Tíminn - 27.05.1992, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.05.1992, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 27. maí 1992 Tíminn 19 6522. Lárétt I) Eyja. 5) Ólga. 7) Öðlast. 9) Jurt. II) Vond. 13) Orka. 14) Tottaði. 16) Tónn. 17) Lærð. 19) Að minnsta kosti. Lóörétt 1) Útflutningsvara. 2) Kusk. 3) Koms. 4) Reikningur. 6) Græna eyj- an. 8)Fiska. 10) Kraftamir. 12)Labb. 15) Orka. 18) Horfi. Ráöning á gátu no. 6521 Lárétt 1) Inntak. 5) Úrg. 7) Um. 9) Únsa. 11) Nóa. 13) Akk. 14) Nafn. 16) At. 17) Laufa. 19) Samtal. Lóörétt 1) Iðunni. 2) Nú. 3) Trú. 4) Agna. 6) Baktal. 8) Móa. 10) Skrafa. 12) Afla. 15) Nam. 18)UT. 26. mal 1992 kl.9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....57,820 58,980 Sterílngspund.......105,652 105,944 Kanadadollar.........48,121 48,254 Dönsk króna..........9,2940 9,3197 Norsk króna..........9,2048 9,2303 Sænsk króna..........9,9700 9,9976 Flnnskt mark........13,2205 13,2571 Franskur frankl.....10,6782 10,7078 Belgiskur frankl.....1,7442 1,7490 Svissneskur franki ....39,0702 39,1783 Hollenskt gyllini..31,88857 31,9740 Þýskt mark..........35,9075 36,0068 (tölsk líra........0,04765 0,04778 Austum'skur sch......5,1021 5,1163 Portúg. escudo.......0,4324 0,4336 Spánskur peseti......0,5749 0,5765 Japansktyen.........0,44770 0,44894 (rskt pund...........96,030 96,296 Sérst. dráttarr.....80,6971 80,9204 ECU-Evrópum.........73,7783 73,9825 Dagur aldraöra í Laugarneskirkju Á degi aldraðra, uppstigningardag 28. maí, verður guðsþjónusta kl. 14. Prédik- un annast sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdótt- ir, prestur aldraðra í Reykjavík. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Valgerður Jónsdóttir les ritningarorð og Kór Laug- ameskirkju syngur undir stjóm Ronalds V. Tumer organista. Eftir guðsþjónustuna býður sóknar- nefndin kirkjugestum upp á kaffisopa í safnaðarheimili kirkjunnar. Eins og áður við svipuð tækifæri fer rúta frá Hátúni 10 kl. 13.30 og frá Dalbraut 18-20 kl. 13.45 og til baka aftur eftir kaffið. Síðdegis þennan sama dag, eða kl. 17, verður Kór Laugameskirkju með tón- ieika í kirkjunni. ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. SýndlAsalkl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Kolstakkur Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýndkl. 9.30 og 11.30 Freejack Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. maí 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorlcullfeyrir (gmnnlífeyrir)........12.123 1/2 hjónallfeyrir..........................10.911 Full tekjutrygging eilillfeyrisþega........22.305 Full tekjutrygging öroriailfeyrisþega......22.930 Heimiisuppbót...............................7.582 Sérstök heimiisuppbót.......................5.215 Bamallfeyrir v/1 bams ......................7.425 Meölag v/1 bams.............................7.425 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.653 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa.............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.389 Fullur ekkjullfeyrir.......................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190 Fæöingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna.....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.............. 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142,80 Slysadagpeningar einstaldings..............655,70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri .142,80 Myndlistarsýning Öldu Ár- mönnu Sveinsdóttur Alda Ármanna Sveinsdóttir opnar mál- verkasýningu í Húsi esperantista, Skóla- vörðustíg 6b, þann 30. maí n.k. kl. 14. Sama dag opnar hún einnig sýningu á ol- íumálverkum í Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3, í kaffistofúnni „Komdu í París“. Enn sem fyrr sækir Alda efnivið sinn í manneskjuna, en núna með meiri áherslu á hughrif og stemmningu. Alda Ármanna er fædd á Norðfirði 1936. Hún stundaði nám við Myndlistar- skólann í Reykjavík 1954. Starfaði