Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.05.1992, Blaðsíða 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 HEIÐI Bl LAPARTASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niðurrifs HEIÐI • BÍLAPARTASALA Flugumýri 18D ■ Mosfellsbœ Sfmar 668138 & 667387 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Öðruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR • VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 ^Tanriel HÖGG- DEYFAR Versiið hjá fagmönnum AJ Qj varahlutir Hamarsböfða I - s. 67-6744f 6 Tíniinn MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ1992 Guörún Helgadóttir tekur viö hamingjuóskum frá dætrum sínum Helgu og Höllu. Á bak viö þær sést Jónína Friöfinnsdóttir. Guðrún Helgadóttir alþingismaður hlýtur Norrænu barnabókaverðlaunin: „Undan illgres- best í ár Vextir lækkuðu á sama tíma og hallinn á ríkissjóði jókst: Vaxtalækkun knúin fram með handafli? inu“ Guðrún Helgadóttir hlýtur norrænu barnabókaverðlaunin í ár fyrir bókina Verkföll opinberra starfs- manna í Þýskalandi: Flug þangað raskast ekki „Ekki er gert ráð fyrir að verk- föll opinberra starfsmanna raski flugi Flugleiða til Þýska- lands í þessari viku,“ segir í fréttatilkynningu frá Flugleið- um. Flugfélagið flýgur áætlunar- flug tvisvar í viku til Frankfurt á fimmtudögum og sunnudög- um, og farin verður aukaferð með þýska ferðamenn næst- komandi föstudag. í dag hefur verið boðað tíma- bundið verkfall, en eftir þaö á flug að vera með eðlilegum hætti. —GKG. Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna verður við tilmælum: Vextir lækka Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur samþykkt að verða við til- mælum samninganefnda ASÍ, VSÍ og VMS um að lækka vexti á útlánum til sjóðsfélaga. Sam- þykkt var að lækka vextina úr 8% í 7%. —GKG. „Undan iilgresinu", sem Iðunn gefur út. Guðrún er íyrst íslenskra bama- bókahöfunda sem hlotnast sá heiður. Að verðlaunum standa Samtök skólasafnskennara á Norðurlöndum. Tilgangurinn með þeim að hvetja til útgáfu góðra og vandaðra bamabóka, efla frumkvæði og fjölbreytni í útgáfú og stuðla að framgangi bamabók- mennta á Norðurlöndum. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1985 og er einn rithöfundur tilnefndur frá hverri Norðurlandaþjóð. Að sögn Jónínu Friðfmnsdóttur, sem sat í dómnefnd fyrir hönd Félags skólasafnskennara, hafa tungumála- örðugleikar valdið því að Norður- landaþjóðirnar hafa ekki verið jafnar Þeirri áskorun hefur verið beint til heilbrigðismálaráðherra að framtíð- arstefna í málefnum aldraðra verði mótuð sem fyrst og heildarúttekt verði gerð á öllum þáttum heil- brigðisþjónustunnar sem veitt er í dag. Það var samþykkt á vorfundi deild- ar hjúkrunarforstjóra og hjúkrunar- framkvæmdastjóra sem haldinn var á Akurkeyri daga 29.- 30. apríl. Fundurinn samþykkti ályktun þess varðandi verðlaunin en bók Guðrúnar var lögð fyrir dómnefhd í enskri þýð- ingu. „Það sem réð úrslitum í dómnefnd var að Guðrún er gott skáld. Hún skrifar bókmenntaverk sem fullorðnir ekki síður en böm hafa gaman og gagn af að lesa,“ segir Jónína jafn- framt. „Samfélag okkar er fiókið og margir fara illa út úr lífinu. Það leysir oft vanda og skýrir flókustu hluti ef þeir eru ræddir. Þessu kemur Guðrún á framfæri í bók sinni og bendir okk- ur á lausnir." Verðlaunin verða veitt í Gautaborg í haust á Norrænu Bóka- og bókasafns- ráðstefnunni. efnis að stuðia beri að því að aldrað- ir geti búið heima hjá sér sem lengst og bæta þurfi því heimahjúkrun og heimilishjálp. Einnig þarf að efla öldrunardeildir þar eð endurhæfing á slíkum deildum stuðli að því að aldraðir geti dvalið sem iengst heima hjá sér. Fundurinn fagnar þó því hversu mikið hefur áunnist í málefnum aldraöra á síðustu árum. —GKG. