Tíminn - 14.05.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 14. maí 1992
111118 DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótcka í
Reykjavík 8. maí til 14. maí or í Ingólfs Apóteki
og Hraunbergs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó
kvöldí til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag k).
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöidin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tl kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs-
ingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl.
13.00-14.00.
Garóabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
vija styöja smitaóa og sjúka og aóstandendur þeirra, simi
28586.
tf
oíiauir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja
í þessi simanúmen
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi er
sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 12039, Hafnar-
fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamames sími
621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helg-
ar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533,
Hafnarfjöröur 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 tl kl. 08.00
og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö
er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgaretofnana.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað í Ris-
inu kl. 20.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Settjamames og Kópavog er i
Heisuvemdarstöö Reykjavikur aila virka daga frá kl. 17.00 tii
08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólartiringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og
laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiörv-
ir, simaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimiislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en
siysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuóum og skyndi-
veikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um lyflabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fiiloröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-
17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Garöabær Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100.
Hafna.ijöróur Heisugæsla Hafnarfjaróar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt
sími 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga.
Sími 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarbring'nn á Heisu-
gæslustöó Suóumesja. Simi. 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöóin: Ráögjöf i sálfræöiegum
efnum. Simi 687075.
Bókasafniö, 16. árgangur,
komið út
Út er komið tímaritið Bókasafnið, 16. ár-
gangur 1992. Að útgáfu blaðsins standa
Bókavarðafélag íslands, Félag bókasafns-
fræðinga og bókafulltrúi ríkisins.
Efni Bókasafnsins er fjölbreytt að
venju. Eflaust gera margir sér ekki grein
fyrir þeirri safnastarfsemi sem kostuð er
af erlendum ríkjum hér á landi, en í blað-
inu er sagt frá starfsemi þessara bóka-
safna. Starfsemi Þjónustumiðstöðvar
bókasafna er einnig kynnt og loftmynda-
safn Landmaelinga Islands. Fjallað er um
upplýsingaöflun í heilbrigðisfræðum, Al-
þjóðlcga bókanúmerakerfið og bama-
bókaútgáfu áranna 1990 og 1991. Einnig
eru í blaðinu greinar um starfsemi og
námskeiðahald Bandaríska þingbóka-
safnsins og framhaldsnám í bókasafns-
og upplýsingafræði erlendis.
Blaðið er 74 síður í A-4 broti og til
sölu í Þjónustumiðstöð bókasafna, Aust-
urströnd 12, Seltjamarnesi. Kostar það
kr. 550.
KK í Gerðubergi
Menningarmiðstöðin Gerðuberg heldur
tónleika með KK-bandinu mánudaginn
18. maí kl. 20.30. Þetta em aðrir tónleik-
ar Cerðubergs með órafmagnaðri al-
þýðutónlist, en þeir fyrstu vom tónleikar
tyrkneska tónlistarmannsins Hadji Tek-
bilek í apríl. Reynist viðtökur góðar, er
ætlunin að halda þessu tónleikahaldi
áfram næsta vetur.
Kristján Kristjánsson, eða KK, hefur
getið sér gott orð að undanfömu fyrir
frammistöðu sína í sýningu Borgarleik-
hússins á „Þrúgum reiðinnar" eftir John
Steinbeck, en þar semur hann alla tón-
list og flytur á sýningum. Vegna anna í
Borgarleikhúsinu hefur KK lítið getað
sinnt tónleikahaldi. Fyrir síðustu jól
kom út diskurinn „Lucky One“ og náðu
lög af honum töluverðum vinsældum.
KK-bandið er tiltölulega nýtt af nálinni,
en í því leikur KK á gítar og munnhörpu
og sér um söng ásamt systur sinni, Ellen
Kristjánsdóttur. Aðrir í hljómsveitinni
eru Kormákur Geirharðsson, sem leikur
á trommur, og Þorleifur Guðjónsson
kontrabassaleikari, sem einnig tekur
þátt í sýningunni í Borgarleikhúsinu.
Fimmti meðlimur hljómsveitarinnar,
Eyþór Gunnarsson píanóleikari, verður
fjarri góðu gamni á Gerðubergstónleik-
unum, því hann er staddur á Kúbu þar
sem hann vinnur við upptökur á plötu
Bubba Morthens. í hans stað mun Þórð-
ur Ámason Stuðmaður leika á gítar af
sinni alkunnu snilld.
