Tíminn - 23.05.1992, Qupperneq 8
8 Tíminn
Laugardagur 23. maí 1992
Ford Ranger.
Globus hf.:
Rangerinn
vinsæll
Globus hóf á síðasta ári innflutning á
Ford Ranger-pallbflum. Hafa þeir
náð miklum vinsældum hér á landi
og þá sérstaklega sem virðisaukabfl-
ar. Einn aðalkostanna við Ford Ran-
ger sem slíkan er að hann kemur til
íandsins með löglegum palli, þ.e.
palli yfir 1.70 m, og því þarf ekki að
Íeggja út í kostnaðarsamar breyting-
ar á honum. Vinsælastur hefur verið
Ranger Supercab, 6 cyl. V6 4ra lítra
og 160 hestafla vél, og er yfirbygg-
ingin með stærra húsi sem í eru tvö
fellisæti. Þá þykir Rangerinn hafa
ákaflega góða fjöðrun, þýður en jafn-
framt öruggur í akstri, og einnig er
hann spameytinn miðað við vélar-
stærð. Hægt er að fá hann í 6 út-
tærslum, bæði langa og stutta, og
spannar verðið frá 1.143.000
(918.000 án vsk.) upp í 1.694.000
(1.361.000 án vsk.).
Nýja Orkel-rúllubindivélin hefur búnað sem getur aukið heymagn í
bagga um 30%.
hlotið nafnið „Lágnefja", eða „Drop
nose“ á fmmmálinu, og eins og
nafnið ber með sér hefur vélarhlífin
verið tekin verulega niður. Það gerir
það að verkum að útsýni ökumanns-
ins fram fyrir vélina stórbatnar. ís-
land er eitt af fyrstu löndunum þar
sem nýja vélin er kynnt, en hún hef-
ur vakið mikla athygli hvar sem hún
hefúr verið sýnd. Þær fást bæði með
drifi á afturhjólum og með drifi á
öllum hjólum, og fást með öllum
þeim nýjasta búnaði sem aðrar MF-
vélar em búnar.
Jötunn hf. býður upp á þrjár gerðir
rúllubindivéla: frá CLAAS, Massey
Ferguson og hefur nú nýverið hafið
innflutning á Orkel, sem er norsk að
uppruna. „Claas-bindivélin er okkar
mest selda bindivél. Hún hefur verið
seld hér um þó nokkurt skeið og
reynst mjög vel. Hún er með fasta
baggastærð, 120X120 cm, og pakkar
mjög fast, svo baggaþyngd úr henni
er vemlega meiri heldur en hjá
helstu keppinautunum. Á Claas-vél-
ina er hægt að fá netbindibúnað,
sem eykur mjög afköstin og sparar
tíma við pökkunina. Með fullkomn-
asta búnaði kostar Claas-vélin um
860 þúsund.
Á síðasta ári flutti Jötunn hf. inn
tvær bindivélar af Massey Ferguson-
gerð, svokallaðar fastkjamavélar þar
sem hægt er að breyta þvermáli
baggans. Þegar talað er um fast-
kjamavél er átt við að vélin rúllar
heyinu fyrst upp í fastan kjarna og
verö
Jötunn hf. er innflutningsaðili fjöl-
margra véla og tækja til notkunar í
landbúnaði, og úrvalið er talsvert
Jötunn leggur áherslu á vandaða
vöm og hagstætt verð. Fyrir tveim-
ur árum náðust samningar við
framleiðendur um mjög lækkað
verð, sem er ákaflega hagstætt, og
hefur það h'tið sem ekkert hækkað
frá því.
Jötunn hf. er umboðsaðili fyrir
Massey Ferguson, sem eru mest
seldu dráttarvélarnar á íslandi frá
upphafi. Nú er komin á markaðinn
enn ein nýjungin frá fyrirtækinu,
sem ber nafnið MF 3065. Hún hefur
Jötunn hf. er umboðsaðili fyrir fjölbreytt úrval heyvinnuvéla og landbúnaðartækja. Þorgeir Elíasson, deildarstjóri véladeildar:
Jötunn leggur megináherslu á
vandaöa vöru
og hagstætt
Við fjármögnum að fullu eða lánum til kaupa á hvers
konar vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar.
Lánstími eða leigutími er oftast 3 - 7 ár.
Einnig bjóðum við fjármögnun á atvinnuhúsnæði, þar
sem leigutími erá bilinu 10 -15 ár.
Upplýsingabæklingar eru í öllum útibúum
Landsbanka og Búnaðarbanka um land allt, en nánari
upplýsingar veita starfsmenn fyrirtækisins
í síma:
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Sími: 689050
Sumartími
júní-júlí-ágúst
kl. 8:00-16:00
68 90 50
y j
t s'
Lýsing hf.