Tíminn - 23.05.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Laugardagur 23. maí 1992
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka í
Reykjavfk 22. maí til 28. maí er í Háaleitis
Apóteki og Vesturfoæjar Apóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Neyöarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek em opin á virkum dögum frá H. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.0O-1Z00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá M. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar em gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá M. 9.00-19.00.
Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga Id. 10.00-
12.00.
Arótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mili M. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudöguni Id. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti k). 18.30.
Opiö er á laugardögum Id. 10.00-13.00 og sunnudögum Id.
13.00-14.00.
Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga W. 9.00-
18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
ainæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og
aöstandendur þeina, sími 28586.
Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá W. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin W. 20.00-21.00 og
laugard. W. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Wjanabeiðrv
ir, simaráöleggingar og tímapantanir í sima 21230. Borgar-
spitalinn vaW frá W. 08-17 aíla virka daga fyrir fólk sem ekW
hefur heimiislækni eöa nær ekW ti hans (simi 696600) en
siysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um ly^abúöir og læknaþjónustu em gefnar i símsvara 18888.
Ónæmisaögeröír fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöó Reykjavikur á þriöjudögum W. 16.00-
17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Garöabæn HeásugæsJustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. LæknavaW er i sima 51100.
Hafnarfjöröun Heisugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga W. 8.00-17.00, simi 5372Z LæknavaW
simi 51100.
Kópavogur Helsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga
Simi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu-
gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000.
Sáiræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöðegum
efnum. Simi 687075.
Landspítalinn: Alla daga W. 15 til 16 og W. 19 til W. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar W. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur W.
19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunarfækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka
W. 15 til W. 16 og W. 18.30 tð 19.00. Bamadeðd 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra W. 16-17 daglega. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaaa til föstudaga W.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum W. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga W. 14 til W. 17. - Hvitabandið,
hjúkrunardeðd: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga W. 16-19.30. - Laugardaga
og sunnudaga W. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: KJ. 14
til W. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga W.
15.30 U W. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga W. 15.30 U W.
16 og W. 18.30 til W. 19.30. - Flókadeild: Alla daga W.
15.30 U W. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og W. 15 U W.
17 á heigidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartimi
daglega W. 15-16 og W. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga
W. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga
W. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi
W. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartimi virka daga W. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsiö: Heimsóknartimi alla daga W. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeðd aidraóra Sel 1: KJ.
14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá W. 22.00-8.00, simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss
Akraness er alla daga W. 15.30-16.00 og W. 19.00-19.30.
Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvðiö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif-
reiösimi 11100.
Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvðið simi
12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
siókkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Isafjöröur Lögreglan simi 4222, sJökkviliö simi 3300,
brunasími og sjúkrabifreiö simi 3333.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja
i þessi simanúmer
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi er
sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 12039, Hafnar-
fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hitavetta: Reykjavík sími 82400, Seltjamames sími
621180, Kópavogur 41580, en eftir W. 18.00 og um helg-
ar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533,
Hafnarflöröur 53445.
Siml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er i sima 27311 alla virka daga frá W. 17.00 til W. 08.00
og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö
er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aðstoö borgarstofnana.
Ráöstefna fyrir tölvuráögjafa
Gífurlega örar framfarir hafa átt sér stað
á ýmsum sviðum í tölvuheiminum á
undanfömum ámm og hefur valmögu-
leikum stórfjölgað. Það, sem var full-
komnast á markaðnum fyrir ári, getur
verið úrelt tæknilega séð f dag. í Ijósi
þessa hefur Nýherji ákveðið að standa
fýrir ráðstefnu fyrir tölvuráðgjafa á Hótel
Selfossi þriðjudag og miðvikudag 26. og
27. maí nk.
Eins og áður segir er ráðstefnan ætluð
tölvuráðgjöfum, en einnig starfsmönn-
um tölvudeilda og fyrirtækjum, sem
selja ráðgjöf á sviði tölvumála.
Á ráðstefnunni munu sérfræðingar frá
Nýherja, IBM í Danmörku, Tölvusam-
skiptum hf. og Miðverki hf. fara ofan í
saumana á þeim möguleikum, sem hin
ýmsu tölvukerfi bjóða upp á, lýsa kostum
þeirra og göllum, að hverju þurfi að
hyggja áður en ráðist sé í kaup á ákveðn-
um kerfum o.s.frv.
Faríð verður með rútu frá húsi Ný-
herja að Skaftahlíð 24 að morgni 26. maí
og til baka 27. maí. Gist verður á Hótel
Selfossi. Allar nánari upplýsingar veitir
Jónas Ingi Ragnarsson hjá Nýherja í síma
697748 og þurfa tilkynningar um þátt-
töku að berast sem fyrst
Framhaldsaðalfundur Lög-
mannafélags íslands
Framhaldsaðalfundur Lögmannafélags
íslands verður haldinn í fundarsalnum
Höfða á Hótel Loftleiðum mánudaginn
25. maí kl. 15.
Dagskrá:
1. Tillaga stjómar um breytingu á 17.
gr. samþykkta fyrir L.M.F.Í.
2. Tillaga stjómar um sérstakt iðgjald
í Ábyrgðarsjóð L.M.F.f.