með Myndlistarfélagi Neskaupstaðar 1965-72. Lauk stúdentsprófi frá Öldungadeild MH 1984. Nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1983-87 með lokaprófi frá kennaradeild. Tók lokaáfanga í olíumál- un í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1990- 91. Starfar sem kennari í Bústaðaskóla í Reykjavík, málar og sinnir félagsstörf- um. Þetta er í 11. sinn sem Alda Ármanna heldur einkasýningu, en hún hefur einn- ig tekið þátt í nokkrum samsýningum hérlendis og erlendis. Alda hefur einnig unnið að því að kynna list fatlaðra og hef- ur nú í vetur safnað verkum þeirra til sýningar í London. Eftirtaldir opinberir aðilar eiga verk eftir Öldu Ármönnu: Listskreytingasjóð- ur ríkisins, Reykjavíkurborg, Neskaup- staður, Ólafsvíkurkaupstaður og Vest- mannaeyjabær. Einnig Hafnarborg — Menningar- og listastofnun Hafnarfjarð- ar. Það má vera Ijóst að Hús esperantista Frumsýnir gamanmyndina Kona slátrarans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 RMskAk Sýndkl. 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ævlntýrl á Noróurslóóum Sýnd kl. 3 og 5 Siðustu sýningar Litll snllllngurlnn Sýndkl. 5.05 og 11.05 Frankle og Johnny Sýndkl. 7.05 og 11.05 LAUGARAS= Simi32075 Miöaverö kr. 300,- alla daga kl. 5 og 7 Frumsýnir FólklA undlr stlganum Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Náttfatapartý Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Mltt elglA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára er ekki hefðbundið sýningarhúsnæði, en þar sem Esperantosambandið tjáði sig fúst til að lána húsnæði fyrir sýningu, var það þegið með þökkum og ásamt því að hafa einnig sýningu í Hlaðvarpanum er það von listakonunnar að það verði skemmtileg viðbót við allt það sem nú er að gerast í miðbænum snemmsumars. Coca-Cola dagur Andvara Coca-Cola dagur Unglinganefndar Hestamannafélagsins Andvara verður haldinn fimmtudaginn 28. maí, upps- tigningardag, og hefst keppni kl. 12. Unglingadeildum hestamannafélag- anna Sörla, Sóta, Gusti og Fák verður boðið að taka þátt í deginum. Keppt verður með firmakeppnisfyrir- komulagi í þremur flokkum: 10 ára og yngri, 11-13 ára og 14-16 ára. Það verða hámark riðnir 8-10 hringir. Fimm efstu í hverjum flokki fá verð- launapening og þrír efstu fá Coca-Cola Einnig verður keppt í tunnureið þar sem keppendur þurfa að leysa ýmsar þrautir. Skipt verður í tvo flokka, 12 ára og yngri og 13 ára og eldri. Ein verðlaun verða veitt í báðum flokkum, 1 kassi af Coca- Cola. Skráning á staönum. Borgarleikhúsið: Sýningum aö Ijúka á Sigrúnu Ástrósu Nú um helgina verða síðustu sýningar á Sigrúnu Ástrósu, hinu vinsæla verki eft- ir Willy Russell, sem Margrét Helga Jó- hannsdóttir hefur leikið á þriðja ár á Litla sviði Borgarleikhússins við mikla hrifningu áhorfenda. Sigrún Ástrós eða Shirley Valentine, eins og verkið heitir á frummálinu, var frumsýnt í Liverpool fyrir nær tíu árum og hefur síðan farið sigurför um heim- LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Stóra sviöiö kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerö FRANK GALATI I kvöld miövikud. 27. mai. Uppselt Fimmtud. 28. mal. Uppselt Föstud. 29. mal. Uppselt Laugard. 30. maí. Uppselt Sunnud. 31. mal Þriöjud. 2. júni Miövikud. 3. júnl Föstud. 5. júni. Örfá sæti laus Laugard. 6. júni. Uppselt Miövikud. 10. júnf Fimmtud. 11. júnl Föstud. 12. júni. Fáein sæti laus Laugard. 13. júni. Fáein sæti laus Ath.: Sýningum lýkur 20.júnl. Litla sviöiö kl. 20: Sigríín Astrós eftir Willy Russel I kvöld Föstud 29. maí Laugard. 30. mai. Næst siöasta sýning Sunnud. 