Tíminn - 23.05.1992, Page 19
Laugardagur 23. maí 1992
Tíminn 19
KVIKMYNDAHÚS
LEIKHÚS
6520.
Lárétt
1) Mathákur. 5) Fiska. 7) Borðaði. 9)
Matskeið. 11) Kvendýr. 13) Fæða. 14)
Snúru. 16) Utan. 17) Úldna. 19)
Streita.
Lóðrétt
1) Þráhyggja. 2) Hætta. 3) Nafars. 4)
Geispa. 6) Ávöxtur. 8) Spil. 10)
Ólukku. 12) Háttvísi. 15) Mergð. 18)
Drykkur.
Ráðning á gátu no. 6519
Lárétt
1) Hákarl. 5) Áka. 7) Óf. 9) Ansa. 11)
Sef. 13) Inn. 14) Illu. 16) Og. 17)
Ónáða. 19) Sigrar.
Lóðrétt
1) Hrósir. 2) Ká. 3) Aka. 4) Rani. 6)
Langar. 8) Fel. 10) Snoða. 12) Flói.
15) Ung. 18) Ár.
22. maf 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandarfkjadollar ...58,020 58,180
Stertingspund .105,472 105,763
Kanadadollar ...48,498 48,631
Dönsk króna ...9,2910 9,3166
...9,1993 9,2247 10,9916
Sænsk króna ...9^9641
Finnskt mark .13,2119 13,2483
Franskur franki .10,6738 10,7032
Belglskur franki ...1,7440 1,7489
Svissneskur frankl... .39,0313 39,1389
Hollenskt gyllini .31,8765 31,9644
Þýskt mark .35,8813 35,9802
.0,04762 0,04775 5,1136
Austurrískur sch ...5,0995
Portúg. escudo ...0,4318 0,4330
Spánskur pesetl ...0,5750 0,5766
Japanskt yen .0,44719 0,44842
...95,922 96,186 80,9883
Sérst. dráttarr. „80,7656
ECU-Evrópum .73,7347 73,9381
Ferðafélag íslands
Verið velkomin á nýju skrifstofuna,
Mörkinni 6. Opið alla virka daga frá kl.
09-17.
Kvöldganga miðvikudag 20. maí kl.
20: Gálgahraun-Eskineseyri. Skemmti-
leg og auðveld ganga að Arnamesvogi,
um Eskineseyri og Gálgahraun. Gálga-
klettar skoðaðir. Verð: 400 kr., frítt fyrir
böm með fullorðnum. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Nú hefjast Þórsmerkurferðir af fullum
krafti. Munið sumardvöl í Þórsmörk.
Miðvikudagsferðir hefjast um miðjan
júní.
Upphafsgöngur raðgöngunnar verða
endurteknar í dag, laugardag, kl. 10.30.
Esja-Kerhólakambur og strandganga.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni,
Mörkinni 6. Ný númer: Sími: 683533,
fax: 682535.
iE©NBO@INNi£^
ÓgnareAII
Myndin sem er að gera allt vitlausL
SýndiAsal kl. 5, 9 og 11.30
I B sal kl. 7 og 9.30
Loststl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Hr. og frú Brldge
StórkosUeg mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.15
Kolstakkur
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 16 ára
Homo Faber
Sýnd kl. 5
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 9.30 og 11.30
Freejack
Sýndkl. 7, 9og11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. maí 1992 Mánaðargrefdslur
Elli/örorlcullfeyrir (grunnlífeyrir).......12.123
1/2 hjónallfeyrir..........................10.911
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega........22.305
Full tekjutrygging órorioilfeyrisþega......22.930
Heimiisuppbót...............................7.582
Sérstók heimiisuppbót.......................5.215
Bamallfeyrirv/1 bams........................7.425
Meðlag v/1 bams.............................7.425
Mæðralaun/feöralaun v/1bams.................4.653
Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama.............12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.623
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.190
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaða............11.389
Fiilur ekkjullfeyrir.......................12.123
Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190
Fæðingarstyricur...........................24.671
Vasapeningar vistmanna.....................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga ............10.000
Daggrolöslur
Fullir fæöingardagpeningar.............. 1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526,20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142,80
Slysadagpeningar einstaklings..............655,70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .142,80
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Frumsýnir gamanmyndina
Kona slátrarans
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10
Refskák
Sýndkl. 7,9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Stelktlr grsnlr tómatar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ævlntýrl á Noróurslóöum
Sýnd kl. 3 og 5
Slöustu sýningar
Lltll snllllngurlnn
Sýndkl.7.05, 9.05 og 11.05
Frankle og Johnny
Sýnd kl. 9.05
Hálr hælar
Sýndkl. 7.05 og 11.05
Slðasta sýning
Bamasýningar kl. 3 — Miöaverö kr.