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði að sú vaxtalækkun sem varð í síðustu viku hefði ekki verið knúin fram með handafli heldur hefðu markaðsöflin verið þar að verki. Davíö sagði þetta í svari við fyrir- spum frá Finni Ingólfssyni (Frfl.) á Alþingi í gær um vaxtamál. Finn- ur sagði að vaxtalækkunin hefði verið knúin í gegn með handafli á sama tíma og hallinn á ríkissjóði hefði aukist um milljarð vegna áhrifa kjarasamninga. Finnur vitnaði til viðtals í fjölmiðl- um sem tekið var við Friðrik Sop- husson fjármálaráðherra. í viðtalinu sagði Friðrik að það yrði afrek ef hallinn á ríkissjóði á næsta ári verði undir 6 milijörðum, en þó yrði eftir sem áður stefnt að því að hann yrði eins og gert var ráð fyrir í fjárlögum, þ.e. 4,1 milljarður. Finnur sagði að fjármálaráðherra og forsætisráðherra hefðu alla tíð sagt að það væri útilokað að lækka vexti með handafli og að vextir gætu því aðeins lækkað að hallinn á ríkis- sjóði lækkaði. Við gerð kjarasamn- inga hefði hallinn aukist um millj- arð en eftir sem áður lækkuðu vext- ir. Finnur spurði af hverju væri núna allt í einu hægt að beita hand- afli við lækkun vaxta. Hér á landi eru nú staddir þeir sem eftir lifa af áhöfn bandaríska strandgæsluskipsins Aiexander Hamilton sem þýskur kafbátur sökkti skammt undan Garðskaga- vita hinn 29. janúar 1942. Tundurskeyti sem hitti skipið sprengdi það og létust 26 áhafnar- meðlimir í árásinni en 10 særða þurfti að flytja á sjúkrahús. Þijú íslensk fískáskip komu skipveijum Forsætisráðherra sagði að vaxta- lækkunin í síðustu viku hefði ekki komið til vegna handafls. „Það er rétt að ég hef margoft sagt að það væri forsenda þess að menn gætu gengið til móts við kröfur aðila vinnumarkaðarins um lækkun vaxta að samningar á vinnumarkaði rösk- uðu ekki þeim forsendum sem við teljum vera nauðsynlegar fyrir lækkun vaxta. Þær forsendur eru kunnar, að draga úr halla á ríkis- sjóði, eins og við höfum verið að vinna að, minnka lánsfjáreftirspum ríkissjóðs, eins og við höfum sömu- leiðis verið að vinna að, og jafnframt að verðbólgan æddi ekki af stað vegna samninga sem ekki væru for- sendur fyrir. Ég tel að ekkert af þessu hafi gerst og því hafi í raun skilyrði verið fyrir hendi fyrir því að vextir mættu lækka, það væri í sam- ræmi við markaðsniðurstöðumar. Þannig að í rauninni er þetta ekki handafl heldur er hér um það að ræða að vextir eru færðir niður til samræmis við þær niðurstöður sem hafa orðið um þróun efnahagsmála. Þróun efnahagsmála hefur verið mjög í samræmi við óskir og for- sendur ríkisstjórnarinnar," sagði Davíð. - EÓ til hjálpar og fluttu þá tíl Reykja- víkur en einnig bar bandarískt s!dp að. Þrátt fyrir ítrekaðar björgunar- tilraunir sökk Alexander Hamilton 28 mílur út af Garðskagavita. Þeir sem lifðu af hafa stofnað með sér samtökin „Hamihon Survivors Association“ og ætla að vera hér dagana 5.-8. maf ti! að minnast þess að 50 ár eru fíðin síðan árásin var gerö. —GKG. Óskað eftir framtíðarstefnu í heilbrigðismálum: Bæta verður heimahjúkrun Nokkrir áhafnarmeðllmir af Alexander Hamllton. Frá vinstrl Tom Mul- lings, Larry Bradley, Óli Guðmundsson og Eddie Allen. Óli Guömumjs- son var formaður á vélskipinu Freyju og hann ásamt skipverjum sínum bjargaði þremenningunum um borð i Freyju eftir árásina á Alexander Hamilton. Tímamynd Ami Bjama Áhöfn bandaríska skipsins Alexander Hamiiton í heimsókn: 50 ÁR LIÐIN SÍD- AN ÞVÍ VAR SÖKKT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.