Sýning í Ásmundarsal:
Til lista lagt
Næsta laugardag, 16. maí, kl. 15 opnar
Ólafur G. Einarsson menntamálaráð-
herra sýninguna „Til lista lagt" f Ás-
mundarsal við Freyjugötu.
Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins
hefur ákveðið í samvinnu við Arkitekta-
félag íslands (AÍ) og Samband íslenskta
myndlistarmanna (SÍM) að efna til kynn-
ingar á starfsemi sjóðsins.
Sýnd veröa nokkur þeirra verka, sem
sjóðurinn hefur veitt fé til á undanföm-
um árum.
I tengslum við sýninguna verður efnt
til málþings miðvikudaginn 20. maí kl.
20 um málefni sjóðsins og samvinnu
arkitekta og listamanna.
Sjóðurinn hefur það að markmiði að
fegra opinberar byggingar og umhverfi
þeirra með listaverkum. Skal við það
miða að listaverkin séu þáttur í þeirri
heildarmynd, sem byggingu og nánasta
umhverfi hennar er ætlað að skapa.
Þannig stuðli sjóðurinn að gerð faglegra
listaverka og auknu samstarfi myndlist-
armanna og arkitekta.
Sýningin í Ásmundarsal við Freyju-
götu stendur til laugardagsins 30. maí,
en ætlunin er að hún fari síðan út um
land.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Sambands íslenskra myndlist-
armanna kl. 10-14 í síma 11346.
Landspítalinn: Alla daga kl. 151116ogkl. 19tíkl. 20.00.
Kvennadeildin: K1 19 30-20.00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur k).
19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alladaga.
Öldnmaríækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: KJ.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka
kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 6I 19 00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 1617 daglega. -
Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til fóstudaga kl
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og
sunnudögum kl. 1618.
Hafnartúóir: Alla daga kl 14 til kl. 17. - Hvitabandió.
hjúkmnardeild: Heimsóknaitimi fijáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 1619.30. - Laugardaga
og sunnudaga kj 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14
61 kl. 19, - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 61 kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 lilkl.
16 og kl. 16.30 61 kl. 19 30. - Flókadeild: AJIa daga kl.
15.30 ti Id 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 61 kl
17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi
daglega kl. 1616 og kl. 19.3620. - Geðdeild: Sunnudaga
kl. 15.3617.00. SL Jóscpsspitali Hafnarfirði: Alla daga
kl. 1616 og 1619.30.
Sunnuhlíö hjúknmarheimii i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og efiir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavikur-
læknishéraðs og heisugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólartiringinn. Simi 14000 Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartirni virka daga kl. 18.3619.30. Um helgar og á há-
tióum: Kl. 15.0616.00 og 19.0619.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15 30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeid og hjúkmnaideild aldraðra Sel 1: Kl.
14.0619.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.068.00. simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss
Akraness er alla daga kl. 15.3616.00 og kl. 19.0619.30.
Reykjavik: Neyðarsimi lögreglunnar er 1)166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur Lógreglan simi 41200, slökkviið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166,slökkvilíð og sjúkra-
bifreið simi 51100.
Kcfiavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, sim! 11666, slókkvilið simi
12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjöröur Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300,
bmnasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.
Töfraflautan á Noröurlandi
vestra
Enn einu sinni ætla listamenn íslensku
óperunnar að leggja land undir fót og nú
norður í land með Töfraflautuna eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Sýningar
verða á Blönduósi laugardagskvöldið 16.
maí kl. 21 og í Miðgarði í Skagafirði
sunnudaginn 17. maí kl. 15. Áður aug-
lýstir sýningartímar, sem birtir hafa ver-
ið m.a. í Morgunblaðinu í MENOR-
menningarfréttum, eru rangir.
I aðalhlutverkum eru Þorgeir J. Andr-
ésson sem Támínó, Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir sem Pamína, Bergþór Pálsson
Fimmtudagur 14. maí
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lá-
msson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar Guörún Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggö Sýn til Evrópu Óóinn Jóns-
son. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10).
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veóurfregnir.
8.30 Fréttayfirfit.
8.40 Bara í París Hallgrímur Helgason flytur
hugleiöingar sinar.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréftir.
