Tíminn - 27.05.1992, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.05.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðvikuudagur 27. maí 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 22. maí til 28. maí or í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsíngar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnaríjöröur: Hafnarfjaróar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrí. Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, tl kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ld. 10.00- 1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mlli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum W. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö nimhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmísvandinn. Samtók áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heisuvemdarstöö Reylgavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöfdin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaóá sunnudögum. Vitjanabeiðn- ir, simaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- sprtolinn vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eöa nær ekki ti hans (simi 696600) en stysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir siösuöum og skyndn veikum allan sóiarbringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum Id. 16.00- 17 00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabær Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöróun Heisugæsla Hafnaríjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga Simi 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu- gæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöiegum efnum. Simi 687075. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: KJ. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 ti 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 18-17 daglega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tii kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeid: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudag'a til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 17 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15tikl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St. Jósepsspitali Hafnarfirói: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tiöum: KI. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeðd aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviió og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur. Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabrf- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, siökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviiö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilió og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöróur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 12039, Hafnar- Qöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamames sími 621180, Kópavogur41580, eneftirkl. 18.00 ogum heig- ar (síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eft- ir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 aila virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhrínginn. Tekiö er þar viö tiikynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Skólaslit og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík Nítjánda starfsári Söngskólans í Reykja- vík er nú að ljúka og hafa um 160 nem- endur stundað nám við skólann í vetur, 120 fullt nám í dagskóla og um 40 á kvöldnámskeiðum. 35 kennarar, þ.e. söngkennarar, pí- anóleikarar og kjamagreinakennarar, eru starfandi við skólann, þar af 10 í fullu starfi. Garðar Cortes, sem stofnaði skól- ann og hefur stjómað honum frá upp- hafi, hefur nú verið ráðinn til starfa ópemstjóra í Gautaborg og hefur Ásrún Davíðsdóttir verið ráðin skólastjóri í hans stað. Ásrún lauk söngkennaraprófi 1980 og einsöngvaraprófi 1981 og hefur starfað sem söngkennari og fram- kvæmdastjóri við skólann undanfarin ár. Prófdómari að þessu sinni var dr. De- smond Sergeant, en hann starfar á veg- um „The Associated Board of the Royal Schools of Music" í London. Desmond Sergeant dæmdi stigpróf nemenda, burt- fararpróf og söngkennarapróf. Skólinn útskrifar að þessu sinni 6 ncmendur. Burtfararprófi luku: Alda Ingibergs- dóttir, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og Harpa Harðardóttir. Söngkennaraprófi (L.R.S.M.) luku: Erla Þórólfsdóttir, Svava K. Ingólfsdóttir og Þuríður Sigurðar- dóttir. Alda, Erla, Svava og Þuríður hafa þegar lokið sínum útskriftartónleikum, en Ágústa og Harpa undirbúa nú tón- leika fyrir haustið. 15 nemendur luku 8. stigi (lokaprófi úr almennri deild. 8. stigs prófi fylgja einnig tónleikar, og em þeir síðustu á þessu vori í kvöld kl. 20.30 í ís- lensku ópemnni. Skólaslit Söngskólans verða á morg- un, uppstigningardag, í íslensku óper- unni og hefjast kl. 15. Að þeim loknum, eða kl. 16, em lokatónleikar skólans, þar sem fram koma nemendur úr efri stigum skólans. Að tónleikum loknum býður Söngskólafólk upp á kaffiveitingar. Miövikudagur 27. maí MORGUNÚTVARP KL. 6.45 ■ 9.00 6.45 VeOurfragnir. Bæn, séra Ami Bergur Sig- urbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Sigríöur Steph- ensen og Trausti Þór Sverrísson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggé Jón Ormur Halldórsson. (- Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22 10). 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veéurfregnir. 8.30 Fréttayfirfit. 8.40 Heimshom Menningarlifiö um viöa veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 0.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Ðergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu, .Þaö sem mér þykir allra best* eftir Heiödisi NoröQörö Höfundur les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjöms- dóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Samfélagi6 Félagsmál, baksviö frétta og atburöa liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist miöalda, endureisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (- Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A6 utan (Áður utvarpað i Morgunþætti). 12.20 Hádeoisfréttir 12.45 Ve6urfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn Byggingar fyrir aldraöa Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (- Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lögin viö vinnuna Pasadena Roof hljómsveitin og lög Oddgeirs Kristjánssonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ævisaga Krístinar Dal- ste Hafliöi Jónsson skráöi. Ásdis Kvaran les (3). 