Tíminn - 11.06.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júní 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHÚS LEIKHUS 6531. Lárétt 1) Málmur. 5) Andi. 7) Rykkorn. 9) Óhreinkað. 11) Net. 13) Hár. 14) Valdi. 16) Viðumefni. 17) Fyrmrn. 19) Flækta. Lóðrétt 1) Timburás. 2) Öxull. 3) Nesja. 4) Rúlluðu. 6) Bráðlynda. 8) Sefa. 10) Fjöll. 12) Slagsmál. 15) Stóra stofu. 18) Meðvitundarleysi. Ráðning á gátu no. 6530 Lárétt I) Ólafur. 5) Kám. 7) Læ. 9) Klár. II) Ára. 13) Arð. 14) Táut. 16) Án. 17) Lagsi. 19) Maurar. Lóðrétt 1) Óðláta. 2) Ak. 3) Fák. 4) Umla. 6) Orðnir. 8) Æra. 10) Árása. 12) Aula. 15) Táu. 18) Gr. 10. júnf 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....57,540 57,700 Steríingspund.......105,126 105,418 Kanadadollar.........48,221 48,355 Dönsk króna..........9,3360 9,3619 Norskkróna...........9,2093 9,2350 Sænsk króna..........9,9709 10,9986 Finnsktmark.........13,2109 13,2476 Franskurfranki......10,6957 10,7254 Belgískur franki.....1,7489 1,7538 Svissneskur franki ....39,4650 39,5748 Hollenskt gyllini...31,9622 32,0511 Þýskt mark..........35,9951 36,0952 (tölsklíra..........0,04760 0,04774 Austurrískur sch.....5,1147 5,1289 Portúg. escudo.......0,4331 0,4343 Spánskur peseti......0,5722 0,5738 Japanskt yen........0,45096 0,45221 frskt pund...........96,112 96,379 Sérst. dráttarr.....80,6521 80,8764 ECU-Evrópum.........73,7864 73,9916 ÓgnareAII Myndin sem er aö gera allt vitlaust Sýnd IA sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostæti Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýndkl. 5, 7,9og11 Bönnuö innan 14 ára Hr. og frú Bridge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5 og 7.15 Kolstakkur Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýndkl. 9.30 og 11.30 Freejack Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júni 1992 Mánaöargrelöslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlifeyrir) 12.535 1/2 hjónallfeyrir 11.282 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimiisuppbót 23.063 23.710 7.840 Sérstök heimiisuppbót 5.392 Bamalifeyrir v/1 bams.......................7.677 Meölag v/1 bams.............................7.677 Mæflralaun/feöralaun v/1bams...............4.811 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.605 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa............15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa...........11.776 Fullur ekkjullfeyrir 12.535 15.706 25.510 10.340 Vasapeningar v/sjúkratrygginga Daggreiöslur Fiilir fasöingarxlagpeningar 10.340 1.069 Sjúkradagpeningar einstaklings..........526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings...........665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphæöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna maigreiöslna. UMFl hvetur alla, sem vettlingi geta valdið, til þess að hlúa að fósturbömun- um sínum og þeim, sem ekki létu verða af því að taka fósturbam á síðasta ári, er bent á að því fyrr sem byrjað er, því betra. „Ef við ætlum að búa í þessu landi okk- ar, íslandi, verðum við að sjá svo um að menn, dýr og gróður geti íifað saman í sátt og samlyndi. Landið kallar á okkur öll til starfa," segir í fréttatilkynningu frá UMFÍ. Ungmennafélag íslands: Umhverfisverndardagur á laugardaginn Umhverfisverkefnið „Fósturbömin", sem Ungmennafélag fslands efndi til á síðasta ári, stendur í þrjú ár. Laugardagurinn 13. júní næstkomandi var valinn til þess að minna ungmenna- félaga og aðra umhverfisvemdarsinna á mikilvægi þess að halda verkinu áfram og nema ekki staðar. Um er að ræða hverskonar hreinsun, heftingu foks, gróðursetningu, land- græðslu eða hvað annað sem kemur landinu til góða. Ræktunarstarf hefur alltaf verið stór þáttur í starfi ungmennafélaga og það var einmitt þess vegna, sem yfir 200 fé- lög tóku í fýrra að sér um 250 fóstur- böm. Landgræðsla ríkisins studdi þau myndarlega við verkefnið og svo verður einnig nú. Kaffisala Slysavarnadeildar kvenna Slysavamadeild kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu kaffísölu á sjómanna- daginn 14. júní. Kaffisalan er haldin í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 3. hæð (lyfta) gengið inn frá TVyggvagötu, og hefst kl. 14. Eins og alltaf verður boðið upp á gott kaffíhlaðborð, sem slysavamakonur hafa útbúið og vænta þær þess að nú sem áð- ur mæti Reykvíkingar í slysavamakaffíð. Konur í Kópavogi! Munið gróðursetningarferðina að Fossá í Kjós laugardaginn 13. júní. Farið verð- ur í einkabfíum. Hittumst við Félags- heimili Kópavogs kl. 9 eða Fossá kl. 10. Upplýsingar hjá Svönu í s. 43299, Katr- ínu í s. 40576 og Ingu í s. 41224. Frumsýnir þrillerinn Myrkfælnl Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð bömum innan 16 ára Lukku LAkl Sýnd kJ. 5, 7, 9 og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Refskák Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 LAUGAR_AS= = Sími32075 Miðaverö kr. 300.