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Seg6u mér sögu, .Herra Hú“ eftir Hannu
Mákelá. Njöröur P. Njarövik les eigin þýöingu (16).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjömsdótt-
10.10 Ve6urfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta Meöal efnis er Eld-
húskrókur Sigríöar Pétursdóttur, sem einnig er út-
varpaö á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 RúRek 1992Flosason-Houmark
kvintettinn á Hótel Sögu. Umsjón Vemharöur Linnet
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.)
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfirfit á hádegi
12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve6urfregnir.
12.48 Au6lindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 • 16.00
13.05 í dagsins önn Hvers vegna er þörf
á geödeild fyrir unglinga? Umsjón. Ásgeir Eggerts-
son. (Einnig útvarpaö i nætumtvarpi kl. 3.00).
13.30 Lögin viö vinnuna The Tremeloes og
Gitarkammeratene frá Noregi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, .Krístnihald undir Jðkli*
eftir Halldór Laxness. Höfundur les, lokalestur (17).
14.30 Miödegistónlist
Þrjú lög eftir Frederico Chueca. Teresa Berganza
syngurmeö .Ensku kammersveitinni; Enrique Gar-
cia Asensio stjómar. • .Vallée d'Obermann* eftir
Franz Liszt. Daniel Barenboim leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrít vikunnar .Apakaupin* eftir Ho Zhi.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikstjóri: Pétur Ein-
arsson. Leikendur. Erling Jóhnnesson, Gunnar
Helgason, ólafur Guömundsson. Helga Braga Jóns-
dóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson. Theodór Júliusson,
Þorsteinn Gunnarsson og Ari Matthiasson.
(Einnig útvarpaö á þríöjudag kl.22.30).
SIÐDEGISUTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín Krístín Helgadóttir les ævintýrí
og bamasógur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi The Wand of Youth,
svita 1b eftir Edward Elgar. Sinfóniuhljómsveit Is-
iands leikur, Frank Shipway stjómar. • Hljómsveit-
arsvita eftir Johan Halvorsen um fimm verk eftir
Rikard Nordraak-.Sinfóniuhljómsveitin i Þrándheimi
leikur. Ole Kristian Ruud stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Umsjón: Ragnheiöur Gyöa
Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú Fréttaskýríngaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meö Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum Aö þessu sinni
frá Noregi.
18.00 Fróttir
18.03 Skýjaborgir Spjall um hús sem aldrei rísu.
Umsjón: Hólmfriöur Ólafsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands i Háskólabiói. Á efnisskránni
em: Sintónia nr. 2 eftir Leevi Madetoja, Klrfur eftir
Karólinu Eiriksdóttur og Valsar úr Rósakransriddar-
anum eftir Richard Strauss. Stjómandi er Petrí Sak-
ari. Umsjón: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Blakti þar fáninn rauöi? Annar þáttur af
þremur um islenska Ijóöagerö um og eftir 1970.
Umsjón: Pjetur Hafstein Lámsson.
(Áöur útvarpaö sl. mánudag).
23.10 Mál til umræöu Jón Guöni Krístjánsson
stjómar umræöum.
24.00 Fréttir.
00.10 RúRek 1992 Svante Tureson og Pétur
Östlund á Hótel Sögu. Umsjón: Vemharöur Linnet.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö bl lifsins Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson heba daginn meö
hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur
áfram. Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilifu.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstrí dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö.
Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687
123.
12.00 Fróttayfiilit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blörv
dal, Magnús R Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út ur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálautvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hór og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 RokksmiAjan Umsjón: Siguröur Svems-
son.
20.30 Mislétt milli Ii6a Andrea Jónsdóttir viö
spilarann.
21.00 Gullskífan
22.10 Landi6 og miöin Siguröur Pétur Haröar-
son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klubbar
keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrír kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Me6 grátt í vöngum Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
02.00 Fréttir.
02.02 Næturtónar
03.00 í dagsins önn Hvers vegna er þörf
á geödeild fyrír unglinga? Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröar-
son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö urval fra
kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
08.01 Morguntónar Ljúf lög •' morgunsáriö.
LANDSHLUTAUTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.3S-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
the Top) Breskur gamanmyndaflokkur byggöur á met-
sölubókum eftir Richard Gordon. Fyrir nærri 20 árum
sýndi Sjónvarpiö fjórar syrpur um þrjá læknanema
sem nutu leiösagnar hins önuga prófessors Loftusar
á St Swithins-sjúkrahúsinu. Leikstjóri: Susan Belbin.