3. Tillögur kjaranefndar um breyting-
ar á gjaldskrá L.M.F.Í.
Stjómin
Skólaslit Leiklistarskóla
íslands
Leiklistarskóli íslands lýkur nú sínu 17.
starfsári og fara skólaslitin fram í Lista-
háskólahúsinu, Laugamesvegi 91,
Reykjavík í dag, laugardag, kl. 14.
Átta afmælisárgangar frá þremur leik-
listarskólum munu verða við athöftiina.
Það er að segja leikarar sem brautskráð-
ust frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins
fyrir 20 ámm, 25 ámm, 30 ámm og 40
ámm. Leikarar brautskráðir frá Leiklist-
arskóla Leikfélags Reykjavíkur fyrir 25
ámm. Og frá Leiklistarskóla íslands fyrir
5 ámm, 10 ámm og 15 ámm. Munu ftill-
trúar árganga ávarpa nemendur og
kennara skólans.
Einnig verða við athöfnin nemendur
og kennarar frá Leiklistarháskólanum í
Malmö, en þeir em komnir til að vera á
vikunámskeiði í Leiklistarskóla íslands.
Fulltrúar Myndlista- og handíðaskól-
ans, Tónlistarskólans í Reykjavfk og List-
dansskóla Islands verða viðstaddir skóla-
slitin, en vonast er til að ekki líði á löngu
þar til hluti af starfsemi þessara skóla
flytji í húsið.
Helga Hjörvar, sem verið hefur skóla-
stjóri undanfarin 9 ár, lætur nú af störf-
um og við tekur Gísli Alfreðsson, fyrrver-
andi þjóðleikhússtjóri.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Væntan-
legir nemendur fermingarskólans sér-
staklega boðnir velkomnir.
Miðvikudaginn 27. maí kl. 7.30: Morg-
unandakt Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson
Sjóminjasafn íslands
verður lokað til 7. júní.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
er lokað til 31. maí.
Lokatónleikar nemenda Söngskólans í Reykjavík
Aldrei í 19 ára sögu Söngskólans í Reykjavík hafa jafn-
margir nemendur tekið lokapróf og á þessu vori. 120
nemendur stunduðu fullt nám í vetur og luku 15 8.
stigi, þ.e. lokaprófi úr almennri deild, 3 nemendur luku
burtfararprófi (Advanced certificate) og 3 nemendur
luku söngkennaraprófum (L.R.S.M.). Prófdómari að
þessu sinni var Desmond Sergeant frá ,Associated Board
of the Royal Schools of Music“.
Alda Ingibergsdóttir, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og
Harpa Harðardóttir luku burtfararprófi, en hluti þess er
fólginn í einsöngstónleikum. Alda hélt sína tónleika í
Hafnarborg í mars sl., en þær Ágústa Sigrún og Harpa
hyggja á tónleika n.k. haust.
Tónleikar 8. stigs og söngkennara verða haldnir í ís-
lensku ópemnni sem hér segir:
Sunnudaginn 24. maí kl. 15, VIII. stigs tónleikar:
Gréta Þ. Jónsdóttir mezzo-sópran og Kolbrún Sæ-
mundsdóttir píanó. Gunnar Sigurjónsson tenór og
Hólmfriður Sigurðardóttir píanó. Sigurður S. Stein-
grímsson barítón og Katrín Sigurðardóttir píanó.
Sunnudaginn 24. maí kl. 18, útskriftartónleikar
söngkennaradeildar: Erla Þórólfsdóttir sópran og Jór-
unn Viðar píanó. Svava K. Ingóifsdóttir mezzo-sópran
og Jómnn Viðar píanó. Þuríður Sigurðardóttir sópran
og Kolbrún Sæmundsdóttir píanó.
Mánudaginn 25. maí kl. 20.30, VIII. stigs tónleikar:
Guðlaugur Viktorsson tenór og Katrín Sigurðardóttir
píanó. Heiðrún Harðardóttir alt og Jómnn Viðar píanó.
Helga Sigríður Harðardóttir sópran og Jórann Viðar pí-
anó.
Þriðjudaginn 26. maí kl. 20.30, VIII. stigs tónleikar:
Guðrún Ingimarsdóttir sópran og Hólmfríður Sigurðar-
dóttir píanó. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir sópran og Ól-
afur Vignir Albertsson píanó. Hanna Björk Guðjónsdótt-
ir sópran og Hólmfríður Sigurðardóttir píanó.
Miðvikudaginn 27. maí kl. 20.30, VIII. stigs tónleik-
ar: Guðlaug Helga Ingadóttir mezzo-sópran og Hólm-
fríður Sigurðardóttir píanó. Sigurjón Jóhannesson ten-
ór og Katrín Sigurðardóttir píanó. Þóra Einarsdóttir
sópran og Kolbrún Sæmundsdóttir píanó.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Einnig
verður hægt að fá aðgangskort sem gilda á alla tónleik-
ana.
Gunnar
Hámur
'íAW 5AK(Ui$, £6- Þoz'iEHid Ab
JAfA Þ'i<S ÚTi 'A 0610/04 £SKi)ou)
W^LtT'/ F/bra
woicsr
l/£cTA Utí ftJUÍ
(ocnu
AJí>,
(ðífc/JD•