Tíminn - 04.06.1992, Qupperneq 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 4. júní 1992
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka í
Reykjavík 29. maí tii 4. júnf er I Borgar Apótekí
og Reykjavíkur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnartjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek ern opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-1 Z00. Uppfýsíngar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Syömu apótek em opin
virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, tl Id.
19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-
21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakL Upplýs-
ingar em gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikur: OpkJ virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö I hádeginu mlli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Setfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum Id. 10.00-13.00 og sunnudögum Id.
13.00-14.00.
Garöabar. Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og
aöstandendur þeirra, simi 28586.
Wmm //' / * m ý'/ m
Læknavakt fynr Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I
Helsuvemdarstöó Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 li
08.00 og á laugardögum og helgldögum allan sólartinnglnn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og
laugard. M. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Víjanaöeiðn-
ir, slmaráðleggingar og Umapantanir i sima 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 ála virka daga fyrir fdk sem ekki
hefur heimlislsekni eða nær ekki ti hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhiinglnn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um lyfjatxiðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fiam á
Heiisuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-
17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Garðabær Heisugæslustöðin Garðailöl 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. Lækrravakt er i sima 51100.
Hafnarfjötðun Heisugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722. Læknavakt
slmi 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga.
Simi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sölartrringinn á Heisu-
gæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sáffræðistöðin: Ráðgjöf I sátfræðiegum
efnum. Slmi 687075.
Sjúkrahús
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja
I þessl símanúmer
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Selljamamesi er
simi 686230. Akureyri 24414, Kellavik 12039, Hafnar-
^örður 51336, Vestmannaeyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames slmi
621180, Kðpavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helg-
ar I slma 41575, Akureyri 23206, KeSavík 11515, en eft-
ir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533,
Hafnarfjöröur 53445.
Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri,
Keflavlk og Veslmannaeyjum tilkynnist I slma 05.
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.)
er I slma 27311 alla virka daga frá W. 17.00 til W. 08.00
og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið
er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aöstoð borgarstofnana.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Opið hús í Risinu ki. 13-17. Bridge og
frjáls spilamennska. Dansað í Risinu kl.
20.
Kiwanisklúbbarnir á Reykja-
víkursvæöinu
halda sinn fyrsta sameiginlega sumar-
fund í kvöld, 4. júní kl. 20 í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 24.
Kiwanisklúbburinn Katla sér um
fundinn og gestur kvöldsins verður
Benedikt Sigurðsson rithöfundur, sem
mun segja frá ferð sinni um Suður-Ind-
land nú í vor.
Sjóminjasafn íslands
verður lokað til 7. júní.
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
Óskars Guðnasonar
Höfn
Homaflrði
Fyrir hönd aðstandenda
Böm hins látna.
Þann 25. apríl 1992 voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Karli Sig-
urbjömssyni, Kristrún Jónsdóttir og Guðni Sigurðsson. Heimili þeirra er að Rauða-
læk 23. Ljósm. Sigr. Bachmarm
Landspítallnn: Alla daga W. 15 til 16 og W. 19 tll W. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl.
19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka
Id. 15 til kJ. 16 og kl. 18.30 ti 19.00. Bamadeid 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. -
Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kj. 17. - Hvitabandið,
hjúkrunardeid: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14
tii kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 ti Id.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tii kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 U Id.
17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspítali: Heimsóknartimi
daglega Id. 16-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga
Id. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga
ld. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkmnarheimili í Kópavogi. Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraós og heilsugæslustöóvar Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsió: Heim-
sóknartimi virka daga Id. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tióum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkra-
húsió: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeild og hjúkmnardeld aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi
22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss
Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og Id. 19.00-19.30.
Slökkvllið - Lögrcgla
Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, siökkviið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvliö og sjúkrabif-
reiö sími 11100.
Hafnarfjöróur Lögreglan simi 51166, siökkviliö og sjúkra-
bifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabíll
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar Lögreglan, sími 11666, slökkviiö simi
12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkvilió og sjúkrabifreið simi 22222.
(safjöröun Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300,
bmnasími og sjúkrabifreið simi 3333.
Fimmtudagur 4. júní
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ami Bergur Sig-
urbjömsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fráttayflrlit.
7.31 Fráttir á ensku.
7.34 HeimebyggO • Sýn til Evrápu Óöinn
Jónsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum W.
22.10).
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpaö W. 19.55).