200
Addams-Qðlskyldan
BróAlr mlnn Lfónshjarta
Verstöðln fsland
Heimildarkvikmynd I fjórum hlutum um
sögu útgeröar og sjávarútvegs Islendinga
frá árabátaöld og fram á okkar daga.
1. hluti sýndurkl. 14.00, 2. hluti sýndur
kl. 15.15, 3. hluti kl. 16.30 og 4. hluti kl.
17.45
Sýnd laugardag og sunnudag 23. og 24.
mal
Sýnd laugardag og sunnudag 30. og 31.
mal
Sýnd vegna fjölda áskorana aðeins
þessar tvær helgar.
Aögangur ókeypis.
1LAUGARAS.
Sími32075
Miðaverð kr. 300.- alla daga kl. 5 og 7
Frumsýnir
Fólklö undlr stlganum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Náttfatapartý
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
»”■“ elglö Idaho
öýnd kl. 5, 7. 9 og 11
' Bönnuð innan 16 ára
Ljósmyndasýning Steingríms
Kristinssonar í Nýja Bíó
á Siglufirði
Á Siglufirði stendur nú yfir ljósmynda-
sýning á myndum úr einkasafni Stein-
gríms Kristinssonar. í safni Steingríms
er ennfremur að finna myndir, sem
Kristfinnur Guðjónsson Ijósmyndari
tók, en safn hans er nú í eigu Steingríms.
Um það bil eitt þúsund myndir eru
þama til sýnis og er þar baeði um að
ræða myndir, sem sýna gömlu góðu sfld-
arárin, auk þess sem mikið er af mynd-
um af fólki og mannlífinu almennt frá
þeim tíma. Elstu myndimar eru frá því
um 1930, en sýningin spannar tímabilið
allt til þessa dags.
Flestar þessara mynda hafa ekki áður
sést opinberlega.
Sýningin er f húsakynnum Nýja Bíós
hf. og er opin frá kl. 09 til 21 alla daga
<B1<9
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖCUR
Stóra svlðlð kl. 20.00:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK,
leikgerð FRANK GALATI
I kvöld. Uppselt
Sunnud. 24. mal. Uppselt.
Þriðjudag. 26. maí. Örfá sæti laus
Miðvikud. 27. maí. Uppselt
Fimmtud. 28. maí. Uppselt
Föstud. 29. maí. Uppselt
Laugard. 30. maf. Uppselt
Sunnud. 31. mal
Þriöjud. 2. júnl
Miövikud. 3. júnl
Föstud. 5. júnl. Örfá sæti laus
Laugard. 6. júnf. Uppselt
Mióvikud. 10. júnf
Fimmtud. 11. júnl
Föstud. 12. júnl. Fáein sæti laus
Laugard. 13. júní. Fáein sæti laus
Ath.: Sýningum lýkur 20.júnl.
Litla sviðið kl. 20:
Sigrún Ástrós
eftir Wllly Russel
I kvöld
Föstud 29. mal
Laugard. 30. mal.
Næst siöasta sýning
Sunnud. 31. mal. Sföasta sýning
Miðasalan opin alla virka daga frá kl.
14-20 nema nema mánud. frá
kl. 13-17.
Miðapantanir í sima alla virka daga
frá kl.10-12. Simi 680680.
Fax: 680383.
Nýtt: Leikhúslfnan 99-1015.
Greiöslukortaþjónusta
Leikfélag Reykjavikur
Borgarleikhús
vikunnar og er aðgangur ókeypis. Sýn-
ingin verður opin í allt sumar.
Átaksnefnd Siglufjarðar f.h. bæjar-
sjóðs Siglufjarðar er styrktaraðili sýn-
ingarinnar.
SiKurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fýrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
Námsstefna MFÍK um EB
í Brekkuskógi
Þar sem stjómvöld hafa enn ekki hafist
handa um almenna og hlutlæga kynn-
ingu á samningi um EES og heldur ekki
á Iögum og reglum Evrópubandalagsins,
sem nú mun vera orðið að Evrópusam-
bandsríkinu, þá þurfa samtök almenn-
ings að hefja fræðslu um þessi mál og
munu Menningar- og friðarsamtök ís-
lenskra kvenna halda námsstefnu í dag
og á morgun, þar sem flutt verða erindi
og efnt til umræðna um EB og EES.
