Tíminn - 14.05.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.05.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. maí 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS LEIKHUS 13. maí 1992 kl. 9.15 áning Kaup Sala ....57,930 58,090 ..105,606 105,898 ....48,123 48,256 ....9,2833 9,3089 ....9,1989 9,2243 ....9,9685 9,9960 ..13,2170 13,2535 ..10,6921 10,7217 ....1,7425 1,7473 ..38,8870 38,9944 ..31,8735 31,9615 ..35,8766 35,9757 ..0,04766 0,04779 ....5,0916 5,1057 ....0,4315 0,4327 ....0,5750 0,5766 ..0,44663 0,44786 ....95,773 96,037 ..80,7202 80,9432 ..73,7275 73,9311 sem Papagcnó og Sigrún Hjálmtýsdóttir sem Næturdrottningin. Tónlistinni stjórnar Garðar Cortes, undirieikarar eru Iwona Jagla og Rosemary Hewlett. í sýningunni munu taka þátt böm af Norðurlandi vestra. Georg Guöni Hauksson sýnir í Listasalnum Nýhöfn Ceorg Guðni Hauksson opnar sýningu á teikningum og vatnslitamyndum í Lista- salnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugar- daginn 16. maíkl. 14-16. Á sýningunni eru teikningar og skiss- ur frá síðastliðnum sjö árum. Georg Guðni er fæddur í Reykjavík ár- ið 1961. Hann stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands frá 1980- 1985 og Jan van Eyck Akademie í Maast- richt. Hollandi, frá 1985-1987. Þetta er fjórtánda einkasýning hans. Hann hefur ekki haldið einkasýningu í Reykjavík síðan 1987, heldur aðallega 6513. Lárétt 1) Ekki nokkru sinni. 5) Rimlakassi. 7) Nes. 9) Rændi. 11) Óhreinka. 13) Fæða. 14) Gnæfa. 16) Greinir. 17) Fuglinn. 19) Steikjast. Lóðrétt 1) Líflát. 2) 550.3)Æð. 4) Hrekkja. 6) Fiskanna. 8) Svif. 10) Nærður. 12) Skrautsteinn. 15) Maður. 18) Keyr. Ráöning á gátu no. 6512 Lárétt 1) Öldungs. 6) Ónn. 7) Kná. 9) Ær. 10) Útslíta. 11) TU. 12) Af. 13) Kná. 15) Rangala. Lóðrétt 1) Ölkútur. 2) Dó. 3) Ungling. 4) NN. 5) Straffa. 8) Átu. 9) Æta. 13) KN. 14) Áa. Lostætl Hrikalega fýndin og góð mynd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Bridge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Kolstakkur Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7,9og11 Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).........12.123 1/2 hjónalifeynr...........................10.911 Full tekjutrygging ellillfeyrisþega........22.305 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega..... 22.930 Heimiisuppbót...............................7.582 Sérstök heimilisuppbót......................5.215 Bamallfeyrir v/1 bams..................... 7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.653 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa...........11.389 Fullur ekkjultfeyrir.......................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190 Fæöingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna.....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiðslur Fullir fæóingardagpeningar.............. 1.034.00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 140.40 Slysadagpeningar einstaklings............. 654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .140,40 sýnt í sýningarsölum á Norðurlöndum. Einnig hefur hann tekið þátt í samsýn- ingum hér heima og erlendis. Verk eftir Georg Guðna er að finna í mörgum söfnum, svo sem: Nútímalista- safninu í Helsinki og í Ósló, í Malmö Museum, Listasafni íslands, Listasafni Reykjavíkurborgar og Listasafni Háskóla íslands. Einnig á Seðlabanki íslands, svo og mörg stór einkasöfn í Svíþjóð, Noregi og Hollandi, verk eftir hann. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 12- 18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Henni lýkur 3. júní. Þjóðminjasafn íslands: Opiö hús á sunnudaginn í tilefni Alþjóða safnadagsins verður opið hús hjá Þjóðminjasafni íslands sunnu- daginn 17. maí frá kl. 11-16. Allar vinnustofur safnsins og Ömefna- stofnunar verða opnar, einnig flestar geymslur með þeim þúsundum safn- gripa sem ekki komast fyrir í sýningar- sölum. Kostur gefst einnig á að skoða þá hluta hússins sem helst liggja undir skemmdum. Læknaminjasafnið í Nesstofu veröur opið frá kl. 13-16, en Sjóminjasafnið í Haínarfirði og bátageymslan í Vesturvör í Kópavogi frá kl. 14-18. Þótt sunnudagur sé. verða allir starfs- menn á sínum vinnustað og veita upplýs- ingar um verksvið sitt og afrakstur á næstliðnum árum. Tekin verða fram sýn- ishom aðfanga sem borist hafa á allrasíð- ustu árum. Sýning verður á bókum, sem unnar hafa verið af starfsmönnum safnsins eða í tengslum við það. Skýrsla um byggðasöfn og safnvísa á öllu landinu mun liggja frammi. Ýmis Frumsýnir taugatryllinn Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktir grænlr tómatar Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Litll snllllngurlnn Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Nýjasta Islenska bamamyndin Ævintýri á NorAurslóAum Sýnd kl. 5 Frankle og Johnny Sýnd kl. 11.10 Hálr hælar Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Tvöfalt líf Veroniku Sýnd kl. 7.05 Siöasta slnn LAUGARÁS= Simi 32075 Frumsýnir eldfjöruga músik