Aöalhlutverk: Geoffrey Davies, George Layton og
Robin Nedwell. Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 RúRek Kynningarþáttur um RúRek-djass-
hátiöina. Umsjón: Vernharöur Linnet.
20.40 íþróttasyrpa Fjölbreytt iþróttaefni úr ýms-
um áttum. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson.
21.10 Ferö án enda Sterkasti stofninn
(Infinite Voyage - Insects: The Ruling Class)
Bandarísk heimildamynd þar sem skyggnst er inn í
furöuveröld skordýranna. Þessir fjölskmöugu sex-
fætlingar hafa lifaö á jöröinni i 400 miljónir ára oa
hafa þrifist vel þótt aöstæöur hafi oft veriö óbliöar.l
myndinni sést hvemig skordýrin koma boöum sin á
milli og maka sig, hvemig þau nærast og verja yfir-
ráöasvæöi sin og hvemig þau vemda þær plöntur
sem þau eru háö um lifsafkomu sina. Þýöandi: Jón
O. Edwald.
22.10 Upp, upp mín sál (7:22) (l'll Fly Away)
Bandariskur myndaflokkur frá 1991 um gleöi og
raunir Bedfordbölskyldunnar sem býr i Suöum'kjum
Bandarikjanna. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Reg-
ina Taylorog Kathryn Harrold. Þýöandi: Reynir Harö-
arson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STOÐ
SvæAisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
ISýlwniAwimi
F mmtudagur 14. maí
18.00 Þvottabirnimir (3) (Racoons) Kanadiskur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson.
Leikraddir Öm Ámason.
18.30 Kobbi og klíkan (9:26) (The Cobi Troupe)
Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Guömundur Ólafsson og
Þórey Sigþórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskyldulíf (46:80) (Families) Áströlsk
þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Læknir á grænni grein (1:7) (Doctor at
Fimmtudagur 14. maí
16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur.
17:30 Me6 Afa Endurtekinn þáttur fra siöastliön-
um laugardagsmorgni. Stöö 2 1992.
19:19 19:19
20:10 íslandsmeistaramótiö i samkvæmis-
dönsum 1992. Þetta mót fór fram dagana 1 .-3. maí.
Yngstu keppendumir eru innan viö sjö ára og þeir
elstu tilheyra hópi eldri borgara. Keppt er bæöi i
suöur-ameriskum og .standard-* eöa .ballroom-
dönsum*. Stöö 2 sýnir frá þessari keppni i tveimur
þáttum og er þetta sá fyrri. Seinni þátturinn er á
dagskrá aö viku liöinni. Umsjón: Agnes Johansen.
Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992.
21:05 Laganna veröir (American Detective)
Ööruvisi framhaldsfiokkur þar sem myndatökuliö
fylgist meö störfum lögreglunnar. (2:20)
21:35 Milli tveggja elda (Diplomatic Immunity)
Sturla Gunnarsson er leikstjóri þessarar myndar, en
hann hefur meöal annars leikstýrt nokkrum
Hitchcock- og Twilight Zone-þáttum, sem Stöö 2
hefur sýnt. Þetta er óvægin mynd um þaö hvemig
starfsmaöur kanadisku utanríkisþjónustunnar dregst
inn i hringiöu baráttu og ofbeldis i El Salvador.
Aöalhlutverk: Wendel Meldrum, Ofelia Medina og
Michael Hogan. Leikstióri: Sturia Gunnarsson.
Stranglega bönnuö bömum.
23:15 New York, New York Vönduö mynd
sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna;
annars vegar saxófónleikara og hins vegar söng-
konu. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minnelli
og Lionel Stander. Leikstjóri: Martin Scorsese.
1977. Lokasýning.
01:50 Dagskrárlok Viö tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
5T3Ó5T < HElö
F£AJ6'lÐ UA)GA
Til
At'é SöRaFA SATiO'lASU
/\£>"Ki/0Ll>
Jp&SS ■ JS
■ •S iBASIA Mt
Gunnar
&Sánur
H