8.00 Fráttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö W. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fráttayfirlit.
8.40 Bara í Parie Hallgrímur Helgason ftytur
hugleiöingar sinar.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fráttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, .Þaö sem mér þykir allra
best” eftir Heiödisi Noröfjörö Höfundur les (10).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Ðjömsdótt-
ur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd Hollusta, velferö
og hamingja. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen,
Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fróttayfiriit á hádegi
12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegislréttir
12.45 Veöurlregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Nætun/akf eftir Rodney Wingfield Spennuleikrit I
fimm þáttum, fjóröi þáttur. Þýöandi og leikstjóri:
Hávar Sigurjónsson. Leikendur Jóhann Siguröar-
son, Hjálmar Hjálmarsson, Siguröur Karlsson, Lilja
Guörún Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Bjöm
Ingi Hilmarsson Þórarinn Eyflörö, og Ingvar Sig-
urösson . (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20).
13.15 Út í sumarió Jákvæöur sólskinsþáttur
meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Kristin-
ar Dahlstedt. Hafliöi Jónsson skráöi. Ásdis Kvaran
Þorvaldsdóttir les (9).
14.30 Miódegistónlist Divertomento fyrir
strengi i F-dúr K138 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Hljómsveitin .Camerata Salzburg" leikun
Sándor Végh s^ómar, .Harmonies du soir' eftir
Franz Liszt. Jorge Bolet leikur á planó. Þijár nóveL
ettur eftir Francis Poulenc. Pascal Rogé leikur á pl-
anó.
15.00 Fréttir.
15.03 A6 fara alla ieiá Annarskonar lífsmáti,
ödruvisi samfélag. Sagt frá Xanthyrosi, Ramosi og
Leið elskandans. Umsjón: Sigurður Skúlason. (Áður
á dagskrá sl. miðvikudagskvöld).
SÍÐÐEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00
16.00 Fráttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Veáurfregnir.
16.20 Hljóámynd
16.30 I dagiint ónn - Þagnarskytda á sjúkra-
húsum Umsjón: Margrét Eriendsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
17.00 Fráttir.
17.03 Sálttafir Tónlist á siödegi.
17.40 Hár og nú Fréttaskýringaþáttur Frótta-
stofu. (Samsending meö Rás 2).
18.00 Fráttir.
18.03 Þjóöarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (4). RagnheiOur Gyöa Jónsdóttir rýnir I text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýtingar. Dánarfregnir.
18.45 Veáurfragnir. Auglýtingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 KvSldfráttir
19.32 Kviktjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Úr tónlistariífinu Frá nýja heiminum Síö-
ari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar Islands frá 7.
mai sl. Hljómsveitin leikur 9. sinfóniu Antonins
Dvorák, .Frá Nýja heiminum*; Öm Óskarsson
stjómar. Einnig hugaö aö sinfónískri tónlist fleiri am-
eriskra tónskálda Kynnin Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veðurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Játningar Nonna litla Brian Patte og
Liverpoolskáldin. Umsjón: Jón Stefánsson. (Áöur út-
varpaö sl. mánudag).
23.10 Fimmtudagsumræðan Stjómandi:
Broddi Broddason.
24.00 Fréttir.
OO.IO Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veðurlregnir.
01.10 Næturútvaip á báéum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið • Vaknaö til lílsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn meö hlustendum.
8.00 Morgunlréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram. Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu.
9.03 9 • 1jögur Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson. Sag-
an á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum
stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Slm-
Inn er 91 687 123.
12.00 Fréttayliriit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 - fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margréf
Blöndal, Magnús R. Elnarsson, Snorri Sturíuson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fráttahaukur dagalna spuröur úl
úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fráttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fróttaritarar
heima og eriendis rekja slór og smá mál dagsins.
17.00 Fráttir. Dagskrá heldur áfram.
17.40 Hár og nú Fréttaskýringaþáttur Frótta-
stofu. (Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fráttir.
18.03 Þjááarsálin - Þjóófundur í beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Slefán Jón Haf-
stein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfráttir
19.30 Ekki fráttir Haukur Hauksson endurtek-
ur fréttimar slnar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um alitl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með.
Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Darri Ólason.
22.10 Landiá og miöin Sigurður Pétur Harðar-
son stýrir þætti sinum i 200. sinn. (Úrvali útvarpaö
kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlisl.