gamanmynd Náttfatapartý Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mitt eigiA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð ínnan 16 ára VighöfAi Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.10 línurit skýra útþenslu þjóðminjavörsl- unnar frá upphafi 1863. Skyggnusýning- ar um fomleifagröft, húsaviðgerðir, mat- argerð og forvörslu verða kl. 13 og kl. 15. Einnig verða myndbandasýningar um ýmsa starfsemi á vegum safnsins. Al- menn leiðsögn um safnið verður kl. 12 og kl. 14. Veitingar verða fáanlegar í forsal safnsins. Á síðasta ári gaf Tryggvi Ólafsson list- málari Þjóðminjasafninu hönnun á veggspjaldi. Við verkið notaði hann myndefni úr safninu og ber það greinileg einkenni listamannsins. Veggspjaldið er til sölu í safnbúðinni. Sýning í Geysishúsinu í Aðalstræti: Aðalstræti — Saga byggðar Föstudaginn 15. maí verður opnuð í Að- alstræti 2 (Geysishúsinu) sýning á bygg- ingasögu elstu götunnar í Reykjavík, Að- alstrætis. Er hún á vegum Árbæjarsafns og Borgarskipulags Reykjavíkur. Fjallað er um tímabilið allt frá land- námi Ingólfs Amarsonar og til vorra daga. Sýndur verður langeldur, sem fannst við uppgröft að Aðalstræti 18, auk þess sem sagan er rakin meö teikning- um, Ijósmyndum og gömlum kortum af Reykjavík. Einnig verða á sýningunni líkön af Reykjavík fyrri tíma. Einnig verður á þessari sýningu hægt að sjá teikningar af fyrirhugaðri endur- gerð húsa Innréttinganna í Aðalstræti, auk annarra áætlana um uppbyggingu og fegrun þessa sögulega svæðis. Lokamót í badminton Meistaramót TBR í öðlinga- og æðsta- flokki verður haldið í TBR-húsum fimmtudaginn 28. maí n.k. (uppstign- ingardag) og hefst keppni kl. 11. Keppt verður í öllum greinum karla og kvenna. LEIKPÍLAG REYKJAVfiCLIR íiýi Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI I kvöld. Uppselt Föstud. 15. mai. Fá sæti laus Laugard. 16. mai. Uppselt Sunnud. 17. mai. Fáein sæti laus Aukasýning þriðjud. 19. maí. Uppselt Fimmtud. 21. maí. Uppselt Föstud. 22. maí. Uppselt Laugard. 23. maí. Uppselt Aukasýning þriðjud. 26. mai. Fáein sæti laus Fimmtud. 28. maí. Uppselt Föstud. 29. maí. Uppselt Laugard. 30. maí. Uppselt Þriöjud. 2. júni Miövikud. 3. júni Föstud. 5. júní.Uppselt Miðvikud. 10. júni Fimmtud. 11. júni Ath. Sýningum lýkur 20. júnl ÓPERUSMIÐJAN sýnir i samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Kl. 20.00 Miðvikud. 20. mai. Fáein sæti laus Litla sviðið kl. 20: Sigrún Ástrós eftir Willy Russei Föstud.15. mai. Uppselt Laugard. 16. mai. Uppselt Föstud. 22. maí Laugard. 23. mai Miöasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17 Miöapantanir i sima alla virka daga frá kl.10-12. Sími 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslínan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greióslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavíkur Borgarleikhús Keppendur munu allir taka þátt í tvfliða- leik, og síðan annað hvort í tvenndarleik eða einliðaleik. Samtímis þessu móti mun verða hald- ið opið mót í badminton í meistara- og A- flokki. Þar verður keppt í öllum greinum karla og kvenna. Keppendum er þó að- eins heimilt að keppa í einiiðaleik, eða tvenndarleik auk tvfliðaleiks. Má segja, að hér sé um lokamót tíma- bilsins að ræða. Þátttökutilkynningar skulu berast til TBR í síðasta lagi kl. 18 miðvikudaginn 27. maí n.k. Hægt er að myndsenda þátt- tökutilkynningar. Faxnúmer TBR er 91- 687622. r75ÍÐA$TA MA£KIÐT1 L/S£n viÐStoKOÐOn' fvW\(Z GOLLFALLEGX i A * > w .. .. Af-.ii \' . a^Sai±=;-A r r-uj. s Þ&AK. É(b VAR AÐ FYLLA VAM- TONNU/VA HÍTTj N/OfclceA ö'. — )/' i/oeo \zviw- L£6l£? ÞJÓÐLEIKHÚSID Simi: 11200 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstud. 15. mai kl. 20 Laugard. 16. mai kl. 20 Orfá sæti laus. Föstud. 22. maí kl. 20 IKATTHOLTI cftir Astrid I.indKrcn sunn. 17.5. kl. 14 og 17; örfá sæti laus, laug. 23.5. kl. 14 og 17 sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14. sunn. 31.5. kl. 14 og 17. Siöustu sýningar. Miöar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öömm. LITLA SVIÐIÐ I húsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7, gengið inn frá Lindargötu. KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju (kvöld kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 17. mai kl. 20.30. Uppselt Uppseit er á allar sýningar til og meö 31. mai. Ekki er unnt að hleypa gestum [ salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón eftir Vigdisi Grimsdóttur I kvötd kl. 20.30 Sunn. 17.5. kl. 20.30. Miövikud. 20. mai kl. 20.30 Laugard. 23. mai kl. 20.30 Sunnud. 24. mai kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi. og lýkur i vor. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, elia seldir öðr- um. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum i sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna lín- an 996160 Hópar 30 manns eða fleiri hafi sam- band i sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI ÓSÓTT- AR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.