Tíminn - 23.05.1992, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1992, Blaðsíða 4
4 Tíminn Laugardagur 23. maí 1992 Saab 9000 CS 2,3 16v: Afbragðs bíll á skikkan- egu verði Saab 9000 CS 2,3 er annar bíll- inn með þessu númeri og næst- um því nafni, sem Tímamenn taka til kostanna. Sá, sem við nú ókum, er þó ekki sama tryllitækið og sá fyrri, sem hét 9000 CD Turbo og við ókum fyrir nokkrum mánuðum. Sá hafði afgastúrbínu og var sannast sagna gríðarmikið og öflugt tæki. Það er þó vissu- lega ekkert undan CS að kvarta hvað varðar vélarorku né heldur aðra aksturseiginleika, sem eru með því besta sem gerist. Það er um eitt ár liðið síðan Tím- inn reynsluók Saab 9000 CD 2,3 Turbo. Það var einn best búni og jafnframt dýrasti Saabinn og í honum var sannarlega ekkert skorið við nögl. Það er ekki heldur Hér eru til húsa 150 hestar. Heilsárs sumarhús á hjólum Hentug fyrir fjölskyldur eða ferðaþjónustur Getum útvegaö meö stuttum fyrírvara notuö heilsárs sumarhús á hjólum. Stærð: Ca. 3x9 metrar — stofa — eldhús — bað og tvö svefnherbergi. Húsin eru 7-8 ára gömul og í góöu ástandi, meö 220 volta raflögn og flestum húsbúnaöi. Verö ca. kr. 750.000,- Allar nánarí upplýsingar í síma 91-676744 GJvarahlutir mw^ u omorc hnfAo 1 Hamarshöfða 1 Sími676744 Hann sýnist minni en hann er í raun og veru, því aö Saab 9000 CS er stór bíll og mjög rúmgóöur og þægilegur. gert í þessum bíl, nema hvað snerpan er heldur minni, en minna má nú gagn gera. Vélin í Saab 9000 CS er sú sama og í túrbínubflnum: 2,3 1 tveggja kambása fjölventlavél með yfir- drifnum krafti, enda hestöflin ekki færri en 150 DIN. Vélin togar mjög vel á öllu snúningssviðinu og fjögurra hraða sjálfskiptingin virkar mjög mjúklega og „rétt“. Saman vinnur vélbúnaðurinn nánast óaðfinnanlega við hvaða aðstæður sem vera skal og mjög hljóðlega — svo hljóðlega og þýtt að halda mætti að vélin sé sex eða jafnvel átta strokka en ekki fjög- urra. Eftirtektarvert er einnig hve vel vélin vinnur með skipting- unni, þegar gefið er í á hraðabil- inu 80-130. Það er eins og fólk þrýstist í sætin, en ekki bara það: hér er á ferðinni umtalsvert ör- yggisatriði við t.d. framúrakstur. Saab 9000 CS er aflmikill og verulega hraðskreiður bfll og ég býst við að hann sómi sér vel lengst til vinstri á átóbönum Þýskalands, þar sem enn er ótak- markaður hámarkshraði, ásamt stórum Benzum, BMW og Por- sche. Saab 9000 er með stærstu fólks- bílum og í Bandaríkjunum, landi hinna stóru bíla, flokkast hann meira að segja sem stór bíll. Lítið hefur verið lagt upp úr því að hringla með útlit bflsins gegnum árin, en hins vegar hefur stöðug þróun átt sér stað í vél- og tækni- búnaði, styrkleika og öryggisþátt- um, og það finnst glöggt, þegar bílnum er ekið, að hér fer vandað- ur og pottþéttur gæðabíll. Aksturseiginleikar allir eru með því albesta sem gerist, því þrátt fyrir stærðina er bíllinn sérlega lipur og þægilegur í akstri. Hann 95 SERÍAN FJÖLHÆF DRÁTTARVÉL Kröfur til vinnu með dráttarvélum eru fjöl- breyttar og þú munt sjá að CASE International 95 sería getur ráðið við flest verk. Dráttarvélarnar eru frá 45 til 90 hestafla, 2 gerðir af húsi, 2 eða 4 hjóla drif, 2 hraðar á vinnu- drifi og 4 gerðir af gírkössum, m.a. vendigír og skriðgír. Ræöiö valbúnaö við okkar menn á þessa gæðadráttarvél sem fæst á heimsins besta verði Járnhálsi 2 . Sími 91-683266 110 Rvk . Pósthólf 10180

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.