Fyrirlesarar verðæ dr. Hannes Jónsson
fyrrv. sendiherra, Kristín Einarsdóttiral-
þingiskona, og Stefanía TYaustadóttir fé-
lagsfræðingur. Námsstefnan verður
haldin í sumarhúsahverfmu í Brekku-
skógi og er öllum áhugakonum heimilt
að taka þátt. Upplýsingar eru gefnar í
símum 91-17952 og 91-619613, hjá Þór-
unni Magnúsdóttur og Unu Bergmann.
, 'ZeiNSlfl MÍN AF-þVÍf
ICALLAÐ
uOe.Ué,S» ^ tocVc.' |VEOíL
(2TfA SUNDOfc.L/NA
££ AWDsry<o<;iuE6»u^'i dag
MÍ& LAM6A& AÐ
EiNHVéíZbJ
QGLATVl
FyeHV6.R.K/J
L)Ð0e Þ€.K.,S/6»R0S
bpp l HÆSTO 0A
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Siml: 11200
STÓRA SVIÐIÐ:
eftir Þórunnl Siguröardóttur
Föstud. 29. mai kl. 20
Næst slðasta sýning
Mánudag 8. júni ki. 20
Slðasta sýning
IKATTHOLTI
cftir Astrid Lindgrcn
I dag kl. 14 og 17. Örfá sæti laus
sunn. 24.5. kl. 14 og 17; Næst síðasta
sýningarhelgi.
fimm. 28.5. kl. 14. sunn. 31.5. kl. 14
og 17.
Slðustu sýningar.
Miöar á Emil I Kattholti sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðram.
LITLA SVIÐIÐ
I húsl Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7,
genglð inn frá Lindargötu.
KÆRAJELENA
eftir LJudmllu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30. UppselL
Sunnud. 24. mal kl. 20.30. Uppselt
Þriöjud. 26. mal kl. 20.30. Uppselt
Miövikud. 27. mal kl. 20.30. Uppselt
Sunnud. 31. mal kl. 20.30. Uppselt
Miövikud. 3. júnl kl. 20.30. Uppselt
Föstud. 5. júnf kl. 20.30. Uppselt
Laugard. 6. júnl kl. 20.30. Uppselt
Laugard. 13. júnl. Uppselt.
Sunnud. 14. júnl kl. 20.30. Uppselt
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miðar á Kæra Je-
lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir
öðram.
SMlÐAVERKSTÆÐIÐ
GENGtÐ INN FRÁ LINDARGÖTU
r r
Eg heiti Ishjörg,
ég er Ijón
eftir Vigdfsl Grimsdóttur
Ikvöld kl. 20.30
Sunnud. 24. mal kl. 20.30
Miðvikud. 27. mai kl. 20.30
Sunnud. 31. mal kl. 20.30
Tvær sýningar eftir
Föstud. 5. júnl kl. 20.30
Næst siöasta sýning
Laugard. 6. júnl kl. 20.30. Slöasta
sýning.
Verkið verður ekki tekiö til sýningar f
haust
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu
sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öör-
um.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og fram að
sýningu sýnlngardagana. Auk þess
er tekiö viö pöntunum f slma frá kl.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta — Græna lin-
an 996160
Hópar 30 manns eða fleiri hafl sam-
band i síma 11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ! ÓSÓTT-
AR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
100 ár frá andláti Bahá’u’llah
Þann 29. maí næstkomandi minnast Ba-
ha’iar um allan heim að 100 ár eru liðin
frá andláti Bahá’u’llah, boðbera Baha’i-
trúarbragðanna, en hann andaðist 29.
maí 1892 rétt fyrir utan borgina Haifa,
sem nú er f ísrael. Af þessu tilefni halda
Baha’iar um allan heim viðeigandi
minningarathafnir. M.a. er haldin viða-
mikil athöfn við grafhýsi Bahá’u’llah f
landinu helga. Fulltrúum frá öllum
löndum heims er boðið til þessarar at-
hafnar og fara m.a. 14 frá íslandi. Hér
heima mun Andlegt þjóðarráð Baha’ia
standa fyrir minningarathöfn í Baha’i-
miðstöðinni að Álfabakka 12 (Mjóddinni)
í Reykjavík og hefst hún kl. 20 þann 29.
maí. Verður m.a. flutt erindi um Ba-
há’u’llah, tónlistarflutningur og Iesið úr
ritum hans og eru allir vinir og velunn-
arar Baha’i-trúarbragðanna velkomnir.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Sunnudag: Spiluð félagsvist í Risinu kl.
14. Dansað f Goðheimum kl. 20. Reykja-
nesferð 27. maí. Mánudag: Opið hús í
Risinu kl. 13-17. Á þriðjudögum er lög-
fræðingur félagsins við.