01.00 Nætuiútvaip á báAum látum til morg-
unt.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samleanar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 MeA grátt í vöngum Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
02.00 Fréttir.
02.02 NæturtAnar
03.00 í dagsins önn - Þagnarskylda á sjúkra-
húsum Umsjón: Margrét Ertendsdóttir. (Endurtek-
inn þáltur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
04.00 NæturlAg
04.30 VeAurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fráttir at veöri, IsrA og fiugsamgöngum.
05.05 LandiA og miöin Sigurður Pélur Harðar-
son stýrir þættinum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af veöri, færA og flugsamgAngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lóg i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvaip NoiAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.
Útvaip Austuriand kl. 18.35-19.00
SvæAisútvaip VestfjarAa kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 4. júní
18.00 Þvottabimimir (6) (Racoons) Kanadisk-
urteiknimyndafiokkur. Þýðandi: Þorsfeinn Þórhalls-
son.Leikraddin ðm Amason.
18.30 Kobbi og klíkan (12:26) (The Cobi
Troupe) Spánskurteiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ast-
hildur Sveinsdóttir. Leikraddin Guðmundur Ólafsson
og Þórey SigþórsdótBr.
18.55 Táknmálsfráttir
19.00 Fjölskyldulíf (55:80) (Families) Aströlsk
þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Læknir á grænni grem (4:7) (Doctor at
the Top) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Geoffrey Davies, George Layton og Robin Nedwell.
Þýðandi: Óskar Ingimareson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Baráttan viö meindýrin (Horizon - Pest
Wars) Bresk heimildamynd um tiiraunir tii að stemma
stigu við skordýraplágum með þvíaö láta lifríWö aö
mestu sjá um sig sjálft. Þýöandi: Ömólfur Thoriadus.
21.35 Upp, upp min sál (10:22) (I II Fly Away)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutveric
Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harroid.
Þýöarrdi; Reynir Harðarson.
2Z25 Úr frændgaröi (Norden runt) Fréttir ur
dreifbýli Noröurianda. Þýöandi: ÞrándurThotoddsen.
(Notdvision)
23.00 Ellefufríttir og dagskráriok
•j t
Fimmtudagur 4. júní
16:45 Nágrannar Aströlsk sápuópera.
17:30 MeAAfa EndurteWnnþátturfrásíðastiión-
um laugardagsmorgni. Stðó 2 1992.
19:19 19:19
20:10 Maíblómin (Dariing Buds of May) Nýr
breskur myndafiokkur um Larkin- fjölskylduna. (2:6)
21ri>5 Laganna verAir (American Detective)
Hér biasir við biákaldur raunveruleikinn þar sem
fyigst er meö bandariskum rannsóknarlógregluþjón-
um að störfum. (4:21)
21:35 Hetjur í háloftum (Miracie Landing) Vðnd-
uð, sannsóguleg bandarisk sjónvarpsmynd um eina
ótrölegustu lerrdingu llugsógunnar, en tæplega 100
manns voru um borö í flugvélinni. Við flugtak virtist
allt vera I lagi, en i 24,000 feta hæö flettist efri hluti
flugvélarbolsins bókstaflega af. Aöalhlutveric Wayne
Rogers, Connie Sellecca, Arra-Alida og Narrcy
Kwan. Leikstjóri: Dick Lowry. 1990.
23rö0 Sólsetur (Sunset) Þetta er hórkuspennandi
mynd með Bruce Willis og James Gamer i aðalhluf-
verkum. Myndin segir frá hetjunum Tom Mix og Wy-
att Earp, sem taka höndum saman og leysa morö-
mál. Aöalhlutverk: Bruce Wiliis, James Gamer og
Malcolm McDowell. Leikstjóri: Blake Edwards. 1988.
Stranglega bönnuö bömum.
00:45 Dagtkrárlok StAAvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
LÖ&£e&LUÞjCvúfPF Átá. FELIr
MÁ 5ÓÓÐA
'[QU&l 7 £6 ÖZ.'a
^1 VAGT .
Gunnar
&$ánwr
/l-IVERJUn DCTTUR. EÍ6ÍNLE6A 1
AÐ LORA p\(, |M/\| | í HUNDAGEY/
HU6
/FtóTTIRAEA
r'ctéffiF/ o oO O ^Æ EA 1
XEVK/DAR. LöHAÐIST £& ÖVART ÞAq
líhJNJÍ ÉQ VAR AУLTA £/NA LÖDA-/
K-------Hft ___________Tl'KÍMA