31. mai. SiOasta sýning Miöasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl.10-12. Simi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslínan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús inn. Þessi einleikur býr yfir öllum helstu kostum leikrita Russells: hann er gam- ansamur og hefur víða mannlega skír- skotun í umfjöllun sinni um stöðu full- orðinnar húsmóður, sem er bundin heima yfir pottum og pönnum, en vill sleppa út. Margar leikkonur hafa tekist á við þetta erfiða hlutverk, en leikandinn er einn á sviðinu alla sýninguna. Eru allir á einu máli um að Margrét Helga vinni þessa þraut skínandi vel. Þetta er þriðja leikárið í röð, sem Margrét Helga leikur Sigrúnu Ástrósu. Það er Þrándur Thor- oddsen sem þýddi verkið og Hanna Mar- ía Karlsdóttir sem leikstýrir, en leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson. Síðustu sýn- ingar verða 29., 30. og 31. maí. Ferðafélag íslands Göngudagur Ferðafélagsins verður sunnudaginn 31. maí. Hann er tileinkaður flutningi skrifstofu F.í. í nýja félagsheimilið, Mörkinni 6, en félagið flutti þangað í síðastliðinni viku. Brott- för frá Mörkinni 6. 1. Kl. 11 Heiðmörk-Mörkin. Um 10 km ganga. 2. Kl. 13 fjölskylduganga um Elliðaárdal. Ekkert þátttökugiald. Fjöl- mennið. Verið velkomin að líta inn á nýju skrif- stofu Ferðafélagsins að Mörkinni 6 (aust- ast við Suðurlandsbraut). Ný númer: sími: 682533, fax: 683535. Minnt er á allar skemmtilegu sumar- leyfisferðimar. Upplýsingar á skrifstof- ÞJÓDLEIKHUSID Sfml: 11200 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Þórunnl Slguröardóttur Föstud. 29. mal kl. 20 Næst slöasta sýning Mánudag 8. júni kl. 20 Siðasta sýning IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgrcn Fimmtud. 28.5. kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 31.5. kl. 14 og 17. Siðustu sýningar. Miðar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. LITLA SVIÐIÐ I húsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7, gengiö inn frá Undargötu. KÆRA JELENA eftir LJudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30. Uppselt Sunnud. 31. mal kl. 20.30. Uppselt Miövikud. 3. júni kl. 20.30. Uppselt Föstud. 5. júni kl. 20.30. Uppselt Laugard. 6. júni kl. 20.30. Uppselt Laugard. 13. júni. Uppselt. Sunnud. 14. júni kl. 20.30. Uppselt Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMfÐAVERKSTÆÐIÐ GENGHD INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti lshjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grímsdóttur Ikvöld kl. 20.30 Sunnud. 31. mflf kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Föstud. 5. júnt kl. 20.30 Næst síöasta sýning Laugard. 6. júni kt. J20.30. Siðasta sýniflg: Verkið veröur ekki Iflktð til sýningar I hauét Ekki er unnt aö hleyþá gestum i salinn eftir að sýning hefst, Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörímt. Miöasalan er oplflfrá kl. 13-18 alla daga nema mánuAega og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntuMpi i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta — Græna lin- an 996160 Hópar 30 manns eöa fleiri hafi samband I slma 11204. LEIKHÚSGESHR ATHUGIÐI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA BASTR^ÐN/lKT ‘ %'LC.ÍICARAE. L£t.D0ST p ^OÐA JOROÍNA. 'VpOi ÞAÐ/£N6STi1 TlOADeon&uK. H0MS; unni og í ferðaáætlun 1992. Gerist félag- ar í F.f. Helgarferðir 29.-31. maí Vestmannaeyjar. Siglt með Herjólfi. Gönguferðir um Heimaey og sigling kringum eyjuna. Gist í svefnpokaplássi. Brottför föstudag kl. 19.30. Þórsmörk-Langidalur. Nú hefjast Þórsmerkurferðir af fullum krafti. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni en í Skagfjörðsskála í Langadal, miðsvæðis f Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Brottför kl. 20. Við minnum á ódýru sumardvölina. Dagsferðir fimmtudag (uppstigning- ardag) 28. maí 1. Kl. 10.30 TVana-Móskarðshnúkar. 2. Kl. 13 Nesjavallavegur-Háhryggur. Missið ekki af hvítasunnuferöunum 5.-8. júní 1. Áfmælisferð á Snæfellsnes og Snæ- fellsjökul. 60 ár frá fyrstu Snæfellsnes- ferð F.í. Gist að Görðum. 2. Öræfajökull-Kristínartindar-Mors- árdalur. Ganga á Hvannadalshnúk. Gist að Hofi, hús eða tjöld. 3. Skaftafell-Öræfasveit. Gist að Hofi. Göngu- og skoðunarferðir. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir. Brottför f allar ferðir kl. 20. Pantið tímanlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.