikfléttum hennar hafa Rannveig Guðmunds eða jafnvel Blöndal eðaþá ÓlafurG. verði látn- slík að í raun era mörg Hð f sama vcrið glæsilegar. Þvcrt á móti hefur sjálfur FH-ingurinn úr Hafnarfiröi ir hvíla sig í næstu lotu og þeir Geir Hðinu. hún böðlað þessum fáu málum sín- ráeðst af þvi hvers konar leikkerfi á Haarde og nýliðinn Bjöm Bjaraa- Þannig er td. sérstakt vamarUð, um áfram með yfirgangi og alh að að spila. Þannig er fióst að Guð- son fái að spreyta sig. sem samanstendur af kraftajötoum því líkamlegu valdi. Og úr því að mundur Árai og Rannveig myndu Það verður þó að segjast eins og miklum sem allir vega að iágmarid ekkert gengur upp með þeirri Hðs- henta betur í léttu spili, en búast er að miðað við það, sem á undan er 100 kQó. Siðan er sérstakt sóknar- skipan, sem nú er innl á veilinum, má við aö Össur væri stericur í gengið og þá tegund stjómmáia llð, sem samanstendur af sneggri, fara menn í smiðju til handboltans. gegnumbrotum. sem ríkisstjómin og fyrfriiðar léttari og liprari mÖnnum, og loks Á stjómarheimilinu er nú verið t _ hennar reka, þá er afar ólikicgt að er sérstakur sparkari sem oftar en að tala um í alvöru að skipta inn á LeÍksfjÓmandÍtUl Og Hðið nái nokkura tíma þeim árangri ekki er veimiltítuicgasti niunginn í nýjum mönnum, sem Ukiegri eru cn»viloil««v4*i»i aö geta stjóraað landinu skamm- liðinu, enda kemur hann eingöngu til afreka í ríkisstjóminni. Margir sdmitlKUnnil laust inn á leikvanginn til að sparka bolt- eru nefhdir til sögunnar í þessu En það er ekki einungis krötun- Gani Sarajevo Vígamenn múslima hafa sett her Júgóslavlu úrslitakosti um að hann verði búinn aö hypja sig á brott frá Sarajevo fyrir miðnætti í kvöld. Mjög harðir bardagar voru i fym'nótt í borginni og neyddust sendimenn EB til að yfirgefa borgina. Lissabon Evrópubandalagið hvetur alla deiluaöila í hinni harönandi þrætu ( Bosníu Herzegóvinu að hafa á sér hemil. Jafnframt var stjómarher Júgóslavíu hvattur til að styðja við bakið á forseta Bo- sníu, Alija Izetbegovic. Helsinki RÖSE neyðarráðstefna um Bo- sniudeiluna hefst í Helsinki á morgun. Þar verður leitað leiða til að stöðva þegar í stað bardaga í Bosníu. Kabúl Edflaugar skæruliða urðu minnst 17 manns að aldurtila og særðu flölda fólks í Kabúl höfuðborg Afghanistan um það leyti sem hin nýju stjómvöld landsins og skæruliðar settust niður til að ræða um frið. Phnom Penh Rauðir Khmerar hafa gert árásir á fjölmörg landsvæði sem lúta stjóm stjómvalda i Phnom Penh. Friðargæsluliðar SÞ segja að árásirnar séu verstu brot til þessa á friöarsamkomulagi þvl sem batt enda á borgarastyrjöld- ina I Kambódíu. Los Angeles Lögregla liggur nú undir ámæli fyrir aö hafa ekki brugðist nógu snöggt við þegar götubardagar voru 1 uppsiglingu og leyft þeim að vaxa sér upp fyrir höfúö og verða aö verstu óeiröum í Bandaríkjunum á þessari öld. Simferopol, Úkraínu Forseti þingsins á Krímskaga segir að rétt sé að þrýsta á með að skaginn verði stjómmálalega og efnahagslega óháður Úkrainu enda þótt að sá róður verði fyrir- sjáanlega mjög þungur. Moskva (ran mun hýsa friðarviðræður Az- era og Armena sem hefjast í þessari viku. í þeim verður reynt að ná samkomulagi I deilu þjóð- anna um Nagomo-Karabakh. Bonn Kjaradeila og verkföll opinberra starfsmanna i vesturhluta Þýska- lands hafa nú staöiö í niu daga og i gærmorgun lokaðist flugvöll- urinn i Frankfurt, einn stærsti al- þjóðaflugvöllur veraldar. Sósial- demókrataflokkur Þýskalands sem er í stjórnarandstöðu hefur lýst því yfir að forsenda þess að leysa deiluna sé aö rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Moskva Rússlandsstjóm hyggst gera rúbluna gjaldgenga á alþjóðleg- um fjármagnsmarkaði frá og með júlí nk. og festa síðan gengi hennar mánuði síðar að sögn háttsettra embættismanna 1 rúss- neska stjómarráðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.