- alla daga kl. 5 og 7 Salur A Frumsýnir Spotswood Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Mltt elglö Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuö innan 16 ára Salur C FótkiA undlr stlganum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Bóksöluskrá Bókavöröunnar komin út Bóksöluskrá Bókavörðunnar nr. 63 er komin út. Þar er að finna um 1500 bókatitla í margvíslegum greinum fræða og fagur- fræða. Einnig tímarit, ritraðir aðrar, smáprent og ýmis handrit Bókavarðan í Reykjavík er verslun með bækur á öllum aldri, allt frá upphafí prentsögu til vorra daga. íslenskar og er- lendar bækur. Einnig eru þar til sölu handrit ýmiskonar, skjöl, hlutabréf göm- ul, póstkort íslensk og erlend þ.á m. gömlu rómantísku kortin frá fyrri hluta aldarinnar; einnig gamlar sígarettu- pakkamyndir, m.a. af íslenska skipaflot- anum um og fyrir 1930, myndir af kvik- myndastjömum þessarar aldar, popp- goðum, gömul íslensk grafísk verk, kop- arstungur með íslenskum mótívum frá fyrri öldum, gamlar póesíbækur, útfarar- ræður, bréf frá fyrri tímum, ýmiskonar LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra sviöiö kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerö FRANK GALATI I kvöld. Fáein sæti laus Föstud. 12. júní. Uppselt Laugard. 13. júnl. Uppselt Fimmtud. 18. júni. Tvær sýningar eftir Laugard. 20. júnl. Næst slöasta sýning Sunnud. 21. júnl. Allra slöasta sýning Ath. Þrúgur reiðinnar veröur ekkl á fjölunum i haust. Miöasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Mlöapantanlr I sima alla virka daga frá kl.10-12. Sfml 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslínan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhús BÓKAVARÐAN — CAMLAR bækuh oc nyjar — HAFNARSTRÆTI 4 - REYKJAVÍK - ÍSLAND myndverk frá öllum tímum, einnig göm- ul íslensk málverk. Fyrirtækið verslar bæði með Bólu-Hjálmar, Davíð Stefáns- son, bækur eftir Dag Sigurðarson, Björku Guðmundsdóttur söngdís Sykur- molanna og Andreu Gylfadóttur söng- gyðju Todmobile, bækur Laxness og Þór- bergs, Steins og Vilhjálms frá Skáholti, Matthíasar Johannessens og Áma Berg- manns, svo aðeins örfáir séu nefndir. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. viðhald og víðgeröir á iðnaðarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Sími 814110 ' LJZlÐTOéAR HCIMS'IWS sH\TTASr TIL AÐ E/tÐA HV&R.FÍSMÁL! FJARMA4WSMAR\C-V Ku£'1NIM 0 e JAF/WA4: \ ■ - Sr-íT.-,-. ima-Eg fiL sw jnHeiLSfcisfets .Hiff buM6úA bú esJA B4fewnevriAijjJ ÞJÓDLEIKHÚSID Siml: 11200 STÓRA SVIÐIÐ Svöluleikhúsiö f samvlnnu við Þjóðlelkhúslð: ‘Ertu svona (qpna Tvö dansverk eftir Auði Bjamadóttur Flytjendun Auöur Bjamadóttlr og Herdis Þor- valdsdóttir ásamt hljómsveit. Tónlist: Hákon Lelfsson Leikmynd og búningar: Elín Edda Amadóttir Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson Frumsýning sunnud. 14. júnl kl. 17 2. sýning fimmtud. 18. júnl kl. 20.30 Hátíöarsýning kvenréttindadaginn 19. júnl kl. 20.30 Miöasala hjá Listahátiö LITLA SVIÐIÐ f húsi Jóns Þorstelnssonar Llndargötu 7, gengið Inn frá Lindargötu. KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Laugard. 13. júnl kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 14. júni kl. 20.30. Uppselt Siðustu sýningar í Reykjavlk á leikárinu Leikferð Þjóðleikhússins: Samkomuhúsið á Akureyrí: Föstud. 19. júní kl. 20.30; laugard. 20. júní kl. 20.30; sunnud. 21. júnl kl. 20.30; Forsala aögöngumiöa er hafin I miöasölu Leikfélags Akureyrar, slmi 24073, opiö 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SMfÐAVERKSTÆÐIÐ GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti Ishjörg, ég er Ijón eftir Vigdisl Grímsdóttur Aukasýningar vegna mikillar aösóknar f kvöld kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstud. 12. júni kl. 20.30. Örfá sæti laus. Allra sfðustu sýningar Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýnlngu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum I sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna lin- an 996160 Hópar 30 manns eða fleirí hafl samband i sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.