14.30 Sónata fynr selló og pianó opus 40 eftir Dmitríj Shostakovitsj Julian LLoyd Webber leikur á selló og John McCabe á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Guö- ninar Helgadóttur rithöfundar og alþingismanns. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Fiölukonsert í d-moll ópus 47 eftir Jean Sibelius (Útgáfa frá 1905) Leonidas Kavakos leikur meö Sinfóniuhljómsveitinni i Lahti; Osmo Vánská stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frótta- stofu. (Samsending meö Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum löndum I dag indóar- abisk. 18.00 Fréttir 18.03 Aföörufólki Þáttur Önnu Margrétar Siguröardóttur. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvarðasveitin Samtimatónlist. Um- sjón. Sigriöur Stephensen. 21.00 Nótulaus viöskipti Umsjón: Sigriöur Amardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 21.maí) 21.25 Slgild stofutónlist GrandDuo Consertant ópus 48 eftir Cari Maria von Weber. Melvyn Tan leikur á pianó og Eric Hoeprich á klar- inettu. Róbert White syngur lög eftir Cari Maria von Weber. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 23.00 A6 fara alla leið Annarskonar lifsmáti, óöruvisi samfélag. Sagt frá Xanthyrosi, Ramosi og Leiö elskandans. Umsjón: Siguröur Skúlason. 24.00 Fréttir. OO.IO Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Ve6urfregnir. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum tR morg- uns. 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveöjur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meó Rás 1).- Dagskrá heldur áfram meö hugleiöingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin • Þjóöfundur i beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyn- um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 20.30 Miaiétt milli liða Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 Gullskffan: .Bleach' með Nirvana frá 1989 2Z10 Landið og mióin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þarsem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háfttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Ncturútvarp á báðum rásum tii morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). OZOO Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 03.00 í dagsins önn • Byggingar fyrir aldraöa Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landi6 og miöin Siguröur Pétur Haröar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, fcrö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma á- fram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorðuHand kl. 8.10-8.30 09 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæOiaútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 RUV Miðvikudagur 27. maí 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (3) Teiknimyndasyrpa meó Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (23:26) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 MataHist Gestur þáttarins er Baldur Öxdal sérfræöingur í ábætisréttum. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjóm upptöku: Kristin Ema Arnardóttir. 20.55 Kvöldstund með Mariene Dietrich (An Evening With Marlene Dietrich) Upptaka frá tórv leikum þýsku söngkonunnar Marlene Dietrich i Lundúnum. Tónleikamir fóm fram þegar söngkonan var sjötug og þar söng hún mörg af sinum þekktustu lögum. 21.45 Pelle Sigurvegari (Pelle erobreren) Dönsk/sænsk bíómynd frá 1988, byggö á sögu eftir Martin Andersen Nexö. Myndin geríst f Danmörku í lok nítjándu aldar og flallar um feögana Lasse og Pelle sem erátta ára. Þeirflýja 5r- birgö og atvinnuleysi í Svíþjóö en í Danmörku biöa þeirra litlu skárri kjör. Pelle lætur sig þó dreyma um betri framtiö. Myndin hlaut á sínum tíma bæöi ósk- arsverölaun og Gullpálmann I Cannes og fyrir skömmu vann leikstjórinn, Bille August, þaö afrek aö fá Gullpálmann ööm sinni, nú fyrir mynd sina I góöu skyni sem Sjónvarpiö sýndi um jólin Leikstjóri: Bille August. Aöalhlutverk: Max von Sydow og Pelle Hve- negaard. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. Áöur á dagskrá 25. desember 1990. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Pelle sigurvegarí - framhald 00.30 Dagskráriok STÖÐ Miövikudagur 27. maí 16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur um lif og störf nokkurra fjölskyldna sem allar búa viö Ramsay-stræti. 17:30 TVúöurinn Bósó Talsett teiknimynd fyrir yngstu kynslóöina. 17:35 Biblíusögur Fróölegur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.-00 Umhverfis jöröina (Around the Wortd with Willy Fog) Teiknimynda- flokkur eftir sögu Jules Veme. 18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur þar sem allt þaó nýjasta i tónlistinni ræöur rikjum. 19:19 19:19 20:10 Bílasport Áhugafölk um bila og akstursiþróttir missir ekki af þessum þætti. Umsjón: Steingrimur Þóröarson. 20:40 Beveriy Hills 90210 Þaö er komiö aö lokaþætti þessa vinsæla fram- haldsmyndaflokks, en þau Brenda og Brandon eru væntanleg á skjáinn næsta vetur. (16:16) 21:30 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáttur um út- varpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (19:20) 22:20 Samskipadeildin Islandsmótiö i knattspymu. I dag hófst 2. umferö Samskipadeildarinnar og bregöur iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar nú upp svipmyndum frá leikjum Vals og lA og IBV og Vikings. Frekari um- fjöllun um 2. umferó veröur annaö kvöld kl. 23:10. 22:30 Tíska Sumartiskan frá helstu tískuhúsum heims. 23.-00Í Ijósaskiptunum (The Twilight Zone) ótmlegur spennumyndaflokkur 23:30 Margt er líkt með skyldum (Like Father, Like Son) Frægur hjartaskurölæknir blandar óvart indiánaeitri út i „Bloody Mary"-drykk- inn sinn meö .skelfilegum' afleiöingum. Þetta er bráöfyndin biómynd og sú fyrsta af nokkmrn mynd- um þar sem fulloróinn og unglingur em látnir skipta um hlutverfc. En þaö em einmitt áhrif indiánaeiturs- ins. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Kirk Cameron og Margaret Colin. Leikstjóri: Rod Daniel. 1987. 01K)5 Á heljarþröm (Country) Átakanleg og mögnuö kvikmynd um fjöl- skyldu nokkra, sem á i striöi viö viöskiptabanka sinn. Þeir hjá bankanum hóta aö ganga aö veöum fólksins, sem þá myndi missa jörö sina. Aöalhlut- verk: Jessica Lange, Sam Shepard, Wilford Brimley og Matt Clark. Leikstjóri: Richard Pearce. 1984. 02:50 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Árbæ(ar- vaktín KÁAMMÁ,é.R. PAfobl /þAÐ ER V£BIÐ ADYOH, ÞETTA EE TRúA kVACTA UMDAKJ ÞÉKjL£6A FI2ö(C£M þÓBA HÚN/ ££ MÚ GtöZSM&DD ,ÖLLUM HÓMOE.. AUk ÓfL£PPTÍ /GÖA/£U6RÍMDJNMí\ ÍH£MN/AR UM l£i Ð 06 HÚA/ DATT í \3ÖKÐÍMA OétAf , BVEDAÐÍAÐ / , 1 /f A r í |' ( y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.